Leitin skilaði 319 niðurstöðum

af Dóri S.
Fim 25. Feb 2021 20:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi
Svarað: 8
Skoðað: 1565

Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Það er útaf því að þú þarft að reikna vextina fyrsta árið fyrst, og svo vextina annað árið.

3.000.000+6.8%= 3.204.000
3.204.000+6.8%= 3.421.872
af Dóri S.
Fim 25. Feb 2021 19:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [KOMIÐ] 2080 super fyrir 3060 ti (styttra en 27cm helst)
Svarað: 6
Skoðað: 881

Re: [Skipti] 2080 super fyrir 3060 ti (styttra en 27cm helst)

Clayman skrifaði:Ef þú vilt selja þetta kort beint þá máttu senda mér línu með verðhugmynd.

Það er alveg möguleiki. Ef það eru einhverjar verðlöggur með verðhugmyndir eru þær velkomnar.
af Dóri S.
Fim 25. Feb 2021 19:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [KOMIÐ] 2080 super fyrir 3060 ti (styttra en 27cm helst)
Svarað: 6
Skoðað: 881

[KOMIÐ] 2080 super fyrir 3060 ti (styttra en 27cm helst)

Ég er með Gigabyte 2080 Super Gaming (Keypt í Tölvutek í sumar, á kvittun.) kort en langar í nettara kort í small form factor build. Ef einhver á 3060 ti kort en langar að skipta í 2080 super kort endilega sendið mér upplýsingar um kortið. :happy https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/GV-N208SGAMING...
af Dóri S.
Sun 21. Feb 2021 16:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] EKWB EK-AIO 360 D-RGB vatnskæling.[SELT]
Svarað: 0
Skoðað: 434

[SELT] EKWB EK-AIO 360 D-RGB vatnskæling.[SELT]

Ég ætla að selja EK-AIO 360 D-RGB kælingu þar sem ég þarf að fá mér minni kassa. Hún var keypt í lok Júlí, en setti hana fyrst í tölvuna mánuði seinna. Þetta er mjög öflug og hljóðlát kæling sem ég hef ekkert út á að setja. https://i.imgur.com/L2Tn1Tr_d.webp?maxwidth=640&shape=thumb&fidelity...
af Dóri S.
Þri 09. Feb 2021 22:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: NVME slys með ADATA XPG
Svarað: 10
Skoðað: 1724

Re: NVME slys með ADATA XPG

Ég myndi búast við að þetta sé alfarið á þína ábyrgð. :S
af Dóri S.
Fös 05. Feb 2021 11:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] - SFF Mini ITX kassa
Svarað: 18
Skoðað: 1535

Re: [ÓE] - SFF Mini ITX kassa

valtyr skrifaði:Fyrir áhugasama þá endaði ég á að panta mér Loque Ghost S1 klóna af AliExpress sem lítur skuggalega vel út. Nú þarf ég bara að finna mér SFX PSU og bíða eftir að kassinn komi til landsins :woozy

Viltu setja inn link á þennan kassa?
af Dóri S.
Fös 05. Feb 2021 08:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] - SFF Mini ITX kassa
Svarað: 18
Skoðað: 1535

Re: [ÓE] - SFF Mini ITX kassa

Já það er ekkert eðlilega lélegt úrval af SFF kössum í búðum allavega. Svo virðast allir almennilegir SFF kassar vera uppseldir allstaðar úti... eða þá með einhverja örðugleika þegar kemur að sendingu. Þess vegna kastar maður svona opinni spurningu út í kosmósinn! Ég hef fulla trú á að einhver hérn...
af Dóri S.
Fim 04. Feb 2021 19:38
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] - SFF Mini ITX kassa
Svarað: 18
Skoðað: 1535

Re: [ÓE] - SFF Mini ITX kassa

Já það er ekkert eðlilega lélegt úrval af SFF kössum í búðum allavega. Svo virðast allir almennilegir SFF kassar vera uppseldir allstaðar úti... eða þá með einhverja örðugleika þegar kemur að sendingu. Þess vegna kastar maður svona opinni spurningu út í kosmósinn! Ég hef fulla trú á að einhver hérn...
af Dóri S.
Þri 02. Feb 2021 15:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: NZXT H1 eldhætta.
Svarað: 10
Skoðað: 2081

Re: NZXT H1 eldhætta.

jonsig skrifaði:Það kveiknar ekkert í þessu nema tölvan sé full of crap, pcb sviðnar bara :)

Horfðir þú á myndbandið? Þeim tókst að kveikja í þessu tvisvar.
af Dóri S.
Þri 02. Feb 2021 09:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: NZXT H1 eldhætta.
Svarað: 10
Skoðað: 2081

NZXT H1 eldhætta.

Eru einhverjir sem eiga NZXT H1 kassa?
Riser kapalinn í þeim er illa hannaður og getur víst valdið húsbruna.
Hérna er umfjöllun um þetta mál: https://www.youtube.com/watch?v=fjUscSRLwks
af Dóri S.
Mán 01. Feb 2021 18:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] X570 móðurborð - Asrock Steel Legend
Svarað: 7
Skoðað: 1086

Re: [TS] X570 móðurborð - Asrock Steel Legend

Afhverju notar þú ekki hinn Skjöldinn?
af Dóri S.
Mán 01. Feb 2021 16:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [ÓE] 1080p skjá 144hz minimum
Svarað: 1
Skoðað: 418

Re: [ÓE] 1080p skjá 144hz minimum

Ef með einn Benq Zowie XL2411z 144hz ef þú hefur áhuga.
af Dóri S.
Mið 27. Jan 2021 17:35
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hugmynd að einfaldri uppfærslu á lookinu á vaktinni. :)
Svarað: 10
Skoðað: 6674

Re: Hugmynd að einfaldri uppfærslu á lookinu á vaktinni. :)

Ég vil bara fá gamla lúkkið aftur :lol: Ég sprakk! :megasmile Mjög flott, logoið er alveg komið á tíma, væri hressandi næs að losna við þennan gradient og fá flatt logo :) Það myndi vera þetta: vaktin100.png Ég starfa sem hönnuður, og suma morgna þegar það er erfitt að koma sér í gang með verkefnin...
af Dóri S.
Mið 27. Jan 2021 11:06
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hugmynd að einfaldri uppfærslu á lookinu á vaktinni. :)
Svarað: 10
Skoðað: 6674

Re: Hugmynd að einfaldri uppfærslu á lookinu á vaktinni. :)

Dropi skrifaði:Dark mode væri vel þegið, ég skoða oftast vaktina með morgunkaffinu og þreyttum augum

Stjórnborðið mitt > Stillingar spjallborðs > Útlit spjallborðs > Vaktin Dark :happy
af Dóri S.
Mið 27. Jan 2021 10:42
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hugmynd að einfaldri uppfærslu á lookinu á vaktinni. :)
Svarað: 10
Skoðað: 6674

Hugmynd að einfaldri uppfærslu á lookinu á vaktinni. :)

Ég starfa sem hönnuður, og suma morgna þegar það er erfitt að koma sér í gang með verkefnin finnst mér ágætt að búa mér til nokkurra mínútna micro verkefni til þess að "kickstart-a" heilanum. Ákvað að deila þessu með ykkur í staðinn fyrir að henda þessu beint í ruslið. :lol:
vaktin.jpg
vaktin.jpg (516.09 KiB) Skoðað 6674 sinnum
af Dóri S.
Þri 26. Jan 2021 21:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spyr fyrir vin. Hvernig skal fullorðnum manni hent út ?
Svarað: 53
Skoðað: 6340

Re: Spyr fyrir vin. Hvernig skal fullorðnum manni hent út ?

Misþroski er ekki eitthvað sem veldur svona. Hann er sennilega veikur á geði eða í einhverri notkun. Ég hef ekki hæfni í að meta það, og alls ekki yfir spjallborð, en það hlýtur að vera hægt að tala við einhvern sem getur beint þessu fólki inn á rétta braut hvað varðar hjálp fyrir hann, einhverskona...
af Dóri S.
Þri 26. Jan 2021 21:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spyr fyrir vin. Hvernig skal fullorðnum manni hent út ?
Svarað: 53
Skoðað: 6340

Re: Spyr fyrir vin. Hvernig skal fullorðnum manni hent út ?

Að hóta að drepa sig er ekki aðferð til að sníkja pening, það er annaðhvort kall á hjálp eða andlegt ofbeldi. Ég held að þið ættuð að leita ráðgjafar hjá viðeigandi stofnunum í svona atviki.
af Dóri S.
Þri 26. Jan 2021 20:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spyr fyrir vin. Hvernig skal fullorðnum manni hent út ?
Svarað: 53
Skoðað: 6340

Re: Spyr fyrir vin. Hvernig skal fullorðnum manni hent út ?

Er ekki reynandi að segja honum að hann sé ekki velkominn lengur og þurfi að flytja út áður en það er farið út að bera hann út með opinberu aðferðunum?
af Dóri S.
Þri 26. Jan 2021 20:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spyr fyrir vin. Hvernig skal fullorðnum manni hent út ?
Svarað: 53
Skoðað: 6340

Re: Spyr fyrir vin. Hvernig skal fullorðnum manni hent út ?

Ef það liggur ekki fyrir leigusamningur eða álíka myndi ég halda að það ætti að vera ansi auðvelt að biðja viðkomandi um að flytja út ef hann byrjar ekki að borga leigu.
af Dóri S.
Þri 26. Jan 2021 14:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seld] Tölva. 6600k, 16gb, 1070 [Seld]
Svarað: 15
Skoðað: 2154

Re: [TS] Tölva. 6600k, 16gb ddr4, GTX 1070 + 144hz skjár (uppfært)

Vélin er að öllum líkindum seld. Ég er búinn að fá mjög mörg einkaskilaboð, og ég var búinn að semja um sölu á vélinni sem síðan varð ekkert úr. Svo ef ég hef ekki svarað einhverjum þá biðst ég afsökunar á því. Vélin verður sótt í dag. Ef það gengur ekki upp læt ég vita.
af Dóri S.
Mán 25. Jan 2021 17:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seld] Tölva. 6600k, 16gb, 1070 [Seld]
Svarað: 15
Skoðað: 2154

Re: [TS] Tölva. 6600k, 16gb ddr4, GTX 1070 + 144hz skjár (uppfært)

herrahakarl skrifaði:Sælir ertu byrjaður að selja i parta?

Það er allt útlit fyrir það, eitthvað sem þig vantar?
af Dóri S.
Mán 25. Jan 2021 13:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seld] Tölva. 6600k, 16gb, 1070 [Seld]
Svarað: 15
Skoðað: 2154

Re: [TS] Tölva. 6600k, 16gb ddr4, GTX 1070 + 144hz skjár (uppfært)

vaffd skrifaði:55 þús?

Það er of lágt. Þú getur fengið tölvuna á 70.000kr og ef þú tekur skjáinn með færðu þetta á 90.000kr.
af Dóri S.
Mán 25. Jan 2021 10:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seld] Tölva. 6600k, 16gb, 1070 [Seld]
Svarað: 15
Skoðað: 2154

Re: [TS] Tölva. 6600k, 8gb ddr4, GTX 1070 + 144hz skjár (uppfært)

Uppfært með meiri upplýsingum, mynd og skjá.
af Dóri S.
Sun 24. Jan 2021 13:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seld] Tölva. 6600k, 16gb, 1070 [Seld]
Svarað: 15
Skoðað: 2154

Re: [TS](mögulega partasala) Tölva. 6600k, 8gb ddr4, GTX 1070...

Hvað segja verðlöggur? Væri ekki nokkuð fair að setja 75.000 á allt saman. Get hent auka ssd disk með sem er alveg eins og hinn eða skipt honum út fyrir 256gb SP M.2. NVME disk.
af Dóri S.
Sun 24. Jan 2021 10:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seld] Tölva. 6600k, 16gb, 1070 [Seld]
Svarað: 15
Skoðað: 2154

Re: [TS] Tölva. 6600k, 8gb ddr4, GTX 1070...

Hugsa að partasala sé í kortunum. Endilega sendið tilboð í pakkann eða parta.