Leitin skilaði 756 niðurstöðum

af wicket
Mán 23. Nóv 2009 22:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn loks í samkeppni
Svarað: 21
Skoðað: 1918

Re: Síminn loks í samkeppni

Án þess að ég ætli að vera með besservissera takta að þá reka Vodafone og Tal ekkert ljósleiðaranet heldur piggybanka þeir á ljósleiðara net Gagnaveitunnar sem hefur kostað skattborgara óheyrða fjármuni sem munu aldrei skila okkur sem borgum þetta krónu til vasann. Ég gerði verkefni í skólanum (HÍ) ...
af wicket
Mán 19. Okt 2009 18:40
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE]Xbox1 DVD Remote
Svarað: 3
Skoðað: 868

[ÓE]Xbox1 DVD Remote

Sælir,

Lumar ekki einhver á gamalli DVD fjarstýringu fyrir gömlu orginal Xbox vélina sem viðkomandi vill losna við ?

Mín var að gefa sig og það gengur ekki upp að nota Xbox Media Center með fjarstýringu,snúrurnar gera hinn helminginn alveg tjúll :)

Koma svo !
af wicket
Þri 29. Sep 2009 11:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Háskerpuútsendingar hér á landi
Svarað: 27
Skoðað: 4393

Re: Háskerpuútsendingar hér á landi

Vodafone og Síminn geta erfiðlega samið um það að dreifa Sky eða öðru efni hér heima útaf höfundarrétti. Ísland er venjulega fyrir utan þessu týpisku landssvæði þegar kemur að höfundarrétti vegna smæðar og landlegu. Allt það efni sem að Sky t.d. kaupir inn er eingöngu fyrir þau svæði sem Sky sendir ...
af wicket
Mán 28. Sep 2009 15:57
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Háskerpuútsendingar hér á landi
Svarað: 27
Skoðað: 4393

Re: Háskerpuútsendingar hér á landi

Ég held að upptaka á HD sjónvarpi á Íslandi yrði nær engin nema ef íslenskar sjónvarpsstöðvar myndu senda út í HD. Þær eru ekki á leiðinni að fara að gera það þar sem HD væðingu myndu fylgja kostnaður við að kaupa inn ný tæki og tól. Fyrst að þau tæki voru ekki keypt inn í góðærinu að þá eru enn min...
af wicket
Mán 07. Sep 2009 22:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn: Cap á Usenet ?
Svarað: 1
Skoðað: 974

Re: Síminn: Cap á Usenet ?

Ég get lofað þér því að ef Síminn/Vodafone/Tal eru að forgangsraða traffík inní landið eins og þeir gera að þá fellur Usenet undir sömu policyu og P2P.

Oftar fær traffíkin að renna með lausari tauminn um hánóttina, hvernig hraða færðu þá ?
af wicket
Mán 07. Sep 2009 09:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Netvarinn að loka á allt hægri vinstri
Svarað: 8
Skoðað: 1597

Re: Netvarinn að loka á allt hægri vinstri

Slökktu þá á Netvaranum. Maður þarf að kveikja á honum sjálfur, það er ekki gert fyrir þig sjálfvirkt :)