Leitin skilaði 925 niðurstöðum

af J1nX
Mán 13. Okt 2025 23:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ódýr Android box. Hvað er skást
Svarað: 6
Skoðað: 715

Re: Ódýr Android box. Hvað er skást

er með sirka 5ára gamalt mii box sem svínvirkar ennþá :) mæli með
af J1nX
Sun 12. Okt 2025 16:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
Svarað: 36
Skoðað: 10573

Re: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?

ég er að nota Vivaldi en Youtube virðist detecta innbyggða adblockerinn frá þeim og ég þarf að slökkva á honum á meðan ég er að browsa youtube :(
af J1nX
Fim 09. Okt 2025 17:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?
Svarað: 17
Skoðað: 1633

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

ég hef ekki lent í þessu en er endalaust að lenda í einhverjum afmælis þakkarpóstum þar sem 100 manns eru taggaðir og kannski einn þeirra sem er taggður er á vinalistanum mínum
af J1nX
Mið 10. Sep 2025 12:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tollamál á golfhermi
Svarað: 8
Skoðað: 1539

Re: Tollamál á golfhermi

Þakka fyrir svörin :) er það alveg eins með skjávarpa af Amazon.de? sá þennan https://www.amazon.de/-/en/TK700ST-Distance-Projector-Response-Correction/dp/B0DK87XCMR/ref=sr_1_1 á fínum prís, bætist líka slatti við verðið þaðan?
af J1nX
Þri 09. Sep 2025 13:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tollamál á golfhermi
Svarað: 8
Skoðað: 1539

Tollamál á golfhermi

Góðan daginn, ég er á leiðinni að kaupa mér golfhermi (Garmin R50) í skúrinn og fann þá töluvert ódýrari á ebay.co.uk hérna heima

hvernig eru tollamálin á svona hermi? hann kostar 900þús hérna heima en 5000$ (613þús) úti.. hvað myndi þetta sirka kosta komið heim?
af J1nX
Lau 09. Ágú 2025 00:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að keyra próflaus
Svarað: 20
Skoðað: 4820

Re: Að keyra próflaus

100% hringja á lögguna og tilkynna hann þegar þú veist að hann er á ferðinni..
af J1nX
Sun 06. Apr 2025 12:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: SsangYong áreiðanlegir?
Svarað: 11
Skoðað: 5485

Re: SsangYong áreiðanlegir?

ég er á Korando og fýla í botn, þægilegir að keyra og drífa alveg helling, ég keyri á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur daglega sökum vinnu og hef aldrei fest mig á honum yfir veturinn og færðin ooooooft kostuleg á þessum vegi á kvöldin (klára vaktir á miðnætti og oft búið að kyngja niður eftir síðasta...
af J1nX
Fim 27. Mar 2025 15:14
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Nýir leikir - Hvað skal spila
Svarað: 13
Skoðað: 14877

Re: Nýir leikir - Hvað skal spila

ég er að spila PGA Tour 2025 og Dragonkin: The Banished mest svona á milli þessra helstu leikja sem ég spila (cs og pubg).. svo kláraði ég Hell Clock demoið í einu runni og bíð speeeeeenntur eftir að sá leikur komi út (scheduled Quarter 2 2025)
af J1nX
Fös 21. Mar 2025 11:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 279
Skoðað: 309075

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Er ég sá eini sem er að lenda í því að þegar ég opna browserinn þá opnast hann alltaf með downloads tab-ið opið? smávægilegt en fer í pirrurnar á mér :-"
af J1nX
Þri 18. Feb 2025 23:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hamborgarar
Svarað: 13
Skoðað: 8758

Re: Hamborgarar

Hamborgarar úr B.Jensen, reyni að elda þá í gegn en allt í lagi þó það sé smá roði í þeim.
hvítlaukssmjörsteiktir sveppir
pikklaður rauðlaukur
rifinn mexíkóostur
Ostur
Beikon
Egg
Gúrka, Tómatur, Paprika
Chilimajó á botninn og smá BBQ á toppinn

hendi svo fröllum í airfryerinn og hef með
af J1nX
Þri 11. Feb 2025 21:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: VR hugleiðingar
Svarað: 1
Skoðað: 2913

VR hugleiðingar

Mig langar pínu í VR headset eftir að hafa prufað þetta um helgina.. ég veit ekkert um þessi headsets og hvað er best..
Hvað mæliði með eða er eitthvað á leiðinni sem er vert að bíða eftir?
af J1nX
Fim 16. Jan 2025 17:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Cinebench R23 Benchmarking niðurstöður.
Svarað: 44
Skoðað: 138285

Re: Cinebench R23 Benchmarking niðurstöður.

Templar skrifaði:J1nX, hvernig mobo og ram?


Stendur í undirskrift ;)
af J1nX
Mið 15. Jan 2025 19:14
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Cinebench R23 Benchmarking niðurstöður.
Svarað: 44
Skoðað: 138285

Re: Cinebench R23 Benchmarking niðurstöður.

mitt, ekkert overclock eða neitt þannig
af J1nX
Lau 04. Jan 2025 11:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjaskjáir
Svarað: 20
Skoðað: 4798

Leikjaskjáir

Ég ætla að farað uppfæra skjáinn hjá mér (er með 10-12ára gamlan Philips 242g 144hz skjá). hvað eruði að nota eða væruð til í að fá ykkur? ég spila aðallega fps leiki (cs, delta force, pubg) en á það til að detta í gott poe2 session. 27" væru ideal (vill ekki fara í stærra). ég er alveg til í e...
af J1nX
Sun 26. Maí 2024 17:33
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Ó/E Corsair 8 pinna köplum
Svarað: 0
Skoðað: 719

Ó/E Corsair 8 pinna köplum

Óska eftir Corsair 8 pinna kapli úr Corsair rm850x bæði í skjákort og í móðurborð. Eru einhverjar tölvubúðir sem selja þetta?
af J1nX
Mið 27. Mar 2024 20:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 5531

Re: Uppfærslupælingar

Held að það sé bara sniðugast fyrir mig eins og T-Bone segir að byrja á gpu uppfærslu og uppfæra hitt síðar..
hvaða 4070 kort ætti ég að fara í?
af J1nX
Mið 27. Mar 2024 13:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 5531

Re: Uppfærslupælingar

Moldvarpan skrifaði:En hvaða leiki ertu að spila og í hvaða upplausn?


það eru þessir klassísku cs2 og pubg og svo er ég að detta í Helldivers2 af og til
af J1nX
Mið 27. Mar 2024 12:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 5531

Uppfærslupælingar

nú er ég farinn að gæla mikið við að uppfæra tölvuna, finnst fpsið vera orðið frekar lítið í helstu leikjum sem ég er að spila.. tölva.png Vantar inní þetta aflgjafann sem er Corsair RM 850x ég er alveg til í að eyða einhverjum penge í þetta til að gera hana þokkalega future proof.. hvað myndu menn ...
af J1nX
Mán 26. Des 2022 21:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólamatur 2022
Svarað: 10
Skoðað: 3408

Re: Jólamatur 2022

2 tegundir af Tartalettum í forrétt (sjávarrétta og svo með skinku), hamborgarahryggur í aðalrétt og svo jólagrautur (grjónagrautur blandað með þeyttum rjóma) með heimagerðri karamellusósu í eftirrétt
af J1nX
Mið 08. Jún 2022 21:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?
Svarað: 94
Skoðað: 25498

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Disney+, Netflix, Crunchyroll og svo er ég með prufuáskriftina af Viaplay og reikna ekki með að endurnýja þegar prufutíminn er liðinn.. svo nota ég Fmovies fyrir það sem ég finn ekki á þeim efnisveitum sem ég er með.
af J1nX
Fös 04. Mar 2022 11:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er kominn einhver ferðahugur í ykkur?
Svarað: 43
Skoðað: 11493

Re: Er kominn einhver ferðahugur í ykkur?

Tæplega 3ja vikna golfferð til Spánar í lok apríl og svo vikuferð til Króatíu á Ultra tónlistarhátíðina í Júlí, hef ekki farið út síðan covid byrjaði þannig ég hlakka mikið til
af J1nX
Fös 11. Feb 2022 20:56
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Lost Ark - kl 17 11.2.2022
Svarað: 7
Skoðað: 9326

Re: Lost Ark - kl 17 11.2.2022

reikna með að byrja bara að spila á mánudaginn, þá dett ég í viku frí í vinnunni :P veit af íslensku guildi á servernum Slen og fer örugglega þangað :)
af J1nX
Fös 04. Feb 2022 17:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ný tölva opnar ekki deildu (icetracker)
Svarað: 13
Skoðað: 4601

Re: ný tölva opnar ekki deildu (icetracker)

nota yfirleitt eztv
af J1nX
Fim 03. Feb 2022 23:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: finna lappa fyrir pápa
Svarað: 6
Skoðað: 2103

finna lappa fyrir pápa

jæja lappinn hans pabba er alveg við það að gefa upp öndina, enda orðin hundgamall og honum langar að fá sér nýjan. mæliði með einhverri? hann notar þetta aðallega í að setja inn snjósleðavídjó á youtube (með einhverju minimal editi) og svo bara til að glápa á netflix og svoleiðis þegar hann er að f...
af J1nX
Fim 03. Feb 2022 02:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2741
Skoðað: 1396025

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

smá forvitni í mér herra jonfr1900 :) , er þetta eitthvað sem þú vinnur við eða bara áhugamál? :P