Leitin skilaði 435 niðurstöðum

af Some0ne
Mið 13. Ágú 2014 10:20
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 55" 4k sjónvarp á 299.990
Svarað: 36
Skoðað: 3527

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Ég myndi 100% kaupa eitthvað Samsung sjónvarp í dag, einu sjónvörpin sem eru með eithvað almennilegt "smart" function. Eru með Plex app og svona, screen mirroring úr android ofl. http://www.samsungsetrid.is/vorur/937/" onclick="window.open(this.href);return false; - 46" - 800hz - 319....
af Some0ne
Mið 13. Ágú 2014 10:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek = Noobs, röfl.
Svarað: 35
Skoðað: 5389

Re: Tölvutek = Noobs, röfl.

Verð að segja að Tölvutek er yfirleitt síðasta stoppið hjá mér, eru orðnir alltof Tölvulistalegir, skv. vaktinni eru þeir svo ekki með besta verðið á neinu lengur. Mín reynsla af stjórnendum í mörgum fyrirtækjum er sú að þeir reikna frekar út í excel launakostnað, og ákveða að skera niður en gera sé...
af Some0ne
Mið 13. Ágú 2014 10:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auraboð... íbúðaláns svikarinn einn af eigendum
Svarað: 38
Skoðað: 4262

Re: Auraboð... íbúðaláns svikarinn einn af eigendum

Mér reyndar fannst þetta bara sniðugt concept þegar að ég sá þetta fyrst.. A: Sá sem er að "selja" vöruna fær alltaf sitt B: Auraboð græða umfram bids C: Einn aðili fær hlut á brotabrot af því sem hann kostar Þeir eru með disclaimer núna efst á síðunni hjá sér varðandi það að þeir ætli að ...
af Some0ne
Fim 19. Jún 2014 10:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp með val á router
Svarað: 8
Skoðað: 992

Re: Hjálp með val á router

Það er ekkert mál að breyta öllum ADSL/VDSL routerum í bridge bara, og nota svo sinn eigin router til að sjá um allt annað.
af Some0ne
Þri 29. Apr 2014 21:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Xbox 360 250GB Slim nýjasta týpan - Modduð/Online virkar.
Svarað: 15
Skoðað: 1716

Re: Xbox 360 250GB Slim nýjasta týpan - Modduð/Online virkar

upp!

Sá þetta ekki á þræðinum, en við vorum nokkrir sem keyptum þetta og einn setti kubbana í.
af Some0ne
Fös 11. Apr 2014 10:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á nýrri borðtölvu
Svarað: 9
Skoðað: 1192

Re: Vantar álit á nýrri borðtölvu

Ég myndi eyða minna í kassa, kaupa 770 kortið frekar, og 250GB ssd disk með. Ósammála. Góður kassi getur lifað í gegnum margar uppfærslur. Er til að minda núna með þriðja setupið í P-180 kassanum mínum. Góður hljóðlátur kassi sem gott er að vinna í er eitthvað sem menn ættu að kunna að meta. Ég var...
af Some0ne
Fim 10. Apr 2014 14:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á nýrri borðtölvu
Svarað: 9
Skoðað: 1192

Re: Vantar álit á nýrri borðtölvu

Ég myndi eyða minna í kassa, kaupa 770 kortið frekar, og 250GB ssd disk með.
af Some0ne
Sun 06. Apr 2014 12:16
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Skjálfti snýr aftur !
Svarað: 51
Skoðað: 7832

Re: Skjálfti snýr aftur !

Það er hellingur af liði að spila CS:GO, en LOL er klárlega stærsti leikurinn á Íslandi. Fyrir ykkur sem voru að segja að skjálfti hafi aldrei verið með online neitt, þá hélt síminn úti online keppni sem hét Thursinn, allavegana í counter-strike á sínum tíma, ég ætti að vita það þar sem að ég sá um ...
af Some0ne
Lau 05. Apr 2014 13:33
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Skjálfti snýr aftur !
Svarað: 51
Skoðað: 7832

Re: Skjálfti snýr aftur !

Hvernig væri að fresta þessu þangað til í seinni partinn í Maí? Allir háskólanemar eru í prófum/skóla þangað til ~15 maí.
af Some0ne
Þri 01. Apr 2014 19:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Xbox 360 250GB Slim nýjasta týpan - Modduð/Online virkar.
Svarað: 15
Skoðað: 1716

Xbox 360 250GB Slim nýjasta týpan - Modduð/Online virkar.

Er með til sölu í pakka: Xbox 360 250GB Slim útgáfan, held ég nýjasta módelið sem kom af henni. 2x Fjarstýringar 2x Hleðslubatterí 2x Hleðslusnúrur X360Key modkubbur með "fjarstýringu" - http://xk3y.com/" onclick="window.open(this.href);return false; Tölvan virkar á Xbox Live, og hægt er a...
af Some0ne
Fim 06. Feb 2014 20:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 40427

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Það væri hugsanlega hægt að bjóða upp á sundurliðun niður á mínútu, hinsvegar er álagið við að sækja þær upplýsingar úr gagnagrunninum gífurlegt. Sama á við þegar fólk er að biðja um IP sundurliðun, það tekur nokkra klukkutíma bara að keyra hrágögnin úr gagnagrunnum. Verð bara að svara þessu, þetta...
af Some0ne
Fim 06. Feb 2014 20:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 40427

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Það væri hugsanlega hægt að bjóða upp á sundurliðun niður á mínútu, hinsvegar er álagið við að sækja þær upplýsingar úr gagnagrunninum gífurlegt. Sama á við þegar fólk er að biðja um IP sundurliðun, það tekur nokkra klukkutíma bara að keyra hrágögnin úr gagnagrunnum. Verð bara að svara þessu, þetta...
af Some0ne
Fös 31. Jan 2014 00:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: [Leist] Nýa vélin höktar við spilun í XBMC
Svarað: 13
Skoðað: 1315

Re: Nýa vélin höktar við spilun í XBMC

Það er líka komið official XBMC app allavegana fyrir iphone og það er fáránlega smooth að nota það!