Leitin skilaði 140 niðurstöðum

af raggos
Fim 29. Feb 2024 16:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: chat gpt - vil prufa að nota.
Svarað: 7
Skoðað: 1177

Re: chat gpt - vil prufa að nota.

Gemini lausnin frá Google er líka frí. Hægt að fá 2 mán frítt af gemini advanced einnig.
Ef þú ætlar að búa til myndir og álíka þarftu held ég alltaf að borga áskrift
af raggos
Fös 01. Des 2023 19:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tesla Cyber Truck kominn út
Svarað: 19
Skoðað: 1937

Re: Tesla Cyber Truck kominn út

Ljótur, stór og þungur, ljótur, ryðfrítt stál sem verður martröð að halda hreinu, ljótur, dýr og var ég búinn að segja hvað hann er ljótur.
af raggos
Fim 12. Jan 2023 11:23
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum
Svarað: 68
Skoðað: 17715

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Til upplýsingar þá er hlutverk glóðarkerta einungis að hita upp sprengirýmið við ræsingu díselbíla. Eftir það eru þau ekki að gera neitt og því hefur aflaukning bíls ekkert að segja með endingu kertanna.
af raggos
Fim 05. Jan 2023 22:33
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum
Svarað: 68
Skoðað: 17715

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Ég er ekki bifvélavirki en þekki aðeins inn á oktavíur og díselbíla almennt ágætlega. EGR ventill (Exhaust gas recirculation) er ventill sem hleypir afgasi af vél aftur inn í loftinntak við ákveðin skilyrði. Þar sem sótað afgas flæðir um þennan ventil stíflast hann hægt og rólega með tímanum og er þ...
af raggos
Fim 22. Sep 2022 23:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 4080 & 4090? Aðeins minni greddu plís!
Svarað: 7
Skoðað: 1848

Re: Nvidia 4080 & 4090? Aðeins minni greddu plís!

Eru þeir ekki að falla í sömu holu og Intel og Amd gerðu áður en Pentium M hönnunin hjá intel sem varð að core arkítektúrnum tók yfir allt af því hún einfaldlega performaði svo vel per watt.
af raggos
Mið 24. Ágú 2022 09:06
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?
Svarað: 33
Skoðað: 14956

Re: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?

Þannig að niðurstaðan er sú að http://www.autopart.is eru að selja rusl varahluti? Þeir selja það ódyrasta af því ódýrasta, enda mjög ódýrir varahlutir sem þeir selja. Bílaverkstæðið sem ég vinn hjá kaupir mjög mikið af varahlutum frá þeim, jú við lendum alveg í hlutum sem fara innan tveggja ára, e...
af raggos
Mán 22. Ágú 2022 13:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?
Svarað: 33
Skoðað: 14956

Re: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?

Þannig að niðurstaðan er sú að http://www.autopart.is eru að selja rusl varahluti? Þeir selja það ódyrasta af því ódýrasta, enda mjög ódýrir varahlutir sem þeir selja. Bílaverkstæðið sem ég vinn hjá kaupir mjög mikið af varahlutum frá þeim, jú við lendum alveg í hlutum sem fara innan tveggja ára, e...
af raggos
Mán 22. Ágú 2022 11:37
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?
Svarað: 33
Skoðað: 14956

Re: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?

Þú mættir gjarnan reyna að fletta upp hvers konar gormar og demparar þetta voru svo hægt sé að læra af þessu
af raggos
Mán 22. Ágú 2022 09:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?
Svarað: 33
Skoðað: 14956

Re: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?

Þetta er vonlaus ending á bæði. Meira að segja lélegir demparar eiga að endast í 5-6 ár svo þetta er alveg vonlaus ending. Fjöðrunarbúnaður er mikilvægur og því ekki eitthvað sem á að spara með
af raggos
Fim 11. Ágú 2022 12:23
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: M1 macbook óskast (komið)
Svarað: 0
Skoðað: 419

M1 macbook óskast (komið)

Vantar 13" macbook air eða macbook pro með m1 örgjörva

VIÐBÓT: Þetta er komið hjá mér
af raggos
Fös 01. Júl 2022 15:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tjörublettir
Svarað: 27
Skoðað: 7150

Re: Tjörublettir

White spirit hreinsar þetta auðveldlega.
Það er líka bara fínt að tjöruþvo bílinn vel með öflugum tjöruhreinsi og bóna svo með sonax hard wax bóni. Það bón leysir svona bletti auðveldlega upp.
af raggos
Mið 29. Jún 2022 12:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vit í rafhlaupahjólum?
Svarað: 30
Skoðað: 4998

Re: Er vit í rafhlaupahjólum?

GuðjónR skrifaði:
raggos skrifaði:Mæli með rafhjólinu allan daginn. Það er ekki langt í að rafhlaupahjól yfir 1000w verði bönnuð..

Af hverju ætti að banna þau?

https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$ ... /?id=3194+
af raggos
Þri 28. Jún 2022 11:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vit í rafhlaupahjólum?
Svarað: 30
Skoðað: 4998

Re: Er vit í rafhlaupahjólum?

Mæli með rafhjólinu allan daginn. Það er ekki langt í að rafhlaupahjól yfir 1000w verði bönnuð og farið verði að taka á breyttum rafhlaupahjólum með sektum. Rafhjól geturðu notað til og frá vinnu en líka sem skemmtilegt afþreyingartæki utanvega þegar þú ert í stuði fyrir náttúruna, sé rafhlaupahjóli...
af raggos
Fim 16. Jún 2022 12:47
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvaða bíl er ódýrast að sinna viðhaldi á, á Íslandi sirka? Subaru?
Svarað: 20
Skoðað: 6472

Re: Hvaða bíl er ódýrast að sinna viðhaldi á, á Íslandi sirka? Subaru?

Það er ástæða fyrir að Dacia Duster er vinsæll hjá bílaleigunum. Þeir bila tiltölulega lítið og varahlutir eru mjög ódýrir.
Toyota er svo klárlega almennt með minna viðhald en margir og varahlutir endingargóðir og ekki of dýrir.
af raggos
Mán 30. Maí 2022 23:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD ryzen 9 3900X
Svarað: 3
Skoðað: 744

Re: AMD ryzen 9 3900X

Seldur
af raggos
Sun 22. Maí 2022 11:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD ryzen 9 3900X
Svarað: 3
Skoðað: 744

Re: AMD ryzen 9 3900X

Ennþá til
af raggos
Mán 16. Maí 2022 10:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD ryzen 9 3900X
Svarað: 3
Skoðað: 744

Re: AMD ryzen 9 3900X

skoða að taka skjákort upp í
af raggos
Fös 13. Maí 2022 17:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD ryzen 9 3900X
Svarað: 3
Skoðað: 744

AMD ryzen 9 3900X

Selt

Er með geggjaðan 12 kjarna / 24 þráða zen2 örgjörva sem er að leita að nýju heimili.

Verðhugmynd 40þ

Engin kæling fylgir

Skoða að taka þokkalegt skjákort upp í þennan eða borga með upp í gott skjákort
af raggos
Lau 23. Apr 2022 14:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Hvað eru 2080 super að fara á í dag?
Svarað: 13
Skoðað: 1196

Re: Hvað eru 2080 super að fara á í dag?

2070 super var auglýst á 50þ nýlega og fór hratt.
af raggos
Mið 13. Apr 2022 11:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Carbon eða Aluminium MTB hjól?
Svarað: 12
Skoðað: 1720

Re: Carbon eða Aluminium MTB hjól?

Carbon hjólin eru ögn léttari og stífari fyrir klifur en ef þú ert aðallega á niðurleið þá skiptir léttleikinn mjög litlu. Myndi frekar horfa til þess að fá hjól með góðum íhlutum miðað við það sem þú ert að nota hjólið í og ef þú þróast í betri hjólara sem þarf léttara hjól fyrir keppnir eða álíka ...
af raggos
Þri 01. Feb 2022 13:23
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Útílega hemla ( endurskoðun )
Svarað: 9
Skoðað: 2469

Re: Útílega hemla ( endurskoðun )

Fékk endurskoðun á bílin og sagt að bílinn bremsi stanslaust öðru megin, eitthvað varðandi útilegu hemla. Er svo bílaheftur vildi forvitnast hvert er best að fara til að kikja á þetta og hvað haldiði að það kosti að gera við þetta ? Þakkir Keyrðu varlega(hægt) þangað til að þú kemst á verkstæði og ...
af raggos
Þri 30. Nóv 2021 18:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Unnustan var stungin með notaðri nál í bólusetningu.
Svarað: 35
Skoðað: 5276

Re: Unnustan var stungin með notaðri nál í bólusetningu.

Þú fullyrðir að þetta hafi verið notuð nál. Var það staðfest af yfirhjúkrunarfræðingi eða þeim aðila sem sá um bólusetninguna.
Mér finnst e-n veginn ekki séns að notuð sprauta geti endað hjá ónotuðu bóluefni án þess að það myndi uppgötvast með einhverjum hætti
af raggos
Fös 19. Nóv 2021 14:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Span eða gas?
Svarað: 33
Skoðað: 3719

Re: Span eða gas?

Vandað span er málið. Notar hreina íslenska orku og þrif eru margfalt einfaldari á spani vs gashellum.
Með góðu helluborði og alvöru pottum og pönnum ertu með alla stjórnunina sem fylgir gasinu án vandkvæðanna.
af raggos
Fim 26. Ágú 2021 21:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2222
Skoðað: 327624

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Og mbl vélin í nátthaga er aftur komin í loftið. MBL er greinilega ekki alveg hætt þessu verkefni