Leitin skilaði 162 niðurstöðum

af Starman
Mán 26. Feb 2024 23:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Router hugleiðingar
Svarað: 4
Skoðað: 860

Re: Router hugleiðingar

Er með Edgerouter 4 sem er búinn að vera uppi í tæpa 7 mánuði án endurræsingar. Cpu load fer rétt í 16% við 930Mbps speedtest. 2 x Playstation + gaming PC, video streaming , nokkrir símar og önnur tæki sem er Wifi tengd. Engir fancy features en ekkert vesen. Get mælt með þessum router, en þú þarft a...
af Starman
Sun 26. Nóv 2023 17:11
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar borðvél sem getur tekið full height skjákort
Svarað: 3
Skoðað: 319

Re: Vantar borðvél sem getur tekið full height skjákort

Sinnumtveir skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
Starman skrifaði:Vantar hljóðláta borðvél sem getur tekið full height skjákort og 2 x 3.5" HDD
Helst Dell, Lenovo eða HP desktop.


Má ég blanda mér í þetta?


Nei takk.
af Starman
Lau 25. Nóv 2023 20:23
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar borðvél sem getur tekið full height skjákort
Svarað: 3
Skoðað: 319

Vantar borðvél sem getur tekið full height skjákort

Vantar hljóðláta borðvél sem getur tekið full height skjákort og 2 x 3.5" HDD
Helst Dell, Lenovo eða HP desktop.
af Starman
Sun 19. Nóv 2023 18:13
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 41648

Re: Sjónvarp símans appið

Sama vandamál hér, er með Xiaomi TV Box S (2nd Gen) tengt með kapli og EdgeRouter 4. Samsung S23 með tómt vesen, sömu sögu má reyndar segja um Stöð 2 appið á S23. Þetta er einfaldlega bara of lítill markaður til að þróa sitt eigið app, hvað ætli séu margir forritarar á bak við þetta, max 10 sem vita...
af Starman
Sun 23. Apr 2023 16:42
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Stöð 2 appið og Samsung S23
Svarað: 2
Skoðað: 3290

Stöð 2 appið og Samsung S23

Er einhver með Stöð 2 appið og Samsung S23 (Model SM-S911B/DS) ? Ég get ekki horft á sjónvarpsstöðvar í gegnum appið, hvorki fríar né áskriftarstöðvar, það er eins og afspilun sé að byrja svo gerist ekki neitt. Og já síminn er uppfærður á alla kanta, engin vírusvörn á símanum, búinn að fjarlægja app...
af Starman
Sun 26. Feb 2023 19:00
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar HDD caddy í Dell Optiplex
Svarað: 1
Skoðað: 498

Vantar HDD caddy í Dell Optiplex

Lumar einhver á svona ?
Dell PX60024 , HDD caddy í Dell Optiplex 390 790 990 3010 7010 9010 Desktop vélar.
Vantar 2 stk.
Mynd
af Starman
Mán 23. Jan 2023 21:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...
Svarað: 20
Skoðað: 4895

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Hva, eru 10 ár ekki nógu langt fyrir þig ?
af Starman
Fim 17. Nóv 2022 17:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp
Svarað: 32
Skoðað: 5464

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Eini munurinn á GPON og Gagnaveitunni er að þú þarf að fá símann til að setja mac addressuna á routernum þínum inní GR boxið en það þarf ekkert svolleiss í GPON... . MAC address cloning, búinn að fara í gegnum 3-4 router-a á síðastliðnum 15 árum , nota bara alltaf sömu MAC addressuna :) Var núna si...
af Starman
Mán 27. Jún 2022 15:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hraðasta aðferð til að færa gögn milli tölva?
Svarað: 6
Skoðað: 1195

Re: Hraðasta aðferð til að færa gögn milli tölva?

Tengja báða diskana (source og destination) í sömu vél , ræsa vélina upp á USB lykli með Clonezilla.
Þá getur þú speglað/klónað gögnin á milli og stækkað partition í leiðinni.
https://clonezilla.org/
af Starman
Sun 21. Nóv 2021 16:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ný Roborock S7 með LiDAR Error.
Svarað: 7
Skoðað: 3931

Re: Ný Roborock S7 með LiDAR Error.

Jæja, sendi póst á Heimilistæki og 2 dögum seinna ekkert svar þannig að ég hringdi. Löng saga stutt, ekkert vesen og fékk nýja. Kom sé vel að ég hendi aldrei umbúðum utan af tækjum strax. Hrós til Heimilistækja fyrir góða þjónustu. Af einhverjum ástæðum er maður alltaf undirbúinn fyrir hið versta hé...
af Starman
Sun 14. Nóv 2021 16:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ný Roborock S7 með LiDAR Error.
Svarað: 7
Skoðað: 3931

Re: Ný Roborock S7 með LiDAR Error.

Anda með nefinu og athuga hvort það sé einhvað sem þarf að gera, t.d uppfæra firmware. Skoða alla sensora hvort það sé ryk á þeim eða einhver filma sem þarf að taka af. Gera þér svo ferð í heimilistæki og sjá hvort þeir geti gert einhvað fyrir þig. Þetta gerðist eftir að ég uppfærði firmware, er bú...
af Starman
Sun 14. Nóv 2021 13:19
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ný Roborock S7 með LiDAR Error.
Svarað: 7
Skoðað: 3931

Ný Roborock S7 með LiDAR Error.

Keypti Roborock S7 hjá Heimilistækjum þann 7. nóv. 2021 Svo þann 13. nóv. 2021 stoppar hún á miðjum ganginum með villu "LiDAR Error: Check that the LiDAR turret turns freely" Þetta bara í annað skiptið sem hún er að þrífa , þannig að ekki er nú álaginu um að kenna og varla viku notkun. Og ...
af Starman
Mán 31. Maí 2021 17:01
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans krassar á Galaxy Tab S5e
Svarað: 5
Skoðað: 3572

Re: Sjónvarp Símans krassar á Galaxy Tab S5e

Svo ég svari sjálfum mér, Google Play system update 1. maí 2021 brýtur Sjónvarp Símans á Android. Ef þú ert með Google Play system update 1. apríl 2021 eða eldra þá er appið í lagi. Með nýjustu útgáfu af appinu? Já , allt uppfært í botn , Sjónvarp Símans 2.4.6. Búinn að tala við hjálpina hjá Símanu...
af Starman
Sun 30. Maí 2021 15:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans krassar á Galaxy Tab S5e
Svarað: 5
Skoðað: 3572

Re: Sjónvarp Símans krassar á Galaxy Tab S5e

Svo ég svari sjálfum mér, Google Play system update 1. maí 2021 brýtur Sjónvarp Símans á Android.
Ef þú ert með Google Play system update 1. apríl 2021 eða eldra þá er appið í lagi.
af Starman
Sun 30. Maí 2021 10:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans krassar á Galaxy Tab S5e
Svarað: 5
Skoðað: 3572

Sjónvarp Símans krassar á Galaxy Tab S5e

Sjónvarp Símans krassar á Galaxy Tab S5e eftir síðustu uppfærslu frá Samsung (Android 11, maí 2021 security update). Búinn að fjarlægja appið, endurræsa og setja inn aftur, en um leið og maður ætlar að spila eitthvað eða horfa á sjónvarp þá hangir það og svo lokast.
Einhver lent í sambærilegu ?
af Starman
Þri 29. Des 2020 17:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppþvottavél slær úr lekaliða
Svarað: 14
Skoðað: 2470

Re: Uppþvottavél slær úr lekaliða

95% líkur á að þetta er hita elementið, óvíst hvort að það sé "auðvelt" að skipta um það, gæti þurft að rífa vélina í frumeindir. Heimilstækja framleiðendur í dag framleiða einnota tæki, þ.e.a.s. þeir er ekki í þeim business að selja varahluti , þeirra business er að selja tæki, Ég er ekki...
af Starman
Mán 21. Des 2020 20:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum
Svarað: 12
Skoðað: 2145

Re: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum

Dell er með svona rugged línu , 2 model Embedded Box PC 3000 og 5000, rack mount , CAN bus kort, 2 x serial port sem hægt er að breyta í RS232, RS422 eða RS485 í BIOS. https://www.dell.com/is/business/p/embedded-box-pc-3000/pd Ports & Slots 1. Access screw | 2. USB3.0 | 3. Reset button | 4. Powe...
af Starman
Þri 10. Nóv 2020 22:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] AMD Radeon RX 590
Svarað: 3
Skoðað: 818

Re: [TS] AMD Radeon RX 590

Þú átt pm.
af Starman
Fim 13. Ágú 2020 17:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða router?
Svarað: 5
Skoðað: 1130

Re: Hvaða router?

Asus hafa reynst mér vel , er með tvo í "rekstri" , heima og í bústað. Heima router er 5 ára RT-N66U , nær 900Mbps. Þokkalega einfaldir en líka með "advanced" hluti í GUI eins og að stilla Vlan á Wan interface og ágætt VPN support. Mundi líklega taka þennan ef ég væri að kaupa í ...
af Starman
Lau 27. Júl 2019 14:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
Svarað: 33
Skoðað: 4904

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Fæ meiri bakþanka eftir því sem ég hugsa meir um þetta, hvað um t.d. SMS frá flugfélugum með mikilvægum upplýsingum varðandi breytingar á flugi ?
af Starman
Mið 24. Júl 2019 17:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
Svarað: 33
Skoðað: 4904

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Má bæta SMS frá Twitter við þennan lista líka sem virkar ekki hjá Símanum. Starfsmaður þjónustuvers hjá Símanum sagðist ætla senda málið áfram og það yrði haft samband við mig. Að sjálfsögðu hefur ekkert gerst, en Paypal hringdu daginn eftir að 2FA var tekið af tll að staðfesta að ég hafði komist in...
af Starman
Þri 23. Júl 2019 16:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að vinna í UT (CCNA)
Svarað: 11
Skoðað: 1797

Re: Að vinna í UT (CCNA)

Taka námskeið hjá Promennt eða NTV og klára prófin, það eykur líkurnar gríðarlega að fá vinnu. Muna svo að aldrei að segja nei þegar þú ert beðinn um að skoða erfið mál, alltof margir sem eru hræddir við að taka á erfiðum málum og staðna í þekkingu.
af Starman
Lau 20. Júl 2019 20:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
Svarað: 33
Skoðað: 4904

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Ebay og Paypal 2FA auðkenning með SMS virkaði fínt þegar ég var hjá Vodafone. Ég var ekki að fá nein spam SMS. Þar með álykta ég að þetta sé ekki tæknilega ómögulegt fyrir Símann að lagfæra þetta. Giska á að það sé einhvers staðar "Technical Prima Donna" (TPD) hjá Símanum sem segir bara &q...
af Starman
Fim 18. Júl 2019 21:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
Svarað: 33
Skoðað: 4904

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Doh, aðeins of fljótur á mér, valmöguleikinn fyrir authenticator app er komin , yeaaa
af Starman
Fim 18. Júl 2019 20:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
Svarað: 33
Skoðað: 4904

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Held að appið 'Authy' styðji bæði Ebay og Paypal 2FA. Þú getur prófað að nota það í staðinn. Nei, Paypal bíður eingöngu upp á SMS one-time code, allavega fyrir Íslenska Paypal reikninga. Hringdi í þjónustuver Paypal og þeir voru nú mun almennilegri en Síminn, náði að auðkenna mig gagnvart þeim með ...