Leitin skilaði 672 niðurstöðum

af Televisionary
Mið 10. Nóv 2021 19:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Zimbra í PST
Svarað: 6
Skoðað: 1407

Re: Zimbra í PST

IMAPsync er alger snilld. Flutti heilt fyrirtæki með 30-40 pósthólf svona engin póstbox lítil. Ég notaði eitt sinn imapsync, til að færa slatta af pósthólfum. Það er frítt ef þú gerir þetta sjálfur og ferð í console. Þó að talað sé um limit þarna þá rakst ég ekki á það með því að gera þetta bara sjá...
af Televisionary
Mið 10. Nóv 2021 19:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NAS storage - Smíða vs Kaupa
Svarað: 21
Skoðað: 4186

Re: NAS storage - Smíða vs Kaupa

Coolermaster Stacker keyrir fínt hérna er einnig með gamlan Chieftec kassa. Hef einnig verið með "Frankenbuild" SAS kort + 2 PSU og 16 diska í Coolermaster búrum. Það er óþarfi að splæsa í Unraid þegar hægt er að gera þetta sjálfur. nota bara mhddfs + snapraid með XFS skráakerfi undir og þ...
af Televisionary
Fim 04. Nóv 2021 13:04
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Svarað: 27
Skoðað: 5336

Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F

Ég er farin að hallast að því. Fór með þetta á verkstæði.

brain skrifaði:Er móðurborðið ekki bara farið ?
af Televisionary
Mið 03. Nóv 2021 22:48
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Svarað: 27
Skoðað: 5336

Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F

Engin ljós á díóðunum við power tengið. Ég átti von á því að fá meldingar þar en þar kviknar ekkert. En borðið er allt uppljómað í einhverjum litum (gamall kall vildi alls ekki fá svona ljósadýrð og hvað þá fá kassa með gler á hliðinni. Einhver ljós á Q-LED ljósunum við 24 pinna power tengið? Búinn ...
af Televisionary
Mið 03. Nóv 2021 16:23
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Svarað: 27
Skoðað: 5336

Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F

Þeir voru sérstaklega merktir kaplarnir á þessum aflgjafa "cpu" + "cpu" + "motherboard". Eitt sem ég tók eftir þegar ég var að raða saman síðustu tölvu (góð 15 ára pása á milli) voru að power supply kaplarnir voru einhverjir ekki ætlaðir ákveðnum hlutum (þó svo að þessi...
af Televisionary
Þri 02. Nóv 2021 13:24
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Svarað: 27
Skoðað: 5336

Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F

Ég er búin að prófa með einum af þessum fjórum 16GB kubbum sem ég ætla að nota en þetta kemur á sama stað niður. Er líka með 2 x 8GB minni sem skila sömu niðurstöðu. Prófaði með bara einum 8GB kubb. Ég fer að hallast að því að skjótast með þetta á verkstæði. Ég hef sett eitthvað saman en ekki vinnus...
af Televisionary
Þri 02. Nóv 2021 12:33
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Svarað: 27
Skoðað: 5336

Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F

Ég hef sett eitthvað saman en ekki vinnustöð fyrir mig á þessu tímabili. Byggt skráaþjónana mína og þess háttar. Hef bara ofurtrú á fartölvum alla daga. Það er einfaldara að fara með 3-4 fartölvur með sér upp í bústað heldur en eina borðtölvu. En að efni málsins. En þegar kemur að straum tengingum. ...
af Televisionary
Mán 01. Nóv 2021 22:19
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Svarað: 27
Skoðað: 5336

Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F

Þannig er mál með vexti að ég keypti móðurborð hérna af strák hérna á vaktinni ásamt örgjörva. Í dag fékk ég síðustu bitana sem ég ætlaði að nota í buildið. Móðurborðið er Asus Z590-F og i9 11900 örgjörvi. Planið er að nota þetta með Intel innbyggða GPU í ljósi þess að þetta verður Linux vél sem þar...
af Televisionary
Lau 02. Okt 2021 11:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Macbook Pro 13" M1 16GB / 1TB / Space Gray fartölva til sölu.
Svarað: 5
Skoðað: 1140

Re: Macbook Pro 13" M1 16GB / 1TB / Space Gray fartölva til sölu.

Upp, þessi er til. Geggjaður gripur. Skoða mögulega skipti á vel spekkaðri borðtölvu.
af Televisionary
Sun 26. Sep 2021 19:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Coolermaster CM Stacker + invols
Svarað: 1
Skoðað: 437

Re: [TS] Coolermaster CM Stacker + invols

Ég tek þetta. Hentu á mig línu.
af Televisionary
Þri 21. Sep 2021 10:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: ps5 TS SELD
Svarað: 2
Skoðað: 837

Re: ps5 TS

Selt?
af Televisionary
Þri 21. Sep 2021 10:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] playstation 5 með diskadrifi.
Svarað: 9
Skoðað: 1593

Re: [TS] playstation 5 með diskadrifi.

Mátt henda á mig línu hvað þú vilt fá fyrir hana.
af Televisionary
Þri 31. Ágú 2021 18:52
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Full Suspension fjallahjól til sölu Cube STEREO 150 C:68 Actionteam 29
Svarað: 0
Skoðað: 661

Full Suspension fjallahjól til sölu Cube STEREO 150 C:68 Actionteam 29

Það er með trega sem ég auglýsi þetta hjól til sölu. Þetta er 2019 árgerð af Cube STEREO 150 C:68 Actionteam 29. Hjólið er keypt nýtt hjá Tri í Febrúar 2021. Það er c.a. 30-40 km. notkun á því. Fullir spekkar hér að neðan, Stærðin er 18". Listaverð á þessu hjóli var rétt um milljón. Ég greiddi ...
af Televisionary
Sun 29. Ágú 2021 11:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gamall server
Svarað: 4
Skoðað: 570

Re: Gamall server

Hérna vantar allar upplýsingar. Þessi auglýsing er því sem næst ein sú versta sem ég hef séð hérna. Ég er nokkuð viss að eitthvað af reglum þessa ágæta spjallborðs séu ekki virtar.
af Televisionary
Sun 29. Ágú 2021 11:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breyta 20klst myndbandi í timelapse
Svarað: 2
Skoðað: 1037

Re: Breyta 20klst myndbandi í timelapse

Ég myndi reyna að nota ffmpeg í þetta. Þetta gæti komið þér á sporið:

https://stackoverflow.com/questions/419 ... ther-video
af Televisionary
Mið 25. Ágú 2021 17:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Macbook Pro 13" M1 16GB / 1TB / Space Gray fartölva til sölu.
Svarað: 5
Skoðað: 1140

[SELT] Macbook Pro 13" M1 16GB / 1TB / Space Gray fartölva til sölu.

Macbook Pro 13" M1 16GB / 1TB / Space Gray fartölva til sölu. https://www.epli.is/media/12821/256gb-dokkgrar.jpg?width=646&height=575&bgcolor=fff https://www.epli.is/media/12822/256gb-dokkgrar.jpg?width=646&height=575&bgcolor=fff Þetta er fyrsta kynslóðin með nýja Apple M1 örgjö...
af Televisionary
Mið 11. Ágú 2021 20:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen a utlandasambandi?
Svarað: 7
Skoðað: 1781

Re: Vesen a utlandasambandi?

Ég er búin að vera í vandræðum með Hulu síðasta sólarhringinn hjá mér. Er hjá Nova á gagnaveitu ljósi.
af Televisionary
Sun 08. Ágú 2021 20:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?
Svarað: 15
Skoðað: 4982

Re: Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?

Er þetta 42" tæki ekki 4K s.s.? Afhverju ekki að fara í 43" 4K tölvuskjá? Þeir eru til. Hejhej, Mig langar geggjað mikið í nýjann skjá, helst alveg risastórann, en mér sýnist skjáirnir sem eru svona almennt í boði vera alveg vangefið dýrir og verða frekar breiðari heldur en stærri... S.s. ...