Hvaða kerfi varstu búinn að skoða og hvað gerir Notion "best"?
Leitin skilaði 444 niðurstöðum
- Mið 07. Jan 2026 10:42
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Notion - Eruð þið að nota? (og ef svo hvernig?)
- Svarað: 4
- Skoðað: 585
Re: Notion - Eruð þið að nota? (og ef svo hvernig?)
Trello er einfalt og virkar ágætlega hjá okkur í litlu fyrirtæki sem ég vinn hjá.
Hvaða kerfi varstu búinn að skoða og hvað gerir Notion "best"?
Hvaða kerfi varstu búinn að skoða og hvað gerir Notion "best"?
- Sun 28. Des 2025 00:51
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: "Besta" linux distro fyrir einhvern sem er að dýfa tánum?
- Svarað: 25
- Skoðað: 2329
Re: "Besta" linux distro fyrir einhvern sem er að dýfa tánum?
Ég myndi bara setja upp Ubuntu Desktop ef ég væri að setja upp Linux tölvu í dag. Var lengi með Mint og svo Elimentary á vinnu lappa sem var fínt en setti svo Ubuntu Desktop (24 LTS) upp á vél um daginn og fannst eitthvað rétt við það. Vinn mikið á Ubuntu Server vélum og fyrir mig er Ubuntu heima. H...
- Sun 30. Nóv 2025 00:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Myndir á stóru prenti - Meðmæli
- Svarað: 6
- Skoðað: 1941
Re: Myndir á stóru prenti - Meðmæli
Merking er nokkuð safe bet.
- Lau 26. Apr 2025 01:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig var fyrsta tölvan ykkar ?
- Svarað: 36
- Skoðað: 20933
- Mið 23. Apr 2025 13:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Jonsbo N5
- Svarað: 5
- Skoðað: 7822
Re: Jonsbo N5
Ertu búinn að tékka á Alibaba?
https://www.alibaba.com/product-detail/JONSBO-N5-Mini-ITX-Aluminum-Mini_1601288988973.html
https://www.alibaba.com/product-detail/JONSBO-N5-Mini-ITX-Aluminum-Mini_1601288988973.html
- Þri 15. Apr 2025 21:18
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Quad græjur
- Svarað: 14
- Skoðað: 11588
Re: Quad græjur
Svona til að bæta aðeins við. Þá eignaðist ég í vetur magnara skipti þar sem ég get matchað levelið og skipt á milli tveggja magnara. Ég gat sem sagt borið saman nýjan 200w Cambridge Audio 851W við Quad II lampamagnara frá 1967 sem er 15w. Og það sem kom mér mest á óvart var og það var MJÖG erfitt a...
- Þri 15. Apr 2025 21:11
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Quad græjur
- Svarað: 14
- Skoðað: 11588
Re: Quad græjur
Quad hljómtæki eru enn með stóra fylgjendahópa á netinu og auðvelt að finna upplýsingar um viðgerðir, uppfærslur og íhluti. Sjálfur eignaðist ég Quad II lampa mónóblokkir og Quad 22 formagnara. Hátt í 60 ára gamalt en sándar guðdómlega. Þetta eru magnararnir sem fólk dreymdi um að eiga þegar Bítlarn...
- Þri 18. Mar 2025 16:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gos + papparör = ekki góð blanda
- Svarað: 30
- Skoðað: 50420
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Grísk jógúrt frá Örnu er í pappaumbúðum sem maður gæti haldi að væri úr plasti en er pappi. Hversu mikið mál ætli það sé að framleiða papparör úr svona pappa?
- Mán 17. Mar 2025 19:03
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til sölu Unifi Security Gateway / USG
- Svarað: 2
- Skoðað: 7009
Re: Til sölu Unifi Security Gateway / USG
Upp upp minn ráter!
- Mán 17. Mar 2025 18:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gos + papparör = ekki góð blanda
- Svarað: 30
- Skoðað: 50420
- Sun 16. Mar 2025 09:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gos + papparör = ekki góð blanda
- Svarað: 30
- Skoðað: 50420
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Díses hve þessi þráður er klikkaður. Hallóóóó!!! Lakkrísrör eru hin ljúffenga lausn á öllu þessu ergelsi. Ókei bæ! Sammála! Ef maður þarf að hafa rör í gos þá er lakkrísrör svarið! “Vandamálið” með rörið í kókómjólkinni er að það er of mjótt. Ef einhver af stjórnendum MS drykki kókómjólk væri búið ...
- Lau 15. Mar 2025 00:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gönguföt sem svitna ekki?
- Svarað: 7
- Skoðað: 12862
Re: Gönguföt sem svitna ekki?
Stutta og langa svarið er ull. Merino ull er dýr en stingur ekki, er hlý og dregur ekki í sig vökva/svita. Ég myndi helst vilja vera alltaf í fötum úr merino ull, sokka, nærföt, bolir, peysur, gammósíur, húfur, vetlingar, buff…bara best alltaf. Svo er góður skel jakki dýr en nauðsynlegur. Þarf helst...
- Mið 12. Mar 2025 15:12
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til sölu Unifi Security Gateway / USG
- Svarað: 2
- Skoðað: 7009
Re: Til sölu Unifi Security Gateway / USG
Er líka opinn fyrir einhverjum skiptum bæði ódýrara og dýrara. Gæti notað 1Tb+ SSD harðan disk, 8Tb eða stærri harðan disk, eitthvað annað Unifi dót t.d. AP. ...Raspberry Pi
- Mán 10. Mar 2025 08:57
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til sölu Unifi Security Gateway / USG
- Svarað: 2
- Skoðað: 7009
Til sölu Unifi Security Gateway / USG
Til sölu Unifi Security Gateway / USG.
Er búinn að vera í geymslu frá því að ég fékk mér Unifi Dream Machine fyrir um ári. Virkar vel og eins og nýr.
Verð 10.000 kr.

Er búinn að vera í geymslu frá því að ég fékk mér Unifi Dream Machine fyrir um ári. Virkar vel og eins og nýr.
Verð 10.000 kr.

- Mán 10. Mar 2025 08:42
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
- Svarað: 31
- Skoðað: 2664213
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Benzmann þú ert greinilega draumaviðskiptavinur Nvidia.
Fornöld: Eitthvað gamalt
Miðaldir: RX 580
Nútíminn: GTX 1080 Ti - enn bara mjög fínt í casual gaming og Lightroom.
Fornöld: Eitthvað gamalt
Miðaldir: RX 580
Nútíminn: GTX 1080 Ti - enn bara mjög fínt í casual gaming og Lightroom.
- Sun 23. Feb 2025 20:50
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Spurning um að banna pólitískar umræður?
- Svarað: 87
- Skoðað: 35442
Re: Spurning um að banna pólitískar umræður?
Er ekki tiltölulega einfalt að vera með pólitískar umræður í sér flokk sem fólk getur svo valið að fela. Þ.a. þeir sem vilja spjalla um tölvur og tækni en nenna ekki pólitísku þrasi geta bara losnað við þetta af forsíðunni.
- Sun 23. Feb 2025 20:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að velja gönguskó?
- Svarað: 28
- Skoðað: 33112
Re: Að velja gönguskó?
Ég hef gengið töluvert mikið og mæli með að eiga nokkur skópör. Fyrir lengri göngur 10-30km eða fjallgöngur myndi ég mæla með uppháum gönguskóm. Það er enginn munur á gjóti á Íslandi og í Ölpunum. Scarpa hafa reynst vel á mínum fótum. Líklega er milli háir skór bestir fyrir það sem þú ert að lýsa og...
- Þri 18. Feb 2025 21:17
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
- Svarað: 78
- Skoðað: 29186
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Ég er bara að segja að Evrópa stendur aftarlega og þarf að bæta stöðina. Hjá mér er heimili mitt fullt af amerískum tækniafurðum og snúið ef maður vildi beina viðskiptunum til Evrópu.
- Þri 18. Feb 2025 20:18
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
- Svarað: 78
- Skoðað: 29186
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Þegar menn tala um að Evrópa hafi sofið verðinum í varnarmálum ættu menn frekar að spá tæknimál þar sem Evrópa er með allt niðrum sig. Það eru varla til stór Evrópsk tæknifyrirtæki, man bara eftir Spotify í fljótu bragði. Gerir okkur veikburða og máttlaus þegar samskiptin við okkar fyrrum bandamenn ...
- Þri 18. Feb 2025 19:58
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 545
- Skoðað: 336473
Re: USA Kosningaþráðurinn
Maður spyr sig ef Trump og Vance hefðu verið í stjórn þá, hvað þeir hefðu gert. Þeir hefðu eflaust vilja bara gera friðarsamning við Hitler 1942. Sama hverrar skoðunar maður er þá er vert að velta fyrir sér hvernig USA “stendur með” Evrópu núna í samanburði við söguna. Þeir eru einfaldlega ekki len...
- Mið 05. Feb 2025 13:06
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hvaða bíltegund nytur bestu bílaþjónustu á Íslandi
- Svarað: 25
- Skoðað: 16992
Re: Hvaða bíltegund nytur bestu bílaþjónustu á Íslandi
Þjónustan hjá Tesla er jafn frábær og Musk er glataður. Allt verið 100% og afgreitt hratt og örugglega sem snýr að mínum bíl. Hins vegar er næstum engin þörf á þjónustu því það miklu minna er sem getur bilað í hreinum rafbíl. ;) Sem núverandi og langverandi eigandi af rafmagnsbílum þá er það nú bar...
- Mið 05. Feb 2025 13:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: NVMe Ssd ?
- Svarað: 9
- Skoðað: 4288
Re: NVMe Ssd ?
Ég pantaði nokkra smáhluti (drasl) af Ali um miðjan nóvember og það var að skila sér í síðustu viku. Einn pakkinn kom aldrei og ég fékk endurgreitt. Þ.a. ég nenni ekki að panta nema ég sé til í að bíða í 2-3 mánuði og þetta megi vera drasl.
- Þri 04. Feb 2025 22:19
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hvaða bíltegund nytur bestu bílaþjónustu á Íslandi
- Svarað: 25
- Skoðað: 16992
Re: Hvaða bíltegund nytur bestu bílaþjónustu á Íslandi
Þjónustan hjá Tesla er jafn frábær og Musk er glataður. Allt verið 100% og afgreitt hratt og örugglega sem snýr að mínum bíl. Hins vegar er næstum engin þörf á þjónustu því það miklu minna er sem getur bilað í hreinum rafbíl. 
- Fös 03. Jan 2025 15:09
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [Seldur] Iphone 11 Pro Max
- Svarað: 1
- Skoðað: 1117
Re: [TS] Iphone 11 Pro Max
IOS nýlega uppfært í 18.1
iPhone Pro Max á klink!
iPhone Pro Max á klink!
- Fim 02. Jan 2025 13:55
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [Seldur] Iphone 11 Pro Max
- Svarað: 1
- Skoðað: 1117
[Seldur] Iphone 11 Pro Max
Til sölu Iphone 11 Pro Max 64Gb. Battery: 79%, Nýr oled skjár frá því í haust og síminn alveg rispulaus því hann hefur alltaf verið í Mous hulstri (sem fylgir með) Eini raunverulegi gallinn er að Face ID virkar ekki (eftir skjaskiptin) og það þarf því að aflæsa honum með pin sem breytir nú ekki mikl...
