Leitin skilaði 405 niðurstöðum

af skipio
Mið 09. Mar 2005 19:41
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Umsókn um að verða stjórnandi
Svarað: 29
Skoðað: 4398

ég er til dæmis með hugmynd, að setja svona eins og þú Mezzup gerðir með uppfærslu þráðinn, hvernig væri að setja inn Tölvuskjái, alveg hægt að hafa það í sérþræði þar sem úrvalið er mikið. Það er kannski ekki best að flokka skjái eftir verði en líklega hægt að skipta þeim í nokkra "klassa" Þótt að...
af skipio
Þri 08. Mar 2005 20:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 30"Cinema Display á PC
Svarað: 22
Skoðað: 3236

Re: 30"Cinema Display á PC

Þarft að hafa skjákort með dual-link DVI tengi. Slík kortu eru vandfundin fyrir PC einfaldlega af því þetta er eiginlega eini skjárinn sem þarf slík skjákort.

Mig minnar að það hafi verið hægt að fá dual-link Geforce kort á um $800.
af skipio
Sun 06. Mar 2005 14:42
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Reykjavík DIY Quiet PC
Svarað: 12
Skoðað: 1493

Re: Reykjavík DIY Quiet PC

http://www.silentpcreview.com/article87-page1.html veit e-r hérna hvar maður fær svona efni eins og hann notar til að hljóðeinangra? mig langar rosalega að prófa þetta :roll: Leitaðu að notandanafninu hans á spjallsvæðinu þarna. Hann segir þar nákvæmlega hvað hann keypti og hvar. Og nei, ég ætla ek...
af skipio
Sun 06. Mar 2005 00:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráðleggingar
Svarað: 11
Skoðað: 1801

Ég hugsa að ég myndi kaupa Seagate Barracuda 200 GB. Þeir virðast vera á nokkuð hagstæðu verði - allavega á Íslandi.
af skipio
Þri 01. Mar 2005 01:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráðleggingar um góðan skjá
Svarað: 7
Skoðað: 1294

Sko, ég þekki tæknilega séð lítið af þessum CRT-skjám þarna en ég myndi skoða 22" Philips CRT skjáinn, 19" Iiyama HM903DTB og 19" Samsung 959NF. Kannski líka 22" LG skjáinn en ég held svona eftir að hafa litið á þá gróflega að ég myndi frekar taka Philips. Ekki taka neina 17-19" LCD skjái sem eru me...
af skipio
Fös 25. Feb 2005 14:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þrýstiloft og lyklaborð, varðandi hreinsun
Svarað: 17
Skoðað: 1901

„Skildir“ er ekki með „y“. (Skyldir, eins og í samhenginu „ef þú skyldir vilja ...“ er hinsvegar með ipsilon afþví það er dregið af „skulu“. ) Ahh, þakka þér fyrir. Augljóst þegar þú nefnir það. En skilurðu núna að ég var í raun bara með 2 broskalla og hinir 5 voru frá Ice Master? Jújú, ég skildi þ...
af skipio
Fös 25. Feb 2005 14:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þrýstiloft og lyklaborð, varðandi hreinsun
Svarað: 17
Skoðað: 1901

Arg, ég breytti þessu og notaðu 'quote' taggið svo að þú skyldir betur hvað væri frá mér og hvað ekki. Og guð nei, skulum ekki minnast á neinar vatnsveitur :P „Skildir“ er ekki með „y“. (Skyldir, eins og í samhenginu „ef þú skyldir vilja ...“ er hinsvegar með ipsilon afþví það er dregið af „skulu“....
af skipio
Fös 25. Feb 2005 14:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þrýstiloft og lyklaborð, varðandi hreinsun
Svarað: 17
Skoðað: 1901

Neðri pósturinn er bara leiðrétt afrit af póstinum frá ice.. whatever með sömu brosköllum. Þannig að það er ( því miður ) ekki hægt að kenna Mezzup um það Íík, 7 broskallar hjá Mezzup, bara 5 hjá „Ice master“ svo ég kenni Mezzup alveg pottþétt um! (Mezzup, ef þú gerir svona aftur þá fer ég að minna...
af skipio
Fös 25. Feb 2005 12:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þrýstiloft og lyklaborð, varðandi hreinsun
Svarað: 17
Skoðað: 1901

Stutturdreki skrifaði:Ofbirtu af þeim báðum? :)

Sérðu ekki neðri póstinn hans Mezzup? Ég trúi því svosem alveg og geri bara ráð fyrir því að þú hafir líka fengið ofbirtu í augun af þessum 7 brosköllum (af 6 mismunandi tegundum, ekkert minna). Ég er allavega enn að jafna mig!
af skipio
Fös 25. Feb 2005 10:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þrýstiloft og lyklaborð, varðandi hreinsun
Svarað: 17
Skoðað: 1901

Ég held ég hafi fengið ofbirtu í augun af öllum þessum brosköllum hjá Mezzup!!
af skipio
Fim 24. Feb 2005 22:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráðleggingar um góðan skjá
Svarað: 7
Skoðað: 1294

Veistu hvað AgNeovo skjáirnir eru með? X serian MVA í öllum AG Neovo skjáunum - helsti munurinn á E og X skjáunum sýnist mér vera sá (fyrir utan að X-skjáirnir eru flottari) að það er hægt að fara á lægri kelvin gráðu á X-skjánum (5000K í stað 6500). Litirnir eru reyndar flottir hjá Neovo og gott b...
af skipio
Fim 24. Feb 2005 18:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráðleggingar um góðan skjá
Svarað: 7
Skoðað: 1294

Mér finnst eins og þú hafir verið að spyrja að þessu sl. sumar líka. Passar það ekki? Allavega, held ég endurtaki bara það sem mig minnir að ég hafi sagt þá; kaupa skjá með Diamondtron Pro túbu - t.d. frá Mitsubishi, Lacie o.fl. Ef þú finnur ennþá F-línu skjái frá Sony (framleiðslu hætt fyrir nokkru...
af skipio
Sun 20. Feb 2005 20:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PÆLING: Fer verðið á RAM eitthvað að lækka á næstunni?
Svarað: 21
Skoðað: 2036

Ég sá í kvöldfréttum að dolarinn væri ekkert að fara að hækka. Sökum þess að það færi svo mikill peningur í herinn og lán :? . Kannski er ég að fara vitlaust með. Sko, ertu þá ekki ánægður með að Dabbi og Dóri skyldu styðja innrásina í Írak og þar með stuðla að lægra gengi á dollaranum og hagstæðar...
af skipio
Lau 19. Feb 2005 22:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PÆLING: Fer verðið á RAM eitthvað að lækka á næstunni?
Svarað: 21
Skoðað: 2036

Þetta finnst mér afskaplega merkilegt, gengispælingar á Vaktinni! :-s Allavega, uppáhalds blaðið mitt, The Economist, spáir því frekar að dollarinn muni veikjast frekar en að eflast og margir hagfræðingar eru á sama máli. Það þarf reyndar ekkert endilega að vera gott fyrir okkur ... Annars hefur mað...
af skipio
Þri 08. Feb 2005 19:40
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölvukaup
Svarað: 3
Skoðað: 1210

Ég er nú með fína borðtölvu myndi ég segja sko. Ég er að spá í þessu útaf ég er að fara til þýskalands og englands. því maður getur fengið góða fartölvu þar á verði ágætar henna. Svo ég ætla að fá mér öfluga :) Það sem þú verður að passa ef þú kaupir ferðatölvu í útlandinu er að hún sé með alþjóðle...
af skipio
Fim 03. Feb 2005 00:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HP 23" LCD
Svarað: 25
Skoðað: 2409

Woods skrifaði:Ein Virt stofa her í bæ er að nota HP 2335 LCD og það virkar hjá þeim

(mestmegnis grafisk vinnsla )

Jújú, trúi því vel. Þetta er auðvitað S-IPS skjár og svo til sami skjárinn og 23" Apple skjárinn. Bara ekki eins flottur ...
af skipio
Mið 02. Feb 2005 21:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HP 23" LCD
Svarað: 25
Skoðað: 2409

hahallur, skrítið finnst mér að þú skulir mæla með LCD skjáum þegar þú ert í 3dsMAX. Sjálfur stunda ég það forrit mikið og gæti ekki ímyndað mér að koma nálægt LCD skjáum í tengslum við grafíska vinnu yfir höfuð. Þá er það fyrsta lagi litavalið, öðru lagi upplausnin og í þriðja lagi tiftíðnin (hz)....
af skipio
Mið 02. Feb 2005 18:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hátíðnihljóð frá móðurborði
Svarað: 11
Skoðað: 963

Ég hef líka stundum verið með svona hátíðnihljóð í vélinni minni sem ég hef einnig rakið til móðurborðsins. Það furðulegasta við það var að þegar ég var í Adobe Acrobat og hélt inni músarhnappnum til að scrolla upp/niður að þá hvarf hljóðið alltaf en kom svo aftur þegar ég sleppti takkanum. Verulega...
af skipio
Þri 01. Feb 2005 19:02
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: SilenX viftur. Er það málið?
Svarað: 27
Skoðað: 2886

Svo er það alveg rétt hjá Mezzup [töffara!] að það... Well, what do I owe this honor to? :oops: :P Skrollaði fyrst hratt upp og sá nafnið mitt í löngum pistli og var viss um að þetta myndi snúast uppí enn eitt „ósammálið“ :P Ha, mér finnst þú bara vera klár og hafa vit á því sem þú ert að tala um -...
af skipio
Þri 01. Feb 2005 17:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Munurinn á XP Home og Pro
Svarað: 6
Skoðað: 852

Re: Munurinn á XP Home og Pro

Multiple Monitors ?XP Pro supports up to nine monitors; XP Home supports only one monitor (Windows Me/Win98 supported multiple monitors). l ég er með Home samt get ég haft 2 skjái :? Ég held þetta virki í Home þá bara eins og í W2k. Þ.e.a.s. maður getur haft fleiri en einn skjá en Windows lítur á þ...
af skipio
Þri 01. Feb 2005 13:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: SilenX viftur. Er það málið?
Svarað: 27
Skoðað: 2886

Þetta leiddi svo til skilgreiningar á desibeli (dB, til heiðurs Bell) b = 10 log (I / I0) þar sem I0 er ákveðið viðmiðunargildi; mörk þess sem mannseyrað nemur. Til að skýra þetta aðeins betur getum við sagt að 0 dB sé nánast þögn, tíu sinnum hærra hljóð er 10 dB, hundrað sinnum hærra 20 dB, þúsund...
af skipio
Mán 31. Jan 2005 22:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Alveg dauður skjár?
Svarað: 5
Skoðað: 648

Það borgar sig ekki að reyna að gera við bilaða CRT tölvuskjái. Á haugana með þetta og keyptu þér nýjan skjá. Það er ekki eins og þetta kosti einhver ósköp. (Þótt 20þ. kr. sé, jú, alveg mikið fyrir marga.)
af skipio
Mán 31. Jan 2005 22:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Backlight Issues LCD
Svarað: 4
Skoðað: 766

Re: Backlight Issues LCD

Þetta er vandamál sem fylgir sérstaklega stærri LCD-skjám (20"+). Margir hafa til dæmis lent í þessu með nýja Dell 2005FPW 20" widescreen skjáinn. En það er með þetta eins og svo margt annað tengt skjám að það er mikill einstaklingsmunur á milli skjá af sömu tegund svo það er alltaf best að skoða áð...
af skipio
Sun 30. Jan 2005 17:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er þetta góðir gaming skjáir ? (lcd)
Svarað: 5
Skoðað: 775

Pandemic skrifaði:Mæli með AgNeavo X-19AV hann er með DVI/ANALOG/S-video ofl

E-19 er líka með DVI tengi. Ertu annars með X-19AV skjáinn, Pandemic? Hvernig er hann að standa sig?
af skipio
Fim 27. Jan 2005 22:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Enn og aftur: Hive
Svarað: 96
Skoðað: 26062

Ég efa svosem ekkert að þetta skref þeirra hafi valdið því að verð á gagnaflutningi innanlands hefur lækkað eitthvað (jafnvel umtalsvert?) en mér er eiginlega bara mikið til sama þar eð það var alltaf miklu frekar hátt verð á gagnaflutningi til/frá útlöndum sem fór fyrir brjóstið á mér. Ég veit ekk...