Leitin skilaði 1796 niðurstöðum

af Nariur
Mið 19. Apr 2023 10:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flutningur til Íslands
Svarað: 40
Skoðað: 4311

Re: Flutningur til Íslands

Hvernig er 4000 kall á mánuði einu sinni factor í því hver þú kýst að búa? Þetta hverfur í öðrum breytum eins og húsnæðis- og matarverði.
af Nariur
Mið 19. Apr 2023 10:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 17466

Re: Model Y RWD

Mæli með að skoða afhverju þessi verðlækkun var á Y, allur USSR búnaðurinn var tekinn úr bílnum radar, skynjarar ofl. Núna notar bíllinn myndavélarnar til að áætla fjarlægðina og cruise controlið er orðið verra. Ég stefni á kaupa mér M3 á þessu ári og ég er ákveðinn að fara í eldri bíl til að hafa ...
af Nariur
Þri 18. Apr 2023 11:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mastercard fíaskóið
Svarað: 21
Skoðað: 2263

Re: Mastercard fíaskóið

appel skrifaði:Hvernig kemur þetta niður á lánshæfismati? Þetta er lögsóknarefni.


Um hvað ertu að tala? Þetta er bókhaldsvilla sem verður leiðrétt. Þú færð aldrei reikning fyrir þessu þannig að ég á erfitt með að sjá þig verða fyrir tjóni.
af Nariur
Lau 15. Apr 2023 23:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 19376

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Ef borgin myndi ríða á vaðið og henda í einhversskonar afslætti eða aðrar ívilnanir fyrir byggingu nægilegs magns íbúða þá væri þetta ekki vandamál, en við erum með lúxus-landssvæðaperra og þetta er bullandi vesen. 40.000 íbúðir hljómar eins og helvítis hellingur, og er í raun alveg helvítis hellin...
af Nariur
Fös 14. Apr 2023 09:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Solid Clouds fer á markað
Svarað: 78
Skoðað: 27230

Re: Solid Clouds fer á markað

Leikurinn er náttúrulega peningaplokksmaskína svo hann er ekki góður, en það er góður séns á að hann skili fínum tekjum. Tja, leikurinn er kannski "free-to-play" með plokki en ef hann er góður, "so what"? Leikur fyrir *boxin og Switch er komið í $70 ~= 10K ISK + vsk = 13K ISK. Þ...
af Nariur
Fim 13. Apr 2023 22:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Solid Clouds fer á markað
Svarað: 78
Skoðað: 27230

Re: Solid Clouds fer á markað

Leikurinn er náttúrulega peningaplokksmaskína svo hann er ekki góður, en það er góður séns á að hann skili fínum tekjum.
af Nariur
Sun 09. Apr 2023 20:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Græðgi Íslenskra banka
Svarað: 71
Skoðað: 11751

Re: Græðgi Íslenskra banka

https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-08-faekka-utibuum-og-haekka-thjonustugjold Rökin sem bankar nota fyrir fækkun útíbúa er hagræðing sem þeir segja að skili sér beint til neytenda. Get ekki alveg séð að við sem neytendur séum að njóta góðs af. Nú kostar t.d. um 300 kr. að taka út peninga hj...
af Nariur
Sun 09. Apr 2023 17:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Græðgi Íslenskra banka
Svarað: 71
Skoðað: 11751

Re: Græðgi Íslenskra banka

https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-08-faekka-utibuum-og-haekka-thjonustugjold Rökin sem bankar nota fyrir fækkun útíbúa er hagræðing sem þeir segja að skili sér beint til neytenda. Get ekki alveg séð að við sem neytendur séum að njóta góðs af. Nú kostar t.d. um 300 kr. að taka út peninga hj...
af Nariur
Lau 01. Apr 2023 00:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Græðgi Íslenskra banka
Svarað: 71
Skoðað: 11751

Re: Græðgi Íslenskra banka

daremo skrifaði:Trúir einhver því í alvörunni að Indó mun ekki enda eins og allir hinir bankarnir á endanum og taka þátt í verðsamráðinu..
Ætlið þið í alvörunni að falla fyrir þessu aftur?


Í versta falli stundar maður þá ekki viðskipti við þá. Ég sé enga mínusa hérna.
af Nariur
Fim 30. Mar 2023 23:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Græðgi Íslenskra banka
Svarað: 71
Skoðað: 11751

Re: Græðgi Íslenskra banka

Þetta eru réttmætir punktar hjá þér, en jafnvel þótt þú sért með þokkalega veltu þá er ágætt að eiga þetta þó ekki væri nema til að nota í erlendum viðskiptum. Og annað, ef þú ert unglingur 18+ ára með litla veltu þá borgar þetta kort sig allan daginn. Kostar ekkert, engin árgjöld og engin færslugj...
af Nariur
Fim 30. Mar 2023 22:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Græðgi Íslenskra banka
Svarað: 71
Skoðað: 11751

Re: Græðgi Íslenskra banka

Indó er með bestu vextina á debetkortareikningi.... innvextir hjá mér er 1.75% og útvextir 15.5% t.d í dag í íslandsbanka og landsbankanum hjá mér innvextir 1.0% og útvextir 14.25% og hjá arion enn verra innvextir 0.50% og útvexitr 14.25% Meðan hjá konunni minni hjá landsbankanum eru innvextir 1% o...
af Nariur
Fim 30. Mar 2023 15:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Græðgi Íslenskra banka
Svarað: 71
Skoðað: 11751

Re: Græðgi Íslenskra banka

Indó er með bestu vextina á debetkortareikningi.... innvextir hjá mér er 1.75% og útvextir 15.5% t.d í dag í íslandsbanka og landsbankanum hjá mér innvextir 1.0% og útvextir 14.25% og hjá arion enn verra innvextir 0.50% og útvexitr 14.25% Meðan hjá konunni minni hjá landsbankanum eru innvextir 1% o...
af Nariur
Mið 29. Mar 2023 20:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Græðgi Íslenskra banka
Svarað: 71
Skoðað: 11751

Re: Græðgi Íslenskra banka

Ég er nú með betra fjármálalæsi en yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga (rem er reyndar ekki hár bar). Indó býður bókstafelga upp á verstu vexti á landinu. Það gerir vextina ekkert betri að það sé debetkort tengt við reigninginn. Ekki geyma peningana þína á reikningi með lélega vexti og 4% er lélegir ...
af Nariur
Mið 29. Mar 2023 17:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Græðgi Íslenskra banka
Svarað: 71
Skoðað: 11751

Re: Græðgi Íslenskra banka

Ég fatta ekki Indó. Það er engin ástæða til að nota debetkort almennt, svo vextir á debetkortareikningi og færslugjöld skipta engu máli. 4% er mun minna en 7,05% hjá Auði.
af Nariur
Sun 26. Mar 2023 00:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RAID 0 á 4gen m.2
Svarað: 16
Skoðað: 2874

Re: RAID 0 á 4gen m.2

óþolandi að leita á netinu þegar það koma svona svör sem eru alls ekki svör. Hálf langar að vita, eru einhver verðlaun fyrir að pósta sem flestum póstum þótt það sé ekkert innihald? Bara að það er ekki svarið sem þú vildir heyra gerir ekki svarið innihaldslaust. Markmiðið skiptir máli af því að mað...
af Nariur
Lau 25. Mar 2023 04:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RAID 0 á 4gen m.2
Svarað: 16
Skoðað: 2874

Re: RAID 0 á 4gen m.2

cue skrifaði:Ég veit að þetta er ekki hægt með fullum hraða. Er ekki allt í lagi með þig?


Af hverju spurðiru þá?

cue skrifaði:Er til móðurborð sem getur tekið 4gen m.2 diska í RAID 0 og nýtt allan hraðann
af Nariur
Lau 25. Mar 2023 00:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RAID 0 á 4gen m.2
Svarað: 16
Skoðað: 2874

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Til að svara spurningunni: Ef markmiðið er bara að "hafa tvo gen4 nvme diska í raid0" hendirðu þeim bara í næstum hvaða móðurborð sem er og skellir þeim í software raid. Þú munt aldrei sjá 2x hraða, en það er listi af (mestmegnis dýrum) hlutum sem þú getur gert til að optimizea fyrir meiri...
af Nariur
Fös 24. Mar 2023 23:18
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Svarað: 110
Skoðað: 59491

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Ef verslunin mun selja vöruna á uppgefnu verði finnst mér það í lagi. Svo lengi sem það er ekki eitthvað gamalt og mun aldrei vera til aftur á auglýsta verðinu.
af Nariur
Fös 24. Mar 2023 23:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RAID 0 á 4gen m.2
Svarað: 16
Skoðað: 2874

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Þetta er hægt, en ekkert séstaklega sniðugt. Eru með sérstakt use-case þar sem þú myndir actually geta notað allan þennan hraða? Þetta er súper dúper overkill og eiginlega mestmegnis dumb. Ég fíla overkill for the sake of overkill, en byjaðu þá á að henda peningunum í 4090. þetta er hægt en ekki sn...
af Nariur
Fös 24. Mar 2023 15:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RAID 0 á 4gen m.2
Svarað: 16
Skoðað: 2874

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Hefur einhver skoðað þetta: Er til móðurborð sem getur tekið 4gen m.2 diska í RAID 0 og nýtt allan hraðann, er að hugsa um Samsung 990 í RAID 0? Átta mig ekki á hvernig PCIe 4.0 (eða 5.0) er að deila bandvídd á milli m.2 og PCIe PGU raufa. Eða hvort ég get verið með einn disk á pcie 5.0, annan á 4....
af Nariur
Þri 14. Mar 2023 09:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG 42" Flex OLED evo Gaming Sjónvarp
Svarað: 3
Skoðað: 3904

Re: LG 42" Flex OLED evo Gaming Sjónvarp

Hausinn skrifaði:450þús fyrir 42''? Af hverju myndi einhver kaupa slíkt?

Af því að það er beygjanlegt, auðvitað.
af Nariur
Mið 08. Mar 2023 16:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 31301

Re: Elon Musk

worghal skrifaði:ég hélt að þessi þráður væri um Musk og hanns húllum-hæ :klessa

póteitó, tómató.
Þetta er allt sama kjaftæðið.
af Nariur
Mið 08. Mar 2023 12:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 31301

Re: Elon Musk

GuðjónR skrifaði:Haldiði að það geti orðið verra en það er?
Er ekki Sleepy Joe að slá öll fyrir met í vanhæfi á flestum sviðum?
Rétt svona þegar maður hélt að Trump væri verstur. :face

Það er náttúrulega mun verra að stama aðeins en að segja fólki að sprauta sig með sótthreinsiefni.
af Nariur
Mán 06. Mar 2023 09:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?
Svarað: 13
Skoðað: 4922

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

kjartann skrifaði:
Af einhverjum ástæðum hafði ég sannfært sjálfan mig um að þeir væru á GPON... Etv. heyrði ég þetta frá einhverjum. Nú þarf ég að rannsaka...


Míla er á GPON, ekki GR.
af Nariur
Lau 25. Feb 2023 17:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?
Svarað: 13
Skoðað: 4922

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Síminn er mjög næs. Það eina sem er að hjá þeim er verðið. Maður fær alltaf mesta hraða sem tengingin býður upp á.