Leitin skilaði 405 niðurstöðum

af skipio
Fös 19. Sep 2003 18:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að búa til skjávarpa
Svarað: 19
Skoðað: 2609

Svo til allir tölvuhlutir sem framleiddir hafa verið á síðustu árum ganga bæði með 110 og 230 voltum [220-240V]. Og reyndar alveg sérstaklega myndvarpar því fólk ferðast svo mikið með þá í viðskiptaerindum. Kelvin er jú mælikvarði á hitastig og einmitt þessvegna er hann notaður til að mæla litastuðu...
af skipio
Fös 19. Sep 2003 16:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að búa til skjávarpa
Svarað: 19
Skoðað: 2609

Það er alls ekki rétt að gæðin á heimasmíðuðum skjávörpum jafnist á við keypta skjávarpa. Það eru margar ástæður fyrir því. Í fyrsta lagi þarf að vera með mjög góðar ljósaperur í skjávörpum - ástæðan fyrir því að þær kosta svona mikið er að þær þurfa að vera á réttu kelvin stigi - þ.e. ljósið frá þe...
af skipio
Fim 18. Sep 2003 09:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að búa til skjávarpa
Svarað: 19
Skoðað: 2609

Venjan er að nota LCD skjái úr litlum LCD sjónvörpum (sirka 2-3") við gerð heimagerðra myndvarpa en það er líka hægt að nota stærri TFT skjái ef þú hefur aðgang að myndvarpa (eins og eru í skólum). Þetta hefur oft verið gert áður. Leitaðu bara á Google. Hér er smá umræða um þetta: http://www.greensp...
af skipio
Mið 17. Sep 2003 22:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kort
Svarað: 4
Skoðað: 894

Var aðeins að skoða; Expert selur MSI Ti4200 kort á 11.900. Að vísu með 64MB minni en þetta er hiklaust besta kortið fyrir þig ef þú vilt nýtt kort á undir 12.000. Sjá http://www.expert.is/tolvuihlutir.asp
af skipio
Mið 17. Sep 2003 21:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kort
Svarað: 4
Skoðað: 894

Það er dálítið óheppilegt að Radeon 9600 kortin (ekki Pro) séu ekki seld á Íslandi því verðið á þeim er svona nokkurn veginn 12.000. Ég er sjálfur að spá í að versla svoleiðis í UK. 9600 kortin eru að ná sirka 75% af hraða Pro kortanna og svo er alltaf hægt að OC. Ef þú ert tilbúinn að bíða örlítið ...