Leitin skilaði 202 niðurstöðum

af Le Drum
Þri 14. Nóv 2023 09:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390622

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er hérna í frétt Rúv (gæti færst neðar, þar sem þetta er svona uppfærslu vefsíða). Það er búið að líma yfir Grindavík og Bláa lónið á vegaskiltum. Strikað yfir Grindavík á vegaskiltum (Rúv.is) Ég er farinn að hafa áhyggjur af þessu. Eins og allt, þá er þetta komið út í öfga. Afhverju má ekki ...
af Le Drum
Mán 13. Nóv 2023 19:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390622

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hmm ef það verður róleg nótt þá fara íbúar væntanlega að koma sér heim fljótlega trúi ekki öðru. Á ekki trú á því að þetta sé "rólegt", það kraumar þarna í 15 km löngum kvikugangi og sem er mögulega að leita sér að stað til þess að komast upp. Sagan segir okkur að það eru gífurleg öfl þar...
af Le Drum
Sun 12. Nóv 2023 18:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390622

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Persónulega finnst mér þetta gott framtak. Ég er að fá upplýsingar sem ég myndi ekki finna sjálfur einn tveir og bingó. Ég er búinn að læra heilan helling á að lesa þennan þráð og hverju skiptir það máli hvort hin eða þessi formúla er lögð á minnið eða ekki. Við erum öll svona og hinsegin og pössum ...
af Le Drum
Fim 09. Nóv 2023 01:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.
Svarað: 54
Skoðað: 5546

Re: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.

Samúðarkveðjur ❤️❤️❤️
af Le Drum
Fim 09. Nóv 2023 00:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 227
Skoðað: 123441

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

JónSvT skrifaði:Ný útgáfa klár. Í þetta skipti er það stóra að við þykjumst vera Edge þegar við heimsækjum Bing. Það gerir það að verkum að þið getið testað Bing Chat án þess að þurfa að nota Edge/IE.

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-1/

Verður einhvern tímann Vivaldi Chat? :)
af Le Drum
Fim 09. Nóv 2023 00:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vivaldi á iOS
Svarað: 9
Skoðað: 4818

Re: Vivaldi á iOS

Er búinn að nota núna í dágóðan tíma og er alls ekki svikinn.
af Le Drum
Mið 25. Okt 2023 13:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ESB - Yay or Nay
Svarað: 50
Skoðað: 6895

Re: ESB - Yay or Nay

ESB er ekki fullkomið sem apparat. En það er skömminni skárra apparat en það sem við búum við núna. Það er nú þannig með sjálfstæðið og fullveldið að Ísland sem þjóð verður aldrei sjálfstæðara eða fullvalda umfram það sem aðrar þjóðir leyfa okkur. Án samvinnu við aðrar þjóðir í gegnum tíðina værum v...
af Le Drum
Sun 23. Júl 2023 15:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppfæra iMac
Svarað: 19
Skoðað: 7968

Re: Uppfæra iMac

Gæti þetta verið ofhitnun? Ef þetta er vél frá 2015 og þú sagðir að fyrsta testið var betra en það seinna. Annars veit ég ekkert um MAC Hmm hugsa ekki því það er bara forritið sem fer í kleinu en allt annað er óbreytt. Hafa menn verið að kaupa bara external ssd sem boot disk gegnum thunderbolt 2? E...
af Le Drum
Lau 22. Júl 2023 23:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppfæra iMac
Svarað: 19
Skoðað: 7968

Re: Uppfæra iMac

Með SSD þá ætti venjulega að vera almennilegur hraði. Spurning hvort það sé eitthvað að disknum eða uppsetningunni.

Hvað er mikið laust pláss eftir? Eitthvað drasl að keyra sem ætti ekki að vera?
af Le Drum
Lau 22. Júl 2023 22:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppfæra iMac
Svarað: 19
Skoðað: 7968

Re: Uppfæra iMac

Það væri ekkert vitlaust að fá að vita hvaða stýrikerfi er á henni. Mögulega er hægt að setja nýrra stýrikerfi, þó svo að apple sjálft segi að það sé ekki hægt, hef gert það sjálfur á nokkrum macbook-um og stækkað vinnsluminnin þó svo að apple segi að það eigi ekki að vera hægt heldur, kíktu á https...
af Le Drum
Mið 12. Júl 2023 15:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390622

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég hef gengið Reykjanesskagann þveran og endilangan í den vegna björgunarsveitastarfa, vel græjaður og skóaður. Læt það alveg duga það sem eftir er og horfi á í gegnum Youtube :D
af Le Drum
Sun 09. Júl 2023 00:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390622

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Áhugasamir geta lesið annála frá 1700 og súrkál að mig minnir (gæti þó verið yngra ártal samt, langt síðan ég las seinast) í Rauðskinnu hinni nýrri (Jón Thoraresen höf) þar sem er talað um elda fyrir Reykjanesi og meira og minna áratugina þar á eftir. Eldey situr á Reykjaneshryggnum sem er hluti af ...
af Le Drum
Mán 22. Maí 2023 08:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nám á gamalsaldri
Svarað: 17
Skoðað: 2706

Re: Nám á gamalsaldri

Án þess að ég viti það 100% þá held ég að þú megir taka framhaldsskólanám á bótum. Lánshæft nám er ekki í boði að taka á atvinnuleysisbótum.
af Le Drum
Þri 16. Maí 2023 21:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 19331

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

vesley skrifaði:Aðdáendur fjármála Reykjavíkurborgar eru alltaf jafn hrifnir af því að eingöngu taka fram A hluta í samanburði. Aldrei má ræða A og B hluta saman.


Mátti ekki heldur taka saman Reykjnesbæ og höfnina í Helguvík í sama pakkann. Það var bara skandall ef maður gerði það á sínum tíma :D
af Le Drum
Þri 16. Maí 2023 16:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru góðar líkur á áruás frá Rússum bráðlega?
Svarað: 33
Skoðað: 4886

Re: Eru góðar líkur á áruás frá Rússum bráðlega?

þetta er alveg við kef. Er þetta mögulega viðkomustaður kafbáta? https://i.imgur.com/zAPLDJU.png Þarna lá hlustunarkapall í sjó fram. Ekki langt frá voru radarbyggingar á vegum Sáms frænda, sem nú er búið að rífa því miður, ásamt radarstöðinni í Rockwille. Voru fín mið á dugguárunum mínum.
af Le Drum
Mán 15. Maí 2023 11:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Samskiptamiðla slideshow á viðburði
Svarað: 2
Skoðað: 2788

Samskiptamiðla slideshow á viðburði

Sælir snillingar.

Vonandi er einhver þarna úti sem getur beint mér á rétta braut.

Vinnan er að fara halda árshátið og ég var beðinn um að komast að því hvernig það er hægt að fá myndir á skjávarpa sem gestir taka og merkja með hashtagi viðburðarins.

Er einhver auðveldari leið en önnur?
af Le Drum
Þri 09. Maí 2023 10:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 19331

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Eitt skil ég ekki með þessa reykjavíkurborg. Núna er framundan stærsti og mikilvægasti leiðtogafundur sem nokkru sinni hefur verið haldinn á Íslandi. En ég var í bíltúr niður í miðbæ og keyrði framhjá Hörpu og nýja Landsbankahúsinu og hótelinu sem er búið að rísa. ENN er lóðin ófrágengin og lokuð a...
af Le Drum
Fös 28. Apr 2023 16:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 19331

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Spurning um að fara skipta Reykjavíkurborg upp. T.d. legg ég til að: Grafarvogur og Úfársdalur sameinist inn í Mosfellsbæ. Að auki Kjalarnesið. Þessi hverfi eiga mun meira sameiginlegt með Mosfellsbæ heldur en Reykjavík. Svo má skoða önnur hverfi, en held að ekkert sé eins borðleggjandi og ofangrei...
af Le Drum
Fös 28. Apr 2023 16:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 19331

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Spurning um að fara skipta Reykjavíkurborg upp. T.d. legg ég til að: Grafarvogur og Úfársdalur sameinist inn í Mosfellsbæ. Að auki Kjalarnesið. Þessi hverfi eiga mun meira sameiginlegt með Mosfellsbæ heldur en Reykjavík. Svo má skoða önnur hverfi, en held að ekkert sé eins borðleggjandi og ofangrei...
af Le Drum
Lau 22. Apr 2023 11:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringiðan niðri?
Svarað: 7
Skoðað: 4821

Re: Hringiðan niðri?

Lítur út fyrir það.
af Le Drum
Fim 23. Feb 2023 23:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fartölvutaska/ferðataska
Svarað: 5
Skoðað: 1527

Fartölvutaska/ferðataska

Datt í hug að spyrja hér. Er að leggjast í smá ferðalag og vantar að geta kippt fartölvunni með, hafði ekki hugsað mér að vera með ferðatösku heldur handfarangur. Er einhver sem gæti bent mér á hvar ég gæti nálgast tösku eða bakpoka sem myndi rúma fartölvu og með því auk þess einhverra fatalarfa til...
af Le Drum
Mán 17. Okt 2022 21:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux á Chromebook?
Svarað: 1
Skoðað: 1345

Linux á Chromebook?

Datt í hug hvort einhver Vaktari hafi sett upp Linux distro á Chromebook-vél?

Áskotnaðist ein um daginn, búinn að finna einhverjar upplýsingar en hefur ekki virkað alveg eins hjá mér miðað við leiðbeiningar, amk ennþá.
af Le Drum
Þri 31. Maí 2022 08:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smá backup klúður með dagsetningar
Svarað: 9
Skoðað: 1554

Re: Smá backup klúður með dagsetningar

Ef þú ætlar að nefna möppur og skjöl myndi ég nota ár/mánuður/dagur þá raðar Windoze sjálfkrafa eftir því hvenær þú hendir afritum inn.
af Le Drum
Fim 12. Maí 2022 23:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Apple MagicMouse2 til vandræða
Svarað: 1
Skoðað: 674

Apple MagicMouse2 til vandræða

Heilir og sælir vaktarar. Hef verið að nota MM2 mús í nokkur ár núna án teljandi vandræða, en allt í einu núna í kvöld vill hún ekki bekenna músamottuna sem hún hefur þó virkað fínt á hingað til. Virkar fínt ef ég nota hana beint á borðið. Búinn að gúggla smá en finn enga lausn sem virkar enn þá. Da...
af Le Drum
Mið 22. Des 2021 13:28
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Að sjóða hamborgarhrygg á spanhellu?
Svarað: 16
Skoðað: 9099

Re: Að sjóða hamborgarhrygg á spanhellu?

kusi skrifaði:Bestu þakkir fyrir öll svörin :)

Ég ætla að prófa að sjóða hann inni í ofni í stórum svörtum steikarpotti!
https://byggtogbuid.is/product/steikarpottur-42cm

Endilega prófa að sjóða hann í Coca Cola, það steinliggur :)