Leitin skilaði 976 niðurstöðum

af Hlynzi
Sun 18. Des 2022 13:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Blossi úr aflgjafa
Svarað: 7
Skoðað: 1251

Re: Blossi úr aflgjafa

Það svona fer eftir því hvar blossinn er að koma, ég reglulega lendi í smá skruðningum (hef nú ekki orðið var við blossa samt) þegar ég set PSU í samband, hvort hann er að hlaða upp þétti t.d. það er almennt betra að tengja tölvuna fyrst og síðan setja í samband (ef það er rofi einhversstaðar á mill...
af Hlynzi
Lau 17. Des 2022 17:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp á vegg. Tengingar.
Svarað: 6
Skoðað: 3808

Re: Sjónvarp á vegg. Tengingar.

Nei, það er engin martröð að vera með svoleiðis, bara spurning um að hann þetta rétt frá upphafi. Það sem ég hef gert með veggföst tæki er að nota framleningarsnúrur, gerði það meira að segja með SCART á sínum tíma, lítið mál með HDMI og USB, veit ekki hvað meira þú þarft að tengja/aftengja regluleg...
af Hlynzi
Þri 13. Des 2022 22:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fusion breakthrough
Svarað: 7
Skoðað: 1995

Re: Fusion breakthrough

Já, sammála ræðumönnum - tek þessu með einhverjum fyrirvara. En klárlega merkilegir hlutir að gerast í þessum geira. Veit einhver hversu margir vinna að kjarnasumruna í dag ? Ég áætla tugi þúsunda...er að pæla í því útfrá Manhattan Project þar sem hvað 450.000 manns unnu að kjarnorkusprengjunni, end...
af Hlynzi
Þri 13. Des 2022 22:19
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Ódýrt skjákort óskast.
Svarað: 1
Skoðað: 388

Re: Ódýrt skjákort óskast.

Hvað segiru um Asus GT720 (viftulaust - bara heatsink) frekar nett kort.
https://www.asus.com/supportonly/gt720s ... knowledge/ (vantar forsíðuna en kortið er 2GB)

Kortið er með HDMI og VGA ásamt DVI tengi, var að hugsa um 4 þús. kr. bara fyrir það.
af Hlynzi
Sun 11. Des 2022 12:49
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bíll sem er bilaður er fyrir utan hjá ættingja mínum. Hvernig kemur maður honum á verkstæði?
Svarað: 8
Skoðað: 4908

Re: Bíll sem er bilaður er fyrir utan hjá ættingja mínum. Hvernig kemur maður honum á verkstæði?

Oftast kostar um 15 þús. kr. að fá einhvern á bílaflutningabíl til að skutla bílnum á verkstæði.
Eins og menn nefna það má ekki draga alla bíla hvernig sem er svo bílaflutningabíll er alltaf fínasti kostur.
af Hlynzi
Fös 02. Des 2022 16:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: C14 í C13 90°niður plug
Svarað: 1
Skoðað: 1184

Re: C14 í C13 90°niður plug

Man ekki eftir svona útí búð, líklegastir finnst mér Íhlutir til að eiga þetta, kannski Origo. Það sem ég gerði þegar ég var í vandræðum með pláss á svona tengi var að ég setti kapalskó (einangraða) sem pössuðu akkúrat uppá pinnana beint á snúru (þá auðvitað þarf að raða þeim rétt upp m.v. pinnana) ...
af Hlynzi
Fim 01. Des 2022 07:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýleg fartölva Disc scanning og endalaust restart. Hjálp
Svarað: 6
Skoðað: 1438

Re: Nýleg fartölva Disc scanning og endalaust restart. Hjálp

Eitthvað forrit eða leið til að checka SSD diskinn? þegar ég nota diagnos með MyAsus appinu þá kemur 0 problems. Annars hvaða SSD er bestur fyrir windows? Ég hef lent í vandræðum með SSD disk tvisvar þar sem þegar þú skrifaðir gögn inná hann (þegar hann hitnaði aðeins) þá datt hann út, tölvan fraus...
af Hlynzi
Mið 30. Nóv 2022 07:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hyundai i30, 2012. Hurðahúnn gengur ekki til baka
Svarað: 9
Skoðað: 3913

Re: Hyundai i30, 2012. Hurðahúnn gengur ekki til baka

Virkar hann eðililega fyrir utan þetta að togast ekki til baka ? Ég átta mig ekki á því hvort að gormurinn á myndinni eigi að hreyfast eða sé partur af læsingunni, ég myndi giska á að hann eigi að vera tengdur hreyfingu á handfanginu og eitthvað sé brotið þarna á milli, myndi athuga á bilapartar.is ...
af Hlynzi
Þri 29. Nóv 2022 20:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig eru 1080p 32 tommu skjáir?
Svarað: 8
Skoðað: 1507

Re: Hvernig eru 1080p 32 tommu skjáir?

Svona þumalputta-reglan með skjái (þó svo þú sért búinn að kaupa þér skjá) 1080 - Flottastur í 24" 1440 - Flottastur í 27" (mæli með honum almennt þar sem þeir eru skýrir, eru frekar nettir á skrifborðinu og oftast ekki mjög dýrir) 1440 - 32" er frekar teygður (svipaður og 1080 á 27&q...
af Hlynzi
Mið 23. Nóv 2022 21:04
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ljós í skáp
Svarað: 6
Skoðað: 5270

Re: Ljós í skáp

Ég myndi athuga hvaða tegund þetta er (toga niður perurnar) og skoða spennu og wött/amper sem þær þurfa. Það kemur svona tengi á ýmsum lömpum og littlum spot ljósum (til að skipta út fyrir halogen ljós) frá t.d. Osram. Eins og hagur nefnir er þetta tengi eftir spenni (svo ekki tengja þetta beint í 2...
af Hlynzi
Lau 12. Nóv 2022 12:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kostnaður sem má ekki tala um.
Svarað: 8
Skoðað: 1691

Re: Kostnaður sem má ekki tala um.

Ég hef einmitt oft vel því fyrir mér fjármagnið sem endar í "ráðgjöf" - nýlegasta dæmið var salan á Íslandsbanka þar sem kostnaður við söluna var 745 milljónir króna !!! Hvernig er hægt að búa til svona háan reikning fyrir tiltölulega littla vinnu framkvæmda ?? Mér finnst bara áhugavert að...
af Hlynzi
Lau 12. Nóv 2022 12:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besti skrúfu lager í Borg óttans?
Svarað: 12
Skoðað: 1520

Re: Besti skrúfu lager í Borg óttans?

Fossberg á allskonar skrúfur (sérstaklega littlar) en í þessu tilfelli eins og Hausinn nefnir keyptu bara skrúfu í sömu stærð (M3 ?) og finnur svo sömu lengd, oftast eru þær staðlaðar. Ég á meira að segja töng til að klippa skrúfur í lengd.
Bauhaus er líka með hörkuúrval síðan Byko og Húsasmiðjan.
af Hlynzi
Mið 09. Nóv 2022 07:12
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Microphone input virkar illa
Svarað: 10
Skoðað: 4604

Re: Line-in virkni

Ertu búinn að prófa hann í öðrum tækjum eða hreinlega aðra microphone við sama LINE-IN inngang ? Mér þykir líklegt að impedance milli microphones og line in tengis sé ekki réttur (er kannski orðið staðlað núna) svo merkið sem kemur er mun lægra...gæti verið smá ágiskun hjá mér, en kemur í ljós ef þ...
af Hlynzi
Þri 08. Nóv 2022 18:12
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Microphone input virkar illa
Svarað: 10
Skoðað: 4604

Re: Line-in virkni

Ertu búinn að prófa hann í öðrum tækjum eða hreinlega aðra microphone við sama LINE-IN inngang ? Mér þykir líklegt að impedance milli microphones og line in tengis sé ekki réttur (er kannski orðið staðlað núna) svo merkið sem kemur er mun lægra...gæti verið smá ágiskun hjá mér, en kemur í ljós ef þú...
af Hlynzi
Mán 07. Nóv 2022 23:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðeins í borg óttans Reykjavik - CPU blokkir festar með átaksmælum.
Svarað: 4
Skoðað: 1450

Re: Aðeins í borg óttans Reykjavik - CPU blokkir festar með átaksmælum.

https://www.fossberg.is/vara/ataksmaeli ... 0-500-cnm/ , ekki er hann ódýr...myndi bara herða þetta frekar eftir tilfinningunni þá.

Allir þeir mælar (átakssköft, skröll) sem ég vinn eitthvað með byrja flestir í 5 eða 10 nm.
af Hlynzi
Sun 06. Nóv 2022 11:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandamál við að tengja ljós
Svarað: 17
Skoðað: 2155

Re: Vandamál við að tengja ljós

Það er alveg örugglega margfallt fljótlegra að fá rafvirkja á staðinn og redda þessu. Allir bláir (Núll - N) eiga að vera tengdir saman, ásamt öllum jarðvírum (gul-grænum) Síðan þarf að átta sig á hvaða vír er fasinn (mér sýnist það vera svartur í þessu tilfelli - almennt í dag er hann brúnn) en hér...
af Hlynzi
Fös 28. Okt 2022 16:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Búa til NAS?, tillögur
Svarað: 10
Skoðað: 1649

Re: Búa til NAS?, tillögur

Ég er bara með Western Digital Mycloud box, svo stilliru bara hvaða raid þú villt hafa, lét það bara spegla diskana og er með 2 stk. WD RED NAS diska í honum (6TB hvor).
Það er líka ekkert hræðilega dýrt að gera backup á skýjið, google drive e-ð.
af Hlynzi
Mið 26. Okt 2022 07:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cable management
Svarað: 13
Skoðað: 2526

Re: Cable management

Ég myndi hafa tölvuna hægra megin (inní hægri skúffunum) þá er möguleiki að græja flest alla kapla þar, síðan USB framlengingu uppá borð, lítið mál að framlengja ON/Off takkann á betri stað, audio jack á þægilegan stað (ef þau eru ekki þráðlaus) og síðan eitthvað fjöltengi (þrefallt t.d.) ofan á sk...
af Hlynzi
Sun 23. Okt 2022 19:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cable management
Svarað: 13
Skoðað: 2526

Re: Cable management

mikkimás skrifaði:Takk, en ég er nokkuð vel settur með þetta:

Screenshot 2022-10-22 195713.png

Finnst bara þessi T-stykki örlítið skemmtilegri og hreinni lausn.


Þau eru það, eitthvað þynnri líka og getur raðað köplum hlið við hlið.
af Hlynzi
Lau 22. Okt 2022 19:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cable management
Svarað: 13
Skoðað: 2526

Re: Cable management

@Hlynzi Hvar færðu þessi T-stykki? Ég er ekki viss hvaðan þau koma, ég get útvegað nokkur á mánudeginn ef þú villt, eru til á verkstæðinu hjá mér, þau eru einfaldari en þessi á myndinni, skrúfa í miðjuna og svo hægt að setja kapla báðum megin ef maður vill, höfum notað þetta undir skrifborð í bönku...
af Hlynzi
Lau 22. Okt 2022 14:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cable management
Svarað: 13
Skoðað: 2526

Re: Cable management

Það eru til flottar borðplötur í Bauhaus (kostar sennilega um 25.000 kr. þessi stærð sem þú ert með) get einnig athugað á kannski bút sem gæti passað, er að fara að búa til hillur. Ég myndi alltaf setja skjáinn á veggfestingu...ekki hreyfanlega heldur fasta, ég smíðaði smá stykki úr 20x20 mm álpróf...
af Hlynzi
Lau 22. Okt 2022 12:36
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Til sölu LG OLED65C16LA 6mánaða SELD
Svarað: 5
Skoðað: 924

Re: Til sölu LG OLED65C16LA 6mánaða SELD

Haha. Djöfull er "það kemur þér ekkert við" klikkað svar við eðlilegri spurningu um vöru sem þú ert að selja. Ég hefði auðvitað ekki spurt ef þú hefðir merk það selt. Hafði kaupandinn ekki áhyggjur af því að það væri stolið? Annars hefði ég vel mögulega keypt það af þér á þessu verði. Þau...
af Hlynzi
Fös 21. Okt 2022 19:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cable management
Svarað: 13
Skoðað: 2526

Re: Cable management

Þetta hér er allt saman gert með kapal rennum, og með því að henda tölvunni bakvið skúffurnar sést hún varla, ég íhugaði að færa hana inní geymslu en hún er nógu hljóðlát til að ég geti lifað með því. Til að kveikja á henni er takki vinstra megin á skrifborðinu (falinn), 2 takki til að kveikja á sk...
af Hlynzi
Fös 21. Okt 2022 19:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?
Svarað: 103
Skoðað: 21932

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Er rugl að fara í 75 tommur? Verður tækið að vera oled? Oftast ekki - stofan verður að ráða við það. Þumalputtan reglan hjá mér er að 65" í 4K lítur svipað stór út og 55" í Full HD. Svo 75" 4K er ca. eins og 65" í Full HD...í sjónrænni stærð. OLED er flott tækni en ég persónuleg...
af Hlynzi
Fös 21. Okt 2022 07:11
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?
Svarað: 32
Skoðað: 10848

Re: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?

Ég er með allt frá Makita (nema laser frá DeWalt), vandamálið við þessi tæki er að maður er fastur í þeirra rafhlöðukerfi. Vinnufélagi minn er með Milwaukee og þær vélar eru ansi öflugar. Mér hefur þótt Makita örlítið þægilegri en DeWalt held annars að gæðin séu svipuð. Menn hafa keypt DeWalt frá US...