Leitin skilaði 44 niðurstöðum

af sundhundur
Mið 07. Jún 2023 17:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Getur verið að fernur mengi meira en plastflöskur?
Svarað: 33
Skoðað: 5088

Re: Getur verið að fernur mengi meira en plastflöskur?

er ekki bara málið að setja í brennslu hérna og skapa störf og svo opna svona synthetic fuel verksmiðju frá porsche sem tekur svo alla þessa auka mengun og breytir í bensín og skapa störf? :D Það hlítur að vera umhverfisvænna en að sendast með þetta rusl um evrópu, að þetta sé notað sem hráefni eða...
af sundhundur
Sun 04. Jún 2023 20:37
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: XBee dót óskast.
Svarað: 6
Skoðað: 1350

Re: XBee dót óskast.

Upp upp fyrir hringrásarhagkerfið

Ég lofa að þetta mun ekki enda í brennslu í sementsverksmiðju í Hollandi.
af sundhundur
Lau 03. Jún 2023 12:25
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: XBee dót óskast.
Svarað: 6
Skoðað: 1350

Re: XBee dót óskast.

4 komnar.

Get bætt við mig fleirum ef einhverjir vilja losna við.

Skoða allt nema S1
af sundhundur
Lau 03. Jún 2023 00:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Getur verið að fernur mengi meira en plastflöskur?
Svarað: 33
Skoðað: 5088

Re: Getur verið að fernur mengi meira en plastflöskur?

Endurvinnsla á glerflöskum fólst (og felst ennþá ?) bara í því að henda flöskunum á rísandi færiband sem lyfti þeim yfir gám og lét þær falla niður í gáminn þar sem þær brotnuðu. Þetta var ekkert leyndarmál en er kannski orðið minna augljóst í dag þegar Endurvinnslan er öll í skemmu. Ég man þá tíð þ...
af sundhundur
Fös 02. Jún 2023 16:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 349902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er fullkomlega eðlilegt að gufu sé bægt frá vegstæðinu ef þess er kostur. Malbikið verður hættulegt ef það byrjar að hitna. Þýðir ekki að það sé gos í vændum þarna. Kannski gýs þarna, kannski gýs ekki. Naríur var búinn að vara við að það yrði gos í komandi framtíð. Við verðum bara að bíða og sjá...
af sundhundur
Fös 02. Jún 2023 16:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Getur verið að fernur mengi meira en plastflöskur?
Svarað: 33
Skoðað: 5088

Re: Getur verið að fernur mengi meira en plastflöskur?

Er þetta ekki bara kafli 2 í þessari sögu. Fyrsti kafli var þegar Bjartmar elti plastið til Svíþjóðar og komst að því að það var geymt í einhverjum skemmum í Svíþjóð en fór ekki til endurvinnslu. Plastið er svo líklegast flutt frá Evrópu til fátækra Afríkuríkja þar sem því er bara sturtað í sjóinn. ...
af sundhundur
Lau 27. Maí 2023 22:12
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: XBee dót óskast.
Svarað: 6
Skoðað: 1350

Re: XBee dót óskast.

Enginn sem á nýtt.

Væri ekki verra ef þetta er glænýtt úr kassanum og þú þarft bara að losna við þetta til þess að friða konuna, bölvaðan luddítann.
af sundhundur
Þri 23. Maí 2023 13:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vatnsælingar pælingar
Svarað: 10
Skoðað: 2822

Re: Vatnsælingar pælingar

en með þessa örtölvu er hægt að finna bara ehv basic svoleiðis og líka program sem hægt er að dowloada, og ásamt með hita-nemann ?? hvernig nema vill ég nota í þetta ? Þú er líklegast best settur með arduino örtölvu eða sambærilegri (raspberry pico ?). Það kann vel að vera að það sé til betri hitas...
af sundhundur
Mán 22. Maí 2023 00:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 10 tíma í frankfurt
Svarað: 4
Skoðað: 1622

Re: 10 tíma í frankfurt

af sundhundur
Sun 21. Maí 2023 20:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vatnsælingar pælingar
Svarað: 10
Skoðað: 2822

Re: Vatnsælingar pælingar

PID stendur fyrir Proportional–Integral–Derivative.

Þýðir bara að stýringin fyrir dæluna tekur mið af flæðinu í kerfinu þegar hún ákveður hvort það á að gera breytingar á dæluhraðanum.
Eflaust hægt að skýra þetta betur :)
af sundhundur
Lau 20. Maí 2023 15:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nám á gamalsaldri
Svarað: 17
Skoðað: 2516

Re: Nám á gamalsaldri

Nema mér sé að yfirsjást þá nefnirðu ekki iðnnám.
af sundhundur
Fim 18. Maí 2023 12:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 11223

Re: Finna nýja vinnu

Ertu að sækja um störf eða bara skima markaðinn? Er aðallega að skima markaðinn núna (síðustu vikur) og vinna í ferilskrá og slíku. Hef verið að pæla í þessu kerfisstjóranámi hjá NTV/Promennt en það kostar sitt. Kannski einhver árstíðarsveifla í svona ráðningum? Ég er ekki í þessum bransa en hreins...
af sundhundur
Fim 18. Maí 2023 12:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 11223

Re: Finna nýja vinnu

Ertu að sækja um störf eða bara skima markaðinn? Ég hef verið að skima starfamarkaðinn undanfarið og rekist á allnokkrar auglýsingar þar sem óskað er eftir kerfisstjóra/kerfisfræðingi en akkúrat núna eru þær kannski fáar. Ef þú ert að leita að starfi þá myndi ég bara ráðleggja þér að fylla út almenn...
af sundhundur
Mið 17. Maí 2023 15:53
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: XBee dót óskast.
Svarað: 6
Skoðað: 1350

XBee dót óskast.

Ef einhver á rykfallið XBee dót eða bara mjög hreinlegt þá er ég tilbúinn að losa þig við það.

Mig vantar aðallega eitthvað til að forrita xbee.

Er með s1 einingar en ef einhver á s2 eða s2c þá skoða ég það.

Skoða allt nema S1 úr þessu.

XBee tengdur aukabúnaður? Skoðum málið.
af sundhundur
Mán 15. Maí 2023 14:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 349902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Mynd

Aldrei of varlega farið.
af sundhundur
Lau 13. Maí 2023 01:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslendingar eru vanir háu þjónustustigi
Svarað: 39
Skoðað: 3774

Re: Þetta finnst mér ekki alveg rétt

Þegar batterýið sem á Bónus keypti Olís þá varð að loka nokkrum Bónus verslunum vegna þess að þá var sami eigandi með of mikla "dreifingu". Bónus var lokað á Smiðjuvegi og á Hallveigarstíg. Í staðinn kom Rema1000 minnir mig sem var rekið af Sigurði sem er sonur Ingibjargar Pálmadóttur. Rem...
af sundhundur
Lau 13. Maí 2023 00:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslendingar eru vanir háu þjónustustigi
Svarað: 39
Skoðað: 3774

Re: Þetta finnst mér ekki alveg rétt

Það er dýrt að halda opinni tómri verslun. Ég hef farið í sumar verslanir yfir daginn, og þær eru galtómar. Hvaða þjónustustig er það? Fyrir hvern? Þessar verslanir eru mannaðar sama fólki og í "rush hour" milli 5-6. Kannast ekki við að það sé þjónustustig að hafa galtóma verslun full man...
af sundhundur
Fös 12. Maí 2023 23:58
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Ódýrt skjákort - Komið
Svarað: 2
Skoðað: 420

Re: Ódýrt skjákort

Uppedi upp
af sundhundur
Mið 10. Maí 2023 18:13
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Ódýrt skjákort - Komið
Svarað: 2
Skoðað: 420

Ódýrt skjákort - Komið

Vantar skjákort í tölvu til þess að keyra tvo skjái. Tölvan er ekki leikjavél og því þarf þetta ekki að vera öflugasta skjákortið eða nýlegasta kortið. Best ef það væri í smærri kantinum. Fullorðin kort með þremur viftum eru líklegast öll of stór í kassann. Þeir sem eiga rykfallin skjákort er velkom...