Leitin skilaði 2482 niðurstöðum

af Moldvarpan
Sun 30. Jún 2024 08:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
Svarað: 31
Skoðað: 8595

Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?

Nú hef ég ekki kynnt mér þessa tækni, en afhverju ekki?

Það er eflaust góð tækifæri í þessu, hægt að búa til pening úr þessu loftlagsástandi.
af Moldvarpan
Fim 27. Jún 2024 11:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjir eru með r/Iceland ?
Svarað: 43
Skoðað: 9328

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Rússar voru vinaþjóð Hitlers, þangað til hann réðst á þá. En útaf því að á þá var ráðist, þá var Þýskaland sameiginlegur óvinur Rússa og USA. En þetta kostaði Rússa mikið, hefðu þeir ekki orðið fyrir árás, þá er alveg pottþétt að þeir hefðu stigið mun þyngra inn í Evrópu en þeir náðu sem Soviet Union.
af Moldvarpan
Fim 27. Jún 2024 11:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjir eru með r/Iceland ?
Svarað: 43
Skoðað: 9328

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Það er enginn fullkomin. En mikið agalega er ég þakklátur fyrir Bandaríkin. Þeir björguðu Evrópu í seinni heimstyrjöldinni. Annars værum við líklegast að tala Rússnesku núna og hefðum ekkert frelsi til að tala um. Hagskerfi bandaríkjanna byggir á hergagnaframleiðslu. Þeir þurfa á stríðum að halda. E...
af Moldvarpan
Mið 26. Jún 2024 13:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2604
Skoðað: 519509

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Eru engin ný gögn komin um væntanlega þenslu í svartsengi?
af Moldvarpan
Þri 25. Jún 2024 14:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: OMG er búið að skemma ping :)
Svarað: 5
Skoðað: 2235

Re: OMG er búið að skemma ping :)

Ping -t simnet.is klikkar ekki
af Moldvarpan
Þri 25. Jún 2024 14:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjir eru með r/Iceland ?
Svarað: 43
Skoðað: 9328

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Það er ekki hægt að taka blinda afstöðu með friði án þess að segja að annar aðilinn sem ráðist er á skal gefa allt frá sér fyrir innantóm loforð. Friður getur ekki komið nema það sé sátt frá báðum aðilum. Sá eini sem er ógn við frið Evrópu er Vladimir Putin. Austurslaviskur friður eins og þér þykir ...
af Moldvarpan
Þri 25. Jún 2024 12:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjir eru með r/Iceland ?
Svarað: 43
Skoðað: 9328

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Nenni ekki að quotea. En fólk er oft með litla þolinmæði fyrir þá sem styðja Rússland, eftir að þeir miskunarlaust myrða og nauðga nágranna sína í úkraínu. Ég hafði algjörlega ekkert á móti rússum fyrir 2022. Mig grunar að það sé þannig hjá mörgum. En ég ætla ekki að reyna að breyta þinni skoðun, þú...
af Moldvarpan
Þri 25. Jún 2024 08:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjir eru með r/Iceland ?
Svarað: 43
Skoðað: 9328

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Who cares? Einhver að röfla í poka á reddit.

En mér finnst þetta rosalega asnaleg rök að forðast skal öll stríð og láta allt yfir sig ganga?

Þau hljóta að mega taka ákvarðanir um sína eigin framtíð.
af Moldvarpan
Fös 21. Jún 2024 13:08
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaupa varahluti í I20
Svarað: 6
Skoðað: 2732

Re: Kaupa varahluti í I20

Klárlega tala við Hyundai. Munar ekki svo miklu.
af Moldvarpan
Þri 18. Jún 2024 09:09
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vangavelta um budget síma
Svarað: 3
Skoðað: 2561

Re: Vangavelta um budget síma

Það þarf enga dokku fyrir dex.

Nóg að vera með Bluetooth lyklaborð og mús.

S21 FE Bíður upp á dex.
af Moldvarpan
Lau 15. Jún 2024 16:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heilsuþráður
Svarað: 21
Skoðað: 3826

Re: Heilsuþráður

Ég væri til í að fá ráð hvernig ég get minnkað þyngdina um sirka 15kg fyrir áramót án þess að kaupa rándýran aðgang að líkamsræktarstöð. :D Er alveg búinn að missa tökin á þyngdinni eftir að hafa lent í áföllum í fyrra. Greinilega sótti í matinn til að lyfta skapinu upp. :) En nú þarf björgunarhrin...
af Moldvarpan
Fös 14. Jún 2024 16:10
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Seldur] Samsung Galaxy S21 FE
Svarað: 11
Skoðað: 3336

Re: [TS] Samsung Galaxy S21 FE

Þetta eru mjög flottur sími fyrir peninginn.

Er að nota sjálfur eitt svona eintak.
af Moldvarpan
Fös 14. Jún 2024 15:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin og dauðaslys
Svarað: 20
Skoðað: 3430

Re: Umferðin og dauðaslys

Hraðinn er of mikill miðað við aðstæður.

Auðvelt að kenna veginum um.
af Moldvarpan
Mið 12. Jún 2024 08:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin og dauðaslys
Svarað: 20
Skoðað: 3430

Re: Umferðin og dauðaslys

Það er rosalega auðvelt að kenna alltaf vegunum um.

Aðal vandamálið er að fólk er að keyra oft eins og fífl. Virðir ekki sitt líf né annara.

Þótt að allir vegir væru eins flottir og Formúlu 1 braut, þá myndu samt vera dauðsföll. Það er því miður partur af umferðinni.
af Moldvarpan
Þri 11. Jún 2024 07:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2604
Skoðað: 519509

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er hraunið komið framhjá öllum varnargörðum? Sýnist það eiga greiða leið núna að svartsengi. Þetta fór að renna í þessa átt á Sunnudeginum. https://c.arvakur.is/m2/CjW5VKpzDDQkM9Sj2jKJCY8h5-0=/1640x1093/smart/frimg/1/49/84/1498470.jpg https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/06/11/vel_buin_undir_alla...
af Moldvarpan
Mán 10. Jún 2024 11:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2604
Skoðað: 519509

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/06/09/nalgast_nullpunktinn_i_lok_agust/ Miðað við þróun eld­goss­ins á Sund­hnúkagígaröðinni má gera ráð fyr­ir að elds­um­brot­un­um ljúki seint í sum­ar, að mati eld­fjalla­fræðings. Hvaða þróun er hann að tala um? Væntanlega endann á núverandi gosi miðað v...
af Moldvarpan
Mán 10. Jún 2024 02:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2604
Skoðað: 519509

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/06/09/nalgast_nullpunktinn_i_lok_agust/

Miðað við þróun eld­goss­ins á Sund­hnúkagígaröðinni má gera ráð fyr­ir að elds­um­brot­un­um ljúki seint í sum­ar, að mati eld­fjalla­fræðings.


Hvaða þróun er hann að tala um?
af Moldvarpan
Mán 03. Jún 2024 06:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2604
Skoðað: 519509

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Graven skrifaði:
jardel skrifaði:Er þetta bara endurtekið mánaðarlega?
Landris hafið aftur


Lítur þannig út, sumir segja að þetta endi með því að Reykjanesið klofni frá meginlandinu og verði með öllu óbyggilegt í VEI7 sprengigosi og 9,7 á richter.


Sumir segja... já akkúrat.

Þvílíka kjaftæðið.
af Moldvarpan
Mán 03. Jún 2024 06:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 193
Skoðað: 45566

Re: Umferðin í Reykjavík

Þetta er æðislegur þráður...

Þótt þið skiljið ekki eða áttið ykkur ekki á tilgang gatnamóta, þá er það ekki samasemmerki á bruðl.

Besserwisserar frá helvíti. Ef þið skiljið ekki tilganginn, þá er það absúrd eða bruðl. Það er svo vonlaust að taka þátt í svona umræðu.
af Moldvarpan
Sun 02. Jún 2024 13:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 175
Skoðað: 46722

Re: Hver verður næsti forseti?

Ef ég mætti útiloka eina manneskju þá væri það Katrín. Ef ég mætti ráða hver yrði forseti þá er það Arnar Þór. Ef eitthvað er að marka allar þessar skoðanakannanir þá er það Halla Tómasar. Og ég hafði rétt fyrir mér. Besti parturinn er sá að frekjan hún Katrín náði ekki markmiði sínu. Ætli hún fái ...
af Moldvarpan
Sun 02. Jún 2024 13:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2604
Skoðað: 519509

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jardel skrifaði:Er þetta bara endurtekið mánaðarlega?
Landris hafið aftur


Ertu fullur allar helgar?

Það eru engin gögn komin um að landris sé hafið að nýju.
af Moldvarpan
Sun 02. Jún 2024 06:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 175
Skoðað: 46722

Re: Hver verður næsti forseti?

HT verður næsti forseti. Flott mál.

Katrín getur farið að grenja núna.
af Moldvarpan
Fim 30. Maí 2024 06:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 175
Skoðað: 46722

Re: Hver verður næsti forseti?

Ég er loksins farinn að eltast við að kynna mér frambjóðendurna og er smá flabbergasted að Halla Tómasdóttir hafi ekki verið meira í fréttum undanfarin ár, hún er mögnuð. Smá vonbrigði með Jón Gnarr, finnst hann smá bragðlaus eitthvað Hélt að hann hefði meira spunk. Halla Hrund er einnig kúl því hú...
af Moldvarpan
Mið 29. Maí 2024 16:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2604
Skoðað: 519509

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Tók þessa mynd þegar ég sendi skilaboðin fyrr í dag þegar gosið var að hefjast.

Þarna ná hraungusurnar álíka hátt og fjöllin í kring. Ekkert smá power.
af Moldvarpan
Mið 29. Maí 2024 12:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2604
Skoðað: 519509

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Mörg hundruð metra háar tungur