Leitin skilaði 479 niðurstöðum

af Skari
Fös 19. Jan 2018 14:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Öryggiskerfi
Svarað: 0
Skoðað: 424

Öryggiskerfi

Er í smá sérstakri stöðu en er að leita eftir öryggiskerfi í sveitina og er þá með 2 skemmur fyrir utan íbúðarhúsið sem ég vill geta sett einhverja skynjara í og þeir eru í 100m+ fjarlægð. Ef ég kemst hjá því þá vill ég helst ekki hafa þetta 3 mismunandi kerfi en út af því að það munu vera myndavél ...
af Skari
Fim 18. Jan 2018 00:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Saur og jarðvegs gerlamengun
Svarað: 41
Skoðað: 5210

Re: Saur og jarðvegs gerlamengun

af Skari
Mán 08. Jan 2018 21:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaupa síma á ali/netinu
Svarað: 12
Skoðað: 2076

Re: Kaupa síma á ali/netinu

ég keypti þennan síma af ali fyrir ca 2 mánuðum.. mjög fínn
af Skari
Mið 20. Des 2017 00:50
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
Svarað: 72
Skoðað: 24042

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

[quote="ZiRiuS"][/quote]


Spila leikinn nánast aldrei, er frekar lélegur í honum en held ég hafi mætt Zirius nokkrum sinnum og það hafi verið nokkuð auðvelt
af Skari
Þri 19. Des 2017 21:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
Svarað: 17
Skoðað: 3116

Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Mæli með ShadowPlay, fáranlega auðvelt og þægilegt Er t.d. með það stillt að það sé alltaf að taka upp í leikjum en eyði alltaf út efninu svo ég er alltaf með 5 mínutur af efni.. svo aftur á móti ef ég geri eitthvað sniðugt þá er nóg fyrir mig að ýta á 1 taka og forritið vistar það.. fáranlega þægil...
af Skari
Fös 15. Des 2017 01:48
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
Svarað: 72
Skoðað: 24042

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Ragealot1 skrifaði:Endilega ef einhver er til í duo, adda mér: http://steamcommunity.com/profiles/76561198420228799/

Top2k í DUO, top10k í hinum held ég - 700+ klst - 2+ KD í öllum game modes - Bara fyrsta persóna.




Rólegur vinur.. þetta er bara leikur ... óþarfi að reiðast oft1 yfir þessu !
af Skari
Mán 11. Des 2017 23:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (Seld)Wifi-Leikjatölva til sölu
Svarað: 4
Skoðað: 740

Re: Wifi-Leikjatölva til sölu

Hættu þessu bulli, er sjálfur með aðeins betri tölvu (aðallega bara SSD og RAM) og þetta er ekki góð leikjatölva
af Skari
Sun 26. Nóv 2017 21:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Xiaomi
Svarað: 6
Skoðað: 1198

Re: Xiaomi

Er búinn að nota MI A1 frá þeim í ca mánuð, þetta var fyrsti síminn sem var gerður í samvinnu með google og er mjög svo sáttur..

Borgaði ca 30 þús fyrir hann með öllu, annar sambærilegur sími frá öðrum framleiðanda hérna heima hefði kostað miklu meira

Sent from my Mi A1 using Tapatalk
af Skari
Lau 21. Okt 2017 23:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bestu kaupin ykkar?
Svarað: 36
Skoðað: 5118

Re: Bestu kaupin ykkar?

Bose soundocka sem ég keypti í kringum 2008

Er enn að ná amk 4 tímum á rafhlöðunni eftir allan þennan tíma og soundið er frábært, plús að þetta var enn betra eftir að hafa tengt google audio við þetta
af Skari
Sun 15. Okt 2017 22:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: switchar fyrir ljósleiðara
Svarað: 3
Skoðað: 965

Re: switchar fyrir ljósleiðara

Snilld, þá get ég tekið Edgerouter Lite sem svo margir mæla með en hvernig yrði þá að taka 3x EdgeSwitch 8 með þessu ( https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... tch-8-150w)

ætti ég kannski að taka einhvern annan switch en þetta
af Skari
Sun 15. Okt 2017 17:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: switchar fyrir ljósleiðara
Svarað: 3
Skoðað: 965

Re: switchar fyrir ljósleiðara

Bjó til smá yfirlitsmynd hvernig ég er að hugsa um að hafa þetta miðað við þann búnað sem ég hef fundið Er þetta eitthvað vitlaust hjá mér og eða mynduði gera eitthvað annað ? Router með 1x SFP porti í íbúðarhúsi Switch með 2x SFP porti í íbúðarhúsi, sá switch fengi fiberinn frá router og myndi áfra...
af Skari
Sun 15. Okt 2017 16:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: switchar fyrir ljósleiðara
Svarað: 3
Skoðað: 965

switchar fyrir ljósleiðara

Nú þarf ég aftur hjálp frá ykkur Það er verið að setja ljósleiðara núna í sveitinni og frá íbúðarhúsnæðinu eru 2 önnur hús sem á að setja upp myndavél og tengja það á local netið. Báðir staðir eru 100+metra frá inntakinu í íbúðarhúsnæðinu svo það verður settur ljósleiðari í rörin sem búið að er búið...
af Skari
Sun 15. Okt 2017 12:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Xiaomi Mi A1
Svarað: 14
Skoðað: 2324

Re: Xiaomi Mi A1

Viggi skrifaði:sé að hann er sendur frá spáni og fraklandi líka. Hefðir fengið hann fyr hefðiru valið það :)


Ef þú velur eitthvað bundle eða einhvern lit þess vegna þá detta þeir valmöguleikar út ^^
af Skari
Sun 15. Okt 2017 12:08
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Xiaomi Mi A1
Svarað: 14
Skoðað: 2324

Re: Xiaomi Mi A1

Ákvað að skella mér bara á hann, verður alveg mánuð í flutningi en verður fróðlegt að sjá hvernig þetta low budget skrímsli kemur út
af Skari
Sun 15. Okt 2017 07:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Xiaomi Mi A1
Svarað: 14
Skoðað: 2324

Re: Xiaomi Mi A1

jardel skrifaði:Því miður er ekki hægt að panta þessa kínversku síma að utan þar sem þeir eru ekki með CE merkingu
þessi er með CE merkingu :)

Sent from my SM-J510FN using Tapatalk
af Skari
Lau 14. Okt 2017 17:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Xiaomi Mi A1
Svarað: 14
Skoðað: 2324

Xiaomi Mi A1

Var að sjá þennan síma í gær, hefur einhver ykkar skoðað hann og ef svo er, hvernig ykkur að líka við hann? Þessi sími kom út í seinasta mánuði og er fyrsti síminn frá Xiaomi sem kemur með Android One (í samvinnu með google) og kemur þá með stock google í stað að vera með sitt eigið eins og á fyrri ...
af Skari
Sun 08. Okt 2017 10:40
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Joystick
Svarað: 5
Skoðað: 730

Re: [ÓE] Joystick

Jú passar, það er twist á því
af Skari
Lau 07. Okt 2017 16:47
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Joystick
Svarað: 5
Skoðað: 730

Re: [ÓE] Joystick

Jon1 skrifaði:okey ég tékka þessum , ein spurning er hann með yaw stýringu?



hvað áttu við með yaw stýringu ?
af Skari
Lau 07. Okt 2017 13:02
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Joystick
Svarað: 5
Skoðað: 730

Re: [ÓE] Joystick

Persónulega myndi ég mæla með Thrustmaster T16000M Það eru bestu 'mid-tier' joystickin, eru t.d. með sama sensor og er í Thrustmaster Warthog https://www.amazon.com/Thrustmaster-T-16000M-FCS-HOTAS-Controller/dp/B01KCHPRXA/ref=sr_1_2?ie=UTF8&qid=1507380933&sr=8-2&keywords=thrustmaster+t16...
af Skari
Lau 07. Okt 2017 10:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Bluetooth heyrnartól
Svarað: 24
Skoðað: 4184

Re: Bluetooth heyrnartól

Þessi eru að fá ágætis reviews er að spá í að panta þau til að prufa sjálfur https://www.amazon.com/gp/aw/d/B01NAYUQTK/ref=ox_sc_act_image_1?smid=A23AS8PFN4IRUQ&psc=1 Ég var einmitt að leita mér að sæmilega góðum, þægilegum bluetooth headphones og þar sem ég mun nota þetta svo lítið þá var ég e...
af Skari
Fim 05. Okt 2017 20:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router
Svarað: 8
Skoðað: 1602

Re: Router

Líst vel á það setup en hann er ekki alveg til í það mikið útgjöld strax þar sem hann flytur innan árs. Vorum að hugsa um https://www.tl.is/product/rt-ac68u-broadband-ac-router-high-perform hvort þessi yrði fínn til að byrja með Eða einhver betri router á svipuðan pening erlendis sem við gætum panta...
af Skari
Fim 05. Okt 2017 19:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router
Svarað: 8
Skoðað: 1602

Router

Nú var vinur minn að fá ljósleiðara og við erum að hugsa hvaða router ætli sé bestur fyrir hann Hann er hjá 365 og það er einhver zyxel vdsl/ethernet router sem fylgdi og þetta er víst algjört drasl, hann er alltaf að lenda í einhverju bufferi/loading og öðru veseni með þetta (detta út og fl) þannig...
af Skari
Mán 25. Sep 2017 20:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Star Trek Discovery
Svarað: 88
Skoðað: 9867

Re: Star Trek Discovery

búinn að sjá fyrstu 2 þættina

so far so good
af Skari
Fös 22. Sep 2017 19:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [aðstoð] kaup á nýrri borðtölvu
Svarað: 3
Skoðað: 831

Re: [aðstoð] kaup á nýrri borðtölvu

Ef ég væri að eyða miklum pening í nýja tölvu í dag þá myndi ég persónulega bíða aðeins

Skylst að 8th gen af intel i7 örgjörvunum komi í næsta mánuði, væri skemmtilegra að kaupa það frekar ;)
af Skari
Þri 12. Sep 2017 19:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Piratebay
Svarað: 0
Skoðað: 551

Piratebay

Datt í hug að það væru einhverjir fleiri að lenda í sömu vandræðum og ég Ég semsagt nota piratebay mikið og hætti að nota það í nokkra daga því ég gat ekki downloadað torrentunum/magnetunum án þess að vera með bitlord clientinn. Var fyrst að fatta það núna að það er að hægta downloda öllu sama hvaða...