Leitin skilaði 1 niðurstöðu
- Mið 19. Des 2007 22:17
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Hvernig ég get manual stýrt hraðanum á örgjörvaviftunni?
- Svarað: 2
- Skoðað: 1003
Hvernig ég get manual stýrt hraðanum á örgjörvaviftunni?
Sælir, er frekar ósáttur með hitann í kassanum hjá mér og var að velta því fyrir mér hvort einhver hér gæti leiðbeint mér hvernig ég get manual stýrt hraðanum á örgjörvaviftunni minni. Örgj. Intel Q6600 g0 stepping 2,4ghz Ogz vindicator kæling Antec P182 kassi ( 2 120mm viftur ( með 3 hraðastillingu...