Leitin skilaði 416 niðurstöðum

af Gilmore
Mið 08. Feb 2017 13:47
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp 1080p fyrir PS4.
Svarað: 5
Skoðað: 1011

Sjónvarp 1080p fyrir PS4.

Ég er að leita að budget tæki fyrir strákana mína, en það verður mest notað í PS4 leiki, Plex, Netflix og þannig gegnum PS4.

Ég var með þetta í huga t.d.

http://elko.is/samsung-40-led-sjonvarp-ue40k5105xxe

Einhver með reynslu af þessu tæki eða einhverju svipuðu.......má líka vera aðeins dýrara.
af Gilmore
Mán 05. Des 2016 14:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Aðstoð með vall á sjónvarpi 55" + helst
Svarað: 12
Skoðað: 1394

Re: Aðstoð með vall á sjónvarpi 55" + helst

Er með þetta Samsung í 65" bogið ..........og sit 2 metra frá.

Það er afskaplega ljúft. :)
af Gilmore
Mán 28. Nóv 2016 08:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
Svarað: 37
Skoðað: 4508

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Sakna mikið þáttanna Húsið á sléttunni eða Little House on the Prairie. Horfði á þetta þegar ég var krakki og minnir að þetta hafi verið kallað grenjið á sléttunni eða gresjunni eða eitthvað. Ég horfði á allt Húsið á Sléttunni fyrir 2 - 3 árum síðan, mjög gott efni. :) Desperate Housewifes horfði m...
af Gilmore
Fös 25. Nóv 2016 17:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Black Friday
Svarað: 10
Skoðað: 1667

Re: Black Friday

af Gilmore
Þri 22. Nóv 2016 08:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.
Svarað: 21
Skoðað: 3463

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

LG tækið er á 44% afslætti en Samsung fullu verði, þannig að LG tækið er í raun um 440þús upphaflega, sem er nærri lagi með svona tæki. Spurning hvort það sé útlitsgallað eða sýningareintak..........en samkvæmt síðunni er það ekki til lengur á lager. En það er ekki hægt að vera ósáttur með þetta Sam...
af Gilmore
Fim 17. Nóv 2016 08:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 4K og USB.
Svarað: 8
Skoðað: 1123

Re: 4K og USB.

Ég reyndar náði að láta Plex streama 4K hikstalaust, með því að slökkva á subtitles og Direct Stream. Ef það er á þá er serverinn að transcoda eitthvað og systemið ræður ekki við það. Þetta dugar í bili þangað til maður kaupir einhverja almennilega græju eins og Shield td. Langt síðan ég hætti að no...
af Gilmore
Mán 14. Nóv 2016 10:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hjálp við kaup á 65"
Svarað: 13
Skoðað: 2068

Re: Hjálp við kaup á 65"

Þetta: http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... 005XXE.ecp

Ég er með Curved útgáfuna af sama tæki........mjög sáttur með það.
af Gilmore
Mán 14. Nóv 2016 08:47
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 4K og USB.
Svarað: 8
Skoðað: 1123

4K og USB.

Ég var að kaupa Samsung UE65KS7500 um daginn. Alveg geggjað tæki í flest alla staði. Ég á erfitt með að streyma 4K efni með Plex, því myndin höktir alltaf. Veit ekki hvort það sé útaf Plex sjálfu eða Nettengingunni, en ég er með 100mb/s tengingu. Þá hef ég verið að hugsa um að kaupa USB lykil og spi...
af Gilmore
Fös 05. Ágú 2016 11:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Evga GTX690 til sölu.
Svarað: 1
Skoðað: 373

Evga GTX690 til sölu.

Kortið er ca. 3 ára gamalt, en það hefur ekki verið mikið álag á því á þeim tíma, alltof lítið spilað af leikjum. Aldrei verið yfirklukkað og hefur ekki slegið feilpúst. Nú er ég ekki viss hvað menn vilja borga fyrir þetta gamalt kort......en það er ennþá talsvert öflugt þrátt fyrir að hafa komið út...
af Gilmore
Mán 16. Feb 2015 20:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asus VW266h skjár til sölu! SELT!
Svarað: 2
Skoðað: 525

Re: Asus VW266h skjár til sölu! SELT!

Selt!!
af Gilmore
Fim 12. Feb 2015 13:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asus VW266h skjár til sölu! SELT!
Svarað: 2
Skoðað: 525

Re: Asus VW266h skjár til sölu!

Fer á 15 þúsund!
af Gilmore
Mið 11. Feb 2015 22:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asus VW266h skjár til sölu! SELT!
Svarað: 2
Skoðað: 525

Asus VW266h skjár til sölu! SELT!

Skjàrinn er 4 ára gamall, en vel með farinn og í góðu lagi.

Hann er 25.5" og 1920x1200 upplausn eda 16:10 ratio.

Vesa veggfesting fylgir, en borðstandurinn er týndur.

Verð: 15.000 eða tilboð.
af Gilmore
Mið 11. Feb 2015 09:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: I7 930 2.8ghz vél til sölu. SELT!!
Svarað: 4
Skoðað: 709

Re: I7 930 2.8ghz vél til sölu. SELT!!

SELT!!!
af Gilmore
Mið 11. Feb 2015 00:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: I7 930 2.8ghz vél til sölu. SELT!!
Svarað: 4
Skoðað: 709

I7 930 2.8ghz vél til sölu. SELT!!

Um er að ræða vél sem hefur gengið eins og smurt í 5 ár. HAF 932 kassi með rauðum viftum allstaðar. I7 930 örgjörvi og Zalman kæling. ASUS P6X58D móðurborð. Corsair HX850 aflgjafi. Nvidia 580GTX skjákort. 6GB RAM. Crucial C300 SSD. WD Black 1GB HD. WIndows 7 Upgrade getur fylgt með. Verðhugmynd: 40 ...
af Gilmore
Þri 09. Sep 2014 08:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhverjir áhugamenn um mekanísk lyklaborð hér?
Svarað: 11
Skoðað: 1920

Re: Einhverjir áhugamenn um mekanísk lyklaborð hér?

Þetta er að koma út í dag frá Corsair.

https://www.youtube.com/watch?v=y-GjMH8kQlc

K70 RGB, Red, Blue eða Brown´s.

Geggjað fyrir lyklaborðanörda........held ég panti 1 stk og svo er mús í stíl.

https://www.youtube.com/watch?v=aMBV7W5InLo
af Gilmore
Mán 14. Apr 2014 08:29
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: KitKat
Svarað: 36
Skoðað: 4071

Re: KitKat

Ég er með Note 3 og hef ekki orðið var við neina bögga.
af Gilmore
Mán 27. Jan 2014 08:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma
Svarað: 14
Skoðað: 1291

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Það er hægt að finna eldi útgáfur á netinu og downloda þeim í símann og setja þau upp.
Þarft fyrst að opna fyrir að það sé hægt að installa apps frá öðrum en Playstore.

http://www.youtube.com/watch?v=SkeqDKBO6TU
af Gilmore
Sun 26. Jan 2014 09:48
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma
Svarað: 14
Skoðað: 1291

Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma

Þetta byrjaði líka hjá mér í gær eftir uppfærslu frá Facebook. 5.0.

Henti því út og setti upp 4.0 aftur.
af Gilmore
Fim 17. Okt 2013 06:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa síma í London.
Svarað: 9
Skoðað: 1176

Re: Kaupa síma í London.

Ég ætlaði bara að athuga það, en mér sýnist Note 3 vera bara á svipuðu verði og hérna. Hann er kannski aðeins lægri, en varla þess viði útaf einmitt ábyrgðinni.

Svo er víst eitthvað Region lock í gangi hjá Samsung.
af Gilmore
Mið 16. Okt 2013 22:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa síma í London.
Svarað: 9
Skoðað: 1176

Re: Kaupa síma í London.

Olafst skrifaði:Tékkaðu líka carphone warehouse.

Note 3 er hjá þeim: http://www.carphonewarehouse.com/mobile ... _3/HANDSET


Geri það....þeir virðast vera út um allt þarna í borginni.
af Gilmore
Mið 16. Okt 2013 19:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa síma í London.
Svarað: 9
Skoðað: 1176

Re: Kaupa síma í London.

Note 3 er svo nýr líka. En ég tékka á þessari búð. Takk fyrir góð svör. :)
af Gilmore
Mið 16. Okt 2013 17:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa síma í London.
Svarað: 9
Skoðað: 1176

Re: Kaupa síma í London.

Takk fyrir það....verst að Note 3 er ekki á lista yfir Sim free phones.
af Gilmore
Mið 16. Okt 2013 17:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa síma í London.
Svarað: 9
Skoðað: 1176

Kaupa síma í London.

Ég er á leið til London á morgun og var að velta fyrir mér hvar væri best að finna síma sem eru ekki læstir og virka á Íslandi??

Var þá helst að spá í Galaxy Note 3.
af Gilmore
Mán 30. Sep 2013 19:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað var fyrsta tölvan þín?
Svarað: 16
Skoðað: 1008

Re: Hvað var fyrsta tölvan þín?

Acorn Electron, fékk ég eitthvað um 1986 eða 87.

http://en.wikipedia.org/wiki/Acorn_Electron

Fyrstu PC vélina fékk ég um 1995 en ég er með hana í undirskriftinni.