Leitin skilaði 290 niðurstöðum

af fedora1
Sun 22. Júl 2018 10:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ein pæling
Svarað: 5
Skoðað: 1040

Re: Ein pæling

Þú veist það að ef hlýnun jarðar heldur áfram og grænlandsjökull og norðurpóllinn halda áfram að bráðna að þá hækkar sjávarmálið og mestar strendur Íslands munu hverfa. Var ekki eitthvað um að ef grænlandsjökull bráðni mun landris af þeim sökum etv. jafna út hækkun sjávar, eða draga amk. úr skaðanu...
af fedora1
Fim 17. Ágú 2017 17:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða IPTV provider ?
Svarað: 4
Skoðað: 1199

Re: Hvaða IPTV provider ?

Er sjálfur með ntv.mx sem Kodi addon ( eða iptv app í spjaldtölvunni). Sæmilega sáttur, lagg öðru hvoru, sérstaklega á stórum leikjum í ensku.
En get alveg mælt með þeim.
af fedora1
Mán 22. Maí 2017 20:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 54803

Re: Costco á Íslandi?.

Annars er það alveg rétt sem forstjóri Skeljungs segir... þeir neyðast ekkert til þess að fara niður í þessi verð. Við erum að tala um eina bensínstöð á einum stað... fæstir myndu sjá sér hag í því að gera sér sérferð þangað nema þá bara í mótmælaskyni. gerði smá útreikning, miðað við algengt verð ...
af fedora1
Sun 12. Mar 2017 00:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux routing, er þetta hægt ?
Svarað: 5
Skoðað: 978

Re: Linux routing, er þetta hægt ?

1. Hvernig nat væri það ? (var að reyna að fikta í forwarding reglunum og MASQUERADE ... 2. linux vélin er með sitt default gateway beint út á netið, ef lappinn minn notar linux vélina sem gw, ætti þá ekki öll traffic að fara inn og út um hana ? 3. Er að rembast við að láta linux vélina vera dnsmasq...
af fedora1
Lau 11. Mar 2017 22:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux routing, er þetta hægt ?
Svarað: 5
Skoðað: 978

Linux routing, er þetta hægt ?

Sælir vaktarar vantar smá hjálp með linux routing ... Er með ljósleiðara, Nighthawk R7000 tengt í ljósleiðara og með local addressu/net 10.10.15.1 (dhcp server) linux vél tengda beint í ljósleiðara + tengd í router með private ip 10.10.15.5 Ef ég er með tæki tengt í gegnum router , wifi eða wire, 10...
af fedora1
Fim 02. Mar 2017 19:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hulu án auglýsinga ?
Svarað: 6
Skoðað: 1343

Re: Hulu án auglýsinga ?

Hvað er g2a ?

Pælingin var einmitt að kaupa áskrift beint frá Hulu þannig að ég geti valið án auglýsinga. Vandamálið er bara að borga fyrir áskriftina.
Stundum er Torrent bara einfaldara :mad
af fedora1
Fim 02. Mar 2017 15:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hulu án auglýsinga ?
Svarað: 6
Skoðað: 1343

Hulu án auglýsinga ?

Sælir vaktarar Ég er með prufuaðgang að Hulu í gegnum amazone (amazone firetw). Nota ironsocket.com dns til að fá US efnið. Virkar fyrir utan að ég vil sleppa við auglýsingar. Ekki hægt ef þetta er í gegnum amazone, en þegar ég reyni að skrá mig beint, get ég ekki greitt með kortinu mínu, né paypal....
af fedora1
Fim 06. Okt 2016 20:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: www.imbakassinn.com
Svarað: 1
Skoðað: 3943

www.imbakassinn.com

Hverjir hér hafa prófað áskrift hjá www.imbakassinn.com ?
Einhver prófað þetta á FireTV ?
Ég prófaði áskrift að ntv.mx en þegar voru stórir leikir þá var oft tölvert lagg og buffering.
af fedora1
Fim 21. Júl 2016 15:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Refresh á "router fyrir ljósleiðara"
Svarað: 2
Skoðað: 714

Refresh á "router fyrir ljósleiðara"

Sælir
Er Netgear Nighthawk AC1900 WiFi Router málið ef max budget er 30k ? Eða er einhver annar sem er með betra bang for the buck :?:
af fedora1
Sun 17. Apr 2016 01:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Extenda þráðlaust net
Svarað: 4
Skoðað: 887

Re: Extenda þráðlaust net

Sorry, ég er að reyna að aðstoða hann, routerinn hanns er í bílskúrnum og þaðan er hann með cat5e út í öll herbergi, en þráðlausa netið nær lítið út fyrir bílskúrinn. Hann þarf einhvern access point eða repeater sem er tengdur við routerinn með cat5e þannig að hann sé með þráðlaust net í íbúðinni. Þ...
af fedora1
Lau 16. Apr 2016 23:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Extenda þráðlaust net
Svarað: 4
Skoðað: 887

Extenda þráðlaust net

Sælir vaktarar Er að spá í hver sé besta leiðin til að fá þráðlaust net í íbúðinni. Félagi minn er með router í bílskúrnum með lan tenging inn í stofu þar sem ég vildi vera með einhverja græju fyrir þráðlaust net. Ég veit að síminn er með einhvern repeater sem ég hef heyrt að sé la la. Er Apple Airp...
af fedora1
Mán 28. Mar 2016 10:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Laptop.is - Fartölvuleitarvélin
Svarað: 71
Skoðað: 8117

Re: Laptop.is - Fartölvuleitarvélin

Flott síða. Er ekki husverkur að viðhalda þessu ?

Ætti að vera til svona síða fyrir allar vörur :)
Að finna rétta sjónvarpið væri þá einfaldara
af fedora1
Mið 09. Mar 2016 07:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða vél sem VEEAM backup server ?
Svarað: 11
Skoðað: 1523

Re: Hvaða vél sem VEEAM backup server ?

Þú vilt ekki fara í rack setup frekar? Það er í sjálfu sér ekkert verra, en þetta verður á hillu í "prentara" kompu/geymslu. Vill ekki hafa þetta í vélarsalnum. Nú ertu aðeins búinn að týna mér.. Afhverju myndiru ekki vilja hýsa backup server í vélarsal sé hann til staðar? Ég vil hafa smá...
af fedora1
Þri 08. Mar 2016 23:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða vél sem VEEAM backup server ?
Svarað: 11
Skoðað: 1523

Re: Hvaða vél sem VEEAM backup server ?

rant. Ok, Ertu að segja að það sé ekki hægt að setja saman tölvu sem keyrir windows og helst í sæmilegu lagi ? Eru að segja að TL standi ekki við ábyrgð á því sem þeir selja ? Ég hef svo sem ekkert sagt að þetta þurfi að vera ódýrir íhlutir, er að óska eftir ráðleggingum með að fá eins ódýra vél se...
af fedora1
Þri 08. Mar 2016 21:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða vél sem VEEAM backup server ?
Svarað: 11
Skoðað: 1523

Re: Hvaða vél sem VEEAM backup server ?

AntiTrust skrifaði:Þú vilt ekki fara í rack setup frekar?

Það er í sjálfu sér ekkert verra, en þetta verður á hillu í "prentara" kompu/geymslu. Vill ekki hafa þetta í vélarsalnum.
af fedora1
Þri 08. Mar 2016 21:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða vél sem VEEAM backup server ?
Svarað: 11
Skoðað: 1523

Hvaða vél sem VEEAM backup server ?

Sælir Vaktarar Ég þarf að finna vél til að sinna backupi í meðal fyrirtæki. Erum með 3 esx þjóna og 20-40 20-30 virtual vélar í afritun. Veeam keyrir á windows og því eru kröfunar sem mér kemur til hugar: 1. windows samhæft. 2. sæmilega öflug 3. minni 16-24G 4. 8+ diskar, raid5. Datt í hug 4x WD-Red...
af fedora1
Lau 16. Jan 2016 20:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar er hægt að kaupa glær/rauð plaströr, ca. 2-3 cm
Svarað: 4
Skoðað: 1001

Re: Hvar er hægt að kaupa glær/rauð plaströr, ca. 2-3 cm

takk, þetta er eiginlega akkúrat það sem ég var að leita að, plexigler virðist vera með þetta, verst að hún er í Reykjanesbæ, eru fleiri en fast.is ?
Annars endar þetta kanski eins og í myndbandinu :-"
af fedora1
Lau 16. Jan 2016 18:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar er hægt að kaupa glær/rauð plaströr, ca. 2-3 cm
Svarað: 4
Skoðað: 1001

Hvar er hægt að kaupa glær/rauð plaströr, ca. 2-3 cm

Sælir vaktarar, hef fengið það verkefni hjá syninum að aðstoða hann við að búa sér til kylo ren sverð fyrir öskudag. Í hvaða búðum er helst að finna glær eða rauð rör. Mér dettur helst í hug að þetta væri til í bygginar/pípulagningar verslunum, en man ekki eftir að hafa samt séð svoleiðis þar. væri ...
af fedora1
Fös 04. Des 2015 15:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flygildi/drónar á Íslandi
Svarað: 8
Skoðað: 2808

Re: Flygildi/drónar á Íslandi

Endurnýti þennan þráð, hvaða búðir selja ódýra dróna hér á landi, eitthvað í kringum 15k. Eitthvað eins og þennan í elko: http://www.elko.is/elko/is/vorur/Dronar_a_utsolu/Hubsan_X4_micro_droni_med_myndavel.ecp?detail=true eða er eina vitið að kaupa þetta af eliexpress ? Mælið þið með einhverjum svon...
af fedora1
Lau 03. Okt 2015 23:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjár á skrifstofuna
Svarað: 6
Skoðað: 1038

Re: Hvaða skjár á skrifstofuna

Hefði helst viljað fá hann hér á landi já, en þessi er flottur :)
af fedora1
Lau 03. Okt 2015 09:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjár á skrifstofuna
Svarað: 6
Skoðað: 1038

Hvaða skjár á skrifstofuna

Vantar að kaupa mér ská á skrifstofuna, þarf auðvitað að kosta sem minst, vera með sem bestu upplausn og sem stærstur. Þetta fer auðvitað ekki saman, en spurning hvaða skjár er málið. Hvað segið þið um upplausn, er 1920x1080 nóg fyrir forritara eða vill maður meira ? Skjárinn má ekki kosta meira en ...
af fedora1
Fim 06. Ágú 2015 13:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa fartölvurafhlöðu af netinu.
Svarað: 2
Skoðað: 626

Re: Kaupa fartölvurafhlöðu af netinu.

Það er sagt að rafhlöður séu eins og "ferskvara" það þeir slakna bara við það að bíða upp í hillu. Ég hugsa að ef þú vilt fá rafhlöðu sem á að endast eins og original vara, þá sé betra að velja traustan aðila frekar en þann ódýrasta. En ef týpu númerið þitt er í listanum fyrir þessa rafhlö...
af fedora1
Mið 05. Ágú 2015 22:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á einhver thermal paste í rvk sem hann er til í að selja mér asap ?
Svarað: 5
Skoðað: 612

Re: Á einhver thermal paste í rvk sem hann er til í að selja mér asap ?

dragonis skrifaði:Á til paste sem fylgdi með kælingu á lausu dugar bara fyrir einn umgang ekkert fancy. Mátt eiga það ef þú nennir að sækja er í 112.


kærar þakkir =D> , en þetta reddaðist með öðrum leiðum :D
af fedora1
Mið 05. Ágú 2015 22:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á einhver thermal paste í rvk sem hann er til í að selja mér asap ?
Svarað: 5
Skoðað: 612

Re: Á einhver thermal paste í rvk sem hann er til í að selja mér asap ?

ElvarP skrifaði:Þetta er til í flest öllum tölvubúðum landsins.

T.d. http://www.att.is/product/arctic-coolin ... rem4-gromm


þær eru flestar lokaðar núna, asap stendur fyrir as soon as possible !
af fedora1
Mið 05. Ágú 2015 21:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á einhver thermal paste í rvk sem hann er til í að selja mér asap ?
Svarað: 5
Skoðað: 612

Á einhver thermal paste í rvk sem hann er til í að selja mér asap ?

Er að bæta við örgjörfa í serverinn hjá mér og fattaði að ég á ekki thermal paste, er einhver í rvk sem er til í að selja mér ?