Leitin skilaði 3101 niðurstöðum

af Hjaltiatla
Lau 11. Maí 2024 16:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk
Svarað: 21
Skoðað: 2336

Re: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk

Alltaf gaman að nota gervigreindina í eitthvað frumlegt. ChatGPT er ágætis ferðaleiðsögumaður þegar maður vill lista upp góðar hugmyndir hvað er hægt að gera á því svæði sem maður er ferðast. Fékk fínustu hugmyndir að dagsferðum miðað við að vera á bíl í kringum Alicante svæðið í sumar. Best að vera...
af Hjaltiatla
Lau 11. Maí 2024 15:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
Svarað: 87
Skoðað: 24001

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Update: Ég var að innleysa það sem ég hef lagt inní VUAA sjóðinn seinustu 2 ár. Niðurstaðan er sirka 22% ávöxtun af því sem ég lagði inn. Seldi á genginu 97.91. Það tók sirka háfltíma að selja hlutabréf á því verði sem ég ákvað að selja á.Geng sáttur frá borði og er reynslunni ríkari og mun klárlega...
af Hjaltiatla
Fim 09. Maí 2024 12:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Needed specs í tölvunarfræði?
Svarað: 10
Skoðað: 612

Re: Needed specs í tölvunarfræði?

Ef þér langar að einfalda þér lífið ef þú ert mikið að vinna á fartölvunni einni og sér og tengir þig ekki við skjá þá mæli ég klárlega með að skoða að versla þér spjaldtölvu og spjaldtölvustand til að horfa á fyrirlestra eða námsefni. Þá geturu notað fartölvuskjáinn alfarið í að kóða og vinna verke...
af Hjaltiatla
Mið 08. Maí 2024 19:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 499
Skoðað: 153997

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

af Hjaltiatla
Sun 05. Maí 2024 10:52
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?
Svarað: 19
Skoðað: 1444

Re: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?

Sjálfur nota ég bara Youtube og nota það sem checklista af hlutum til að fara yfir. T.d Hvað þessi athugar áður en hann kaupir bíla sem hann ætlar að endurselja. https://www.youtube.com/watch?v=H_xqSFJmcoE Hef síðan ákveðnar skýrslur til hliðsjónar yfir bíla sem mest og minnst bila. Sænska trygginga...
af Hjaltiatla
Þri 30. Apr 2024 13:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 30
Skoðað: 1963

Re: Linux stýrikerfi

Ég keyri Windows 11 + WSL
Keyri Ubuntu 22.04 þegar ég þarf að nota CLI með einföldu móti.
Kali Linux ef ég þarf að fikta með Grafísku viðmóti https://www.kali.org/docs/wsl/win-kex/
af Hjaltiatla
Sun 28. Apr 2024 13:27
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Island of Winds - Íslensk Framleiðsla
Svarað: 0
Skoðað: 953

Island of Winds - Íslensk Framleiðsla

https://www.youtube.com/watch?v=pD8jJSJhXRo Island of Winds is an adventure game set in a fantastical world inspired by 17th century Iceland and folklore. Experience the story of Brynhildur, a Balance Keeper who embarks on a journey of self-discovery. Core gameplay involves intriguing puzzles, spel...
af Hjaltiatla
Lau 27. Apr 2024 08:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dýrt að kaupa bíl í dag !
Svarað: 13
Skoðað: 1810

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Þú getur líka alltaf tekið strætó :guy
af Hjaltiatla
Fös 19. Apr 2024 16:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 6698

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

jonsig skrifaði:Vonandi er Templar bara bail á þessum meðalgreinda skríl sem hefur engan áhuga á að vita hvað pointið með þræðinum var.
Einfaldlega dæmdir til að læra ekkert nýtt þennan daginn fremur en hinn ,ráfandi í staðfestingarvillu.


Rólegur Georg
af Hjaltiatla
Fös 19. Apr 2024 16:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 6698

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

Svona siðferðislestur hjá Templar er ekki beint málefnalegur og eiginlega hálf aumkunarverður.
af Hjaltiatla
Fim 18. Apr 2024 19:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 6698

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

Ef þessi klúbbur hefði verið í Danmörku hefði þetta Shaming kannski virkað :guy Það á ekki að shame-a neinn fyrir þann lífsstíl sem hann velur sér en þegar fólk vill verða forsetar og sameiningartákn heils samfélags verður það að þola að saga þess sé skoðuð og þar með hæfni þess að halda uppi heiðr...
af Hjaltiatla
Fim 18. Apr 2024 19:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 6698

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

Ef þessi klúbbur hefði verið í Danmörku hefði þetta Shaming kannski virkað :guy Það á ekki að shame-a neinn fyrir þann lífsstíl sem hann velur sér en þegar fólk vill verða forsetar og sameiningartákn heils samfélags verður það að þola að saga þess sé skoðuð og þar með hæfni þess að halda uppi heiðr...
af Hjaltiatla
Fim 18. Apr 2024 19:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 6698

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

Ef þessi klúbbur hefði verið í Danmörku hefði þetta Shaming kannski virkað :guy
af Hjaltiatla
Lau 13. Apr 2024 14:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Tölvuhátalarar meðmæli ?
Svarað: 4
Skoðað: 2492

Re: Tölvuhátalarar meðmæli ?

Fór og verslaði mér M-Audio BX3 í Hljóðfærahúsinu. Hentuðu ágætlega í mitt setup og eru að fá flotta dóma sýnist mér. Fannst þeir líka vera nokkuð stílhreinir sem skipti mig einnig einhverju máli. https://www.hljodfaerahusid.is/is/upptokubunadur/upptokubunadur/studio-hatalarar/m-audio-bx3-monitorar-...
af Hjaltiatla
Lau 13. Apr 2024 09:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Tölvuhátalarar meðmæli ?
Svarað: 4
Skoðað: 2492

Tölvuhátalarar meðmæli ?

Hæhæ Er búinn að vera fara fram og til baka með hvaða tölvuhátalara ég eigi að fá mér og er að leita mér að einhverjum tölvuhátölurum sem ég get tengst helst þráðlaust við því ég myndi tengjast á mismunandi fartölvum. Eruð þið með einhver meðmæli ? Er aðallega að leita að góðum hátölurum fyrir Tónli...
af Hjaltiatla
Sun 07. Apr 2024 17:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Tölvuskjár - Dell 24" IPS
Svarað: 0
Skoðað: 686

[TS] Tölvuskjár - Dell 24" IPS

[TS] Tölvuskjár - DELL P2419H Rétt rúmlega 2 ára. https://m.media-amazon.com/images/I/61FnCooKYXL._AC_UF894,1000_QL80_.jpg Sambærilegur skjár: https://www.amazon.com/Dell-Screen-LED-Lit-Monitor-P2419H/dp/B07F8XZN69?th=1 Verðhugmynd: 20 þúsund Ástæða sölu er að fá mér 34" Dell professional Wides...
af Hjaltiatla
Sun 07. Apr 2024 09:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagskreppa á Íslandi 2024
Svarað: 17
Skoðað: 3834

Re: Efnahagskreppa á Íslandi 2024

Það verður pottþétt hrun á markaðnum einn daginn það er alveg vitað. Hins vegar getur enginn spáð fyrir það með vissu hvenær það verður. Kóngurinn þinn Michael Burry í myndinni the Big short sem þú ert greinilega undir miklum áhrifum frá hefur verið að spá fyrir markaðs hruni á mörgum vígstöðum og h...
af Hjaltiatla
Fim 04. Apr 2024 08:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Panta af Amazon
Svarað: 10
Skoðað: 2060

Re: Panta af Amazon

amazon.de er yfirleitt með lægri sendingarkostnað en amazon.co.uk og amazon.com en minna vöruúrval en á amazon.com Hef notað þessa blöndu Amazon.com + MYUS.com þegar ég panta nokkrar vörur og sameina í einn pakka og það kemur ágætlega út kostnaðarlega séð. Fyrir hluti sem taka lítið pláss og eru ekk...
af Hjaltiatla
Mið 03. Apr 2024 07:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Öryggi á netkerfum
Svarað: 2
Skoðað: 2036

Re: Öryggi á netkerfum

Miklu skemmtilegra að hafa möguleikann á öllum þessum Enterprise fídusunum sem eru ekki í boði á þessum hefðbundnu routerum hugsaða fyrir hefðbundin heimili :) Sjálfur nota ég Pfsense en OPNSense lítur mjög vel út. Þetta er það sem ég hef stillt aukalega á Pfsense Eldvegg eftir basic uppsetningu. Að...
af Hjaltiatla
Mán 01. Apr 2024 19:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagskreppa á Íslandi 2024
Svarað: 17
Skoðað: 3834

Re: Efnahagskreppa á Íslandi 2024

Svona Svona , þetta reddast :)
af Hjaltiatla
Mán 01. Apr 2024 10:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða earbuds eru bestir?
Svarað: 13
Skoðað: 2048

Re: Hvaða earbuds eru bestir?

Ég verslaði Google Pixel Buds A-Series í Elko um daginn og er sáttur með þá í það sem ég nota þá í. Er stundum að vinna heima og nota þá reglulega tengda við fartölvuna til að spjalla á teams og þegar ég er eitthvað á flakki. Hefði eflaust skoðað Google Pixel Buds Pro ef ég væri eingöngu að nota ear...
af Hjaltiatla
Lau 30. Mar 2024 08:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Byggja hús
Svarað: 57
Skoðað: 15692

Re: Byggja hús

Ég sá um 80% af vinnuni, tók mig 4-6 mánuði oftast bara á kvöldin kl 6:30 til 22:00. Ég hata að mála og pússa veggi svo ég lét menn sjá um það. Held allt efnið kostaði mig 3.5M kr. Það sem er fyndið, ég planaði ekki í þessa stóra framkvæmd, hélt bara "Við skulum bara mála gömlu innréttinguna, ...
af Hjaltiatla
Fös 29. Mar 2024 12:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Byggja hús
Svarað: 57
Skoðað: 15692

Re: Byggja hús

Sjálfur hef ég pælt í þessum hlutum fram og til baka og sé mestu tækifærin í að taka í gegn íbúðarhúsnæði sem er með þokkalega góða beinagrind þak, raflagnir,pípulagnir og engann raka. Hægt að fegra íbúðir á ódýran máta með að reyna gera ákveðna hluti sjálfur. Ef innrétting er ljót = Filma yfir flet...
af Hjaltiatla
Þri 26. Mar 2024 09:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Af hverju hlutabréfamarkaðurinn er að fara til fjandans (aftur)
Svarað: 5
Skoðað: 3017

Re: Af hverju hlutabréfamarkaðurinn er að fara til fjandans (aftur)

Þessi mynd fjallaði um hóp fjárfesta sem veðjuðu gegn húsnæðislánamarkaði í Bandaríkjunum og eignabólu sem blásin var upp af áhættulánum. Síðan sprakk bólan og hafði áhrif á hlutabréfamarkaðinn (þannig skildi ég þessa mynd). Reyndar eru breytt lög á Íslandi hvað varðar bankakerfið og get ekki betur ...