Leitin skilaði 6209 niðurstöðum

af worghal
Sun 15. Apr 2007 14:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: KERNEL_DATA_INPAGE_ERROR
Svarað: 13
Skoðað: 1665

nú það vill svo skemmtilega til að ég gerði allt þetta "chkdsk c: /r" þetta skannaði en fann engin "bad blocks" fór í att. skipti minninu út fyrir annað eins. prufaði að taka auto MHZ stillinguna af minninu í BIOS og setti á manual "800Mhz" ég prufaði að fjarlægja annað minnið. en hvað sem ég geri þ...
af worghal
Fös 13. Apr 2007 12:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: KERNEL_DATA_INPAGE_ERROR
Svarað: 13
Skoðað: 1665

ég gerði chkdsk :c /r og tölvan gerði sitt, en hún gerir þetta samt enþá...
af worghal
Fim 12. Apr 2007 21:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: KERNEL_DATA_INPAGE_ERROR
Svarað: 13
Skoðað: 1665

KERNEL_DATA_INPAGE_ERROR

jamm, ég er hérna á glænýrri tölvu og ég fæ stundum bluescreen á þetta vista helvíti, og þessi blue screen er víst afleiðing á errornum "KERNEL_DATA_INPAGE_ERROR" hvernig á ég að laga þetta ? E.S ég fékk þessa tölvu fyrir nokkro og hefur vista verið sett up þrisvar á hana nú þegar, og alltaf fæ ég e...
af worghal
Mið 11. Apr 2007 09:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: iTunes villa :<
Svarað: 3
Skoðað: 886

pathið segir að það sé vitlaust, en þegar ég fór í search og leitaði að iTunes.msi þá fann það 4 - 5 fæla með þessu nafni og endingu, og ég prófaði þá alla, en ekkert virkaði, en svo líka það að ég er ekki með neitt annað net :S
af worghal
Mán 09. Apr 2007 15:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: iTunes villa :<
Svarað: 3
Skoðað: 886

iTunes villa :<

halló, ég lenti í smá vanda með iTunes hjá mér, ég ættlaði að updeita iTunes og náði í það, ekkert mál þar, en svo byrja ég að installa, þá fæ ég þetta http://i16.tinypic.com/2uptw94.gif ég hef ekki hugmynd hvað þetta er svo ég ákvað að uninstalla iTunes fyrst svo updeita, en það kemur sama villa, i...
af worghal
Lau 24. Mar 2007 17:13
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Heimagerð vatnskæling.
Svarað: 77
Skoðað: 11647

hvað var heildar kostnaður verksins ?
af worghal
Mán 12. Mar 2007 12:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ROWTER (r-out-er) eða ROOTER (r-ooh-ter) ?
Svarað: 76
Skoðað: 11727

á ekki bara að segja "leiðari" :p
af worghal
Mán 12. Mar 2007 12:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vista í rústi
Svarað: 14
Skoðað: 1604

bootið er stillt á CD-ROM en samt ekkert, ég var að basla við að renna XP á þetta en vildi ekki lesa diskinn
af worghal
Sun 11. Mar 2007 14:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vista í rústi
Svarað: 14
Skoðað: 1604

vista í rústi

já já, það vill svo til að fyrir einum og hálfum mánuði, þá fékk ég mér þessa frábæu tölvu, keypti alla parta í Att og þar með Windows Vista Home Premium í leiðinni. ég setti saman tölvuna sjálfur og allt fór vel á fyrsta kvöldi, ég gat spilað wow og var með gott FPS, þetta gekk eins og í sögu, en s...