Leitin skilaði 1774 niðurstöðum

af axyne
Þri 22. Júl 2003 20:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SATA vandamál
Svarað: 7
Skoðað: 1373

Re: SATA vandamál

ég lendi í svipuðu vandamáli er með MSI K7N2G-L nforce2 móðurborð með innbyggðum Serial ATA RAID controler. og 2x Seagate Barracuda 120 gb SATA ég bluggaði diskunum í samband og ætlaði síðan að adda þeim í winXp með Disk manager en þar fann ég þá ekki. eftir mikið hux þá fattaði ég að þegar tölvan e...
af axyne
Sun 13. Júl 2003 21:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Western Digital, nú er nóg komið.
Svarað: 45
Skoðað: 6140

hversu margar plötur ertu með og hvaða málma notarðu ?
af axyne
Sun 13. Júl 2003 20:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hefur einhver reynslu af SATA ??
Svarað: 7
Skoðað: 1811

fleiri myndir
af axyne
Sun 13. Júl 2003 20:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hefur einhver reynslu af SATA ??
Svarað: 7
Skoðað: 1811

myndirnar
af axyne
Sun 13. Júl 2003 18:37
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: ótti við of lítið PSU
Svarað: 0
Skoðað: 729

ótti við of lítið PSU

núna eru sumir menn að óttast um þetta í sí og erg. er 300w nóg og blabla.. núna ætla ég að segja ykkur hvað er ekki nóg :8) Vinur minn var með gamlann jálk sem hann tók með sér á smell um helgina. 230W PSU P2 300 Mhz 256 ram eitthvað noname sjákort DVD afkóðunarkort Netkort 8 gb harðan disk Geislad...
af axyne
Sun 13. Júl 2003 18:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Serial ATA RAID controller
Svarað: 8
Skoðað: 1761

:lol: Sniðugt. lítill heimur. ég sko pantaði mér þá á mánudag og hringdi svo á eftir þeim og spurði hvenær þeir yrðu vændanlegir. og mér var sagt að þeir myndu koma eftir hádegi á föstudegi. Skrítið að hann sagði að ég hefði keypt 2 síðustu diskana afþví að gaurinn sagðist hafa verið nýbúin að unpak...
af axyne
Sun 13. Júl 2003 18:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Serial ATA RAID controller
Svarað: 8
Skoðað: 1761

GuðjónR skrifaði:í computer.is ????


já. varstu kannski sölumaðurinn sem seldi mér þá :D

því spyrðu :?:
af axyne
Sun 13. Júl 2003 18:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hefur einhver reynslu af SATA ??
Svarað: 7
Skoðað: 1811

Þurftir þú að kaupa straum millistykki til þess að geta notað þá? eða fylgdu þau með?? Og er einhver hraðamunur á þeim og venjulegum ATA diskum??. já ég varð að kaupa spes straum millistykki, fylgdi ekki með. allavega ekki hjá þeim sem ég keypti þá hjá (computeri.is) ég veit ekki með hraðamuninn ég...
af axyne
Sun 13. Júl 2003 15:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hefur einhver reynslu af SATA ??
Svarað: 7
Skoðað: 1811

Re: Hefur einhver reynslu af SATA ??

ég á 2 svona diska. eins og þú kannski veist fyrir.

þeir hjóma alls ekki háværir svona Idle Annað en WD diskurinn minn en mér finnst þeir Mala dáldið í vinnslu. ég á reyndar eftir að prufa hvort báðir diskarnir mala svona.

annars er ég sáttur.
af axyne
Sun 13. Júl 2003 15:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Serial ATA RAID controller
Svarað: 8
Skoðað: 1761

diskarnir komu ekki upp í win fyrr en ég gerði dæmið þarna í Raid controlinum.


ég keypti þessa diska núna á föstudaginn síðasta.
af axyne
Lau 12. Júl 2003 10:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Serial ATA RAID controller
Svarað: 8
Skoðað: 1761

Serial ATA RAID controller

sko þannig standa mál að ég er með MSI K7N2G-ILSR og 2x 120 Gb serial ata Seageta Barracuda það er innbyggður Serial ATA RAID controler á móðurborðinu. ég vill hafa diskana sjálfstæða, ekki raidaða. en það er ekkert hægt að velja neitt svoleiðis í setupinu fyrir stýringuna. bara hægt að velja STripi...
af axyne
Sun 06. Júl 2003 00:19
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: hvernig kælingu ertu með á örranum?
Svarað: 15
Skoðað: 2271

Voffinn skrifaði:Gull á heima á fingrunum á kvendinu ekki í tölvunni. :D


Sumir líta á tölvuna sína sem konuna sína :wink:
af axyne
Sun 29. Jún 2003 15:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Western digital hátíðnihljóð
Svarað: 22
Skoðað: 3354

júpp :D
af axyne
Sun 29. Jún 2003 15:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Western digital hátíðnihljóð
Svarað: 22
Skoðað: 3354

Alveg óþarfi að vera með einhver leiðindi hérna. þú átt WD 80 GB þaki ? og Barracuda 120 GB ekki beint sangjarnd að bera þá saman. Tomshardware eru að bera saman nokkra diska þar á meðal WD 120 og Barracuda 120. þar er WD að outperforma Barracuduna í flestum testunum. þó er barracuda að taka WD í Wr...
af axyne
Lau 28. Jún 2003 18:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Western digital hátíðnihljóð
Svarað: 22
Skoðað: 3354

Western digital hátíðnihljóð

núna er diskurinn minn WD 120 gb 8mb komin með þetta leiðindahljóð, kom eftir að ég setti zalman heatsinkið á nb kubbinn. nú spyr ég. 1. Eru einhverjar leiðir að laga þetta ?? ég hef prufað að berja smá :roll: 2. núna er diskurinn aðeins 3 mánaða gamall, tekur ábyrgðin á svona :?: 3. mér langar í ný...
af axyne
Þri 24. Jún 2003 19:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á uppfærslu
Svarað: 15
Skoðað: 2337

verður að hafa 2 eða 4 minuskubba til að nýta Dual channel memory fídusinn ég myndi fá mér 2x 512 ég fékk mér 2x 256 þegar ég keypti mína(febrúar) og dauð sé eftir að hafa ekki eytt aðeins meira fyrir 2x 512 :cry: vinnsluminni er líka búið að hríðfalla síðan í febrúar ég get keypt mér núna 2x 512 ku...
af axyne
Þri 24. Jún 2003 19:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Velja Vinnsluminni
Svarað: 6
Skoðað: 1655

Alltaf best að hafa FSB og minni að keyra á sama hraða, syncronæsað :roll:

ef t.d ég væri með AMD örgjörva með 333 mhz fsb þá væri 333 mhz minni að taka 400 mhz minni í flestum tilvikum.
af axyne
Þri 24. Jún 2003 19:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GF FX-5600 256 mb vs GF Ti-4800
Svarað: 9
Skoðað: 1748

Taktu FX kortið.

Samt ef það er að heilla þig að það sé 256 mb þá græðirðu ekkert á því
Tomshardware var með grein um muninn á 128/256 mb og munurinn var nánast einginn!!

Aftur á móti ef móðurborðið þitt er bara AGP 4x þá græðirðu á því að hafa 256 mb.
af axyne
Þri 24. Jún 2003 18:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: P4 2.66GHz (478/533) VS P4 2.4GHz (478/800)
Svarað: 7
Skoðað: 1500

MezzUp skrifaði:HT er ekki bara í 800FSB örgjörvum, líka í 533, og kannski í 400?


HT er ekki í 400 og bara yfir 3 Ghz í 533
af axyne
Fim 19. Jún 2003 01:06
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: hvenær er best að kaupa?
Svarað: 35
Skoðað: 3669

odinnn skrifaði:Kingston HyperX 3x512 (er mikið í 3d vinnslu)


þú græðir ekkert að hafa 3x 512 mb minni. 1 gb minni er nóg þótt þú sért mikið í 3d vinnslu. síðan ef þú tekur 3x minni þá geturðu ekki notað Dual DDR tæknina.

fyrst þú ert mikið í 3d vinnslu þá tæki ég frekar Intel með 800 mhz FSB
af axyne
Þri 17. Jún 2003 19:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning
Svarað: 5
Skoðað: 1301

tjekkaðu hvort móðurborðið þitt styður Athlon XP örgjörva. ef það styður það, þá keyptu þér xp 2000 og Geforce4 4200 ódýr pakki, vinur minn var með næstum alveg sama búnað og þú nema annað skjákort. hann fékk sér xp 2000 örgj. og GF4 4200 128 mb getur síðan keypt þér nýtt móðurborð og DDR minni sein...
af axyne
Mán 16. Jún 2003 21:58
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Zalman viftur...hver þerra er best???
Svarað: 15
Skoðað: 2323

Re: Zalman viftur...hver þerra er best???

Nr2 held ég eigi að vera best. allavega er tomshardware búnir að lofsýngja hana mikið.
af axyne
Sun 15. Jún 2003 20:51
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: skilja á milli Barton og athlon
Svarað: 10
Skoðað: 1480

KRæst guys.. knock it off! Það er engin ástæða til að flokka í sundur Athlon/Barton... FSB hraðinn ætti nú að gera það fyrir ykkur. :) þú hefur kannski ekki lesið sem ég skrifaði nógu vel. áður en Barton komu á markað var hækkað FSB'inn á gömlu Athlon Örgjörfunum í 333 mhz en það sem skilur þessar ...
af axyne
Sun 15. Jún 2003 00:48
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: skilja á milli Barton og athlon
Svarað: 10
Skoðað: 1480

skilja á milli Barton og athlon

:deal

t.d er tolvulistinn með
2500 Barton
2600 Athlon
2700 Athlon
2800 Barton
3000 Barton
3200 Barton

allir eru þeir með 333 FSB en mismunandi stórt Cache