Leitin skilaði 672 niðurstöðum

af Televisionary
Þri 11. Jún 2024 16:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Gefins] Fractal Define R6 turnkassi (farinn)
Svarað: 1
Skoðað: 136

Re: [Gefins] Fractal Define R6 turnkassi

Ég myndi þiggja gripinn með þökkum.
af Televisionary
Þri 11. Jún 2024 11:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 60
Skoðað: 5949

Re: Linux stýrikerfi

Settu upp arandr "arandr - Simple visual front end for XRandR". Þarna geturðu búið til prófíla s.s. m.v. það hvort að þú værir með kveikt á sjónvarpinu eða ekki. Ég nota þetta mikið því að ég er með þrjá skjái en ekki alltaf kveikt á þeim öllum. Windows sem dæmi hegðar sér afar leiðinlega ...
af Televisionary
Mán 10. Jún 2024 12:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Visir.is DNS
Svarað: 5
Skoðað: 824

Re: Visir.is DNS

Það er 2 mánaða fyrirvari til að greiða endurnýjun lénaskráninga hjá Isnic. Það er því sem næst ógerlegt að klúðra þessu svona nema af ásetningi.
af Televisionary
Mán 10. Jún 2024 11:57
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar stóra tölvukassa (má vera gamalt)
Svarað: 0
Skoðað: 97

Vantar stóra tölvukassa (má vera gamalt)

Mig vantar tölvukassa nokkur stykki. Því stærri og meira pláss fyrir 3.5" diska, því betra.Útlit skiptir ekki öllu máli. En skoða allt.

Mynd
af Televisionary
Sun 09. Jún 2024 15:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kauptu tölvuíhluti á netinu
Svarað: 4
Skoðað: 695

Re: Kauptu tölvuíhluti á netinu

Þessir hafa reynst afar vel.
https://www.bhphotovideo.com

Einnig hafa þessir reynst mér vel:
https://www.amazon.com
af Televisionary
Fös 07. Jún 2024 16:12
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE 10-20ára gömlu móðurborði með FDD tengi á
Svarað: 3
Skoðað: 172

Re: ÓE 10-20ára gömlu móðurborði með FDD tengi á

Einhver sérstök ástæða? Alltaf gaman að sjá fornleifa þræði, ég vil taka fram að þetta er ekki sett fram í kaldhæðni.
af Televisionary
Fös 07. Jún 2024 16:10
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Gera vaktina Mobile friendly
Svarað: 15
Skoðað: 909

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Ekkert vesen hérna. Brave í iPhone 15 Pro Max. Bitwarden sér um auðkenninguna með FaceId. Núll vesen að nota þetta.
af Televisionary
Mið 29. Maí 2024 20:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: KDE á FreeBSD
Svarað: 3
Skoðað: 760

Re: KDE á FreeBSD

Gaman að sjá innlegg um FreeBSD hérna á borðinu. Uppsetning fyrir t.d. á skráaþjónum og sýndarvélum er mjög fljótleg og keyri nokkrar vélar hérna heima með FreeBSD og hef notað það af og til síðustu 20+ árin en það sem hefur ofast hrakið mig í burtu er ónógur stuðningur við nýjan vélbúnað. Stundum h...
af Televisionary
Mið 29. Maí 2024 20:02
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Lenovo Legion Go
Svarað: 10
Skoðað: 4189

Re: Lenovo Legion Go

Ég var einna fyrstur til að skrá mig á forpöntun og viti menn ég fékk aldrei tilkynningu um að gripurinn hefði lent. Tók bara tvö stykki Steamdeck, keyri aðra á Windows og hina á SteamOS kerfinu. Fúlt að fá ekki það sem maður forpantar. Ekki séns að ég láti Origo hafa peninga aftur eftir svona æfing...
af Televisionary
Sun 26. Maí 2024 12:18
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Grill og gas verð
Svarað: 21
Skoðað: 3138

Re: Grill og gas verð

Mér skilst að ekki sé lengur hægt að fá afgreitt nema í plastkútum. Ég fór með tvo stálkúta og ætlaði að fá áfyllingu í sveitinni (Reykholti) og þar var mér tjáð að ég yrði að skipta yfir í plast.

Moldvarpan skrifaði:Hvernig eru kútarnir? Eru þeir allir orðnir plastkútar eða eru líka stálkútarnir í notkun ennþá?
af Televisionary
Sun 26. Maí 2024 10:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: tdarr fyrir transcoding
Svarað: 8
Skoðað: 1110

Re: tdarr fyrir transcoding

Geggjað að sjá einhvern sem nennir að fara þessa leið. Ég hafði skoðað þetta fyrir ekki svo löngu en nennti ekki að standa í þessu. Á samt meira en nóg af vélbúnaði í þetta. Ákvað frekar að stækka hjá mér geymsluplássið það var einfaldara.

Hvernig er útkoman á þessu?
af Televisionary
Fös 24. Maí 2024 12:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vintage tölvur
Svarað: 9
Skoðað: 2054

Re: Vintage tölvur

Átt skilaboð.
sigurdur skrifaði:Það er verið að taka til á háaloftinu í skólanum sem ég kenni í. Slatti af Apple IIe vélum með skjá, diskadrifum og einstaka prentara auk Plus, Classic og einnar Quadra 950. Er einhver áhugi á slíkum vélum, svo þær endi ekki í gámi í Sorpu? Ég hef ekki pláss fyrir þær því miður.
af Televisionary
Sun 12. Maí 2024 19:35
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Konan mín lést og þarf að komast inn í fartölvuna hennar
Svarað: 5
Skoðað: 961

Re: Konan mín lést og þarf að komast inn í fartölvuna hennar

Ég myndi byrja á því að klóna diskinn áður en ég myndi snerta á upprunalegu gögnunum. Það er ágætis regla í svona hlutum. Þá geturðu farið í hvaða æfingar sem er á afritinu og frumritið af disknum er ósnert.

Gangi þér vel með þetta.
af Televisionary
Fös 10. Maí 2024 12:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Needed specs í tölvunarfræði?
Svarað: 10
Skoðað: 1266

Re: Needed specs í tölvunarfræði?

Undirritaður er með M1 Pro + 16GB og 1TB af diskplássi. Keyri sýndarvélar bæði AMD og ARM á henni. Nota Docker heilmikið. Ég er tab "hoarder" í vöfrum og ég finn mikið fyrir 16GB múrnum. Er einnig með MBP 13" M1 8/256GB heima, get alveg þróað á henni þegar þannig stendur á. Er með Int...
af Televisionary
Lau 04. Maí 2024 15:39
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: BHphotovideo - skil og ábyrgð
Svarað: 9
Skoðað: 1078

Re: BHphotovideo - skil og ábyrgð

Ég fékk sem dæmi Macbook Pro frá þeim sem var beygluð í klessu. Ferlið að skila henni gekk mjög vel. Endurgreidd um leið og hún kom til þeirra. RMA ferlið var til fyrirmyndar. Þegar ég hef verið að kaupa Lenovo tölvur frá þeim hef ég tekið úr P seríunni, þær eru með þriggja ára ábyrgð sem dæmi og Or...
af Televisionary
Fim 02. Maí 2024 11:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fær maður 90 gráðu 2.1 hdmi snúru!?!
Svarað: 7
Skoðað: 2149

Re: Hvar fær maður 90 gráðu 2.1 hdmi snúru!?!

Ég pantaði mér millistykki svipuð og þessi á Amazon en ég er bara með 4K í 60Hz. Þetta hefur bjargað mér ótal sinnum.

Mynd
af Televisionary
Mið 17. Apr 2024 20:00
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [Komið] Mini-PC
Svarað: 1
Skoðað: 1721

Re: [ÓE] Mini-PC

Átt skilaboð
af Televisionary
Lau 13. Apr 2024 19:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Tölvuhátalarar meðmæli ?
Svarað: 4
Skoðað: 2809

Re: Tölvuhátalarar meðmæli ?

Til hamingju með parið, núna er bara að hafa gaman og spila. Þetta er flott uppsetning. Fór og verslaði mér M-Audio BX3 í Hljóðfærahúsinu. Hentuðu ágætlega í mitt setup og eru að fá flotta dóma sýnist mér. Fannst þeir líka vera nokkuð stílhreinir sem skipti mig einnig einhverju máli. https://www.hlj...
af Televisionary
Lau 13. Apr 2024 12:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Tölvuhátalarar meðmæli ?
Svarað: 4
Skoðað: 2809

Re: Tölvuhátalarar meðmæli ?

Það er rosalega mikið af varning sem er mjög lélegur í umferð þegar kemur að hljóði. Vandaðu valið. Aðal uppsetningin hjá mér eru Focal Alpha 65. Sem eru alveg hreint frábærir. Hægt að lesa nánar um þá hérna: https://futuremusic.com/2022/02/review-of-the-focal-alpha-65-evo-monitors/ Ég er með vél me...
af Televisionary
Fös 05. Apr 2024 23:08
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Fyrir þá sem stúta USB-C klónni reglulega á fartölvuhleðslutækinu.
Svarað: 4
Skoðað: 3937

Re: Fyrir þá sem stúta USB-C klónni reglulega á fartölvuhleðslutækinu.

Komdu yfir á myrku hliðina og fáðu þér Apple hleðslutæki. Það er hægt að skipta um snúrur í þeim, USB-C í báðum endum.
af Televisionary
Lau 17. Feb 2024 11:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ¿Myndin dettur út sjónvarpinu‽
Svarað: 9
Skoðað: 2061

Re: ¿Myndin dettur út sjónvarpinu‽

Fjólublár litur er vandamál í keðjunni, þeas einhver component er ekki að ná að semja sín á milli. Var að lenda í svona með Macbook Pro og 43" 4K skjá alltaf eftir að vél hafði verið svæfð. Ég nennti ekki að finna út úr þessu og skipti yfir í Windows vél á borðinu hjá mér og hún er mun fljótari...
af Televisionary
Fim 08. Feb 2024 09:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] TS WD 8TB WD80EFZZ
Svarað: 3
Skoðað: 613

Re: SELT

Ég er á því að það ætti að banna þessa aðila sem geta ekki farið eftir reglunum og eyða úr söluþráðum. Þegar búið er að selja. Það er nóg að setja SELT fremst í titil. Mannskapurinn hérna inni er læs og rúmlega það.