Leitin skilaði 402 niðurstöðum
- Fim 11. Feb 2021 13:56
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölva handa gömlu fólki?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1996
Re: Fartölva handa gömlu fólki?
Mín reynsla af eldra fólki og fartölvum er að það vill stærri skjái, og finnst ekkert vesen þó þær séu almennt aðeins þyngri. Algengara að þau sitji með þær við borð heldur en yngra liðið. Að því sögðu, þá myndi ég skoða eitthvað í þessa átt, ásamt góðri mús: https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skja...
- Fim 11. Feb 2021 10:37
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölva handa gömlu fólki?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1996
- Fim 11. Feb 2021 08:01
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölva handa gömlu fólki?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1996
Re: Fartölva handa gömlu fólki?
Sallarólegur skrifaði:iPad?
Hún er ennþá með einhver námskeið og fyrirlestra, þannig að hún þarf Office umhverfi og lyklaborð, en annars væri Ipad málið held ég
- Mið 10. Feb 2021 20:35
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölva handa gömlu fólki?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1996
Fartölva handa gömlu fólki?
Hæ Tengadamóðir mín bað mig um að hjálpa sér að kaupa fartölvu. Hún var að fara á eftirlaun og þarf tölvu til að stytta sér stundir. Ég er ekkert sérlega vel að mér í fartölvum (hef ekki keypt fartölvu í 10 ár :hmm ) en ég hefði allan daginn keypt nýju MacBook Air M1 fartölvuna. En þar sem tengdamóð...
- Mán 04. Jan 2021 13:11
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Íslenskir takkar á lyklaborð?
- Svarað: 3
- Skoðað: 1489
Re: Íslenskir takkar á lyklaborð?
Njall_L skrifaði:Ég hef fengið https://www.wasdkeyboards.com/ til að prenta fyrir mig íslenska hnappahatta. Hef bæði keypt hönnunina sem er til hjá þeim default og látið sérprenta mína hönnun og hef alltaf verið sáttur.
Nákvæmlega þetta sem að mig vantaði, takk fyrir.
- Mán 04. Jan 2021 12:06
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Íslenskir takkar á lyklaborð?
- Svarað: 3
- Skoðað: 1489
Íslenskir takkar á lyklaborð?
Ég er með Filco Majestouch-2 með MX Brown tökkum, og eitthvað af tökkunum eru ekki með neinar merkingar heldur bara svartir, svo eru líka nokkrir sem erum með UK merkingar. Þetta er alla jafna ekki vandamál, en núna eru tveir krakkar að byrja að leika sér á lyklaborðinu og það truflar þau aðeins að ...
- Mán 30. Nóv 2020 11:39
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
- Svarað: 130
- Skoðað: 55571
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
MIg vantar eiginlega nýjan router, er á ljósi frá Gagnaveitunni, með þjónustu frá Hringdu. Hafið þið séð einhver tilboð sem ekki er hægt að hafna á routerum?
- Sun 22. Mar 2020 13:45
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
- Svarað: 1639
- Skoðað: 552695
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Jæja núna er internetið að klárast, í merkingunni að krakkarnir eru búnir að horfa á allt sem þá langar. Á ferðalögum um heiminn höfum við komist í annarra landa Netflix, og þar hafa fundist teiknimyndir/þættir sem þóttu skemmtilegir, og núna er verið að biðja mig um að finna þessa þætti. En ég sten...
- Fim 10. Okt 2019 13:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fasteignasalar..
- Svarað: 42
- Skoðað: 10993
Re: Fasteignasalar..
Fasteignasalar verða að koma að sölu íbúða, þannig að fólk getur ekki selt sjálft án þess að fara í gegnum fasteignasala. Það eru líka vissir lögmenn sem geta gengið frá fasteignasölu, fyrst og fremst vegna dánarbúa, en það var verulega dregið úr rétti lögmanna til þess fyrir um áratug. edit: Rangt...
- Þri 10. Sep 2019 15:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Umferðin í Reykjavík
- Svarað: 193
- Skoðað: 45566
Re: Umferðin í Reykjavík
Krakkar fara nú sennilega ekki með hjólin sín yfir þetta! Eða hvað?
- Þri 10. Sep 2019 10:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Umferðin í Reykjavík
- Svarað: 193
- Skoðað: 45566
Re: Umferðin í Reykjavík
Þetta er frábært @izelord
Gaman að sjá hvernig koma Pence hefur áhrif á umferðina þann 4.9. Er möguleiki á því að leggja gögn um umferðina austur Miklubrautina ofan á þessi gögn, þannig að toppurinn úr vinnu og heim sjáist?
Gaman að sjá hvernig koma Pence hefur áhrif á umferðina þann 4.9. Er möguleiki á því að leggja gögn um umferðina austur Miklubrautina ofan á þessi gögn, þannig að toppurinn úr vinnu og heim sjáist?
- Sun 25. Ágú 2019 10:34
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
- Svarað: 14
- Skoðað: 2800
Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Mér sýnist að það sé verið að notast við gögn frá þessari test síðu:
https://speed.measurementlab.net
Einhver hérna sem að notast við þetta? Eru ekki allir að notast við speedtest síðuna á Íslandi? Þar er t.d. server á íslandi en mér sýnist svona í fljótu bragði að svo sé ekki hjá m-lab test síðunni
https://speed.measurementlab.net
Einhver hérna sem að notast við þetta? Eru ekki allir að notast við speedtest síðuna á Íslandi? Þar er t.d. server á íslandi en mér sýnist svona í fljótu bragði að svo sé ekki hjá m-lab test síðunni
- Lau 22. Jún 2019 21:07
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Mini-itx LGA 1155 móðurborð
- Svarað: 0
- Skoðað: 430
Mini-itx LGA 1155 móðurborð
Á einhver mini-itx LGA 1155 móðurborð sem hann er tilbúin að láta frá sér? Þarf ekki að vera merkilegt, en þó ekki verra.
- Fim 16. Maí 2019 08:48
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Prentari fyrir heimili
- Svarað: 9
- Skoðað: 2361
Re: Prentari fyrir heimili
methylman skrifaði:Á til notaðan Samsung Laser nýlegt dufthylki, hafðu samband ef þú hefur áhuga.
Endilega sendu mér upplýsingar og verðhugmynd.
- Mán 13. Maí 2019 19:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Prentari fyrir heimili
- Svarað: 9
- Skoðað: 2361
Prentari fyrir heimili
Hæhó
Núna vantar mig prentara fyrir heimilið. Hann þarf ekki að prenta í lit, né vera hraður. Það væri þó kostur ef hann væri snöggur að prenta fyrsta blaðið og það væri auðvelt að prenta úr Android.
Hvaða prentara mælir vaktin með?
Núna vantar mig prentara fyrir heimilið. Hann þarf ekki að prenta í lit, né vera hraður. Það væri þó kostur ef hann væri snöggur að prenta fyrsta blaðið og það væri auðvelt að prenta úr Android.
Hvaða prentara mælir vaktin með?
- Þri 12. Mar 2019 14:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Audur.is 4% óbundnir vextir
- Svarað: 50
- Skoðað: 14265
Re: Audur.is 4% óbundnir vextir
haha ég túlkaði þetta strax þannig að kvika væri að fara á hausinn og vantaði lausafé, þetta er náttúrlega það sama og Icesave reikningarnir voru. En vonandi er þetta eitthvað sem er komið til að vera.
- Fös 21. Des 2018 09:01
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sonos og Rúv appið (sarpurinn)
- Svarað: 8
- Skoðað: 2045
Re: Sonos og Rúv appið (sarpurinn)
Getur t.d. notað Pocket Casts beint á Sonos ( https://www.pocketcasts.com/ ). Ég notast við það t.d. til að hlusta á Í ljósi Sögunar.
- Þri 27. Nóv 2018 13:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
- Svarað: 147
- Skoðað: 23177
Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Er eitthvað mikill munur á verði á raforku til heimila hérna en annarstaðar í Evrópu? https://ec.europa.eu/eurostat/cache/energy/prices/enprices.html?products=6000&consumer=HOUSEHOLD&consoms=4161903&unit=KWH&taxs=X_TAX,X_VAT,I_TAX¤cy=EUR&year=2018S1&language=EN&...
- Fim 27. Sep 2018 11:35
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Breyta DNS í router frá Nova
- Svarað: 23
- Skoðað: 4242
Re: Breyta DNS í router frá Nova
allt rétt og satt Þetta var víst ekki rétt hjá mér, aukagagnamagn virkar ekki (en ég er að borga fyrir 50gb og fæ 50gb auka), og af þessum 50gb get ég notast við 20gb í evrópu, sem er jú mikið betra heldur en að fara úr 100gb niður í 5gb eins og hjá Hringdu, þótt þetta sé náttúrlega lélegt hjá báðu...
- Fim 27. Sep 2018 10:33
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Breyta DNS í router frá Nova
- Svarað: 23
- Skoðað: 4242
Re: Breyta DNS í router frá Nova
Er með 100gb hjá Voda, og get notað 100gb í evrópu án þess að fara að borga eitthvað aukalega, hélt að roam like home ætti að virka þannig. Af hverju virkar það ekki þannig hjá ykkur?
- Fim 27. Sep 2018 10:06
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Breyta DNS í router frá Nova
- Svarað: 23
- Skoðað: 4242
Re: Breyta DNS í router frá Nova
Ég væri löngu farin til Hringdu með gsmið líka (er með netið og heimasíma) nema vegna þessa rugls hjá þeim að það sé ekki hægt að nota netið erlendis (5 GB Í EVRÓPU), það er einmitt þá sem ég nota netið mest. Deal breaker í mínum huga, því miður.
- Mið 15. Ágú 2018 15:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Googla trackar GPS þótt þú slekkur á location
- Svarað: 7
- Skoðað: 1371
Re: Googla trackar GPS þótt þú slekkur á location
Það er ekkert talað um að google sé að notast við gpsið í símanum (fyrir utan þegar það er kveikt á kortinu), heldur bara nokkurveginn staðsetningu, eða er ég að misskilja eitthvað í þessu?
- Fös 25. Maí 2018 16:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [Nútímatækni] GDPR
- Svarað: 36
- Skoðað: 11650
Re: [Nútímatækni] GDPR
Rétt hjá þér, vanalega er þetta svona. En er það ekki með GDPR, og því var uppi óvissa sem þurfti að útkljá áður en þetta er væri lagt fyrir þingið. Sjá niðurstöðuna hérna; https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/05/25/Frettatilkynning-vegna-nyrrar-personuverndarreglugerdar...
- Fös 25. Maí 2018 15:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [Nútímatækni] GDPR
- Svarað: 36
- Skoðað: 11650
Re: [Nútímatækni] GDPR
blablabla rangt. Ekkert finnst mér skemmtilegra en að skammast út í alþingi, en þetta mál er ekki þannig. Þetta snýr ekki að alþingi, heldur er óvissa milli EU og EES hvernig á að klára þetta mál. Noregur er í sömu stöðu og við. Þetta fer ekki fyrir íslenska þingið fyrr en það er komið á hreint hve...
- Sun 04. Feb 2018 10:02
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Opin heyrnartól, hvað á að kaupa?
- Svarað: 2
- Skoðað: 1035
Opin heyrnartól, hvað á að kaupa?
Mig vantar opin heyrnartól sem ná yfir eyrun og eru með snúru, helst eitthvað sem kostar ekki allt of mikið (20 +-). Ég mun nota þau í skrifstofuumhverfi og því þurfa þau ekki að vera á einhverju pró leveli, en auðvita ekki verra ef hljóðgæðin séu fín. Helst að leita að einhverju sem er þægilegt að ...