Leitin skilaði 2288 niðurstöðum

af Moldvarpan
Sun 02. Jún 2024 13:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 167
Skoðað: 23134

Re: Hver verður næsti forseti?

Ef ég mætti útiloka eina manneskju þá væri það Katrín. Ef ég mætti ráða hver yrði forseti þá er það Arnar Þór. Ef eitthvað er að marka allar þessar skoðanakannanir þá er það Halla Tómasar. Og ég hafði rétt fyrir mér. Besti parturinn er sá að frekjan hún Katrín náði ekki markmiði sínu. Ætli hún fái ...
af Moldvarpan
Sun 02. Jún 2024 13:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2393
Skoðað: 388902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jardel skrifaði:Er þetta bara endurtekið mánaðarlega?
Landris hafið aftur


Ertu fullur allar helgar?

Það eru engin gögn komin um að landris sé hafið að nýju.
af Moldvarpan
Sun 02. Jún 2024 06:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 167
Skoðað: 23134

Re: Hver verður næsti forseti?

HT verður næsti forseti. Flott mál.

Katrín getur farið að grenja núna.
af Moldvarpan
Fim 30. Maí 2024 06:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 167
Skoðað: 23134

Re: Hver verður næsti forseti?

Ég er loksins farinn að eltast við að kynna mér frambjóðendurna og er smá flabbergasted að Halla Tómasdóttir hafi ekki verið meira í fréttum undanfarin ár, hún er mögnuð. Smá vonbrigði með Jón Gnarr, finnst hann smá bragðlaus eitthvað Hélt að hann hefði meira spunk. Halla Hrund er einnig kúl því hú...
af Moldvarpan
Mið 29. Maí 2024 16:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2393
Skoðað: 388902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Tók þessa mynd þegar ég sendi skilaboðin fyrr í dag þegar gosið var að hefjast.

Þarna ná hraungusurnar álíka hátt og fjöllin í kring. Ekkert smá power.
af Moldvarpan
Mið 29. Maí 2024 12:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2393
Skoðað: 388902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Mörg hundruð metra háar tungur
af Moldvarpan
Mið 29. Maí 2024 12:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2393
Skoðað: 388902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er svakalegt gos
af Moldvarpan
Mán 27. Maí 2024 17:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 167
Skoðað: 23134

Re: Hver verður næsti forseti?

Ætlum að sigla framboðinu í land

Og ég las... Ætlum að sigla framboðinu í strand... Too good to be true :D
af Moldvarpan
Mán 27. Maí 2024 09:25
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Grill og gas verð
Svarað: 21
Skoðað: 2211

Re: Grill og gas verð

Hef verið að spá í Q3200 grillinu frá Weber. Á mynd er stálkútur, plastkútarnir voru eitthvað hærri held ég, komast þeir undir grillið án vandræða? komast já en það er vesen, þarf að skjáskjóta honum undir. Kæmist ekki 5kg kútur auðveldlega? Litli plastkúturinn er ekkert mál, en stóri er smá þröngu...
af Moldvarpan
Mán 27. Maí 2024 09:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 167
Skoðað: 23134

Re: Hver verður næsti forseti?

Hefur ekki allt komið fram sem þarf að koma fram?

Verð feginn þegar þetta er búið, þessi kosningabarátta er löngu komin í ruglið.
Þvílíkt þras yfir þessu valdalausa embætti.
af Moldvarpan
Sun 26. Maí 2024 18:27
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Grill og gas verð
Svarað: 21
Skoðað: 2211

Re: Grill og gas verð

Hef verið að spá í Q3200 grillinu frá Weber.

Á mynd er stálkútur, plastkútarnir voru eitthvað hærri held ég, komast þeir undir grillið án vandræða?
af Moldvarpan
Sun 26. Maí 2024 15:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk
Svarað: 25
Skoðað: 4419

Re: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk



Ekkert smá sem að Nvidia er búið að stækka mikið á stuttum tíma. Styttist í useful robots. Ekki bara eitthvað gimmic.
af Moldvarpan
Sun 26. Maí 2024 11:37
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Grill og gas verð
Svarað: 21
Skoðað: 2211

Re: Grill og gas verð

Hvernig eru kútarnir? Eru þeir allir orðnir plastkútar eða eru líka stálkútarnir í notkun ennþá?
af Moldvarpan
Lau 25. Maí 2024 18:29
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Grill og gas verð
Svarað: 21
Skoðað: 2211

Re: Grill og gas verð

Þetta er bara markaðsverðið hér á landi. Hefur tvöfaldast á 10árum.
af Moldvarpan
Fös 24. Maí 2024 18:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2393
Skoðað: 388902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta ætlar að verða alvöru tívolí bomba þarna næst.
af Moldvarpan
Fim 23. Maí 2024 13:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 167
Skoðað: 23134

Re: Hver verður næsti forseti?

Þér má alveg þykja þetta asnaleg hugmynd. En að tala um þetta sem skyldu, þá ertu einfaldlega að fara með rangt mál.
af Moldvarpan
Fim 23. Maí 2024 13:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 167
Skoðað: 23134

Re: Hver verður næsti forseti?

Titill greininnat er "Halla vill skikka ung­menni í sam­fé­lags­þjónustu" - hvernig er hægt að túlka þann titil sem eitthvað annað en að eiga skylda ungmenni til starfsins? Halla skrifaði ekki fyrirsögnina. Frekar óheiðarlegt af miðlinum að skrifa fyrirsögn sem rímar ekki við innihaldið, ...
af Moldvarpan
Fim 23. Maí 2024 09:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 167
Skoðað: 23134

Re: Hver verður næsti forseti?

Titill greininnat er "Halla vill skikka ung­menni í sam­fé­lags­þjónustu" - hvernig er hægt að túlka þann titil sem eitthvað annað en að eiga skylda ungmenni til starfsins? Halla skrifaði ekki fyrirsögnina. Frekar óheiðarlegt af miðlinum að skrifa fyrirsögn sem rímar ekki við innihaldið, ...
af Moldvarpan
Mán 20. Maí 2024 14:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tvískipt gleraugu, hvar að kaupa ?
Svarað: 7
Skoðað: 1631

Re: Tvískipt gleraugu, hvar að kaupa ?

Persónulega myndi ég ekki versla gleraugunum á netinu. Hef keypt gjörð og gler hjá Plus minus í smáralind.

Topp þjónusta þar.
af Moldvarpan
Fim 16. Maí 2024 09:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Tölvudót og flr
Svarað: 24
Skoðað: 11977

Re: [TS] Tölvudót og flr

z680 sýnist mér, 20ár síðan það var gefið út.

Ok
af Moldvarpan
Fim 16. Maí 2024 08:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fugla inflúenza
Svarað: 49
Skoðað: 3649

Re: Fugla inflúenza

af Moldvarpan
Mán 06. Maí 2024 15:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 167
Skoðað: 23134

Re: Hver verður næsti forseti?

Krakkar hafa nú þegar þennan kost að vinna margar þær þjónustur sem hún nefnir, báðar systur mínar t.d. eru á þessum aldri og voru að klára framhaldskóla, þær vinna báðar með gömlu fólki. Síðan skil ég ekki afhverju endilega bara ungt fólk, afhverju eiga ekki allir íslendingar bara að vinna kannski...
af Moldvarpan
Mán 06. Maí 2024 14:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 167
Skoðað: 23134

Re: Hver verður næsti forseti?

Krakkar hafa nú þegar þennan kost að vinna margar þær þjónustur sem hún nefnir, báðar systur mínar t.d. eru á þessum aldri og voru að klára framhaldskóla, þær vinna báðar með gömlu fólki. Síðan skil ég ekki afhverju endilega bara ungt fólk, afhverju eiga ekki allir íslendingar bara að vinna kannski...
af Moldvarpan
Lau 04. Maí 2024 15:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 167
Skoðað: 23134

Re: Hver verður næsti forseti?

Finnst Halla Tómasdóttir geta verið góður forseti.
af Moldvarpan
Fim 02. Maí 2024 17:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 167
Skoðað: 23134

Re: Hver verður næsti forseti?

Halla Hrund á eftir að vinna þetta sýnist mér.

Jón er frábær. En kannski er betra að hann sé ekki forseti. Bara svo hann geti haldið áfram að vera frábær.

og eitthver viktor orðinn tólfti frambjóðandinn... who?? þá þurfum við að kjósa aftur í þessari helv. könnun! :D