Leitin skilaði 772 niðurstöðum

af Dropi
Þri 12. Apr 2016 19:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: maxsea 12 og time zero
Svarað: 13
Skoðað: 2461

Re: maxsea 12 og time zero

Það er til ódýrari útgáfa af TZ sem er hægt að nota sem korta-plotter án þess að vera með PBG (þrívídd / tvívídd) og glærur (skráarvinnslu), undir 100 þús með kortum og fylgir leyfi til að setja á 2 tölvur. Ef þig vantar bara basic kortagræju sem getur ferlað og sett niður punkta þá virkar þessi alv...
af Dropi
Þri 12. Apr 2016 09:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: maxsea 12 og time zero
Svarað: 13
Skoðað: 2461

Re: maxsea 12 og time zero

Núna er þetta dottið út í umræðu um kort. :-k Í stuttu máli þá virkar v12 og TZ á sömu tölvunni, ef þú ert ekki með serial portin tvöfölduð (t.d. serial port splitter software) þá getur bara annað forritið verið í gangi í einu með staðsetningu og AIS. Þ.e.a.s tvö forrit geta ekki notað sama serial p...
af Dropi
Mán 11. Apr 2016 11:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: maxsea 12 og time zero
Svarað: 13
Skoðað: 2461

Re: maxsea 12 og time zero

Time Zero tengiálfurinn á það til að taka yfir öll portin á vélinni sem hann finnur merki á sem hann þekkir (GPS, AIS, ARPA, DPT, HDG etc...). Þessvegna er best að stilla serial portin á v12 fyrst, og hafa hana í gangi á meðan þú keyrir sjálfvirka tengiálfinn í TZ. Það er þjónustuaðili á íslandi sem...
af Dropi
Sun 27. Mar 2016 18:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [farinn] 2 Powermac G5 Kassar
Svarað: 7
Skoðað: 1351

Re: [Gefins] 2 Powermac G5 Kassar

Breytti einum svona í ATX fyrir 2 árum og hef notað sem aðal kassa síðan, það er gaur sem selur ATX conversion-kit fyrir þessa kassa og G4 í Bretlandi, laser skorið og sendir til Íslands. http://www.thelaserhive.com/ Svo er rosa krúttlegt að hafa einn svona hliðiná með hörðu diskunum, http://eshop.m...
af Dropi
Mið 02. Mar 2016 08:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Afspilunartæki fyrir flatskjá í afgreiðslu?
Svarað: 10
Skoðað: 1337

Re: Afspilunartæki fyrir flatskjá í afgreiðslu?

Rakst á hugbúnað fyrir slysni í gær sem heitir Xibo, frír á Windows en kostar eitthvað smotterí fyrir android. Ekki 100% á því hvernig þetta virkar, en frá því sem ég sé þá er þetta tilkynningarkerfi ætlað fyrir almennar stofnanir, skóla og þess háttar. Kannski overkill en sakar ekki að skoða? :) Sj...
af Dropi
Mið 02. Mar 2016 08:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router
Svarað: 56
Skoðað: 7258

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Eftir að hafa verið að taka fyrirtæki í gegn þá myndi ég taka ódýrann router sem virkar vel á wan og lan tengingar og stillingar og setja svo pro grade access point fyrir þráðlause netið eins og td snilldar punktar frá unifi kosta frá 16þ með stillanlegt range uppí 122m covera heilt einbýli með 1 s...
af Dropi
Mið 02. Mar 2016 07:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router
Svarað: 56
Skoðað: 7258

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Stóri bróðir hans er til í Elko. Mjög stabíll router. http://www.elko.is/elko/is/vorur/Netbunadur1/Netgear_Nighthawk_AC1900_WiFi_Router.ecp Ég festi kaup í þessum eftir að hafa lesið http://www.smallnetbuilder.com/tools/charts/router/view Svosem alltílæ router á ágætum prís, en auðvitað viljum við ...
af Dropi
Þri 01. Mar 2016 11:53
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Óska eftir tölvusnillingi ;)
Svarað: 4
Skoðað: 1585

Re: Óska eftir tölvusnillingi ;)

Eitthvað segir mér að þú hafir rétt fyrir þér :) gamalt og ekki uppfært best að halda sig bara við forsíðuna
af Dropi
Þri 01. Mar 2016 10:40
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Óska eftir tölvusnillingi ;)
Svarað: 4
Skoðað: 1585

Re: Óska eftir tölvusnillingi ;)

Ég mæli með því að þú setjir inn upplýsingar um tölvurnar, kannski eina eða tvær myndir og stutta atburðarrás. Borðtölvur eru ekki neitt mikið sérsvið en ef þú ert t.d. með makka þá væri gott að fá einhvern sem hefur reynslu af þeim.
af Dropi
Þri 01. Mar 2016 09:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breytingar hjá Hringdu
Svarað: 21
Skoðað: 3563

Re: Breytingar hjá Hringdu

Hef verið með stærstu tengingu hjá Hringdu síðan 2011 þegar ég sagði endanlega bless við Vodafone eftir 6 mánuði, fyrst 50/50 svo 100/100 og fyrir nokkrum mánuðum 500/500 sem kostaði sitt í uppfærslu á ljósleiðaraboxinu heima og fjárfesting í alvöru router. Tókum líka net frá Hringdu yfir dark fiber...
af Dropi
Mán 29. Feb 2016 14:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Skjákort - Asus R9 280x
Svarað: 1
Skoðað: 561

Re: [TS] Skjákort - Asus R9 280x

Ég vil benda á að ég keypti svona kort notað í Des 2014 á 26.000 þegar sölusíðan var full af minerum að losa sig við ný svona kort, það var undir gangverði þá en kannski selst það á hærra verði í dag vegna lægra framboðs :)
af Dropi
Sun 08. Nóv 2015 10:21
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: 1+2 Invite (2stk)
Svarað: 0
Skoðað: 421

1+2 Invite (2stk)

Einhver þarf að claima þessi tvö innan 75klst, væri grátlegt ef þetta færi til einskis :guy

http://onepl.us/GL24-24BD-E9F6-93CC
http://onepl.us/GLA5-48DC-91DC-1782
af Dropi
Fim 22. Jan 2015 13:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: OnePlus One invite
Svarað: 3
Skoðað: 750

Re: OnePlus One invite

Það koma stakir dagar þar sem ekki þarf invite, síðasti var 20. Jan.

Annars er það farið. :)
af Dropi
Fim 22. Jan 2015 11:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: OnePlus One invite
Svarað: 3
Skoðað: 750

OnePlus One invite

Er með eitt OPO invite til að gefa, síminn kannski ekki jafn sjaldgæfur og hann var í haust en sakar varla.

Er með einn 64GB sandstone black sjálfur og tók hann í gegnum ShopUSA, samtals um 80.000kr.

Svara í email hardur@gmail.com með invitið.
af Dropi
Fös 07. Mar 2014 09:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS Gigabyte HD6950 OC 1GB
Svarað: 0
Skoðað: 350

TS Gigabyte HD6950 OC 1GB

Er að selja eitt stk. Gigabyte HD6950-OC http://www.gigabyte.com/fileupload/product/3/3693/3750_m.jpg Kortið er keypt í Tölvutek, Sumar 2011. Öflugt, hljóðlátt, þrifið reglulega og alltaf keyrt með nægilega stórum aflgjafa. Kassinn fylgir. Ég er staðsettur á höfuðborgarsvæðinu. Edit: Verðhugmynd 20....
af Dropi
Þri 19. Nóv 2013 22:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] ASUS Xonar Essence One + M-Audio BX5[60.000]
Svarað: 34
Skoðað: 4871

Re: [SELT] ASUS Xonar Essence One + M-Audio BX5[60.000]

Tiger skrifaði:
Dropi skrifaði:Frítt bömp, hversu mikið fyrir DAC-inn stakann ? fylgja einhverjar snúrur ?


Ég held að [SELT] ætti nú að gefa smá til kynna að þetta væri selt :)


Ahh skrifaði þetta eftir stóran kvöldmat, afsakið ;)
af Dropi
Þri 19. Nóv 2013 21:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] ASUS Xonar Essence One + M-Audio BX5[60.000]
Svarað: 34
Skoðað: 4871

Re: [SELT] ASUS Xonar Essence One + M-Audio BX5[60.000]

Frítt bömp, hversu mikið fyrir DAC-inn stakann ? fylgja einhverjar snúrur ?
af Dropi
Fim 06. Jún 2013 00:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gefins tölvuleikir og skjár ódýrt
Svarað: 10
Skoðað: 1047

Re: Gefins tölvuleikir og skjár ódýrt

Skjárinn er 19" vinur ;)
af Dropi
Lau 25. Maí 2013 17:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Selt!! Til sölu Logitech Z-5500 hátalarakerfi
Svarað: 26
Skoðað: 2507

Re: Til sölu Logitech Z-5500 hátalarakerfi

Takk fyrir það Baraoli :) En til að svara þessu þá , stendur það hvað ég hafði hugsað mér að fá fyrir þetta þarna efst :) ef þú ert eitthvað ósattur við það slepptu því þá bara að vera að bjóða í þetta, ég er núþegar búinn að fá fjölmörg boð uppá 40 og hef ekki tekið því. En þetta er ekkert mál ef ...
af Dropi
Mið 08. Maí 2013 09:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Core2Duo Turn til sölu-SELD
Svarað: 10
Skoðað: 1139

Re: Core2Duo Turn til sölu-verðmat óskast

Ég tek undir partasöluna... ég er enn að hjakkast á C2D örgjörva en móðurborðið mitt er með bilaða minnisrauf og chipsetið vill ofhitna reglulega. Mig vantar því móðurborð. :D
af Dropi
Mán 24. Sep 2012 18:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]Geil DDR2 2x2GB 1066MHz
Svarað: 4
Skoðað: 491

Re: [TS]Geil DDR2 2x2GB 1066MHz

Einhverjar verðlöggur á svæðinu ? langar í, en hef ekki glóru hver verðglugginn er :)
af Dropi
Fim 10. Júl 2008 21:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Springur Tölvan?
Svarað: 3
Skoðað: 684

Re: Springur Tölvan?

það er kanski ekki hvernig hann er tengdur heldur á hvað hann er settur, það er lítill rofi aftaná sumum (oftast gömlum, ekki mikið um þetta núna) aflgjöfum sem segjir honum hvað hann er að taka mikið inná sig... hérna á íslandi á það alltaf að vera á 230 eða 240v (hvort sem það var aftur) og ekki 1...