Leitin skilaði 132 niðurstöðum

af Uncredible
Sun 31. Jan 2021 16:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: wifi kort sér ekki router - aðstoð
Svarað: 8
Skoðað: 1508

Re: wifi kort sér ekki router - aðstoð

Ertu nokkuð með einhverja sérstafi í SSID-inu? Gæti verið að þetta eldra kort sjái þá ekki netið.
af Uncredible
Mið 20. Jan 2021 12:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er ethernet over powerline drasl?
Svarað: 13
Skoðað: 2583

Re: Er ethernet over powerline drasl?

Ég notaði svona búnað og hefur virkað mjög vel, konan mín notaði svona í mörg ár og kvartaði aldrei. Ég játa samt að ég hraðamældi aldrei þessi tæki sem ég notaði persónulega. En ég hef séð að hraðinn stjórnast mjög af fjölda tenginga. Þannig ef þú ert með marga tengipunkta á milli þá minnkar hraðin...
af Uncredible
Sun 17. Jan 2021 18:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandamál með Örgjörva
Svarað: 8
Skoðað: 1213

Re: Vandamál með Örgjörva

Gætir þurft að uppfæra Bios. Myndi allavega athuga það.
af Uncredible
Mið 13. Jan 2021 21:30
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: HDMI viðgerð á PS4 móðurborði
Svarað: 13
Skoðað: 3105

Re: HDMI viðgerð á PS4 móðurborði

lol, það hefur þá einhvað mikið breyst ef að rafeindavirkjadeildin er komin með tækin og tólin til að gera við móðurborð Já, það hefur greinilega margt breyst síðan þú varst í skólanum. 2018 gaf Félag Rafeindavirkja bæði Tækniskólanum og Verkmenntaskólanum á Akureyri mjög öfluga Pace PRC2000E lóðst...
af Uncredible
Mið 13. Jan 2021 14:54
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: HDMI viðgerð á PS4 móðurborði
Svarað: 13
Skoðað: 3105

Re: HDMI viðgerð á PS4 móðurborði

Já, ég bjóst við að það væri ólíklegt að finna einhvern á Íslandi, en alltaf best að athuga áður en hlutum er hent. Ég vill helst laga frekar en að henda ef það er hægt á skikkanlegu verði, ætla að athuga með viðgerðaraðila úti. Takk fyrir svarið. Það er kannski ekki vandamálið eitt og sér. Vandamá...
af Uncredible
Mið 13. Jan 2021 09:32
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: [Málið leyst] @.is
Svarað: 131
Skoðað: 18956

Re: [Darwin-Vaktar Award] @.is

blitz skrifaði:Helvíti hart að breyta titlinum á þessu í "Darwin Award" - nettir eineltistilburðir.

OP hleypur eflaust á sig að gagnrýna @tt.is miðað við þessa phantom villu en eins og bent er á þá backtrackar hann þá gagnrýni.


Sammála því.
af Uncredible
Þri 12. Jan 2021 11:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is
Svarað: 28
Skoðað: 5319

Re: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is

Ég skil samt ekki alveg rökfæraluna þar sem þetta er prímastaðsetning fyrir bæði stórar verslanir og atvinnu svo nálægt stofnbraut. Ég væri ánægður með möguleika á betri þjónustu nær mér. Matvöruverslun er bönnuð sem og smærri verslanir ekki á planinu og þá veitingastaðir, bakarí o.þ.h. ekki heldur...
af Uncredible
Mán 11. Jan 2021 19:14
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: HDMI viðgerð á PS4 móðurborði
Svarað: 13
Skoðað: 3105

Re: HDMI viðgerð á PS4 móðurborði

Ef paddarnir eru ónýtir þá er þetta móðurborð ónýtt og ekkert hægt að gera.
af Uncredible
Mán 11. Jan 2021 09:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjóðir
Svarað: 10
Skoðað: 2398

Re: Sjóðir

Ég er í svipuðum pælingum, var aðalega að spá í ríkisskuldabréfasjóðunum hjá ÍSB. Væri það ekki sniðugt langtímathing? Ég mæli með því, hjálpaði mikið við að spara uppí fyrstu kaup. Ég var með millilöng ríkisskuldabréf. Keypti reglulega, borgar sig miklu meira heldur en að láta þetta sitja inná ban...
af Uncredible
Fim 07. Jan 2021 10:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari innanhúss
Svarað: 32
Skoðað: 6728

Re: Ljósleiðari innanhúss

Það er hægt að fá mjög ódýrara single mode breytur(SFP) í Ískraft eða Origo, það er alltaf nettast. Ömurlegt að vera með svona ljósleiðara breyti punga.
af Uncredible
Þri 05. Jan 2021 10:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari innanhúss
Svarað: 32
Skoðað: 6728

Re: Ljósleiðari innanhúss

H3Lgi skrifaði:Gott að vita það - En má draga ljósleiðara með rafmagni?


Já það má, það var gert leyfilegt fyrir ekki svo löngu síðan.
af Uncredible
Mið 09. Des 2020 14:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nota leigu router eða kaupa nýjann?
Svarað: 9
Skoðað: 2052

Re: Nota leigu router eða kaupa nýjann?

Ertu fljótur að borga upp eigin router. Finnst það persónulega vera eina vitið.
af Uncredible
Mán 07. Des 2020 16:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað á ég að gera?
Svarað: 5
Skoðað: 1277

Re: Hvað á ég að gera?

Ég keypti mér i9-9900k þegar ég fékk mér 2080 því ég var seriously bottlenecked með i7-4790k. Eina sem ég gerði á meðan til að minnka það var að spila alla leiki í hæstum gæðum og var heppinn að eiga skjá sem var 1440p. Tildæmis að lækka grafíkina hafði verri áhrif á FPS. Gat spilað BFV5 með svona s...
af Uncredible
Fim 03. Des 2020 00:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?
Svarað: 4
Skoðað: 825

Re: M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?

Gera göt á kassann?
af Uncredible
Mið 02. Des 2020 14:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit við vinnubrögð hjá Tölvulistanum
Svarað: 27
Skoðað: 3515

Re: Vantar álit við vinnubrögð hjá Tölvulistanum

Mjög leiðinlegt að lenda í þessu, en ég myndi persónulega ekki taka á móti svona vöru sem hefur verið sýningarvara. Því skjárinn hefur væntanlega verið í gangi og er líftími vörunnar oftast bundið við það hversu lengi skjárinn hefur verið í gangi. Og það eru alveg pottþétt einhverjar rispur og annað...
af Uncredible
Mán 30. Nóv 2020 10:30
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: RTX 3080 Overclocking
Svarað: 15
Skoðað: 10070

Re: RTX 3080 Overclocking

Hvernig er það að koma út? Ég er mjög sáttur, kortið er í mun lægri gráðum og ég get haft vifturnar á töluverði hægari hraða með svosem engu hljóði og tek ekki eftir neinu svaka fps tapi, kanski 2-3fps en það skiptir mig engu máli þar sem kortið keyrir alla leiki eins og smjör, enda er ég að spila ...
af Uncredible
Mán 23. Nóv 2020 21:07
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Svarað: 130
Skoðað: 52383

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Það eru tveir hlutir sem ég hef áhuga á að kaupa ætla bíða og sjá hvort þeir lækki einhvað í verði. Kem til með að kaupa þá alveg sama hvort það lækkar, en verð allavega fyrir verulegum vonbrigðum ef þeir verða auglýstir á "lækkuðu" verði.
af Uncredible
Mán 23. Nóv 2020 16:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ódýrasti 144hz skjárinn a íslandi f ps5???
Svarað: 10
Skoðað: 2214

Re: Ódýrasti 144hz skjárinn a íslandi f ps5???

Fer eftir hvaða upplausn skjárinn er hvað virkar. Tildæmis HDMI 2.0 styður 60Hz á 4k og 144 Hz á 1440p og 240Hz á 1080p. En HDMI 2.1 styður 144Hz á 4k og 240Hz á 1440p. Og svo styður HDMI 1.4 144Hz á 1080p en bara 75Hz á 1440p. Þannig að þú þarft að athuga hvaða upplausn skjárinn er og hvaða HDMI te...
af Uncredible
Mið 11. Nóv 2020 09:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Barnadót
Svarað: 14
Skoðað: 2140

Re: Barnadót

Sæll, ég er sjálfur ný orðinn pabbi. Þú þarft ekki barnadót strax. Það er ekki fyrr en í kringum 4 mánaða sem þau fara veita þeim einhverja athygli og þá aðalega til að troða þeim uppí munninn á sér. Það er samt gott að eiga einhverja litríka naghluti snemma, en þú þarft kannski bara 3 hluti. Jonsig...
af Uncredible
Mið 21. Okt 2020 18:12
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Svarað: 110
Skoðað: 56110

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Þetta tól er algjör snilld. Vel gert!
af Uncredible
Fim 15. Okt 2020 18:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besti NAS-inn fyrir PLEX
Svarað: 18
Skoðað: 3351

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Ég mæli með Unraid, þú getur notað það frítt í 30 daga eða endalaust svo lengi sem þú þarft ekki að slökkva á tölvunni. Það getur gert meira en bara Plex.
af Uncredible
Þri 06. Okt 2020 22:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 112544

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Ég er að lenda í því á Android síma að ég get ekki lokað tabs. Það er bara ómögulegt fyrir mína butterfingers að ýta á X-ið eða það er hætt að virka.
af Uncredible
Þri 01. Sep 2020 23:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 24139

Re: Geforce event 2020

Þetta eru svakaleg verð, miðað við hvað þeir segja að þau eiga geta. Eiginlega spurning hvort að RTX 2xxx verði ekki bara á svaka afslætti næstu daga/vikur.
af Uncredible
Þri 01. Sep 2020 00:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Velja sér raforkusala?
Svarað: 18
Skoðað: 3937

Re: Velja sér raforkusala?

Ég er einnig að þurfa velja raforkusala, eru einhver falin gjöld eða stenst auglýst verð?
af Uncredible
Mán 10. Ágú 2020 22:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: viftuvesen.
Svarað: 4
Skoðað: 699

Re: viftuvesen.

Flest móðurborð getur þú tengt allt að 3 viftur við einn system fan header. Það er þumalputta reglan en þú þyrftir bara að lesa manuallinn og lesa svo hvað vifturnar draga mikin straum.