Leitin skilaði 122 niðurstöðum

af vatr9
Mið 07. Ágú 2024 16:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ryzen 9700 örgjörvar testaðir, reviews out.
Svarað: 12
Skoðað: 2685

Re: Ryzen 9700 örgjörvar testaðir, reviews out.

Verðin gáfu fyrirheit um afköstin. AMD hefur undanfarin ár verðlagt örrana sína á þennan hátt.
Skilst að verð sé svipað eða lægra en þegar síðasta útgáfa kom út.
Betri en 7700X en engin ástæða að uppfæra. Ennþá a.m.k.
af vatr9
Fim 21. Mar 2024 21:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 439902

Re: Hringdu.is

Já, á fleiri stöðum. Er hjá Hringdu.
af vatr9
Mið 08. Nóv 2023 14:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafrænum skilríkjum stolið.
Svarað: 16
Skoðað: 3501

Re: Rafrænum skilríkjum stolið.

Ertu viss að síminn sé ekki sjálfkrafa að aflæsast með face recognition þegar þú sérð innskráningarbeiðnina? Það gerist amk hjá mér á iPhone ef ég nota auðkenningaröpp. Nei, er ekki með andlitsaflæsingu virka hjá mér. Eldri auðkenningarleið með SMS virkaði eins, ekki þurfti að aflæsa. Flest öpp vir...
af vatr9
Mið 08. Nóv 2023 11:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafrænum skilríkjum stolið.
Svarað: 16
Skoðað: 3501

Re: Rafrænum skilríkjum stolið.

Sakna þess líka að það þurfi að aflæsa símanum til að slá inn pin fyrir rafræna auðkenningu. Áður var það þannig að síminn þurfti að vera ólæstur, en núna er hægt að samþykkja þó síminn sé læstur. Það þýðir að hver sem veit pinnið getur samþykkt á síma þó hann sé læstur, t.d. skilinn eftir, á skrif...
af vatr9
Mið 08. Nóv 2023 10:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafrænum skilríkjum stolið.
Svarað: 16
Skoðað: 3501

Re: Rafrænum skilríkjum stolið.

Sakna þess líka að það þurfi að aflæsa símanum til að slá inn pin fyrir rafræna auðkenningu. Áður var það þannig að síminn þurfti að vera ólæstur, en núna er hægt að samþykkja þó síminn sé læstur. Það þýðir að hver sem veit pinnið getur samþykkt á síma þó hann sé læstur, t.d. skilinn eftir, á skrif...
af vatr9
Fös 03. Nóv 2023 13:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 120
Skoðað: 37933

Re: Squid Games og kdrama?

Jákvæð frétt innan um allar hinar:
https://www.hi.is/frettir/ny_stofnun_vi ... eSyvJZ2ltk

Mjög forvitnilegir viðburðir auglýstir núna í byrjun nóv. á Facebook síðu King Sejong stofnunarinnar.
af vatr9
Fim 13. Apr 2023 13:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 162
Skoðað: 34067

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Það kom fram í fréttum að stór hluti hallanns skýrist af flutningi verkefna frá ríkinu til sveitarfélaga, m.a. málefni fatlaðra.
Sem sagt málaflokkurinn stórlega undirfjármagnaður þegar hann var fluttur.
af vatr9
Sun 09. Apr 2023 16:18
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: AMD Radeon???
Svarað: 21
Skoðað: 12525

Re: AMD Radeon???

Myndi sakna þess að sjá ekki Radeon skjákort á vaktinni. Er sjálfur með eitt slíkt og myndi fá mér annað ef ég ætlaði að uppfæra. Þótt það sé bara Kísildalur sem er með eitthvað úrval þá er það amk góður samanburður við Nvidia líka og erlendar vefverslanir. R 6700XT er mjög nálægt N 3700 í afköstum ...
af vatr9
Sun 02. Apr 2023 18:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 120
Skoðað: 37933

Re: Squid Games og kdrama?

Hafið þið skoðað þessa síðu: https://www.iq.com/
Hún virðist svipuð og viki.com
Þarf að kaupa aðgang til að fá í fullum gæðum og geta horft á allt efni.
Við nánari skoðun er þetta mest kínverskt efni og eitthvað tælenskt.
af vatr9
Þri 21. Mar 2023 21:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 120
Skoðað: 37933

Re: Squid Games og kdrama?

Það er annars merkilegt að hugsa til þess hvað KDrama er að útbreiða kóreanska menningu út um allan heim. Fólk fær áhuga á Kóreu í kjölfarið á að horfa á sjónvarpsefnið. Bandarísk menning hefur sannarlega notið þess hvað sjónvarpsefni þaðan er útbreitt um allan heim og Kórea nýtur þess núna á sama h...
af vatr9
Mán 20. Mar 2023 13:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 120
Skoðað: 37933

Re: Squid Games og kdrama?

falcon1 skrifaði:Hafið þið eitthvað prófað að læra kóresku? :) Finnst þetta eitthvað svo "krúttlegt" mál en örugglega erfitt að mastera.


Aðeins skoðað Duolingo námskeið. Góður punktur með Spotify.
Hef áhuga á málinu og finnst það fallegt og sé fyrir mér að halda áfram.
af vatr9
Mið 22. Feb 2023 13:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 120
Skoðað: 37933

Re: Squid Games og kdrama?

Sammála með Mr. Queen. Langt síðan sería náði svona undir skinnið á manni.
af vatr9
Fös 13. Jan 2023 22:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrit til að klippa mp3
Svarað: 7
Skoðað: 2300

Re: Forrit til að klippa mp3

Ef þú átt myndefni á mp4 eða öðru video-sniði þá mæli ég með Handbrake
https://handbrake.fr/
Tilgreinir byrjunarpunkt og endapunkt og forritið skrifar í aðra skrá og getur umbreytt í leiðinni.
af vatr9
Fös 13. Jan 2023 18:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrit til að klippa mp3
Svarað: 7
Skoðað: 2300

Re: Forrit til að klippa mp3

VLC Player ræður líka við þetta.
http://www.videolan.org/
af vatr9
Fös 06. Jan 2023 15:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 4070ti í Kísildal
Svarað: 0
Skoðað: 1672

Nvidia 4070ti í Kísildal

4070Ti kominn í Kísildalinn og virðist meira segja vera til.
XX70ti línan fer úr ca 130-140þús (3070) í 180-190þús (4070).
Vissulega meiri afköst en það þarf að borga fyrir þau.
af vatr9
Mið 23. Nóv 2022 10:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Black Friday tilboð
Svarað: 31
Skoðað: 8325

Re: Black Friday tilboð

Sá einhverstaðar ráð um að kaupa aldrei stól sem maður getur ekki prófað að setjast í.
Held að það eigi sérstaklega við um þessa leikjastóla. Þeir eru harðari en andsk..
af vatr9
Þri 22. Nóv 2022 12:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Black Friday tilboð
Svarað: 31
Skoðað: 8325

Black Friday tilboð

Ábyggilega fullt af þokkalegum tilboðum væntanleg en... Var að skoða tilboð í Elko bæklingnum á Chromecast með Google TV 4K. Elko ætlar að bjóða það á 11.450 á morgun miðviðudag. (venjulegt verð 16.995) Smá leit skilaði lægra verði á Coolshop.is 9.999 kr. ekki á sérstökum afslætti. https://www.cools...
af vatr9
Þri 22. Nóv 2022 10:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Filmuskanni
Svarað: 1
Skoðað: 1126

Re: Filmuskanni

Þú vilt ekki bara kaupa?
Ég fékk mér filmuskanna sem dugði ágætlega í gamalt safn. Með fylgdi bakkar fyrir "slæds"myndir og filmur.
Annars eru til þjónustur sem gera þetta fyrir mann en það kostar auðvitað slatta.
af vatr9
Mið 14. Sep 2022 12:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022
Svarað: 15
Skoðað: 3527

Re: Ryzen 7000 kynntir 29. ágúst 2022

Ágætis grein um kosti PCIe 5:
https://www.techreviewer.com/learn-abou ... for-gaming
Á líklega ekki erindi fyrr en menn fá sér diska eða skjákort sem styðja þann staðal.
Nvidia 4000 línan virðist geta notað þessar tengingar.
af vatr9
Mið 10. Ágú 2022 18:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 106021

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Amnesty International virðist í slæmum málum þessa dagana. Þeir sendu frá sér skýrslu um að Úkraína staðsetti vopn innan um íbúðabyggð og setti þar með íbúa í hættu. Skýrslan er heldur betur að koma í bakið á þeim og fullt af fólki að yfirgefa samtökin. https://twitter.com/protasm19751/status/155737...
af vatr9
Fim 30. Jún 2022 09:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafhjól/rafmangsreiðhjól hjá Húsasmiðjunni, frá 140-200k
Svarað: 12
Skoðað: 3499

Re: Rafhjól/rafmangsreiðhjól hjá Húsasmiðjunni, frá 140-200k

Fór að lesa mér til um kosti miðjumótora og mótors í hjólnafinu annars vegar. Hub vs Mid drive Ekki eins einfalt og maður hélt. Miðjumótor er þægilegri en viðhaldsfrekari og dýrari hjól yfirleitt. Hub er einfaldara og endist betur (á annars eins hjólum) og en er ekki eins sveigjanlegt né skemmtilegt...
af vatr9
Þri 28. Jún 2022 12:37
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafhjól/rafmangsreiðhjól hjá Húsasmiðjunni, frá 140-200k
Svarað: 12
Skoðað: 3499

Re: Rafhjól/rafmangsreiðhjól hjá Húsasmiðjunni, frá 140-200k

Ekki reynt sjálfur en heyrt af einum eiganda sem fljótlega lenti í bilunum sem erfitt var að laga. Meira að segja brotnir teinar.
Betra að setja aðeins meiri pening (ef hægt er) í þekktari merki.
af vatr9
Mán 11. Apr 2022 08:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Atlassian (Jira & Conflunce)
Svarað: 11
Skoðað: 2488

Re: Atlassian (Jira & Conflunce)

Hér er þráður um tól sem hægt er að nota í staðinn fyrir Atlassian dótið.
https://www.reddit.com/r/sysadmin/comme ... es_thread/
af vatr9
Mið 06. Apr 2022 12:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Atlassian (Jira & Conflunce)
Svarað: 11
Skoðað: 2488

Atlassian (Jira & Conflunce)

Atlassian er niðri síðan í gær.
Eru mörg fyrirtæki að lenda í þessu á Íslandi?
Jira og Confluence eru tól sem margir nota hér.
af vatr9
Lau 26. Feb 2022 21:01
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Microsoft Flight Simulator 2020
Svarað: 40
Skoðað: 21245

Re: Microsoft Flight Simulator 2020

Er ekki frá því að 3060 sé lágmarkið í dag. Svo er ekki höfuðmál hvort það er AMD eða Intel. Ég keypti AMD fyrir ári síðan en þá var það hagstæðast. Hvet þig til að bera saman örgjörva frá þeim sem eru á svipuðum pening. Fullt til á Youtube af samanburði. Ekki frá því að ég myndi fara í Intel 12600K...