Leitin skilaði 1774 niðurstöðum

af axyne
Fös 26. Feb 2021 11:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: USB-C Skjáir
Svarað: 11
Skoðað: 1816

Re: USB-C Skjáir

þessi splitter sem þú linkar mun ekki virka.

Ég er með Dell U2719DC heima sem ég nota til að plugga í vinnu-ferðatölvuna gegnum USB-C.
Skjárinn sér síðan um að gefa fartölvunni straum þannig ég þarf ekkert að vesenast að muna eftir straumbreytinum.
af axyne
Mið 02. Des 2020 19:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ef ég myndi gera browser
Svarað: 37
Skoðað: 6785

Re: Ef ég myndi gera browser

@netkaffi, Verð til með að spyrja hvernig opnarðu nýja tabs ef þú notast ekki við miðjutakkann á músinni?
Í venjulegum vefsíðu rúnti hjá mér þá notast ég nánast eingöngu við miðjutakkann, þ.e til að opna og loka tabs.

Er ekki málið að skella í aðra mús ef takkinn hjá þér er eitthvað stífur?
af axyne
Sun 22. Nóv 2020 08:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Draga kapal í einn vegg
Svarað: 8
Skoðað: 1555

Re: Draga kapal í einn vegg

Langar að bæta við að fyrir langar vegalengdir þá er sogkraftur í ryksugu oft ekki nóg. Þá virkar vel að nota loftpressu í staðinn og blása þræðinum í gegn, með smá plast bundið á endann. Annað trick. Eitt sinn þurfti ég að skipta út þykkum hátalaraköplum sem höfðu verið dregnir í rör fyrir annarsko...
af axyne
Mán 02. Nóv 2020 20:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Bestu kaupin á fartölvum ?
Svarað: 17
Skoðað: 2806

Re: Bestu kaupin á fartölvum ?

Ég var í dag gamall þegar:
Sallarólegur skrifaði:Það er nú enginn heimsendir að ýta á Win+Space.

Takk :happy
af axyne
Fös 23. Okt 2020 16:59
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Púðar fyrir Bose QC 35 II
Svarað: 7
Skoðað: 1238

Re: Púðar fyrir Bose QC 35 II

Ég keypti mér þessa eftir nokkra rannsóknarvinnu fyrir 2 árum. Var mjög ánægður með þá, entust lengur en orginal púðarnir. Er nýbúinn að panta aftur :megasmile Eru reyndar merktir núna að þeir eiga ekki að passa á QC35 en þeir smellpössuðu samt aftur á mín QC35 Púðarnir eru að eyðileggjast hjá mér v...
af axyne
Þri 13. Okt 2020 18:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hinn Árlegi "Amazon Prime Day" í dag.
Svarað: 28
Skoðað: 4500

Re: Hinn Árlegi "Amazon Prime Day" í dag.

Tado ofnastýringar á fínasta verði.
Er að spá í að skella mér á Starter kit og Quattro pack

Einhver sem hefur reynslu af þessu ?
af axyne
Sun 11. Okt 2020 16:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Líftími tölvumúsa
Svarað: 31
Skoðað: 5256

Re: Líftími tölvumúsa

Er mikið að teikna í vinnunni, fer í gegnum mörg músarklikk yfir daginn. Átti Logitech G403 sem byrjaði að tvíklikka eftir ár. skipti yfir í Logitech G603 sem byrjaði síðan að tvíklikka líka eftir ár. Einn daginn þá var það orðið svo rosalega slæmt ég frussaði af reiði og grítti henni frá mér, skopp...
af axyne
Sun 20. Sep 2020 11:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!
Svarað: 29
Skoðað: 6225

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Það hefur víst verið léleg uppskera á AMD kubbunum sem fara í vélina, ekki nema 50% yield. þannig í staðinn fyrir að 15 milljón tölvur framleiddar fyrir 31 Mars 2021 þá verða þær ekki nema 11 milljón. Veit ekki hvað er satt í þessu, fólk vill meina að sony sé að koma á ýminduðu skort ástandi til að ...
af axyne
Fim 25. Jún 2020 16:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: PiHole uppsetning og ísl. auglýsingar
Svarað: 10
Skoðað: 2109

Re: PiHole uppsetning og ísl. auglýsingar

Var með PiHole einmitt til að blocka auglýsingar á youtube á sjónvarps appinu og í leikjunum í krakkaspjaldtölvunni. Youtube virkaði mjög hit 'n mish. virkaði alltílagi í leikjunum en ég þurfti að hafa of mikið fyrir að blacklista reglulega til að halda hreinu.. Endaði á að setja upp https://blokada...
af axyne
Mið 08. Apr 2020 11:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!
Svarað: 35
Skoðað: 11032

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Would you rather
Apollo 18
Cloverfield myndirnar
Donnie Darko
Time Lapse
af axyne
Fös 27. Mar 2020 17:48
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Eru einhverjir Pixel notendur hérna? Hvernig er 3 miðað við 4? Getið þið mælt með Pixel?
Svarað: 3
Skoðað: 3750

Re: Eru einhverjir Pixel notendur hérna? Hvernig er 3 miðað við 4? Getið þið mælt með Pixel?

Ég er rosalega sáttur við minn Pixel 3A, sama myndavél og í Pixel 3.
Ef þú ert að leita að budged síma með góða myndavél og stock android. það styttist síðan líka í pixel 4A.
af axyne
Fim 26. Mar 2020 21:11
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tvísmellandi Logitech g903 mús
Svarað: 12
Skoðað: 6129

Re: Tvísmellandi Logitech g903 mús

Ég er búinn að fara í gegnum 2x logitech mýs á 2 árum í vinnunni (teiknivinna). G403 og siðan G603. Báðar fóru þeir að tvíklikka. þetta er mjög þekkt vandamál með nýju logitech músunum því miður. Ég rannsakaði þetta aðeins, ef þú ætlar að skipta um microswitcha þá ættirðu að kaupa þá sem eru frá Jap...
af axyne
Mið 11. Mar 2020 22:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 470
Skoðað: 83635

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Afsakið double-post... En danir virðast vera að taka á þessu af alvöru: Öllu skólastarfi er aflýst í Danmörku og meirihluti ríkisstarfsmanna sendir heim næsta hálfa mánuðinn. Þá mælast dönsk stjórnvöld til þess að öllum viðburðum þar sem fleiri en eitt hundrað koma saman verði aflýst í landinu. Þet...
af axyne
Sun 28. Júl 2019 07:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: youtube
Svarað: 8
Skoðað: 1483

Re: youtube

ublock origin plugin fyrir vafrann þinn skippar öllum auglýsingum á youtube.
af axyne
Fim 28. Jún 2018 17:09
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Plast á handriði
Svarað: 10
Skoðað: 4352

Re: Plast á handriði

Bara hugmynd, veit ekkert hvort þetta virkar.

Gætir prufað að nota hitabyssu, veit það virkar rosalega vel fyrir upplitaða plaststuðara og lista á bílum.
af axyne
Fim 07. Jún 2018 17:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gym headphones ráðlegging?
Svarað: 28
Skoðað: 6623

Re: Gym headphones ráðlegging?

Ég keypti mér fyrir ári síðan, með þeim ódýrstu og sem fengu sem þokkalegustu review á amazon

Langt frá því að vera eitthvað high-end sound en hafa reynst mér vel og ég get mælt með þeim.
Nota þau reyndar voða lítið fyrir tónlist, aðallega hljóðbækur.
af axyne
Fös 27. Apr 2018 11:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Svarað: 33
Skoðað: 5316

Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..

Ég keypti mér USB bluetooth dongle class 1 fyrir desktop vélina í vinnunni. Class1 gefur meira range, fékk mér það aðalega svo heyrnatólin myndu ekki disconnecta þegar ég sæki mér kaffi. bluetoothið á fartölvunni hjá mér er síðan ennþá betra svo ég er ekki með dongle þar. Ertu ekki bara með crappy U...
af axyne
Sun 04. Mar 2018 13:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Bilað micro usb tengi á símanum
Svarað: 8
Skoðað: 2386

Re: Bilað micro usb tengi á símanum

Sparaði þér ómakið með að lóða nýtt USB tengi og keypti bara allt modulið https://www.ebay.com/itm/USA-LG-Spirit-4G-MS870-USB-Charging-Charger-Dock-Connector-Port-Mic-Flex-Cable-/371256508251 Það er getur verið vandasamt verk að lóða nýtt tengi á, sérstaklega ef flex prentið er skemmt. Þetta væri a...
af axyne
Lau 03. Mar 2018 12:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Bilað micro usb tengi á símanum
Svarað: 8
Skoðað: 2386

Re: Bilað micro usb tengi á símanum

Sparaði þér ómakið með að lóða nýtt USB tengi og keypti bara allt modulið
https://www.ebay.com/itm/USA-LG-Spirit-4G-MS870-USB-Charging-Charger-Dock-Connector-Port-Mic-Flex-Cable-/371256508251

Það er getur verið vandasamt verk að lóða nýtt tengi á, sérstaklega ef flex prentið er skemmt.
af axyne
Þri 06. Feb 2018 21:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Youtube tekjur
Svarað: 29
Skoðað: 4861

Re: Youtube tekjur

Squinchy skrifaði:Hvaða myndband? :P


Skólaverkefni sem ég gerði 2012
af axyne
Þri 06. Feb 2018 21:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: SpaceX tókst það!!
Svarað: 18
Skoðað: 2814

Re: SpaceX tókst það!!

þetta var geðveikt!

Ég fékk gæsahúð þegar báðar eldflaugarnar lentu á sama tíma!
af axyne
Lau 03. Feb 2018 19:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Youtube tekjur
Svarað: 29
Skoðað: 4861

Re: Youtube tekjur

GuðjónR skrifaði:Hversu góðan vasapening? :money


Dugaði sem bjórpeningur í eina helgarferð :japsmile

Ég fékk eina greiðslu fyrir allt 2017 beint inná bankareikning núna í Janúar.
Er síðan búsettur í Danmörku og verð grænn að reyna að babbla mig í gegnum skattalögin þar. :pjuke
af axyne
Lau 03. Feb 2018 17:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Youtube tekjur
Svarað: 29
Skoðað: 4861

Youtube tekjur

Ég er með eitt video sem fór alltíeinu að fá fullt af áhorfi svo ég ákvað að prufa að leyfa auglýsingar. Youtube er búið að borga mér ágætis vasapening í tekjur fyrir 2017 en er ekki alveg að skilja hvort ég þurfi að tilkynna það til skattsins og borga þá væntanlega einhvern skatt?? er einhver sem v...
af axyne
Sun 21. Jan 2018 17:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: .
Svarað: 7
Skoðað: 1599

Re: nota app gegnum virtual machine/emilator

Ég hef verið að nota VMware Workstation 14 player þegar ég er að gera eitthvað shady... :-"
af axyne
Sun 07. Jan 2018 10:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
Svarað: 15
Skoðað: 2066

Re: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)

Eins og ég skil þetta þá er þörf á grundvallarbreytingu á architectúrnum til að komast hjá gallanum 100%
Sé fyrir mér það verða einhver ár þangað til þú getur keypt örgjörva sem er ekki skítapatchaður.