Leitin skilaði 69 niðurstöðum

af Peacock12
Mán 31. Okt 2022 08:58
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Þvottahús, vatnsverja eða ekki?
Svarað: 5
Skoðað: 4948

Re: Þvottahús, vatnsverja eða ekki?

Er niðurfall? Er hæð undir? Hjá mér er þvottahús á efstu hæð og ekki niðurfall. Er með epoxy á gólfinu en ef ég myndi flísaleggja myndi ég allan daginn vatnverja. Samt hefur það nánast aldrei gerst að gólfið í baðherberginu blotni að ráði. Hefði kannski minni áhyggjur ef væri góður vatnshalli og nið...
af Peacock12
Fim 27. Okt 2022 09:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafhlaða í reiðhjóli orðin léleg – hvað skal gera
Svarað: 9
Skoðað: 2048

Re: Rafhlaða í reiðhjóli orðin léleg – hvað skal gera

Er þetta ekki bara 24v power-source? Það er til fullt af kittum til að breyta hjóli í rafhjól, og nokkrar síður sem selja slík kitt. Myndi skoða þær með það í huga að fá nýtt batterý og festingar fyrir það.
af Peacock12
Þri 25. Okt 2022 08:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: sma vesen
Svarað: 2
Skoðað: 1173

Re: sma vesen

Gætir fengið sérsagaðan þröskuld hjá Söginni. Reddaði svipuðu máli með einum slíkum fyrir nokkru.
af Peacock12
Fös 21. Okt 2022 10:58
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?
Svarað: 32
Skoðað: 10975

Re: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?

Tek undir með Ryobi sem „fúskari“. Hef skrúfað, sagað (hjól og stungu), nagað, pússað og sprautað tvo sæmilega stóra palla með Ryobi, auk þess sem ég á hersluvél, handryksugu og bónvél. Allt með sömu 4 rafhlöðum. Allt keypt á tilboðum hjá þessum 3 stóru sem selja Ryobi (og tryggja þannig smá verðkep...
af Peacock12
Fös 21. Okt 2022 10:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netkerfi í húsi og bílskúr
Svarað: 21
Skoðað: 3606

Re: Netkerfi í húsi og bílskúr

Ef routerinn er með PoE port (DR er með 2) og ef AP sem þú tengir við tekur á móti PoE þá dugar að tengileiðin þar á milli sé nokkuð bein. „Bein“ eins og að leiðin er einn kapall, eða er bara að fara í gegnum hefðbundin tengi. Ekki að þú tengir PoE frá DR í annan sviss sem er ekki með PoE og þaðan á...
af Peacock12
Fös 21. Okt 2022 10:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netkerfi í húsi og bílskúr
Svarað: 21
Skoðað: 3606

Re: Netkerfi í húsi og bílskúr

Var að setja upp Dream Router og 2 Lite AP og er mjög sáttur við þá lausn hjá mér. Helsta vandamálið mitt var steyptir, járnbundnir veggir sem drepa allt merki. Leyst með staðsetningu AP. Ég pantaði beint frá Ubuquiti og Dream Router, 2 lite AP og 2 PoE injectorar (sem ég svo þurfti ekki að nota) ko...
af Peacock12
Fös 14. Okt 2022 08:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 191
Skoðað: 25342

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Einhverntíma heyrði ég "það hefur engin dáið við fallið á að hoppa úr 20 hæða byggingu, en margir dáið á því að lenda". Ætli það eigi ekki við með kjarnorkustríð. Við getum öll skriðið flott og fín úr steypukjallaranum og horft í bjarmann að sunnan. Getum jafnvel verið heppinn með vindátti...
af Peacock12
Fös 07. Okt 2022 15:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 9385

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Þá er þetta komið. Fínn hraði (um 550-600 Mbps wi-fi í sjónlínu, 180 við vinnuaðstöðuna sem er á versta stað m.t.t netsins og steypta veggi, var 60-70 Mbps áður). Talsvert minna dropp í afkösum miðað við álag samanborið við Airties lausnina. Nokkrir punktar: Ef á að nota eldri lagnir (s.s. sjónvarps...
af Peacock12
Fös 30. Sep 2022 01:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 9385

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Jæja… Smá vesen… Svo virðist sem að endinn á loftnetskapli sem er á þakplötunni hafi verið klipptur og blikkað yfir gatið við þakviðgerð um árið. Engin var við það, enda engin búin að nota loftnet hjá mér lengi. Er ss með enda á jarðhæð með coax kapli sem er pikkfastur, en veit ekkert hvar hinn endi...
af Peacock12
Þri 27. Sep 2022 14:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 9385

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

TheAdder skrifaði:Þar sem þú þarft ekki nema 1 kapal í hvert rör, þá myndi ég mæla með að troða Cat6A í, þá ættirðu að geta farið í 25G í framtíðinni.


Tillögu hvar ég fæ kapal í metravís? Sýnist flestir selja þetta í 300-500 metra rúllum og á +25k
af Peacock12
Þri 27. Sep 2022 14:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frétt dagsins : Grunur um undirbúning að hryðjuverkum
Svarað: 23
Skoðað: 4318

Re: Frétt dagsins : Grunur um undirbúning að hryðjuverkum

Ég hef áhyggjur af að þessi vígvæðingu sérsveitarinnar. Einhverntíman var talað um að reynslan erlendis hafi kennt mönnum að ef löggan sé með stóra byssu þá mætir bófinn með helmingi stærri byssu Þetta er s.s. alveg rétt. Þegar hryðjuverkamenn réðust í Bataclan klúbbinn í Paris (5 nóv 2015) var mjö...
af Peacock12
Þri 27. Sep 2022 14:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rúmlega hálfri öld síðar, er heimurinn á sama stað?
Svarað: 15
Skoðað: 2716

Re: Rúmlega hálfri öld síðar, er heimurinn á sama stað?

Ef við förum lengra aftur þá er þetta ískyggilega eins og korter fyrir seinni heimsstyrjöld. Austurríki 1938: Sósíalisti verður forsætisráðherra, nasistar (sem náðu engum árangri í kosningum) skapa upplausnarástand og Hitler notar það sem tylliástæðu til að innlima landið. Þetta var ekki „innrás“ og...
af Peacock12
Þri 27. Sep 2022 14:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 9385

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Ætlaði að leyfa þessu að sökkva niður þar til ég væri búinn en fyrst þetta spratt upp aftur! Góðar fréttir: Þegar ég reif dósalok frá sá ég að ég þarf ekki að leggja nema 1 kapal í hvert rör. „Miðjan“ er s.s. þar sem sjónvarpið er en ekki þar sem ljósleiðaraboxið er. 1 í loftnet upp á þakplötu -> ni...
af Peacock12
Fös 23. Sep 2022 11:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 9385

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Tek fullt mark á þessu með þrjá og sextán! Enda ætla ég að afmarka mig við 2 x Cat6, hafa þá 1xCat6 og 1xCat5 til vara (Cat6 fyrir tengingu úr ljósleiðaraboxi í router þá) og 2xCat5 sem neyðarúrræði gangi ekkert annað. Það sem gerir mér mögulegt að fækka er helst það að ég er með ótakmarkað gagnamag...
af Peacock12
Fim 22. Sep 2022 15:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 9385

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Takk fyrir þetta. Sýnist almenna reglan vera að Cat6 eru um 6,1 í þvermál og Cat5 5,2. Er ekki að finna neinn sem selur grennri – amk ekki í minna en 300 metra einingum. Ætli ég þurfi 30 – 40 í heild. Það er fyrir ein Cat5 lögn í þessu röri (Milu-box í sjónvarp) og ég reikna með að prófa að draga 2 ...
af Peacock12
Fim 22. Sep 2022 00:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 9385

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Frekar en að stofna nýjan þráð datt mér í hug að setja þetta hérna: Er LOKSINS komin með Ubuquiti Dream Router og 2 UniFi6 Lite. Var að detta í hús en það hefur ekkert verið hægt að panta þetta undanfarna mánuði. Var orðin það desperate að ég hefði allt eins tekið Mikrotik hefði það verið til. Suppl...
af Peacock12
Mán 29. Ágú 2022 17:31
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Toyota eða pústverkstæði?
Svarað: 12
Skoðað: 4513

Re: Toyota eða pústverkstæði?

Já en... þú færð ókeypis súkkulaðistykki hjá Toyota!
af Peacock12
Lau 27. Ágú 2022 21:14
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
Svarað: 22
Skoðað: 6155

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Ég myndi ekki fyrir bíl sem er undir milljón. 1) Þú ert með sjálfsábyrg. Segjum 100k 2) Þú metur bílinn á 900k, en hvað væri raunverð þegar tryggingafélagið notar svipaða formúlu og þegar þú setur bíl uppí hjá umboðinu? Ein rispa þúsundkall, blettur í sæti fimmþúsundkall… Getur reiknað með 50-100k a...
af Peacock12
Fim 16. Jún 2022 12:44
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvaða bíl er ódýrast að sinna viðhaldi á, á Íslandi sirka? Subaru?
Svarað: 20
Skoðað: 6934

Re: Hvaða bíl er ódýrast að sinna viðhaldi á, á Íslandi sirka? Subaru?

Átti Subaru á sínum tíma og þetta eru svakalega góðir ferðabílar og minn var ekki bilanagjarn frekar en aðrir Subaru. Frekar einföld mekkaník þannig að sæmilega laghentur getur sinnt mörgu s.s. leguskiptum, demparaskiptum og slíku. Reyndar er mín reynsla sú að það má alltaf finna einhverja sem geta ...
af Peacock12
Mán 23. Maí 2022 16:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vit í rafhlaupahjólum?
Svarað: 30
Skoðað: 5193

Re: Er vit í rafhlaupahjólum?

Kunningi minn sem er tannlæknir segir að hlaupahjól séu jafnvel að færa honum meiri viðskipti en trampolínin gerðu hér fyrir par árum.

Sjálfur held ég að þetta sé sniðugt snatt-tæki en myndi hvorki nenna né þora að commuta þessa 10 km í vinnu á svona.
af Peacock12
Fös 06. Maí 2022 11:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ódýrrasta soundbarið
Svarað: 12
Skoðað: 2088

Re: Ódýrrasta soundbarið

Ef helsti tilgangurinn er að auðvelda ömmu að heyra veðurfréttir og Landann getur þú kannski reddað þér með hátalara tengdum sound-jackinn.
Var í bústað fyrir nokkru þar sem hátalarinn á sjónvarpinu var rifinn og ég bjargaði mér með JBL GO! Hátalara.
af Peacock12
Þri 05. Apr 2022 11:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: r.i.p bordplata
Svarað: 21
Skoðað: 2736

Re: r.i.p bordplata

Ef það er enn blettur dreifðu bara olíu á allt. Þá er amk sami litur!
af Peacock12
Mið 23. Mar 2022 13:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslandsbanki - sala ríkisins
Svarað: 53
Skoðað: 16932

Re: Íslandsbanki - sala ríkisins

Jújú - Flokksskírteini tryggði þrefallt vægi.... Grínlaust - þessi hugmynd ætti líka að gilda fyrir kvótann sem er kallaður "sameign okkar" nema þegar kemur að úthlutun. Þannig gæti Samherji (eða hver sem er) keypt af mér minn hlut næstu 10 ár gegn eingreiðslu eða ég haldið mínum hlut á Yt...
af Peacock12
Mið 23. Mar 2022 11:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslandsbanki - sala ríkisins
Svarað: 53
Skoðað: 16932

Re: Íslandsbanki - sala ríkisins

Það væri áhugavert ef ríkiseignir væru seldar á „réttan“ hátt: T.d. allar lögpersonur/allir sem skila inn skattaskýrslu fá sitt hlutfall. Segjum að það séu 150.000 sem skila inn skattaskýrslu (alveg óháð hvort þeir skuldi skatt eða fái endurgreitt – það eitt að skila inn er miði…) og þetta er 22,5% ...