Leitin skilaði 3087 niðurstöðum

af Hjaltiatla
Lau 13. Apr 2024 14:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Tölvuhátalarar meðmæli ?
Svarað: 4
Skoðað: 464

Re: Tölvuhátalarar meðmæli ?

Fór og verslaði mér M-Audio BX3 í Hljóðfærahúsinu. Hentuðu ágætlega í mitt setup og eru að fá flotta dóma sýnist mér. Fannst þeir líka vera nokkuð stílhreinir sem skipti mig einnig einhverju máli. https://www.hljodfaerahusid.is/is/upptokubunadur/upptokubunadur/studio-hatalarar/m-audio-bx3-monitorar-...
af Hjaltiatla
Lau 13. Apr 2024 09:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Tölvuhátalarar meðmæli ?
Svarað: 4
Skoðað: 464

Tölvuhátalarar meðmæli ?

Hæhæ Er búinn að vera fara fram og til baka með hvaða tölvuhátalara ég eigi að fá mér og er að leita mér að einhverjum tölvuhátölurum sem ég get tengst helst þráðlaust við því ég myndi tengjast á mismunandi fartölvum. Eruð þið með einhver meðmæli ? Er aðallega að leita að góðum hátölurum fyrir Tónli...
af Hjaltiatla
Sun 07. Apr 2024 17:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Tölvuskjár - Dell 24" IPS
Svarað: 0
Skoðað: 131

[TS] Tölvuskjár - Dell 24" IPS

[TS] Tölvuskjár - DELL P2419H Rétt rúmlega 2 ára. https://m.media-amazon.com/images/I/61FnCooKYXL._AC_UF894,1000_QL80_.jpg Sambærilegur skjár: https://www.amazon.com/Dell-Screen-LED-Lit-Monitor-P2419H/dp/B07F8XZN69?th=1 Verðhugmynd: 20 þúsund Ástæða sölu er að fá mér 34" Dell professional Wides...
af Hjaltiatla
Sun 07. Apr 2024 09:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagskreppa á Íslandi 2024
Svarað: 17
Skoðað: 2258

Re: Efnahagskreppa á Íslandi 2024

Það verður pottþétt hrun á markaðnum einn daginn það er alveg vitað. Hins vegar getur enginn spáð fyrir það með vissu hvenær það verður. Kóngurinn þinn Michael Burry í myndinni the Big short sem þú ert greinilega undir miklum áhrifum frá hefur verið að spá fyrir markaðs hruni á mörgum vígstöðum og h...
af Hjaltiatla
Fim 04. Apr 2024 08:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Panta af Amazon
Svarað: 10
Skoðað: 904

Re: Panta af Amazon

amazon.de er yfirleitt með lægri sendingarkostnað en amazon.co.uk og amazon.com en minna vöruúrval en á amazon.com Hef notað þessa blöndu Amazon.com + MYUS.com þegar ég panta nokkrar vörur og sameina í einn pakka og það kemur ágætlega út kostnaðarlega séð. Fyrir hluti sem taka lítið pláss og eru ekk...
af Hjaltiatla
Mið 03. Apr 2024 07:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Öryggi á netkerfum
Svarað: 1
Skoðað: 674

Re: Öryggi á netkerfum

Miklu skemmtilegra að hafa möguleikann á öllum þessum Enterprise fídusunum sem eru ekki í boði á þessum hefðbundnu routerum hugsaða fyrir hefðbundin heimili :) Sjálfur nota ég Pfsense en OPNSense lítur mjög vel út. Þetta er það sem ég hef stillt aukalega á Pfsense Eldvegg eftir basic uppsetningu. Að...
af Hjaltiatla
Mán 01. Apr 2024 19:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagskreppa á Íslandi 2024
Svarað: 17
Skoðað: 2258

Re: Efnahagskreppa á Íslandi 2024

Svona Svona , þetta reddast :)
af Hjaltiatla
Mán 01. Apr 2024 10:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða earbuds eru bestir?
Svarað: 13
Skoðað: 983

Re: Hvaða earbuds eru bestir?

Ég verslaði Google Pixel Buds A-Series í Elko um daginn og er sáttur með þá í það sem ég nota þá í. Er stundum að vinna heima og nota þá reglulega tengda við fartölvuna til að spjalla á teams og þegar ég er eitthvað á flakki. Hefði eflaust skoðað Google Pixel Buds Pro ef ég væri eingöngu að nota ear...
af Hjaltiatla
Lau 30. Mar 2024 08:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Byggja hús
Svarað: 57
Skoðað: 11505

Re: Byggja hús

Ég sá um 80% af vinnuni, tók mig 4-6 mánuði oftast bara á kvöldin kl 6:30 til 22:00. Ég hata að mála og pússa veggi svo ég lét menn sjá um það. Held allt efnið kostaði mig 3.5M kr. Það sem er fyndið, ég planaði ekki í þessa stóra framkvæmd, hélt bara "Við skulum bara mála gömlu innréttinguna, ...
af Hjaltiatla
Fös 29. Mar 2024 12:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Byggja hús
Svarað: 57
Skoðað: 11505

Re: Byggja hús

Sjálfur hef ég pælt í þessum hlutum fram og til baka og sé mestu tækifærin í að taka í gegn íbúðarhúsnæði sem er með þokkalega góða beinagrind þak, raflagnir,pípulagnir og engann raka. Hægt að fegra íbúðir á ódýran máta með að reyna gera ákveðna hluti sjálfur. Ef innrétting er ljót = Filma yfir flet...
af Hjaltiatla
Þri 26. Mar 2024 09:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Af hverju hlutabréfamarkaðurinn er að fara til fjandans (aftur)
Svarað: 5
Skoðað: 1065

Re: Af hverju hlutabréfamarkaðurinn er að fara til fjandans (aftur)

Þessi mynd fjallaði um hóp fjárfesta sem veðjuðu gegn húsnæðislánamarkaði í Bandaríkjunum og eignabólu sem blásin var upp af áhættulánum. Síðan sprakk bólan og hafði áhrif á hlutabréfamarkaðinn (þannig skildi ég þessa mynd). Reyndar eru breytt lög á Íslandi hvað varðar bankakerfið og get ekki betur ...
af Hjaltiatla
Sun 24. Mar 2024 10:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 59
Skoðað: 4529

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Ég les í stöðuna þegar nær dregur September. Frekar hallærislegt að maður þurfi nánast að vera Hagfræðingur í aukavinnu að reyna átta sig á verðbólgu og stýrivöxtum til að meta hvaða lán gæti hentað manni. Væri hægt að nýta tímann í eitthvað uppbyggilegra. En allt í góðu maður liggur þá inná vefsíðu...
af Hjaltiatla
Lau 23. Mar 2024 15:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 59
Skoðað: 4529

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Þetta eru þeir tveir möguleikar eins og ég sé þá þegar ég þarf að endurfjármagna Fasteignarlán. Endilega leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál. 1: Taka óverðtryggt lán hjá lífeyrissjóði og breyta því síðan ef eithvað annað vænlegra býðst síðar. Lífeyrissjóðirnir eru flestir með 0% uppgreiðslugjald ...
af Hjaltiatla
Sun 17. Mar 2024 17:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 59
Skoðað: 4529

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Ég er allavegana búinn að hanga inná https://fastinn.is/ alla helgina að skoða möguleikana í stöðunni, t.d að kaupa ódýrari fasteign á höfuðborgasvæðinu svo ég skuldi nánast ekkert í fasteignarlánum. Ég held öllum möguleikum opnum , er t.d búinn að fá verðmat á minni eign frá fasteignasala hvað hann...
af Hjaltiatla
Lau 16. Mar 2024 20:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjafartölva -
Svarað: 5
Skoðað: 753

Re: Leikjafartölva -

Ég keypti mér notaða Legion 5i Slim á vaktinni (notuð í 2 mánuði) í Desember á seinasta ári á 300.000 kr og er mjög sáttur. Finnst kostur að vélin er nokkuð stílhrein miðað við margar Leikjafartölvur sem er góður kostur. https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvutek/Leikjafartolvur/Lenovo-Legion-Slim-5-f...
af Hjaltiatla
Fös 15. Mar 2024 20:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Home Server / SelfHosted
Svarað: 26
Skoðað: 2032

Re: Home Server / SelfHosted

Nota Intel nuc vél sem sem er með uppsett VMware vSphere 8 (ESXi) og keyri VMware vCenter Server 8 sem appliance og er með USB-C 16 TB flakkara tengdan við vélina (Plex data). 8 VM vélar og afrita umhverfi með Veeam Backup and replication 12 keyrandi á fartölvu með utanáliggjandi flakkara. Borga 200...
af Hjaltiatla
Fös 15. Mar 2024 20:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 59
Skoðað: 4529

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Ég segi eins og B0b4F3tt að ég bíð þar til tímabil þar sem ég er með 4,35% Óverðtryggða fasta vexti líkur í september á þessu ári.

Maður er allavegana byrjaður að fylgjast lánakjörum á https://herborg.is/

Hvaða lán mynduð þið taka í dag og af hverju ?
af Hjaltiatla
Lau 02. Mar 2024 16:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2263
Skoðað: 334385

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

zetor skrifaði:eitthvað er að gerjast núna

Það lítur út fyrir það en ekki staðfest.
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-03-02-yfirvofandi-eldgos-a-reykjanesskaga-406361
af Hjaltiatla
Lau 02. Mar 2024 15:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: chat gpt - vil prufa að nota.
Svarað: 7
Skoðað: 1226

Re: chat gpt - vil prufa að nota.

Gemini lausnin frá Google er líka frí. Hægt að fá 2 mán frítt af gemini advanced einnig. Ef þú ætlar að búa til myndir og álíka þarftu held ég alltaf að borga áskrift Setti upp Bard/Gemini Edge extension , þetta er mjög flott viðbót þegar maður er að Google-a. Mun pottþétt nota áfram samhliða Bing ...
af Hjaltiatla
Fim 29. Feb 2024 18:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: chat gpt - vil prufa að nota.
Svarað: 7
Skoðað: 1226

Re: chat gpt - vil prufa að nota.

playman skrifaði:Bing chat er bara fílupuki.
bingchat.png


þú um það , persónulega finnst mér þetta vera ódýrari týpan af sálfræðing þegar ég er að velta einhverju fyrir mér , hlustar alltaf á mann :lol:
af Hjaltiatla
Mið 28. Feb 2024 06:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: chat gpt - vil prufa að nota.
Svarað: 7
Skoðað: 1226

Re: chat gpt - vil prufa að nota.

Ég tók saman þennan lista til að hjálpa mér að fá hugmyndir hvernig ég á "Prompta" ChatGPT: https://pastebin.com/aN0SqY8e

Hægt að nota Bing Chat frítt og það notar gpt-4
https://www.microsoft.com/en-us/edge/features/bing-chat?form=MA13FJ
af Hjaltiatla
Fim 22. Feb 2024 07:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
Svarað: 86
Skoðað: 21156

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Núna er sirka ár liðið síðan ég verslaði fyrst í Vanguard S&P 500 (VUAA) ETF hlutabréfasjóðnum. - Hvernig kaupi ég? Ég sá myndina sem þú settir inn, hún er væntanlega af mobile viðmótinu en þetta er eitthvað öðruvísi í desktop. - Þegar ég leita að "VUAA" kemur upp VUAA BVME.ETF, LSEET...
af Hjaltiatla
Sun 11. Feb 2024 19:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafmynt
Svarað: 31
Skoðað: 4380

Re: Rafmynt

Þegar ég verslaði af Coinbase kauphöllinni þá gat ég lagt rafmyntina beint yfir í Coinbase Wallet (Self-custody Hot wallet). Þar ert þú eingöngu með yfirráð yfir Crypto nema að þú látir plata þig og smellir á phish link og gefur aðgang að Appi (þú hefur yfirráð yfir Seed phrase og verður að passa up...
af Hjaltiatla
Sun 11. Feb 2024 17:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 116
Skoðað: 28991

Re: Squid Games og kdrama?

Er byrjaður á Through the Darkness , byrjar mjög vel :)
https://www.imdb.com/title/tt15007172/