Leitin skilaði 3070 niðurstöðum

af hagur
Þri 20. Sep 2022 17:35
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum
Svarað: 48
Skoðað: 9269

Re: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum

Mér finnst eins og ég sé soldið misskilinn. Ég er ekki að segja að tækni sé slæm, síður en svo. Adblue er algjör snilld. En tökum dæmi, hliðarspeglar sem fara sjálfkrafa inn þegar drepið er á bílnum, er ekki mjög sniðugt á íslandi finnst mér. Þetta er svona óþarfa tækni, að mínu mati, sem ég myndi ...
af hagur
Sun 18. Sep 2022 21:19
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ljós í skáp
Svarað: 6
Skoðað: 6411

Re: Ljós í skáp

Skoðaðu perurnar, væntanlega eru þetta perur sem þurfa spennubreyti, þ.e fara ekki beint í 220V. Svo þarftu bara að redda þér spennubreyti með réttri útgangsspennu, og svo bara klippirðu þetta tengi af og splæsir við vírana úr spennubreytinum.
af hagur
Fös 16. Sep 2022 15:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?
Svarað: 15
Skoðað: 4062

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

iDrive backup og allskonar annað sem ég nota (t.d IIS, SQL Server, Postgres ...) Hvernig hefur Idrive backup verið að reynast þér ? Sýnist þeir bjóða uppá fídusa sem Backblaze bíður ekki uppá sem væri gott að skoða fyrir offsite afrit . https://www.idrive.com/online-backup-features Ég hef sem betur...
af hagur
Lau 10. Sep 2022 22:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hostgator vefþjónn hakkaður - hjálp
Svarað: 18
Skoðað: 4303

Re: Hostgator vefþjónn hakkaður - hjálp

Er þetta contentful annað en Wordpress? Veit ekkert hvernig var farið að því að hakka mig. Hýsingaraðilinn ætlar að setja upp afrit frá því fyrir mánuði fyrir mig og sjá hvort að það virki. Verst að ég hef verið of latur við að taka sjálfur backup, þá þyrfti ég kannski ekki að reiða mig á hýsingara...
af hagur
Sun 28. Ágú 2022 08:56
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin á afmæli í dag...
Svarað: 29
Skoðað: 11346

Re: Vaktin á afmæli í dag...

Jahérna ... og maður er búinn að vera meðlimur nánast frá byrjun:

Meðlimur síðan: 18 Ár 8 Mán. 10 Dagar 16 Klukkustundir

Síðan maður skráði sig hér hafa einhverjir fæðst og orðið sjálfráða :sleezyjoe
af hagur
Fös 26. Ágú 2022 19:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Apple TV 3rd generation og youtube
Svarað: 10
Skoðað: 2705

Re: Apple TV 3rd generation og youtube

Hvað annað svipað og Apple TV mæla menn með? Vill ekki Chromecast aftur. NVidia Shield er rollsinn en kostar slatta. Chromecast with Google TV er Android TV box með fjarstýringu, ekkert í líkingu við gamla Chromecast. Kostar 10þús hjá Coolshop og er frekar mikið bang for the buck. Mi Box S er líka ...
af hagur
Þri 16. Ágú 2022 21:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að ná í efni af gömlum hörðum diskum
Svarað: 7
Skoðað: 1297

Re: Að ná í efni af gömlum hörðum diskum

Ef einhverjir þessara diska eru með IDE interface þá þarftu væntanlega eitthvað svona: https://kisildalur.is/category/22/products/1662 Er reyndar uppselt ... kannski erfitt að nálgast dokkur með IDE tengi í dag. Svipað erfitt og að kaupa nýtt túbusjónvarp :) Annars er þetta náttúrulega til í úrvali ...
af hagur
Mán 15. Ágú 2022 20:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Apple TV 3rd generation og youtube
Svarað: 10
Skoðað: 2705

Re: Apple TV 3rd generation og youtube

Kaupa Chromecast with GoogleTV ? Eða Mi Box S?

Möguleiki kannski að Jailbreak'a þetta ATV og koma Youtube þannig inn? Efast um það samt.
af hagur
Mán 15. Ágú 2022 12:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskur texti - Þýða .srt skrá yfir á íslensku
Svarað: 12
Skoðað: 2432

Re: Íslenskur texti - Þýða .srt skrá yfir á íslensku

Þetta er fín aðferð til að breyta öllum myndum í grínmyndir.
af hagur
Lau 13. Ágú 2022 21:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gjöf en ekki gjald
Svarað: 21
Skoðað: 3545

Re: Gjöf en ekki gjald

Svona skjár er náttúrulega raritet og verðlagður eftir því, hvar annarsstaðar ætlarðu að fá svona skjá nýjan? :sleezyjoe
af hagur
Fös 12. Ágú 2022 23:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone ljósleiðari
Svarað: 8
Skoðað: 1798

Re: Vodafone ljósleiðari

Snúran bara 100 mbps ? 5e cat þannig nei finnst ólíklegt. Þarf að kikja á morgun hvaða snúra er úr ljósleiðara boxinu takk fyrir þessa ábendingu. Gæti verið ónýt snúra t.d ekki solid tenging á öllum pörum. Til að ná 1gbit link þurfa öll 4 pörin í kaplinum að vera tengd, en hægt er að ná 100mbit með...
af hagur
Fös 12. Ágú 2022 19:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone ljósleiðari
Svarað: 8
Skoðað: 1798

Re: Vodafone ljósleiðari

Ég var hjá Vodafone í mörg ár og náði alltaf max hraða sem tengingin bauð uppá hverju sinni. 100mbit/s fyrst, svo 500mbit/s og loks 1gbit/s.
af hagur
Sun 07. Ágú 2022 20:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?
Svarað: 15
Skoðað: 4062

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Router: Ubiquiti EdgeRouterX Ubiquiti CloudKey Gen2 Plus: Keyrir Unifi controller og Unifi Protect myndavélakerfi (3 myndavélar og dyrabjalla eins og er) Unifi 16 porta POE Gen2 switch RPi3: Keyrir PiHole RPi4 m/SSD: Keyrir HomeAssistant Allt uppsett í 12U rack 3 Unifi access punktar Desktop vélin m...
af hagur
Lau 06. Ágú 2022 13:43
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fara með PS4 í hreinsun?
Svarað: 3
Skoðað: 4911

Fara með PS4 í hreinsun?

PS4 tölvan hjá syni mínum hljómar eins og þota í flugtaki, geri ráð fyrir að hún sé orðin stappfull af ryki eða eitthvað annað vandamál sé með kælinguna. Hvert er best að fara með svona vél í rykhreinsun/yfirhalningu? Ég er búinn að skoða einhver howto video á Youtube en legg ekki alveg í þetta sjál...
af hagur
Þri 12. Júl 2022 18:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: HDBaseT HDMI Extender vs. hefðbundin HDMI snúra
Svarað: 8
Skoðað: 2666

Re: HDBaseT HDMI Extender vs. hefðbundin HDMI snúra

Einfaldast að uppfæra bara upp í nýrri HDBaseT búnað sem styður 4K/60hz. AV Pro Edge t.d. Kostar eflaust skildinginn ...
af hagur
Mið 29. Jún 2022 08:21
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Amazon Fire tablets
Svarað: 3
Skoðað: 1176

Re: Amazon Fire tablets

Alveg hægt að nota þær hér og hægt að setja play store á þær. Ok snilld. Veistu hvernig þær eru í samanburði við t.d. Samsung galaxy tab A8? (Þá fire tablet 10 HD). Ég þekki svosem ekki þessar Samsung Galaxy spjaldtölvur en Fire HD 10 er mjög fín og mikið betri en t.d Fire HD 8 eða 7. Það er mikið ...
af hagur
Þri 28. Jún 2022 21:42
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Amazon Fire tablets
Svarað: 3
Skoðað: 1176

Re: Amazon Fire tablets

Alveg hægt að nota þær hér og hægt að setja play store á þær.
af hagur
Mið 22. Jún 2022 17:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 161322

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Ég verð rólegur með mína 3.9% vexti þangað til í nóv 2023, spurning hversu mikið hlutirnir fara í skrúfuna þá.
af hagur
Mán 06. Jún 2022 10:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?
Svarað: 94
Skoðað: 15844

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Þetta er það sem ég og familían erum með:

Netflix, Disney+, Youtube Premium, Spotify Family, Storytel family eitthvað, Síminn Premium

Helvítis hellingur og fljótt að telja í kostnaði.
af hagur
Fim 02. Jún 2022 08:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjávarpa pælingar
Svarað: 5
Skoðað: 1907

Re: Skjávarpa pælingar

Já það er soldið heillandi þessir 25þús klst á þessum Mi varpa. En hvað með BenQ eða Epson? Eru þeir jafnvel betri valkostur? Hérna eru nokkrir á svona svipuðu verði. https://verslun.origo.is/Sjonvorp-og-skjalausnir/Skjavarpar/BENQ-MH560-skjavarpi-1920x1080-3800-birta/2_26685.action https://rafland...
af hagur
Mið 01. Jún 2022 12:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjávarpa pælingar
Svarað: 5
Skoðað: 1907

Re: Skjávarpa pælingar

Það sem er heillandi við þennan MII varpa er líftími ljósgjafans, 25þús klst er ansi gott. Ég pantaði sjálfur algjöran bang for the buck skjávarpa fyrir nokkrum árum af Amazon, Optoma HD142x, hann kostaði c.a 75þús hingað kominn með öllum gjöldum. Hann er reyndar ekki fáanlegur lengur en það eru kom...
af hagur
Mið 01. Jún 2022 08:40
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að koma spólum yfir á Digital format?
Svarað: 6
Skoðað: 1475

Re: Að koma spólum yfir á Digital format?

Ég gerði þetta á sínum tíma, var með sjónvarpskort í tölvunni með composite/s-video inngöngum. Setti spólur í videotæki sem ég tengdi svo í composite inngang, svo bara eitthvað hentugt upptökuforrit í PC vélinni og svo bara play á video-tækinu. Notabene að þetta þarf að gerast í rauntíma þegar maður...
af hagur
Þri 24. Maí 2022 10:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi
Svarað: 9
Skoðað: 1860

Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi

Sviss sem þarf ekki að tengja við rafmagn = POE switch.

Efast um að þetta sé raunverulegur ethernet switch, líklega bara einhver propriatery kapall/fjöltengi fyrir eitthvað allt annað apparat sem vill svo til að notar RJ45 tengi.