Leitin skilaði 710 niðurstöðum
- Mið 15. Okt 2025 18:53
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026
- Svarað: 22
- Skoðað: 1281
Re: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026
Bara kærar þakkir til Ofar, OK og auðvitað fjölmiðla líka fyrir þessar fréttir í dag. Búið að vera klikkað að gera í dag að róa fólk með Windows 10, það er víst ekki búið að tæma bankareikningana þeirra og sýkja allar tölvur.
- Sun 12. Okt 2025 22:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp með tölvu hjá mér!
- Svarað: 11
- Skoðað: 1035
Re: Hjálp með tölvu hjá mér!
Getur verið margt en myndir gera vélina strax betri með því að taka Gamemax aflgjafann úr henni og svo ef þú getur sett í hana góðann 850-1000W BeQuiet t.d. þá tel ég ágætar líkur á því að þetta lagist.
- Fim 09. Okt 2025 22:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?
- Svarað: 17
- Skoðað: 1633
Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?
Þetta er einhver breyting í algóriþmanum sem varð held ég í vor. Allt í einu var FB feedið mitt fullt af andláts-, útskriftar- og fermingartilkynningum frá fólki sem ég þekki ekki neitt, auk þess sem ég var farinn að fá alls konar drasl úr spjallhópum sem ég hef engan áhuga á í feedið líka. Stemmir...
- Mið 08. Okt 2025 21:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?
- Svarað: 17
- Skoðað: 1633
Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?
T.Gumm skrifaði:já er að lenda líka í því
Viggi skrifaði:Sama hér.
Okay, semsagt ekki bara ég! Og þetta hjá ykkur er bara frá einhverju random fólki ekki satt?
- Mið 08. Okt 2025 19:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?
- Svarað: 17
- Skoðað: 1633
Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?
rapport skrifaði:Í notifications?
Nei bara þegar ég er að skrolla í gegnum delluna sem vinir og aðrir í grúppum pósta þá kemur þetta inn á milli.
- Mið 08. Okt 2025 18:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?
- Svarað: 17
- Skoðað: 1633
Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?
Síðustu misseri hef ég verið að taka eftir því að ég er að fá pósta frá bláókunnugu fólki á Facebook hjá mér. Lang oftast eru þetta tilkynningar um alvarleg veikindi eða andlát, og eins og ég segi alltaf frá bláókunnugu fólki sem ég kann engin deili á.
Fleirri sem kannast við þetta?
Fleirri sem kannast við þetta?
- Mán 29. Sep 2025 21:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...
- Svarað: 61
- Skoðað: 4960
Re: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...
Held að þetta sé reyndar í eitt af fáum skiptum sem erfitt er að kenna Íslendingahætti um gjaldþrot. Flugfélög gera oft lítið annað en að fara á hausinn, Icelandair væri löngu farið á hausinn ef ekki væri fyrir ríkið eins og gerðist t.d. með Alitalia og fleirri stór félög. Eiginlega lygilegt að svo...
- Mán 29. Sep 2025 21:21
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...
- Svarað: 61
- Skoðað: 4960
Re: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...
Held að þetta sé reyndar í eitt af fáum skiptum sem erfitt er að kenna Íslendingahætti um gjaldþrot. Flugfélög gera oft lítið annað en að fara á hausinn, Icelandair væri löngu farið á hausinn ef ekki væri fyrir ríkið eins og gerðist t.d. með Alitalia og fleirri stór félög. Eiginlega lygilegt að svon...
- Lau 20. Sep 2025 17:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: vantar aðstoð að fá skjákort í 16x
- Svarað: 10
- Skoðað: 1621
Re: vantar aðstoð að fá skjákort í 16x
ég er með þrjá 9100 diska í raid 0 Sem er Galið þar sem overhead og latency er crazy og þú færð bara 8X á skjákortið og aukið latency á það líka. Þú færð alltaf 8X á skjákortið með M.2 disk í seinna pci-5.0 slottinu, marg búið að benda þér á það. og hann er með þetta í RAID0 þannig að þetta er meir...
- Lau 20. Sep 2025 00:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: vantar aðstoð að fá skjákort í 16x
- Svarað: 10
- Skoðað: 1621
Re: vantar aðstoð að fá skjákort í 16x
emil40 skrifaði:ég er með þrjá 9100 diska í raid 0
og þess vegna ertu bara að fá x8 á skjákortið.
- Þri 02. Sep 2025 21:27
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: tdarr fyrir transcoding
- Svarað: 17
- Skoðað: 6680
Re: tdarr fyrir transcoding
Búinn að vera skoða þetta aðeins þar sem mig langar að uppfæra myndirnar í hærra bitrate en vill halda per mynd undir 10GB. Bara svo að það sé á hreinu, þá færðu generational loss með því að gera þetta. Þannig að ef þig langar í betri myndgæði, þá ættirðu alsekki að nota tdarr. Þú vilt alltaf freka...
- Sun 24. Ágú 2025 11:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rant-þráður - Veðmálasíður auglýsingar
- Svarað: 13
- Skoðað: 2642
Re: Rant-þráður - Veðmálasíður auglýsingar
Fótbolti.net er að auglýsa einhverja veðmála síðu í textalýsingum hjá sér.
- Fös 22. Ágú 2025 13:38
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: tdarr fyrir transcoding
- Svarað: 17
- Skoðað: 6680
Re: tdarr fyrir transcoding
Ég er með einn nokkuð basic Unraid server fyrir Plex og svona, ekkert eitthvað rosalegt. Búinn að vera skoða þetta aðeins þar sem mig langar að uppfæra myndirnar í hærra bitrate en vill halda per mynd undir 10GB. Held að fari samt bara þá leið að stækka aðeins diskaplássið og stilli quality settings...
- Mið 30. Júl 2025 17:16
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELD] Kröftug leikjavél - 5800x3d, RTX 3090, 32GB, 1TB NVME
- Svarað: 4
- Skoðað: 1163
Re: [TS] Kröftug leikjavél - 5800x3d, RTX 3090, 32GB, 1TB NVME
Uppátopp
Lækkað verð vegna aulaskapar hjá mér!
Lækkað verð vegna aulaskapar hjá mér!
- Þri 29. Júl 2025 18:50
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELD] Kröftug leikjavél - 5800x3d, RTX 3090, 32GB, 1TB NVME
- Svarað: 4
- Skoðað: 1163
- Mán 28. Júl 2025 18:54
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELD] Kröftug leikjavél - 5800x3d, RTX 3090, 32GB, 1TB NVME
- Svarað: 4
- Skoðað: 1163
Re: [TS] Kröftug leikjavél - 5800x3d, RTX 3090, 32GB, 1TB NVME
Upp upp upp!
Þá má prútta!
Þá má prútta!

- Sun 27. Júl 2025 17:40
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELD] Kröftug leikjavél - 5800x3d, RTX 3090, 32GB, 1TB NVME
- Svarað: 4
- Skoðað: 1163
[SELD] Kröftug leikjavél - 5800x3d, RTX 3090, 32GB, 1TB NVME
Er með kröftuga leikjavél til sölu sem ræður við flestallt í 1440p spilun. AMD R7 5800x3d 8-kjarna örgjörvi beQuiet Dark Rock Pro 4 kæling ROG Strix X570-E Gaming móðurborð Gigabyte RTX 3090 24GB skjákort 32GB 3200Mhz G.SKILL RAM 1TB Kingston NV3 nVME SSD 850W Seasonic Focus Platinum aflgjafi Lögleg...
- Lau 26. Júl 2025 18:55
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
- Svarað: 67
- Skoðað: 103890
Re: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
Ekki komið að þessu ennþá en er svona aðeins að skoða verð.
Kostnaður við vinnu við að skipta um tímareim og tilheyrandi í 2015 Octavíu?
Kostnaður við vinnu við að skipta um tímareim og tilheyrandi í 2015 Octavíu?
- Mán 21. Júl 2025 22:30
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: lHvernig er best að laga naglagat í dekki?
- Svarað: 16
- Skoðað: 18415
Re: lHvernig er best að laga naglagat í dekki?
Hvernig fór þetta hjá þér?
Tók eftir því um daginn að það er nagli í einu afturdekkinu hjá mér og myndi gjarnan vilja láta gera við frekar en um að skipta um dekk.....aftur.
Ekki orðið var við þrýstingstap í dekkinu samt.
Tók eftir því um daginn að það er nagli í einu afturdekkinu hjá mér og myndi gjarnan vilja láta gera við frekar en um að skipta um dekk.....aftur.
Ekki orðið var við þrýstingstap í dekkinu samt.
- Sun 13. Júl 2025 22:08
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný tölva fer ekki í bios.
- Svarað: 27
- Skoðað: 12405
Re: Ný tölva fer ekki í bios.
Fórstu ekki örugglega í BIOS 3.25 eða 3.30? jú fór í 3.30 en gerði það eftir að eg setti örgjörvann í. Er núna að lesa það að Asrock mobo með eldri bios eru að stúta 9800x3d örgjörvu og miklu fleiri en ég var að búast við, hafa menn hér inná lent í þessu? Þeir í Kísildal nefndu þetta ekki við mig. ...
- Sun 13. Júl 2025 17:12
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný tölva fer ekki í bios.
- Svarað: 27
- Skoðað: 12405
Re: Ný tölva fer ekki í bios.
Fórstu ekki örugglega í BIOS 3.25 eða 3.30?
- Lau 12. Júl 2025 15:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE
- Svarað: 16
- Skoðað: 3669
Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE
Hvað er að minninu sem þú ert með núna?
- Fim 12. Jún 2025 12:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
- Svarað: 49
- Skoðað: 54883
Re: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
Ég hlustaði á viðtal við forstjóra Sýn í morgun og gat ekki annað en hlegið þegar hún sagði að þau hefðu fengið ráðgjafafyrirtæki til að aðstoða við sameininguna. Eru stjórnendur Sýn virkilega svona úr takti við eigin þjónustuupplifun að þau þurfi erlent ráðgjafafyrirtæki til að benda þeim á að þet...
- Mið 11. Jún 2025 21:39
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
- Svarað: 49
- Skoðað: 54883
Re: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
rostungurinn77 skrifaði:Ef nafninu verður breytt í Sýn þá er lágmark að sýna ljósbláar myndir á föstudags- og laugardagskvöldum
og Trufluð tilvera og Með Hausverk um Helgar.
- Mið 11. Jún 2025 20:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
- Svarað: 49
- Skoðað: 54883
Re: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025 ... _2_kvedur/
Spái því að þetta verði farið á hausinn fljótlega.
Spái því að þetta verði farið á hausinn fljótlega.