Leitin skilaði 310 niðurstöðum

af techseven
Lau 05. Nóv 2016 00:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: pantadu.is svarar ekki email eða síma [ Málið leystist ]
Svarað: 12
Skoðað: 2057

Re: pantadu.is svarar ekki email eða síma

Loka-update:

Vinur minn fékk tölvuna í hendurnar á miðvikudaginn - allt saman í góðu lagi, þetta tók langan tíma en hann er ánægður af fá lappann sinn...
af techseven
Fös 21. Okt 2016 18:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: pantadu.is svarar ekki email eða síma [ Málið leystist ]
Svarað: 12
Skoðað: 2057

Re: pantadu.is svarar ekki email eða síma

UPDATE: Þau höfðu samband eftir að sent var á þetta gmail netfang sem er inni á ISNIC (sjá hér fyrir ofan), það var eitthvað vesen út að "Matthew" veðurfyrirbærinu og þau þurftu að flytja allt draslið, lofuðu tölvunni í hús eftir 2 til 3 daga, læt vita hvernig þetta fór...
af techseven
Fös 21. Okt 2016 16:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: pantadu.is svarar ekki email eða síma [ Málið leystist ]
Svarað: 12
Skoðað: 2057

Re: pantadu.is svarar ekki email eða síma

Ég sagði við þennan vin minn að hann gæti talað við kortafyrirtækið sitt og látið bakfæra færsluna og hann athugaði það. Þá kom í ljós að það var ekki búið að gjaldfæra kortið hans. Það er skrýtið því hann fékk í tölvupósti staðfestingu á greiðslu $1,421.64 USD, þetta er léttir en um leið vonbrigði ...
af techseven
Fös 21. Okt 2016 16:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: pantadu.is svarar ekki email eða síma [ Málið leystist ]
Svarað: 12
Skoðað: 2057

Re: pantadu.is svarar ekki email eða síma

Þetta var greitt með kreditkorti í gegnum síma...
af techseven
Fös 21. Okt 2016 14:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: pantadu.is svarar ekki email eða síma [ Málið leystist ]
Svarað: 12
Skoðað: 2057

pantadu.is svarar ekki email eða síma [ Málið leystist ]

Sælir, hefur einhver hér lent í veseni með pantadu.is? Vinur minn pantaði og borgaði fartölvu fyrir 25 dögum (26. sept) hjá þeim og fékk greiðslustaðfestingu en hefur ekkert heyrt í þeim síðan þá. Hann hringdi áðan og í gærkvöldi er búinn að senda 2 email en fékk engin svör. Honum var sagt að þetta ...
af techseven
Mán 11. Júl 2016 23:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Dell Precision T1500
Svarað: 2
Skoðað: 672

Re: [TS] Dell Precision T1500

Er þessi seld?
af techseven
Þri 01. Mar 2016 17:55
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Vantar ódýrt Mac-lyklaborð með ísl. stöfum
Svarað: 0
Skoðað: 237

[ÓE] Vantar ódýrt Mac-lyklaborð með ísl. stöfum

Titill lýsir þessu ágætlega:

Vantar ódýrt Mac-lyklaborð með ísl. stöfum
af techseven
Mán 18. Jan 2016 19:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] Dell 3007WFP 30" Skjár
Svarað: 2
Skoðað: 544

Re: [SELDUR] Dell 3007WFP 30" Skjár

Skjárinn er farinn...
af techseven
Þri 12. Jan 2016 23:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] Dell 3007WFP 30" Skjár
Svarað: 2
Skoðað: 544

Re: [TS] Dell 3007WFP 30" Skjár

Er líka til í skipti á einhverskonar Mac-tölvu. Þarf ekki að vera svaka recent, bara virka þokkalega með nýjasta MacOS...
af techseven
Lau 09. Jan 2016 02:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] Dell 3007WFP 30" Skjár
Svarað: 2
Skoðað: 544

[SELDUR] Dell 3007WFP 30" Skjár

Dell 3007WFP 30" Skjár til sölu. Upplausn 2560x1600, aðeins DVI tengi, USB 4 porta hub innbygður - er í flottu standi. Held að kr. 60.000 sé sanngjarnt fyrir skjáinn. Frábær í t.d. leikina og fyrir forritara sem þurfa marga glugga opna í einu. Að sjálfsögðu engir dauðir pixlar. 3007wpf.png Þett...
af techseven
Lau 27. Jún 2015 17:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS ASUS G75VW i7 3630QM 2.4ghz
Svarað: 7
Skoðað: 836

Re: TS ASUS G75VW i7 3630QM 2.4ghz

Hæ, mig langar að vita:

Hver er skjá upplausnin?
Hversu gömul er hún?
Hversu lengi endist rafhlaðan?

Kv. Tóti

PS. Hún er 4 core, 8 thread en ekki 8 core eins og þú segir 1. pósti...
af techseven
Mið 11. Mar 2015 22:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Lenovo Y510p öflug ferðatölva [seld]
Svarað: 3
Skoðað: 640

Re: [TS] Lenovo Y510p öflug ferðatölva, skipti á borðtölvu

Hvað var upprunalegt verð og hvar var hún keypt?
af techseven
Þri 02. Des 2014 22:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Logitech Z-5500 Hátalarakerfi
Svarað: 14
Skoðað: 1703

Re: Logitech Z-5500 Hátalarakerfi

Ef þetta kerfi er í fullkomnu standi þá eru þessi kerfi að fara á 40-50k, nýja gerðin af þessu sem er ekki jafn skemmtileg kostar 100k :happy Ég fékk mitt á 45k, keypti það hér á vaktinni. Sást reyndar ekki á því... :) Ef þetta sett hefði verið vel með farið og með fjarstýringu, þá hefði ég kanski ...
af techseven
Mán 01. Des 2014 00:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Logitech Z-5500 Hátalarakerfi
Svarað: 14
Skoðað: 1703

Re: Logitech Z-5500 Hátalarakerfi

Er búin að samþykkja tilboð upp á 25þ, væntanlegur kaupandi ætlar að klára dæmið á þriðjudag eða miðvikudag...
af techseven
Sun 30. Nóv 2014 20:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Logitech Z-5500 Hátalarakerfi
Svarað: 14
Skoðað: 1703

Re: Logitech Z-5500 Hátalarakerfi

Eins og stendur er hæsta boð 20þ kall, ATH FJARSTÝRINGIN ER TÝND

Reyni að klára þetta seinnipartinn á morgun...
af techseven
Lau 29. Nóv 2014 14:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Logitech Z-5500 Hátalarakerfi
Svarað: 14
Skoðað: 1703

[SELT] Logitech Z-5500 Hátalarakerfi

Logitech-Z-5500.jpg Þessir svaka hátalarar til sölu, þetta er komið svolítið til ára sinna, búið að velkjast um í bílskúrum og geymslum og ekkert notað síðustu ár. Þetta er í góðu lagi en fjarstýringin er týnd . Hægt er að nota "intelligent" fjarstýringar eins og t.d. Logitech Harmony... ...
af techseven
Mán 17. Nóv 2014 14:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 1984.is hefur 2faldað verð, hvaða hýsing er worth it?
Svarað: 28
Skoðað: 4900

Re: 1984.is hefur 2faldað verð, hvaða hýsing er worth it?

Ef þið berið saman stærsta pakkann hjá X.is með 5 GB pláss þá virkar 1984 ekki svo dýrt lengur m.v. ótakmarkað pláss fyrir 200 kr meira (m.v. 3 ára binditíma) :) Ég hef verið hjá 1984.is frá stofnun þess og hef sett upp rúmlega 30 vefi fyrir vini og vandamenn ásamt því að reka um ca 8 accounta sjál...
af techseven
Lau 15. Nóv 2014 17:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 1984.is hefur 2faldað verð, hvaða hýsing er worth it?
Svarað: 28
Skoðað: 4900

Re: 1984.is hefur 2faldað verð, hvaða hýsing er worth it?

GullMoli skrifaði:Getur tékkað á http://www.x.is , þekki nokkra topp menn sem vinna þar.


Já sæll! Þetta er ennþá ódýrara, 200 kall á mánuði fyrir 1 gb sem er nóg fyrir flesta...

Er einhver hér búinn að prófa þessa hýsingu?
af techseven
Lau 15. Nóv 2014 13:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 1984.is hefur 2faldað verð, hvaða hýsing er worth it?
Svarað: 28
Skoðað: 4900

Re: 1984.is hefur 2faldað verð, hvaða hýsing er worth it?

Ég hef verið með hýsingu hjá 1984.is síðan 2010 og verið mjög sáttur þannig séð, ekkert mikið komið uppá og það litla sem hefur gerst hefur verið leyst hratt og örugglega. En núna finnst mér verðið hja þeim vera að hækka ansi mikið og hefur það nær tvöfaldast síðan 2011 sem mér finnst ansi mikil &q...
af techseven
Mán 13. Okt 2014 10:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Þráðlaus ASUS RT-AC68U router, 1900 Mb/s hraði, WIFI
Svarað: 13
Skoðað: 1815

Re: [TS] Þráðlaus ASUS RT-AC68U router, 1900 Mb/s hraði, WIF

Ertu búinn að selja routerinn? Þú svaraðir ekki pm-frá mér...
af techseven
Fös 03. Okt 2014 07:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gigabyte R9 280X OC 3GB [SELT]
Svarað: 0
Skoðað: 328

Gigabyte R9 280X OC 3GB [SELT]

http://vefskot.is/_subdomains/staticstuff/gigabyte-r9-280x.jpg Þetta er kortið: http://tolvutek.is/vara/gigabyte-r9-280xoc-pci-e30-skjakort-3gb-gddr5 Þetta er ca 10 mánaða gamalt en litið sem ekkert notað (ca 3 vikur) Ég keypti þetta af kristjansth 15. september en ætla að reyna selja það vegna sky...
af techseven
Fim 02. Okt 2014 17:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] ónotuð ASUS S56C fartölva á 40.000.-
Svarað: 4
Skoðað: 768

Re: [TS] ónotuð ASUS S56C fartölva á 40.000.-

teddy skrifaði:Er með Þessa Asus fartölvu til sölu ónotuð.

Örgjörvi - Intel Core i3-3217U 1.8GHz
Vinnsluminni - 4GB DDR3 1600MHz
Harður diskur- 500GB sata + 24GB SSD
Stýrikerfi - Windows 8 64-Bit

Verðhugmynd 40þúsund


Hún er væntalega í ábyrgð, hvar og hvenær var hún keypt?
af techseven
Mið 17. Sep 2014 09:26
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: SELT
Svarað: 11
Skoðað: 1673

Re: Tússtafla til sölu 85x85cm

Hvað kostaði hún þig? Veit ekki hvað maður mundi bjóða í þetta....
af techseven
Þri 16. Sep 2014 10:50
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: komið - vantar viftulaust skjákort
Svarað: 1
Skoðað: 336

Re: vantar viftulaust skjákort

jonno skrifaði:.

Er að leita af viftulausu PCI-Express skjákorti með Hdmi eða dvi tengi

Mynd

.


Ég er með eitt:

http://powercolor.com/global/products_features.asp?id=118

Getur fengið það á 3þ kall...