Leitin skilaði 5230 niðurstöðum

af appel
Fim 02. Maí 2024 21:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tvífarar
Svarað: 34
Skoðað: 10645

Re: Tvífarar

Kári Stef hefði átt að fara í forsetaframboð!
af appel
Fim 02. Maí 2024 21:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 75
Skoðað: 12122

Re: Hver verður næsti forseti?

GuðjónR skrifaði:Rotturnar og sökkvandi skip og allt það....



Held hún hafi náð pro leveli í þessu í æsku

Mynd
af appel
Fim 02. Maí 2024 21:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 75
Skoðað: 12122

Re: Hver verður næsti forseti?

Aldrei heyrt um Höllu Hrund. Vefsíðan hennar segir ekkert annað en að henni finnst gaman að vera í lopapeysum.
af appel
Fim 02. Maí 2024 21:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umræðulausi Þráðurinn
Svarað: 42
Skoðað: 2199

Re: Umræðulausi Þráðurinn

Fyndið að það væri ekki verið að ræða neitt hérna nema útaf því að Mossi ákvað að tilkynna annan hvern póst hérna því honum mislíkaði að aðrir skuli sveigja útaf af fordæmi hans, og að stjórnendur hafi þurft að hnykla á því að það sé ekki brot á reglum að pósta ekki nákvæmlega því sem þráðarstjórnan...
af appel
Mið 01. Maí 2024 16:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir húsnæðislána
Svarað: 13
Skoðað: 1119

Re: Vextir húsnæðislána

Upptaka evru breytir engu um fundamentals í hagkerfinu. Upptaka evru þýðir ekkert að allir hafi það mun betur. Eina sem breytist er hvernig þessar hagsveiflur koma fram og hvaða hópur fólks lendir verr í því. Í stað flökts á krónunni og verðbólgu þá verður flöktið frekar í atvinnutölum, þá verðum vi...
af appel
Þri 30. Apr 2024 01:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umræðulausi Þráðurinn
Svarað: 42
Skoðað: 2199

Re: Umræðulausi Þráðurinn

Satt að segja, ef menn eru svo glórulausir að halda að fullorðnir karlmenn séu einbeittir í því að pósta myndum af brosandi kettlingum og andarungum þá þurfa þeir að leita sér að öðrum vettvangi. Hvað þennan metfjölda tilkynninga varðar, þá er augljóslega miskilningur um hvað eru reglur spjallborðsi...
af appel
Mán 29. Apr 2024 22:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.
Svarað: 22
Skoðað: 1701

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Hvaða rugl er þetta: Hví má sérsveit ekki vera með "camouflage" einkennismerki sem vekja ekki of mikla athygli. Þetta er sérsveitin sem þarf að buga vopnaða árásarmenn, og hún þarf að vera með skærgult merki sem vekur athygli? Skil ekki hugsun þessa fólks sem gagnrýnir svona. Umdeild einke...
af appel
Sun 28. Apr 2024 01:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?
Svarað: 20
Skoðað: 1170

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Ég er með 43" IPS Dell skjá, var áður með með 34" ultra-wide IPS. Ástæðan fyrir því að fara úr 34" ultrawide í 43" var eiginlega bara ein, 16:9. Öll vídjó heimsins eru í 16:9, og ef þú horfir á vídjó í tölvunni í fullscreen þá er best auðvitað að vera með 16:9 tölvuskjá. Ég var m...
af appel
Sun 28. Apr 2024 01:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.
Svarað: 22
Skoðað: 1701

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Reynt að koma í veg fyrir Kárahnjúkavirkjun. Muniði hvernig umhverfisverndarinnar hlekkjuðu sig við vinnuvélar? Umhverfisverndarsinnar ekki frá Íslandi heldur frá Evrópu. Komið í veg fyrir olíufund á Drekasvæðinu. Svo er reynt að koma í veg fyrir virkjun á vindinum hérna.. og af persónulegri reynslu...
af appel
Sun 28. Apr 2024 00:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth
Svarað: 13
Skoðað: 1323

Re: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth

Búið að vera til lengi. Ég var t.d. í google earth VR fyrir 5-6 árum síðan og þetta var allt saman til þá, stóð einsog risi horfandi yfir svæðið í kring.
En líklega hefur þetta batnað mikið.
- edit: hugsanlega hefur vr útgáfan verið prótótýpa sýnist mér.
af appel
Fös 26. Apr 2024 22:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dýrt að kaupa bíl í dag !
Svarað: 13
Skoðað: 1218

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Bílar hafa orðið verulega dýrir með tímanum vegna aukinna krafna um mengunarvarnir og auðvitað öryggiskröfur. Nýr bíll í dag er óþarflega hlaðinn allskonar tækni sem kostar skildinginn, borið saman við 20 ára gamlan bíl sem dæmi. En álagning stjórnvalda hefur mikil áhrif á bílaverð einnig, flutnings...
af appel
Fim 25. Apr 2024 05:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umræðulausi Þráðurinn
Svarað: 42
Skoðað: 2199

Re: Umræðulausi Þráðurinn

SolidFeather skrifaði:

af appel
Mið 24. Apr 2024 22:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umræðulausi Þráðurinn
Svarað: 42
Skoðað: 2199

Re: Umræðulausi Þráðurinn

visual-dog-puns-with-an-ai-kevin-lamb-fb13-png__700.jpg
visual-dog-puns-with-an-ai-kevin-lamb-fb13-png__700.jpg (26.3 KiB) Skoðað 840 sinnum
af appel
Þri 23. Apr 2024 13:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umræðulausi Þráðurinn
Svarað: 42
Skoðað: 2199

Re: Umræðulausi Þráðurinn

rock-indiana-jones.gif
rock-indiana-jones.gif (1.32 MiB) Skoðað 1251 sinnum
af appel
Þri 23. Apr 2024 01:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áætlaðar lífeyris greiðslur?
Svarað: 7
Skoðað: 1122

Re: Áætlaðar lífeyris greiðslur?

Lífeyrissjóðsgreiðslur eru bara djók. Þetta er tryggingakerfi, þú ert að borga fyrir tryggingu að lifa of lengi.... konur græða mest á þessu, engir karlar.
af appel
Sun 21. Apr 2024 12:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 5134

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

Moldvarpan skrifaði:Hún mun hræra í grautnum. Hvernig leggst þetta í ykkur? Templar?


Ásdís Rán er minna umdeild en hinir 3. Hvort ég vilji hana sem forseta, nei. Best að láta tölvu stýra þessu óþarfa embætti.
af appel
Lau 20. Apr 2024 18:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk
Svarað: 9
Skoðað: 1226

Re: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk

Já, þetta er þrusumagnað að sjá. Mun klárlega umbylta á ýmsum sviðum.
af appel
Lau 20. Apr 2024 12:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 5134

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

Þessar forsetakosningar eru þær verstu sem í sjálfstæðissögunni... valið um að kjósa á milli... Katrínar sem styður að deyða öll ófædd börn óháð því hvort kona sé komin í hríðir eftir 9 mánaða meðgöngu og hausinn byrjaður að stinga út, og styður landamæralaust land og að allir geti komið hingað og i...
af appel
Mán 15. Apr 2024 15:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 193
Skoðað: 29773

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Eini munurinn er drægni, og í raun hvert þú ert að miða að, þú getur miðað ICBM að næsta landi. Ef Rússland skyti 500 eldflaugum frá landi sínu á BNA, hvernig væri það túlkað og hvernig væri svarið? Svarið væri gagnkvæm árás, með kjarnorkuvopnum, áður en ein eldflaug lendir... og skiptir engu máli h...
af appel
Sun 14. Apr 2024 14:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 193
Skoðað: 29773

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Íran hefur yfirlýst markmið að "tortíma ísrael". Ekki mín orð, heldur orð Írans. Það að Ísrael tortími Íran áður.... græt engum tárum yfir því. Algerlega, það hafa margir í ríkistjórn Íran sagt þetta í gegnum árin. Saga Ísrael og landanna þar í kring er mjög flókin og þau vilja öll tortím...
af appel
Sun 14. Apr 2024 13:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 193
Skoðað: 29773

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Íran hefur yfirlýst markmið að "tortíma ísrael".

Ekki mín orð, heldur orð Írans.

Það að Ísrael tortími Íran áður.... græt engum tárum yfir því.
af appel
Sun 14. Apr 2024 12:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 193
Skoðað: 29773

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Fyrir þá sem fylgjast ekki nógu vel með þá var þetta svar Íran við áras Ísraela á sendiráð þeirra. Og Íran hefur komið þvi til skila að það verða ekki fleiri árásir nema að Ísrael og USA haldi áfram að stigmagna þetta. Þú ert að segja ekkert. Íran er framleiðandi allra vopna sem beinast að Ísrael, ...
af appel
Lau 13. Apr 2024 23:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 193
Skoðað: 29773

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

rapport skrifaði:https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-04-13-iranir-senda-drona-i-att-ad-israel-410178


Þetta er auðvitað stríðsyfirlýsing frá Íran á hendur Ísrael.
af appel
Lau 13. Apr 2024 12:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirskriftarlisti gegn BB
Svarað: 92
Skoðað: 8673

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

"Spilling"... ég sé miklu frekar algjört óhæfi og ráðaleysi sem alvarlegri glæp gegn íslenskri þjóð. Katrín hefur kostað íslendinga líklega um 100 milljarða í ráðaleysi í hælisleitendamálaflokknum. Hvernig á að refsa einstaklingi sem er ábyrgur fyrir 100 milljörðum? Spilling? Glæpur? Finns...
af appel
Fös 12. Apr 2024 22:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirskriftarlisti gegn BB
Svarað: 92
Skoðað: 8673

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

falcon1 skrifaði:Hver á að vera forsætisráðherra í staðinn? Einhver Pírati?

Satt að segja hefði verið miklu betri leikur hjá sjálfstæðisflokknum ef hann hefði snefil af sjálfsvitund að láta Sigurð Inga taka við embættinu.
En maður veit ekki allt sem gengur á um í þessari tík sem pólitíkin er.