Leitin skilaði 131 niðurstöðum

af Omerta
Mán 19. Feb 2018 18:10
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Hátalarar til sölu. TV Turm 2.0 BT m/fjarstýringu
Svarað: 0
Skoðað: 666

Hátalarar til sölu. TV Turm 2.0 BT m/fjarstýringu

Thonet & Vander Turm 2.0 BT hátalarar til sölu. Active speakers svo það þarf ekki að tengja þá við magnara, bara plug&play. Frábærir í stofuna, mjög góð hljómgæði. Geggjað að horfa á bíómyndir á fullu blasti með þessum. Lítið notaðir og sér því ekki á þeim. Koma í upprunalegum umbúðum. Einni...
af Omerta
Þri 11. Apr 2017 21:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Skjákort - XFX Radeon RX480 8GB
Svarað: 4
Skoðað: 1024

Re: [TS] Skjákort - XFX Radeon RX480 8GB

Þekki ekki alveg muninn, en þetta er með tveimur hot-swappable viftum.

Sama og er í þessu video:
https://youtu.be/zWASNajSdpg
af Omerta
Mán 10. Apr 2017 17:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Skjákort - XFX Radeon RX480 8GB
Svarað: 4
Skoðað: 1024

[SELT] Skjákort - XFX Radeon RX480 8GB

EDIT: Kortið er selt. AMD Radeon RX 480 8GB frá XFX. Keypt um áramót hjá Tölvutek með tveggja ára ábyrgð. Leikur sér að eSports titlum, keyrir þyngri leiki án vandræða. Óska eftir boðum. Er að selja því ég hef engan tíma fyrir leiki á næstuni. Nánari upplýsingar: http://xfxforce.com/en-us/products/a...
af Omerta
Þri 01. Mar 2016 13:57
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 14 tommu fartölvu eða smærri.
Svarað: 0
Skoðað: 246

[ÓE] 14 tommu fartölvu eða smærri.

Óska eftir að kaupa ódýra, litla fartölvu. Þarf að geta browsað netið, skoðað/skrifað póst, unnið í ritvinnslu og hlustað á tónlist. 14" er ideal stærð en skoða líka minni vélar. Vil helst netta vél sem er gott að ferðast með. Það er líka kostur ef hægt er að setja upp Ubuntu á vélina, en ekki ...
af Omerta
Þri 01. Mar 2016 13:40
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Upphaf vaktin.is
Svarað: 29
Skoðað: 18910

Re: Upphaf vaktin.is

Skemmtilegur lestur og kjörið tækifæri til að þakka fyrir sig. Þó ég sé ekki virkur á spjallinu hef ég notað þessa síðu reglulega árum saman. Takk kærlega fyrir mig, frábært framtak frá upphafi til enda!
af Omerta
Mið 24. Feb 2016 14:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: DELL XPS 13, i7-5600u 256GB SSD í skiptum fyrir macbook pro
Svarað: 2
Skoðað: 643

Re: DELL XPS 13, i7-5600u 256GB SSD í skiptum fyrir macbook pro

Hefuru áhuga á að selja vélina? Ef svo, hvað viltu fá fyrir hana?
af Omerta
Þri 09. Feb 2016 12:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt!] Leikjavél, 24'' skjár, mús og allur pakkinn.
Svarað: 9
Skoðað: 2096

Re: [TS] Leikjavél, 24'' skjár, mús og allur pakkinn.

25k fyrir skjáinn, en hann fer fyrir minna ef allur pakkinn er tekinn saman.
af Omerta
Fim 04. Feb 2016 17:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt!] Leikjavél, 24'' skjár, mús og allur pakkinn.
Svarað: 9
Skoðað: 2096

Re: [TS] Leikjavél, 24'' skjár, mús og allur pakkinn.

Er enn að leitast eftir boði í vélina.
af Omerta
Þri 26. Jan 2016 19:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt!] Leikjavél, 24'' skjár, mús og allur pakkinn.
Svarað: 9
Skoðað: 2096

Re: [TS] Leikjavél, 24'' skjár, mús og allur pakkinn.

Væri til í 140 fyrir allan pakkann. Hlusta á tilboð og verðmat.
af Omerta
Þri 19. Jan 2016 17:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt!] Leikjavél, 24'' skjár, mús og allur pakkinn.
Svarað: 9
Skoðað: 2096

[Selt!] Leikjavél, 24'' skjár, mús og allur pakkinn.

Til sölu borðtölva sem ræður vel við nýjustu leiki. Öflugur örgjörvi, glæ nýtt ADATA vinnsluminni (keypt í des'15), Radeon R9 270X Dual-X OC 2GB skjákort og 256gb SSD diskur sem gerir allt svo mikið betra og fljótara. Hef keyrt Metal Gear Solid 5, Battlefield 4, Fallout 4, Bioshock Infi...
af Omerta
Þri 12. Jan 2016 21:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Freefly VR Headset / Selt!
Svarað: 0
Skoðað: 340

[TS] Freefly VR Headset / Selt!

Selt!
af Omerta
Þri 06. Okt 2015 20:00
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 775 mATX Móðurborði
Svarað: 0
Skoðað: 257

[ÓE] 775 mATX Móðurborði

Intel LGA 775 socket mATX móðurborð. Sendið mér línu ef þið eruð með svoleiðis sem þið eruð til í að selja.
af Omerta
Fim 26. Des 2013 15:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PS3 controller í PC.
Svarað: 5
Skoðað: 771

Re: PS3 controller í PC.

Snilld, takk kærlega fyrir.
af Omerta
Fim 26. Des 2013 13:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PS3 controller í PC.
Svarað: 5
Skoðað: 771

Re: PS3 controller í PC.

Takk fyrir svarið, en nú held ég að ég hafi aldrei sett upp Bluetooth græju áður. Dongle og receiver, erum við ekki að tala um sama hlutinn hérna?

Dugar þetta ekki?
http://tl.is/product/manhattan-bluetoot ... ter-class2
af Omerta
Fim 26. Des 2013 13:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PS3 controller í PC.
Svarað: 5
Skoðað: 771

PS3 controller í PC.

Halló halló. Er að skoða möguleikann á að nota PS3 stýripinnana mína með leikjum á Steam (Big Picture). Skilst að ég eigi að geta plöggað þeim via USB og notað einn driver, en vill heldur geta notað þá þráðlaust. Mælir einhver hérna með Bluetooth reciever sem ég get notað? Og bara almennt, hefur ein...
af Omerta
Mið 18. Des 2013 15:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ouya leikjavél + stýripinni. SELD
Svarað: 0
Skoðað: 275

[TS] Ouya leikjavél + stýripinni. SELD

Er að selja Ouya leikjavél. Einn stýripinni fylgir og vélin kemur í upprunalega kassanum. Vélin er lítið sem ekkert notuð, hægt að telja hversu oft ég hef kveikt á henni á fingrum sér. Keypti hana til að nota XBMC en fékk í hendurnar aðra vél sem ég hef frekar notað. Fullt af leikjum í boði fyrir þ...
af Omerta
Fös 23. Nóv 2012 18:40
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] SATA2 hdd 3.5"
Svarað: 2
Skoðað: 344

Re: [ÓE] SATA2 hdd 3.5"

2stk. Einn fyrir stýrikerfi og helst einn stærri fyrir upptökur.
af Omerta
Fös 23. Nóv 2012 14:46
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] SATA2 hdd 3.5"
Svarað: 2
Skoðað: 344

[ÓE] SATA2 hdd 3.5"

Óska eftir SATA2 diskum. 60gb og hærra kemur til greina.
af Omerta
Fös 23. Des 2011 13:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1044
Skoðað: 491807

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Keypti flest allt í nýja tölvu af notandanum Klaufi. Up and running og gæti ekki verið ánægðari :happy
af Omerta
Lau 10. Des 2011 23:12
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Móðurborði með 1155 socket, ddr3, sata3
Svarað: 2
Skoðað: 564

Re: [ÓE] Móðurborði með 1155 socket, ddr3, sata3

Upp. Enn að leita.
af Omerta
Mið 07. Des 2011 19:37
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Móðurborði með 1155 socket, ddr3, sata3
Svarað: 2
Skoðað: 564

Re: [ÓE] Móðurborði með 1155 socket, ddr3, sata3

Upp. Því fyrr því betra.
af Omerta
Mið 07. Des 2011 15:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mugison
Svarað: 22
Skoðað: 1904

Re: Mugison

I don't get it. Er hann svona góður eða eru allir bara desperate í fría skemmtun?
af Omerta
Þri 06. Des 2011 18:59
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Móðurborði með 1155 socket, ddr3, sata3
Svarað: 2
Skoðað: 564

[ÓE] Móðurborði með 1155 socket, ddr3, sata3

ATX. Sendið mér pm :)