Leitin skilaði 570 niðurstöðum

af falcon1
Þri 09. Maí 2023 22:40
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: "Frosinn" vatnsinntaks ventill
Svarað: 5
Skoðað: 5021

Re: "Frosinn" vatnsinntaks ventill

Náði loksins að opna fyrir vatnið. :)

Þarf samt líklega að láta skipta um þar sem þetta er allt mjög stíft að loka og opna fyrir vatnið.
af falcon1
Þri 09. Maí 2023 01:28
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: "Frosinn" vatnsinntaks ventill
Svarað: 5
Skoðað: 5021

"Frosinn" vatnsinntaks ventill

Ég var að koma úr löngu helgarfríi frá útlöndum og ég skrúfaði fyrir vatnið á þvottavélina við vatnsinntakið fyrir hana. Það var ekkert mál að skrúfa fyrir áður en ég fór en núna er allt pikkfast.
Hvernig er best að losa um þetta án þess að skemma ventilinn og allt fari að flæða hjá manni?
af falcon1
Þri 02. Maí 2023 13:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Reynsla af Airtag?
Svarað: 10
Skoðað: 7435

Re: Reynsla af Airtag?

Gæti maður notað Airtag til að finna bílinn sinn aftur á bílastæði/bílastæðahúsi?
af falcon1
Sun 30. Apr 2023 10:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 12138

Re: Finna nýja vinnu

Mynduð þið segja að kerfisstjóri væri fjölskylduvænt starf? Eða er maður kannski alltaf í vinnunni? :D
af falcon1
Fös 28. Apr 2023 17:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 12138

Re: Finna nýja vinnu

Ég er líka að pæla hvort maður eigi að taka upp þráðinn aftur í vefsíðugerð, ég starfaði við það í kringum árið 2000. Er það ekki orðið gjörbreytt síðan þá? Hvernig er að fá vinnu við það?
af falcon1
Fös 28. Apr 2023 15:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 12138

Re: Finna nýja vinnu

Ég sé að t.d. Promennt er að mæla með því að nemendur komi með sínar eigin tölvur. Ég á ekki fartölvu, þannig að ég spyr þarf maður eitthvað öfluga (dýra) fartölvu fyrir svona nám? Ég á öfluga tölvu (desktop) heima.
af falcon1
Mið 26. Apr 2023 23:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 12138

Re: Finna nýja vinnu

Er hægt að taka þetta nám meðfram vinnu? Er að pæla ef ég fyndi aðra vinnu í sumar eða ef á versta veg fer að ég neyðist til að fara á atvinnuleysisbætur og þarf að vera tilbúinn að taka hvaða vinnu sem er.
af falcon1
Þri 25. Apr 2023 08:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 12138

Re: Finna nýja vinnu

Í fyrsta lagi er mikilvægt að gefa sjálfum sér tíma við uppsögn. Það er mikið búið að rannsaka hvaða tilfinningar fólk fer í gegnum eftir uppsögn og fyrir marga hefur þetta andlega og líkamlega ekki ósvipuð áhrif og að skilja við maka. Ef þú hefur áhuga á tölvuvinnu er lítill skortur á auglýstum st...
af falcon1
Lau 22. Apr 2023 14:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 12138

Re: Finna nýja vinnu

Leiðinlegt að heyra :( Taka sér smá frí fyrst. Kannski finnuru hvað þú vilt gera næst. Já, kannski borgar sig að taka bara gott frí og kúpla sig alveg og vel frá þessu áður en maður fer að leita sér að nýrri vinnu. Maður er búinn að svo lengi í þessu starfi að maður er ennþá að hugsa um það arrgg.....
af falcon1
Lau 22. Apr 2023 14:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 12138

Re: Finna nýja vinnu

Ég fékk reisupassann í vinnunni í dag eftir rúmlega áratug í sama starfi. Hvað er best að gera til að finna nýja vinnu í umhverfinu í dag? Hvað starfaðiru við? Hvaða menntun hefuru? Það er lítið atvinnuleysi þessa stundina og ætti ekki að vera mjög erfitt að finna starf. Ég byrja sjálfur í nýju sta...
af falcon1
Fös 21. Apr 2023 22:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 12138

Finna nýja vinnu

Ég fékk reisupassann í vinnunni í dag eftir rúmlega áratug í sama starfi. Hvað er best að gera til að finna nýja vinnu í umhverfinu í dag?
af falcon1
Fös 14. Apr 2023 22:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bruni í KEF við Leifsstöð
Svarað: 6
Skoðað: 1499

Re: Bruni í KEF við Leifsstöð

Ætli þetta sé ekki bara slökkviliðið með æfingu. :)
af falcon1
Mán 03. Apr 2023 13:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þvo músarmottu?
Svarað: 8
Skoðað: 1442

Þvo músarmottu?

Músarmottan mín er orðin ansi drullug, er í lagi að henda henni í þvottavélina? :) Hvernig þrífið þið ykkar mottur?

Er með eitthvað svipað þessu https://elko.is/vorur/nedis-musarmotta- ... PADFG100BK
af falcon1
Lau 01. Apr 2023 14:28
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Senda SMS á hóp
Svarað: 1
Skoðað: 4552

Senda SMS á hóp

Er einhver (frí) SMS þjónusta sem maður getur notað til að senda SMS á hóp fólks. Helst að maður getur verið með lista sem maður svo getur bætt við eða eytt úr til að senda á.
af falcon1
Fös 31. Mar 2023 17:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 116
Skoðað: 33071

Re: Squid Games og kdrama?

Finn ekki Goblin á Netflix, hvar getur maður horft á þá þætti?
af falcon1
Fös 31. Mar 2023 13:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 116
Skoðað: 33071

Re: Squid Games og kdrama?

appel skrifaði:Veit ekki hvort þú ert búinn að glápa á Goblin, en það er "must watch" kdrama sería, og líklega ein sú þekktasta (fyrir utan Squid Game).
https://mydramalist.com/18452-goblin

Takk fyrir þetta. :) Ekki búinn að sjá þessa þætti, komið á lista hjá mér. :D
af falcon1
Fös 31. Mar 2023 12:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 116
Skoðað: 33071

Re: Squid Games og kdrama?

Var að klára Alchemy of Souls. :D Frábærir þættir, fannst samt part 1 betri en part 2. :) Mér fannst bæði seasonin eiginlega bara sambærilega góð. Bæði seasonin fá að því virðist mjög sambærilega einkunn á MDL (mydramalist.com). Ég hafði mestar áhyggjur af því að þeir voru með aðra leikkonu í seaso...
af falcon1
Fös 31. Mar 2023 00:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 116
Skoðað: 33071

Re: Squid Games og kdrama?

Var að klára Alchemy of Souls. :D Frábærir þættir, fannst samt part 1 betri en part 2. :)
af falcon1
Mán 20. Mar 2023 13:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 116
Skoðað: 33071

Re: Squid Games og kdrama?

Hafið þið eitthvað prófað að læra kóresku? :) Finnst þetta eitthvað svo "krúttlegt" mál en örugglega erfitt að mastera.
af falcon1
Fös 17. Mar 2023 00:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandamál með útidyralás
Svarað: 6
Skoðað: 1639

Re: Vandamál með útidyralás

Ég er að nota þetta efni.
af falcon1
Fös 17. Mar 2023 00:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandamál með útidyralás
Svarað: 6
Skoðað: 1639

Re: Vandamál með útidyralás

JReykdal skrifaði:Smyrja?

Búinn að prófa það 2x og það hjálpaði til í fyrstu en svo byrjar vandamálið aftur að poppa upp. Kannski að prófa aftur að smyrja?
af falcon1
Fim 16. Mar 2023 23:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandamál með útidyralás
Svarað: 6
Skoðað: 1639

Vandamál með útidyralás

Það er eitthvað undarlegt á seyði með lásinn á útidyrahurðinni hjá mér. Oftast er ekkert mál að opna en stundum þá er eins og lykillinn stoppi svona sirka hálfa leið, stundum virkar að taka lykilinn út og prófa aftur. Þetta er svona tvöfaldur lás, maður tekur handfangið upp og þá skjótast út læsinga...
af falcon1
Sun 12. Mar 2023 23:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 116
Skoðað: 33071

Re: Squid Games og kdrama?

appel skrifaði:Mæli sterklega með:
https://www.netflix.com/is/title/81357268
Flower of Evil

Þetta er vaaangefið þrumuspennandi þáttaröð þar sem þú situr á sætisbrúninni alla þættina með kökk í hálsinum.

Takk fyrir ábendinguna. Var að klára. :D Mjög góðir þættir.
af falcon1
Fös 24. Feb 2023 21:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 116
Skoðað: 33071

Re: Squid Games og kdrama?

rapport skrifaði:Hvar er hægt að sjá þá?

Netflix :)