Leitin skilaði 2268 niðurstöðum

af Moldvarpan
Mið 05. Jan 2011 20:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan kveikir á sér en sýnir enga mynd
Svarað: 16
Skoðað: 1485

Re: Tölvan kveikir á sér en sýnir enga mynd

Ég skoðaði örgjörvan aftur með betra ljósi og sá að það voru smá skrámur á snertunum, á þessum örgjörva.

Ræsti vélina aftur.... og tók eftir að núna er bara kveikt á tölvunni í 10sec í einu og svo slekkur hún á sér.

móðurborð eða örri? :-k Any :idea:
af Moldvarpan
Mið 05. Jan 2011 20:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan kveikir á sér en sýnir enga mynd
Svarað: 16
Skoðað: 1485

Re: Tölvan kveikir á sér en sýnir enga mynd

Það þykir mér afar líklegt.
Örgjörvinn hreyfðist ekkert, sat vel í sínu socketi.

Ég veit þó ekki hvort að það hafi verið kveikt á tölvunni með enga kælingu á örgjörvanum, það gæti mögulega hafa gerst áður en ég fékk tölvuna til mín.
af Moldvarpan
Mið 05. Jan 2011 19:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan kveikir á sér en sýnir enga mynd
Svarað: 16
Skoðað: 1485

Re: Tölvan kveikir á sér en sýnir enga mynd

Ég gat ekki séð neitt að örgjörvanum, hann er ekki með pinna, heldur svona snertur.
Mynd
af Moldvarpan
Mið 05. Jan 2011 19:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan kveikir á sér en sýnir enga mynd
Svarað: 16
Skoðað: 1485

Re: Tölvan kveikir á sér en sýnir enga mynd

Ég er búinn að prufa að taka öll minnin úr, og reyna ræsa tölvuna á einu pari af minnum. Hún gefur ekki neitt einasta hljóð frá sér né mynd. Er búinn að cleara cmosinn, bæði með jumper og batterýinu. Skjákortið situr vel í raufinni. Hvort þykir ykkur líklegra að þetta sé móðurborðið eða örgjörvinn s...
af Moldvarpan
Mið 05. Jan 2011 15:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan kveikir á sér en sýnir enga mynd
Svarað: 16
Skoðað: 1485

Tölvan kveikir á sér en sýnir enga mynd

Er með eina tölvu sem er með smá leiðindi, langar að fá ykkar álit. Tölvan datt á hliðina, örgjörva viftan brotnaði. Ég skipti um örgjörva viftu og kælikrem. Ég ræsi tölvuna en hún sýnir enga mynd á skjánum. Ég prufa skjákortið í annari tölvu, það virkar. Ég er búinn að aftengja alla hörðu diskana, ...
af Moldvarpan
Mán 03. Jan 2011 22:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: besta kælingin fyrir Intel i7 950
Svarað: 31
Skoðað: 2644

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Noctua NH-D14
Mynd
af Moldvarpan
Mán 03. Jan 2011 21:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Sandy Bridge eru komnir!
Svarað: 46
Skoðað: 4359

Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!

Þessi 2600K og P67 verður klárlega næsta vél.
af Moldvarpan
Fös 24. Des 2010 13:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gleðileg Jól
Svarað: 48
Skoðað: 2558

Re: Gleðileg Jól

Gleðileg jól vaktarar :santa
af Moldvarpan
Mið 15. Des 2010 23:39
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Need for Speed(TM) Hot Pursuit
Svarað: 19
Skoðað: 2312

Re: Need for Speed(TM) Hot Pursuit

Ég held að þetta reddi leiknum hjá þér sem ég var búinn að skrifa fyrr. Lenti í svipuðu. Komst inn í leikinn en alltaf þegar ég loadaði missionum þá crashaði hann. Las og las á netinu með lausnir á því, margir að tala um að þetta væri quad core vandamál. Reyndi þessar set affinity æfingar en þær ski...
af Moldvarpan
Mán 13. Des 2010 14:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals
Svarað: 281
Skoðað: 19558

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Afþví að lögreglan á ekki inni neina kurteisi hjá mér, þeir hafa málað það upp á sig sjálfir. Lögreglumenn ljúga eins og aðrir, þeim er ekki treystandi. Ef þú talar við lögfræðing þá segir hann þér það sama, lögreglunni er ekki treystandi. Ég hef reynt báðar leiðirnar, verða kurteis og láta svo þá h...
af Moldvarpan
Mið 08. Des 2010 17:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Killer SSD Performance
Svarað: 12
Skoðað: 1325

Re: Killer SSD Performance

Þeir eru strax búnir að sprengja flutningsgetuna á SATA 3, þetta kort gerir það. Getur ekki fengið svoleiðis disk á þessum hraða. OG þetta er ný tækni sem verið er að þróa hratt. SSD diskar eiga eftir að verða cappaðir útaf SATA 3 þangað til hraðvirkara tengi lýtur dagsins ljós. Ég veit að þetta er ...
af Moldvarpan
Þri 07. Des 2010 16:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Wikileaks Insurance
Svarað: 8
Skoðað: 849

Wikileaks Insurance

https://thepiratebay.org/torrent/5723136/WikiLeaks_insurance Það er verið að segja þarna julian assanage arrested in london Er erfitt að brjóta lykilinn á þessari skrá? Edit A related-key attack can break 256-bit AES with a complexity of 299.5, which is faster than brute force but is still infeasib...
af Moldvarpan
Þri 07. Des 2010 16:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Killer SSD Performance
Svarað: 12
Skoðað: 1325

Re: Killer SSD Performance

RevoDrive X2 100G @ $419.99 ... 70.þús heimkomið :) og 2x dýrari en 120gb SSD sem fæst hérlendis en líka 2x hraðvirkari en SSD sem fást hérlendis.

Þetta er alls ekki svo galið.
af Moldvarpan
Þri 07. Des 2010 15:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Killer SSD Performance
Svarað: 12
Skoðað: 1325

Killer SSD Performance

http://hothardware.com/Reviews/OCZ-RevoDrive-X2-Review-Killer-PCIE-SSD-Performance/ Hvað er að frétta með hraðann á þessum kortum?? Djöfull langar mig í svona fjanda!! Max Read: up to 740MB/s Max Write: up to 720MB/s Sustained Write: up to 600MB/s Random Write 4KB (Aligned): 120,000 IOPS Seek Time:...
af Moldvarpan
Þri 07. Des 2010 13:53
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Cataclysm næturopnun ?
Svarað: 34
Skoðað: 2213

Re: Cataclysm næturopnun ?

Mér þykir akkurat ekkert ávanabindandi við að vera í wow sem slíkt.

HINGSVEGAR, er þessi leikur AFAR tímafrekur og skemmtilegur. Það gerir það að verkum að tíminn hverfur frá manni og áður en maður veit af þá getur wow spilun farið alveg uppí 8 klukkustundir á dag.
af Moldvarpan
Sun 05. Des 2010 00:08
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Need for Speed(TM) Hot Pursuit
Svarað: 19
Skoðað: 2312

Re: Need for Speed(TM) Hot Pursuit

Lenti í svipuðu.

Let Catalyst control center to let the application decide, all the settings to performance.

Þetta reddaði leiknum hjá mér.
af Moldvarpan
Fös 03. Des 2010 18:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals
Svarað: 281
Skoðað: 19558

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Nei afrita bíl, ekki stela.
af Moldvarpan
Fim 02. Des 2010 13:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hvaða vírusvörn er best í dag?
Svarað: 6
Skoðað: 1290

Re: hvaða vírusvörn er best í dag?

Avast Pro. Getur stolið honum á netinu, opnum í 15 ár.
af Moldvarpan
Fim 02. Des 2010 10:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals
Svarað: 281
Skoðað: 19558

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Eru ekki flestir notendur með dynamic ip tölur? Hvernig er þá hægt að hengja þetta á ákveðna notendur? Annað, ég veit til þess að lang lang lang flestir embættismenn brjóta þessi lög grimmt rétt eins og almennur borgari. Þá eru lögreglumenn engu skárri, þessir sem voru að yfirheyra peyjanna voru mjö...
af Moldvarpan
Þri 30. Nóv 2010 21:10
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: AMD + Asrock yfirklukkun
Svarað: 3
Skoðað: 1437

AMD + Asrock yfirklukkun

Er soldið forvitinn að sjá hvað þessi vél getur afkastað yfirklukkuð. Hef ekki lagt þetta fyrir mér fyrr en nú, yfirklukkun. Er með AMD Phenom II X4 955 og ASRock M3A770DE eins og er. Asrock er með sér AsrockOC hugbúnað, er best fyrir mig að nota hann? Svo hvernig veit ég get "fiktað" í tö...
af Moldvarpan
Þri 30. Nóv 2010 20:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Buy.is
Svarað: 66
Skoðað: 4190

Re: Buy.is

Þið fáið útborgað á morgun og þá eruði búnir að gleyma þessu.
af Moldvarpan
Þri 30. Nóv 2010 12:53
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Quick Bench
Svarað: 118
Skoðað: 26934

Re: Quick Bench

500 GB Samsung diskur, 7200 sn og 16mb buffer.
af Moldvarpan
Lau 27. Nóv 2010 19:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla fyrir 100 þús. hjálp vel þegin
Svarað: 10
Skoðað: 1293

Re: Uppfærsla fyrir 100 þús. hjálp vel þegin

Mynd
Mæli með einhverju svipuðu þessu, vél sem virkar vel á góðu verði.
af Moldvarpan
Fös 26. Nóv 2010 18:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG vs Philips
Svarað: 10
Skoðað: 1522

Re: LG vs Philips

Þar sem það munar svo liltu á þessum sjónvörpum á verði, þá virðist skynsamlegra að kaupa tækið með betri viðbragðstíðni.

Ef það er hægt þá myndi ég fá að sjá þessi tæki í gangi, meta það út frá því sem þér líkar betur við.
af Moldvarpan
Fös 26. Nóv 2010 18:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin
Svarað: 165
Skoðað: 11634

Re: Kona fór með tölvuna sína í viðgerð og var illa tekin

Eina leiðin til að fyrirbyggja að þetta skeður ekki aftur er að athuga með tölvurnar, hvort þær séu tryggðar áður en hafist er handa að gera við þær. Rétt eins og áður en ábyrgðar viðgerð fer framm, þá er gengið úr skugga hvort hún sé með ábyrgaðviðgerð í gildi. Oftast nær þarf að sýna kvittum svo á...