Leitin skilaði 2366 niðurstöðum

af littli-Jake
Fim 07. Apr 2022 17:37
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS5 til hjá Elko núna!!
Svarað: 24
Skoðað: 12736

Re: PS5 til hjá Elko núna!!

Þetta er svo skrítið og lélegt þá Sony geta ekki búið til nóg af tölvum held bara PC sé málið The PS5 has now shipped 17.3 million units worldwide in its first 13 months, as compared to the PS4's 20.2 million units sold during the same period (a 2.5 million difference) Já...... þetta er ekkert anna...
af littli-Jake
Mið 09. Mar 2022 16:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Somfy rafmagns gardínur. Stjórnun.
Svarað: 6
Skoðað: 1703

Re: Somfy rafmagns gardínur. Stjórnun.

En bara einhver Universal bridge eða rasberry?
af littli-Jake
Mán 07. Mar 2022 14:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Somfy rafmagns gardínur. Stjórnun.
Svarað: 6
Skoðað: 1703

Re: Somfy rafmagns gardínur. Stjórnun.

Ég verð að viðurkenna á mig vanþekkingu á vélbúnaðinum í þessu.
af littli-Jake
Sun 06. Mar 2022 14:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Somfy rafmagns gardínur. Stjórnun.
Svarað: 6
Skoðað: 1703

Somfy rafmagns gardínur. Stjórnun.

Er einhver með svona rafmagns gardínur og er með góða lausn til að stjórna þessu með símanum. Tími eginlega ekki að kaupa Orginal bridge.
af littli-Jake
Fös 04. Mar 2022 00:25
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
Svarað: 81
Skoðað: 19105

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Mér finst alltaf jafn gaman þegar þessar lægðir eftir jól koma og setja umferðina á annan endan að alltaf eru nokkrir bílar sem eyðileggjast. Og alltaf kemur hópur af fólki sem að því er virðist veit ekkert um bíla annað en það sem það heyrir á kaffistofunni og segir að bílinn eigi sko að þola hitt ...
af littli-Jake
Fim 03. Mar 2022 11:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eldsneytisleki ofan á vél
Svarað: 23
Skoðað: 4955

Re: Eldsneytisleki ofan á vél

Þetta er forhitunarljosið. Það hefur ekkert með eldsneytis kerfið að gera.
Einhvertiman heyrði ég að wv notaði þetta ljóð til að sýna að bílinn væri að brenna úr sótsiu en ég gæti verið að rugla.
af littli-Jake
Þri 22. Feb 2022 08:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 95238

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Þetta verður sama þvælan og WW2. Rússar ná sér í fullt af landsvæði undir því yfirskini að þarna búi þegar Rússar. Það verður ekkert gert fyrr en þeir komast til Póllands.
Sagan endurtekur sig.
af littli-Jake
Sun 20. Feb 2022 23:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Bestu sjónvörpin í dag ?
Svarað: 24
Skoðað: 4018

Re: Bestu sjónvörpin í dag ?

það eru Samsung dagar hjá Ormsson. Kannski er eitthvað þar.
af littli-Jake
Fös 18. Feb 2022 16:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrsta tilfellið um "Swatting" á Íslandi
Svarað: 10
Skoðað: 2925

Re: Fyrsta tilfellið um "Swatting" á Íslandi

Nú þekki ég þennan þolanda örlítið. Ég get sagt ykkur það að hans samband við lögregluna er þess eðlis að ég dreg frásögnina i efa.
af littli-Jake
Fös 18. Feb 2022 10:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 161336

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Ég tók sénsinn full seint en ég festi vextina hjá mér í okt. Góð ákvörðun samt
af littli-Jake
Mán 14. Feb 2022 12:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Super bowl Pay per view?
Svarað: 8
Skoðað: 1665

Re: Super bowl Pay per view?

Ég tók NFL game pass. 1 dollari fyrir úrslitaleikinn.

Djöfull vantar meira svona. Ég myndi horfa mun oftar á enska boltann til dæmis.
Nú veit ég að UFC var allavega að vinna með þetta. Skít ódýrt 1 night dæmi. Það þarf að markaðssetja þetta betur.
af littli-Jake
Sun 13. Feb 2022 13:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Super bowl Pay per view?
Svarað: 8
Skoðað: 1665

Re: Super bowl Pay per view?

Daz skrifaði:Official NFL network kostar 1$ fyrir superbowl.


Virkar það hér?
af littli-Jake
Sun 13. Feb 2022 12:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Super bowl Pay per view?
Svarað: 8
Skoðað: 1665

Super bowl Pay per view?

Er einhver með eitthvað sem virkar? Nenni eiginlega ekki einhverju skíta streem
af littli-Jake
Lau 12. Feb 2022 22:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eldsneytisleki ofan á vél
Svarað: 23
Skoðað: 4955

Re: Eldsneytisleki ofan á vél

Nema að mér sé að missjást hrapallega er spisinn sjalfur að leka og því ónýtur. Það er ekki sjálfgefið að spíssinn komi auðveldlega úr. Fastur spíss er FASTUR. Þú þarft að þrífa spíssar sæti betur en örgjörva fyrir kælikrems skipti. Aðgengið er verra og drullan fastari. Ef sætið er ekki hreint verðu...
af littli-Jake
Lau 12. Feb 2022 13:21
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Mazda 6 vs Toyota Avensis
Svarað: 13
Skoðað: 2466

Re: Mazda 6 vs Toyota Avensis

Þetta eru mjög áþekkir bílar og smíðaðir á svipaðan hátt.
Ég verð mjög hissa ef einhver kemur með góða ástæðu fyrir því að kaupa ekki annan hvorn bilinn.
af littli-Jake
Þri 08. Feb 2022 12:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eldsneytisleki ofan á vél
Svarað: 23
Skoðað: 4955

Re: Eldsneytisleki ofan á vél

Þetta er ekki leki a spíss. Ef svo væri kæmu nær örugglega gangtruflanir. Ég ætla að giska á að "skefrörin" séu óþétt. Það flytja umfram hráolíu frá spissum aftur í tank og eru ekki undir þristingi. Þú gætir þrifið þetta í burtu með til dæmis olíuhreinis eða bremsuhreinsi og fylgst svo ve...
af littli-Jake
Mán 07. Feb 2022 23:24
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eldsneytisleki ofan á vél
Svarað: 23
Skoðað: 4955

Re: Eldsneytisleki ofan á vél

Þetta er ekki leki a spíss. Ef svo væri kæmu nær örugglega gangtruflanir. Ég ætla að giska á að "skefrörin" séu óþétt. Það flytja umfram hráolíu frá spissum aftur í tank og eru ekki undir þristingi. Þú gætir þrifið þetta í burtu með til dæmis olíuhreinis eða bremsuhreinsi og fylgst svo vel...
af littli-Jake
Þri 18. Jan 2022 22:29
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvar eru menn að kaupa felgur?
Svarað: 9
Skoðað: 2669

Re: Hvar eru menn að kaupa felgur?

vesley skrifaði:Það vill nú bara svo skemmtilega til að ég var að setja í loftið nýja verslun :D
Þekkt merki á áður óséðu verði.

http://www.raceparts.is

Felgur, radarvarar og svo miklu meira !


Væri mikið mál að geta flokkað felgur erfitt " stærð?
af littli-Jake
Mán 03. Jan 2022 09:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Uppþvottavél
Svarað: 12
Skoðað: 2274

Re: Uppþvottavél

Ég hef svosem ekki endilega innsýn í hvaða tegund er betri en önnur. En það eina sem ég myndi vilja hafa í Whirlpool vélinni minni sem er ekki er að hún myndi opna sig sjálfvirkt þegar hún klárar. Ótrúlegt hvað hlutir geta verið lengi að þorna
af littli-Jake
Fim 09. Des 2021 12:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar tips fyrir budget skólatölvu
Svarað: 6
Skoðað: 1325

Re: Vantar tips fyrir budget skólatölvu

Er með eina MacbookPro Touchbar sem ég ætla mér að selja stuttu eftir áramót ef þú hefur áhuga á notaðri tölvu. Keypt í mars'18, kostaði 325þ. Læt usb-c hub fylgja með til að tengja við usb-A og HDMI. Get látið hana í lok næstu viku í fyrsta lagi ef áhugi væri fyrir. Speccar: https://i.ibb.co/Srm7S...
af littli-Jake
Mið 08. Des 2021 12:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar tips fyrir budget skólatölvu
Svarað: 6
Skoðað: 1325

Vantar tips fyrir budget skólatölvu

Er að fara í nám eftir áramót. Hef aldrei átt fartölvu áður.
Væri helst til í að hafa þetta undir 100k
af littli-Jake
Mán 29. Nóv 2021 10:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
Svarað: 64
Skoðað: 12704

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

https://elko.is/ninja-djupsteikingarpottur-af100eu

Hækka græju standardinn í eldhúsinu.
af littli-Jake
Lau 30. Okt 2021 18:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leita af meðmæli á örgjövaviftum
Svarað: 18
Skoðað: 4215

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Hvað varð um það að í hvert skipti sem einhver bað um tips á CPU kælingu var helmingurinn af svörunum Hyper Evo 212
af littli-Jake
Þri 19. Okt 2021 22:17
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: hver er með abyrgð
Svarað: 23
Skoðað: 5068

Re: hver er með abyrgð

Menn geta rætt þetta fram og til baka en líkurnar á því að einhver muni taka þetta á sig eru litlar sem engar. Álagið á þessum dekkjaverkstæðum þegar sumar og vetrardekkja tarnirnar er rosalegt. Menn eru meira til í að ofherða en að missa dekk undan. Og þá geta felguboltar og rær farið í drasl. Gang...
af littli-Jake
Mán 13. Sep 2021 23:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 161336

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Hvernig er það með að borga aukalega inn á lánin? Núna er ég að hugsa um endurfjármögnun, losna við viðbótarlánið og helst að festa vextina í 3 ár. Er pínu að gæla við að lengja í láninu til að lækka greiðslubirði og nota allavega eitthvað af mismuninum til að borga inná lánið.