Leitin skilaði 1921 niðurstöðum

af einarhr
Sun 02. Jún 2024 22:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 158
Skoðað: 21313

Re: Umferðin í Reykjavík

Henjo skrifaði:Er það ekki því flestallir i stjórn strætó eru úr sjalfstæðisflokknum?

Jú og Sorpu líka en það gleymist oft þegar Degi var kennt um allt.
af einarhr
Sun 02. Jún 2024 22:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?
Svarað: 55
Skoðað: 2013

Re: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?

Það er algjörlega veruleikafirrt að sjá tölurnar frá Danmörku um hversu mikill ,,baggi á samfélagið" innflytjendur frá löndum utan Evrópu eru þar, og halda því svo fram að á Íslandi sé því beinlínis öfugt farið. Nei, það er ekki veruleikafyrrt, það er bara upplýsingar. Hef deilt hérna gögnum u...
af einarhr
Sun 02. Jún 2024 22:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 158
Skoðað: 21313

Re: Umferðin í Reykjavík

TLDR; Ein akrein í viðbót eða ný mislæg gagnamót hjálpa þér ekki að komast hraðar á milli staða. Ég tók dæmi um framtaksleysi borgarinnar en ég hef bent á lausnir sbr. að fækka gatnamótum og vinstri beygjum/ þverunum. En eftir stendur að Höfðabakkabrú getur ekki verið hringtorg.en Loforðið í gamlad...
af einarhr
Fim 30. Maí 2024 21:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMDip menn rísið upp! Zen5 er að koma
Svarað: 6
Skoðað: 892

Re: AMDip menn rísið upp! Zen5 er að koma

AMDip menn rísið upp, þið getið brátt gengið um borg óttans beinir í baki en AMDip ZEN5 mun jafna single thread performance við ChipZilla. Lekarnir að koma og þetta lofar góðu. https://wccftech.com/amd-ryzen-granite-ridge-zen-5-desktop-cpu-leak-5-8-ghz-19-percent-faster-7950x/ Ég er djúpt snortinn ...
af einarhr
Mið 22. Maí 2024 19:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?
Svarað: 39
Skoðað: 14298

Re: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?

Hverjir eru mestu Aumingjarnir á Ísland með hálfa miljón til að leika sér með? hann heldur að flóttamenn séu með 500þ á mánuði frá ríkinu, sem er auðvitað algjör uppspuni. lol Veit nú meira en þú greinilega. Það er staðreynd að það eru þúsundir jafnvel tugþúsundir, Islendinga sem eru á "fullum...
af einarhr
Mið 22. Maí 2024 19:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?
Svarað: 39
Skoðað: 14298

Re: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?

Hverjir eru mestu Aumingjarnir á Ísland með hálfa miljón til að leika sér með? hann heldur að flóttamenn séu með 500þ á mánuði frá ríkinu, sem er auðvitað algjör uppspuni. lol Veit nú meira en þú greinilega. Það er staðreynd að það eru þúsundir jafnvel tugþúsundir, Islendinga sem eru á "fullum...
af einarhr
Mið 22. Maí 2024 18:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?
Svarað: 39
Skoðað: 14298

Re: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?

Hverjir eru mestu Aumingjarnir á Ísland með hálfa miljón til að leika sér með?
af einarhr
Fim 09. Maí 2024 13:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1480
Skoðað: 328751

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Þessa daganna er ég að hlusta á Ojba rasta, þetta er 10 ára stöff en alveg magnað
af einarhr
Fös 26. Apr 2024 21:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dýrt að kaupa bíl í dag !
Svarað: 13
Skoðað: 2582

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Sælir Var að hugsa um að endurnýja snatt bílinn súkkuna (swift) ,keypti hana 2019 ca 6ára gamla ek.120þ. fyrir uþb 850þ.kr. stgr. eða ca 1125þ.kr miðað við verðlag í dag. Ef ég ætla að kaupa mér sambærilega súkku í dag, 2018 módel. sem er þokkaleg útlitslega þarf ég að PUNGA ÚT 1800þ.kr. !!!!!!!!! ...
af einarhr
Sun 21. Apr 2024 21:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áætlaðar lífeyris greiðslur?
Svarað: 7
Skoðað: 2180

Re: Áætlaðar lífeyris greiðslur?

littli-Jake skrifaði:Þetta svaraði nú ekki beint spurningunni en mjög dapurleg staðreynd ef satt er.


Reiknað í ISK og spurning hvort lífeyririnn sé verðtryggður eins og td hjá Ríkisstarfsmönnum, almúginn hefur enga trygginguog líklegt að allt verði étið upp!
af einarhr
Fös 19. Apr 2024 08:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 8954

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

@zetor, ég veit ekkert hvað gekk á og geng ekki út frá neinu, ekki leggja mér orð í munn, það eina sem ég veit að þetta er kynlífsklúbbur enda segir klúbburinn það sjálfur á sinni síðu. Ég veit aðeins að frambjóðendur í þessari stöðu ættu að upplýsa kjósendur og koma sínum sjónarmiðum á framfæri vi...
af einarhr
Fös 19. Apr 2024 08:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 8954

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

@einarhr. Nei Einar, þetta er spjallborð þar sem fólk kemur með ólíkar vangaveltur og að segja mér að fara af því og "bla blah" eins og smábarn þá ertu komin í bullíisma gegn skoðun sem þér líkar ekki við og stjórnendur borðins hafa frábæra sögu að láta menn ekki komast upp með slíkt og h...
af einarhr
Fös 19. Apr 2024 08:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 8954

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

@zetor, ég veit ekkert hvað gekk á og geng ekki út frá neinu, ekki leggja mér orð í munn, það eina sem ég veit að þetta er kynlífsklúbbur enda segir klúbburinn það sjálfur á sinni síðu. Ég veit aðeins að frambjóðendur í þessari stöðu ættu að upplýsa kjósendur og koma sínum sjónarmiðum á framfæri vi...
af einarhr
Fös 19. Apr 2024 08:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 8954

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

Ég hef séð nokkur spjallborð deyja drottni sínum og að mínu mati eru þetta merki um fyrstu dauðahryglur þessa spjallborðs. Ég sé mig allavega sækja þetta minna og minna með tilstilli svona þráða. Facebook sinnir þessu hlutverki vel og nóg um hópa sem aðhyllast svona mál, mögulega hægt að vísa svona...
af einarhr
Fös 19. Apr 2024 08:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 8954

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

@Einarh, Þeir eru of margir til að slíkt sé hægt en ég vona að fjölmiðlar vinni vinnu sína heiðarlega sem þeir gera oft ekki og mismuna ekki fólki en mér sýnist Baldur vera að á sér díl hérna hjá fjölmiðlum líklega því Felix vinnur hjá RÚV. Efast um að allir gætu hangið giftir á kynlífsklúbbum með ...
af einarhr
Fös 19. Apr 2024 07:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 8954

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

@Henjo, gott hjá þér að nefna Bjarna Ben en fjölmiðlar tóku upp og fjölluðu um kynlísfbullið í honum og höfðu rétt á því vegna þess að maðurinn gegnir gríðarlega mikilvægum trúnaðarstörfum fyrir almenning/kjósenur og þeir eiga rétt á því að vita að maðurinn er með allt í steik í einkalíifnu sem að ...
af einarhr
Fim 18. Apr 2024 23:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 8954

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

@mossi__ Engin veit hvort að þetta var með samþykki eiginmansins eða ekki og þú veist það ekki heldur, veist ekkert hvort þetta er opið samband eða ekki og því framhjáhald, ég tel eðlilegt að menn upplýsi kjósendur, það væri sterkur leikur. Það er fáránlegt að telja að spurningar út í þetta séu ígi...
af einarhr
Mán 04. Mar 2024 19:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vinnuslys - hvaða rétt hefur maður
Svarað: 14
Skoðað: 3180

Re: Vinnuslys - hvaða rétt hefur maður

gotit23 skrifaði:Sælir,

þegar lent er í vinnuslys hvað á að gera
hvaða kostnað dekkur vinnuveitandinn,
þarf ég að sækja réttindinn mín með lögfræðing eða?

þekkur einhver her það ?


Ferð á Bráðamótökuna og tilkynnir vinnuslys þar
af einarhr
Sun 25. Feb 2024 00:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
Svarað: 24
Skoðað: 3396

Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr

Hér er saga með góðum árangri í 80 metra fjarlægð, bæði 2,4Ghz og 5Ghz og gott verð sýnist mér. https://arstechnica.com/gadgets/2021/08/point-to-point-wi-fi-bridging-between-buildings-the-cheap-and-easy-way/ K. . Líst frábærlega á þessa hugmynd en tæknin er svolítið gömul. Ég er með 10gb/s ljósleið...
af einarhr
Lau 24. Feb 2024 23:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Router hugleiðingar
Svarað: 4
Skoðað: 2054

Re: Router hugleiðingar

https://www.mii.is/vara/mi-aiot-router-ax3600/

ég er mjög sáttur við þennann

Mjög fljótur að borga sig upp ef maður er að leigja router af þjónustuaðila
af einarhr
Lau 24. Feb 2024 23:27
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 5345

Re: Droppa bíl eða gera við?

Við hjónin vorum alltaf á gömlum bíl á verðbilinu 300 - 400 þús og skiptum kannski á 2-3 ára fresti þegar það var orðið of dýrt að gera við þá miðað við endursöluverð. Við vorum í þessu brasi í mörg ár en í fyrra keyptum við okkur Vw Golf Station 2017 keyrður 75 þús fyrir 2 millur, hann er með öllum...
af einarhr
Lau 24. Feb 2024 17:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Mi Box S (vantar ethernet adapter)
Svarað: 6
Skoðað: 2113

Re: Mi Box S (vantar ethernet adapter)

Ég er að nota þennan, minnir að ég hafi keypt hann á Ali

https://www.techpunt.nl/en/xiaomi-mi-us ... apter.html

Prófaði að kaupa hér heima USB3 adapter 1gig en hann virkaði ekki, 10/100 USB2 virkar hinsvegar og er alveg nægur hraði fyrir 4k atmos straum
af einarhr
Þri 20. Feb 2024 15:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Svarað: 19
Skoðað: 3476

Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð

Sko við lentum í því að kaupa parhús með allskonar fyrirtækjum skráð á húsið og gamla íbúðin okkar var bara að fá random útlendinga skráð á sig. Færð póst og einhverja óþarfa útaf þessu, skil ekki hvers vegna þarf ekki að gefa leyfi fyrir skráningu á heimili hjá skráðum eiganda. Var að ræða þetta v...
af einarhr
Þri 20. Feb 2024 14:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Svarað: 19
Skoðað: 3476

Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð

Þjóðskrá að biðja fólk um að klaga fólk fyrir skattinn ? Nei, bara gefa eigendum fasteigna að ráða hverjir eru með lögheimili hjá sér. Í íbúðinni fyrir neðan okkur eru 4 einstaklingar skráðir sem bjuggu hér fyrir mörgum árum, þetta eru yfirleitt pakk sem innheimtustofnanir eru á eftir og óþolandi a...