Leitin skilaði 289 niðurstöðum

af B0b4F3tt
Lau 05. Nóv 2022 19:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 9748

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

Það sem er mest galið í þessu er að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu skulu ekki sameinast. Það er verið að þvinga sveitarfélög úti á landi að sameinast þrátt að fjöll og firnindi séu á milli þeirra. Það ætti að þvinga sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu að sameinast enda eru þau öll á sama bletti...
af B0b4F3tt
Fim 03. Nóv 2022 14:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 9748

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

Eru bara ekki langflest sveitarfélögin á kúpunni í dag? Nema kannski Garðabær og Seltjarnarnes af því að þau bjóða ekki upp á félagslega þjónustu heldur láta önnur sveitarfélög sjá um þau vandamál :-"
af B0b4F3tt
Fös 28. Okt 2022 11:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Búa til NAS?, tillögur
Svarað: 10
Skoðað: 1652

Re: Búa til NAS?, tillögur

En afhverju ekki að hugsa út í einhverja cloud backup lausn? Þá ertu kominn með örugga geymslu sem er ekki á sama stað og frumgögnin. Og þarft ekki að standa í neinu uppsetngarveseni né að sinna einhverju viðhaldi á þessu í framtíðinni :)
af B0b4F3tt
Fim 18. Ágú 2022 12:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net í Reykjanesbæ
Svarað: 11
Skoðað: 2368

Re: Net í Reykjanesbæ

Hef verið hjá mörgum fyrirtækjum í gegnum tíðina, síminn, vodafone, nova, netsamskipti sem símafélagið keypti sem nova keypti svo, og svo loks Hringiðan. Lendi einstaka sinnum í veseni með net en það er komið langt síðan síðast og Hringiðan hefur verið með mikið betri þjónustu en síminn, vodafone o...
af B0b4F3tt
Mán 04. Júl 2022 08:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net í Reykjanesbæ
Svarað: 11
Skoðað: 2368

Re: Net í Reykjanesbæ

Er með ljósleiðara hjá Símanum. Hef verið í þjónustu hjá Símanum í 15 ár. Ekkert vesen.
af B0b4F3tt
Fös 20. Maí 2022 21:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 349878

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Ég veit ekki alveg hvað ruðningar eiga að stöðva þegar hraunið er farið að renna.

Almannavarnir draga upp sviðsmyndir (Rúv.is)

Ekki endilega hugsaðir til þess að stöðva rennsli. Gætu hugsanlega beint rennsli annað eða keypt okkur smá tíma í annan undirbúning ef svo ber undir.
af B0b4F3tt
Fös 22. Apr 2022 22:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fáránlegasta á internetinu síðustu misserin, borgarstór íþróttahöll á suðurnesjum
Svarað: 22
Skoðað: 2820

Re: Fáránlegasta á internetinu síðustu misserin, borgarstór íþróttahöll á suðurnesjum

Myndi helst ekki vilja fá þetta hús akkúrat þarna. Þá lendi ég undir því :megasmile lol.... Þjóðarleikvangur sem sómi er af, fyrir bæði körfu- og handbolta færi vel á Suðurnesjum. Glæsilegur leikvangur gæti laðað að sér NBA-leiki og alþjóðlega tónlistarviðburði og skapað störf og verkefni fyrir heil...
af B0b4F3tt
Mið 13. Apr 2022 11:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Carbon eða Aluminium MTB hjól?
Svarað: 12
Skoðað: 1738

Re: Carbon eða Aluminium MTB hjól?

Ein forvitnisspurning, er verið að gera við hjól hérna á landi? Semsagt viðgerðir þar sem stellið sjálft brotnar. Eru ekki flestir með sín hjól tryggð og fá þau bara bætt út úr tryggingum? Ég hef bara séð menn vera að gera við brot í kringum dropout. Man ekki hvort það hafa verið hardtail eða racer...
af B0b4F3tt
Mið 13. Apr 2022 07:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Carbon eða Aluminium MTB hjól?
Svarað: 12
Skoðað: 1738

Re: Carbon eða Aluminium MTB hjól?

Ein forvitnisspurning, er verið að gera við hjól hérna á landi? Semsagt viðgerðir þar sem stellið sjálft brotnar. Eru ekki flestir með sín hjól tryggð og fá þau bara bætt út úr tryggingum?
af B0b4F3tt
Fös 08. Apr 2022 09:15
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS5 til hjá Elko núna!!
Svarað: 24
Skoðað: 11635

Re: PS5 til hjá Elko núna!!

Pantaði mér reiðhjól september 2020, fékk hjólið í júní 2021. Pantaði mér bíl í febrúar 2021, fékk bílinn í desember 2021. Svona hefur þetta bara verið að mestu leyti undanfarin 2 ár eða svo. Það er vöruskortur á ansi mörgum vörum ásamt því að flutningsleiðir eru ennþá í einhverju rugli.
af B0b4F3tt
Mið 06. Apr 2022 14:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Atlassian (Jira & Conflunce)
Svarað: 11
Skoðað: 2141

Re: Atlassian (Jira & Conflunce)

Jira virkar í vinnunni hjá mér. Ætla ekki að segja að Jira virki fínt þar sem Jira virkar aldrei fínt :sleezyjoe
af B0b4F3tt
Fös 11. Mar 2022 16:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Svarað: 52
Skoðað: 18873

Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is

joker skrifaði:Smartbílar og Bensínlaus ehf í slæmum málum samkvæmt þessu https://islandus.is/traust/

Ekki eins og að Islandus séu voðalega hlutlausir í þessum málflutningi. Þeir eru búnir að vera að vara við Smartbílum í nokkur ár en ekkert hefur gerst á þeim bæ.
af B0b4F3tt
Þri 28. Des 2021 20:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Svarað: 55
Skoðað: 10570

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Ég fékk Tesla model 3 RWD í jólagjöf handa sjálfum mér með 60kWh LFP batteríinu, kemur þó í feb/mars ‘22 Á ég að 1-uppa þig? já ég skal 1-uppa þig. Ég fékk Cybertruck í jólagjöf handa sjálfum mér með tri-motor, kemur þó þegar hann kemur. :guy Ég skal toppa þetta. Ég gaf sjálfum mér nýjan Volvo XC60...
af B0b4F3tt
Þri 28. Des 2021 20:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 349878

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Jarðskjálftavirknin hefur dottið niður síðustu klukkutíma. Því gæti gosið eftir 1 til 10 klukkutíma en það verður bara að koma í ljós hvað gerist. Þar fór það! Einn hressilegur núna rétt í þessu... Þetta var jarðskjálfti með stærðina Mw3,9 í Krýsuvík og því nær höfuðborgarsvæðinu en flestir jarðskj...
af B0b4F3tt
Mán 27. Des 2021 09:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnet símans + nýr router
Svarað: 10
Skoðað: 1960

Re: Ljósnet símans + nýr router

Þarf að láta Símann vita að maður ætli að beintengja myndlykil og VoIP síma við Nokia tækið? Þurfa þeir að gera einhverjar breytingar hjá sér?
af B0b4F3tt
Fim 23. Des 2021 14:24
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Háþrýstidælu til þess að þvo bíl
Svarað: 9
Skoðað: 3634

Re: Háþrýstidælu til þess að þvo bíl

Ég vann við ýmsan þvott með háþrýstidælum, 100-600bar, og hef brúkað ansi margar heimilisdælur líka. Ég hef því nokkuð sterkar skoðanir á þessu máli :) Eitt af því sem er gott að varast er að horfa um of á börin. 100 bör er alveg nóg til að þvo bíl - það sem skiptir meira máli eru lítrar á mínútu þ...
af B0b4F3tt
Fim 23. Des 2021 09:55
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Háþrýstidælu til þess að þvo bíl
Svarað: 9
Skoðað: 3634

Háþrýstidælu til þess að þvo bíl

Sælir Vaktarar

Geri nú ráð fyrir að einhverjir bíladellukallar séu hérna inni. Með hvernig háþrýstidælu mælið þið með til þess að þvo nýjan bíl?

Kv. Elvar
af B0b4F3tt
Fim 16. Des 2021 09:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine
Svarað: 9
Skoðað: 2354

Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine

Sælir Vaktarar

Hefur einhver hér skipt út routernum frá Símanum með Unifi Dream Machine? Er þetta framkvæmanlegt? Ég er líka með VoIP síma ásamt tengingu við myndlykil Símans. Ég er með ljósleiðaratengingu frá Mílu.

Kv. Elvar
af B0b4F3tt
Sun 12. Des 2021 19:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] LG 27GL850-B 27" tölvuskjár (2560x1440 144hz)
Svarað: 1
Skoðað: 490

[SELT] LG 27GL850-B 27" tölvuskjár (2560x1440 144hz)

Sælir vaktarar Ég er með þennan fína 27 tommu LG IPS Gaming monitor til sölu. Er rúmlega 2ja ára gamall og var keyptur á Amazon. Ekkert að þessum skjá, engar rispur né dauðir pixlar. Hann er með 2560x1440 upplausn og keyrir á allt að 144hz Sé að nýr svona skjár er að kosta sirka 85 þúsund hérna heim...
af B0b4F3tt
Fim 02. Des 2021 10:06
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Svarað: 52
Skoðað: 18873

Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is

Veit um ansi mörg tilfelli þar sem aðilar hafa getað fengið ábyrgðinni framfylgt þó bíll sé ekki keyptur hjá þeim . Ef þú ert umboðsaðili áttu að annast það sem þú ert með umboð fyrir. Þeir fá hvort eð er alla ábyrgðar þjónustu borgaða að fullu og er ástæðan fyrir því að þeir hafni þér ekkert annað...
af B0b4F3tt
Fim 02. Des 2021 09:32
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Svarað: 52
Skoðað: 18873

Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is

Nei, hef þó séð margar sögur þegar ég er að leita um þetta að Brimborg sé að græja "verksmiðjuábyrgðina" sem eru bara fyrstu 2 árin. Allt annað er framlengd ábyrgð, eins og ég skil þetta. Hjá Brimborg er framlengd ábyrgð aðeins í boði fyrir bíla sem verslaðir eru af þeim. Það gefur allave...
af B0b4F3tt
Fim 02. Des 2021 08:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Svarað: 52
Skoðað: 18873

Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is

Jæja það kemur í ljós fljótlega hvernig þetta fer. Pantaði nýjan Volvo í gegnum Smartbíla fyrir mánuði síðan. Er einmitt að skoða fyrir fjölskyldumeðlim varðandi ábyrgðina. Hann er að bíða eftir Volvo sem hann pantaði frá þeim í Smartbílum. Einhver ráð/upplýsingar sem þú getur veitt varðandi ábyrgð...
af B0b4F3tt
Sun 28. Nóv 2021 10:53
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Samsung Smartthings V3
Svarað: 0
Skoðað: 640

[TS] Samsung Smartthings V3

Sælt veri fólkið Er með einn Samsung Smartthings V3 hub UK edition til sölu. Með honum fylgir straumbreytir og einn Smartthings motion sensor. Mögulega gæti fylgt með einn multipurpose sensor ef áhugi er fyrir því. Þetta er örugglega 3-4 ára gamalt en hefur eiginlega ekkert verið notað. Ætlaði að se...
af B0b4F3tt
Mán 22. Nóv 2021 12:47
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Svarað: 53
Skoðað: 8526

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Finnst Model Y einmitt vera einn af ljótari rafbílum sem sjást á götunni í dag Er svo sammála þessari skoðun. Finnst reyndar bara Tesla bílarnir yfirhöfuð frekar ljótir. Ef ég væri að fjárfesta nokkrum kúlum í bíl þá vill ég a.m.k. að hann líti sæmilega út. Efast ekkert um að þessir bílar séu tækni...