Leitin skilaði 630 niðurstöðum

af Hausinn
Sun 06. Ágú 2023 12:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýr skjár
Svarað: 9
Skoðað: 3305

Re: Nýr skjár

Ef að þú hefur ekkert ákveðið notkunarsvið í huga og vilt bara eitthvað gott, myndi ég taka 1440p 144hz skjá.

https://tl.is/lg-ultragear-27-qhd-144hz ... skjar.html
af Hausinn
Lau 05. Ágú 2023 23:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vitið þið hvað þetta er og hvort eg eigi að taka það af örgjöfanum
Svarað: 5
Skoðað: 3392

Re: Vitið þið hvað þetta er og hvort eg eigi að taka það af örgjöfanum

Það virðst eins og þessi örgjörvi hafi verið de-liddaður og frekar en að setja lokið aftur á hafi verið settur pappi til þess að vernda íhlutina um kringum rásirnar og kæling beint á. Veit ekki hvort það sé sniðugt að hafa pappa undir eitthvað sem getur hitnað eitthvað að viti.
af Hausinn
Fös 28. Júl 2023 17:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Samsung 870 EVO 500GB - nýr
Svarað: 2
Skoðað: 315

Re: [TS] Samsung 870 EVO 500GB - nýr

mind skrifaði:Sem kostar 5.995 úti næstu tölvuverslun ?
https://tl.is/samsung-500gb-870-evo-3-ara-abyrgd-1.html

Já okei. Sá að hann var á 9900kr á síðu Origo og gerði ráð fyrir því að það væri svipað annars staðar. Takk fyrir að láta vita.
af Hausinn
Fös 28. Júl 2023 16:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Samsung 870 EVO 500GB - nýr
Svarað: 2
Skoðað: 315

[SELT] Samsung 870 EVO 500GB - nýr

Sælir. Keypt utanfrá en var ekki notaður.

Verð: 4500kr

Get skutlast með í Reykjavík. :happy

852-0120
af Hausinn
Fim 27. Júl 2023 08:07
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Epoxy einhver sem veit um eithvað?
Svarað: 5
Skoðað: 6674

Re: Epoxy einhver sem veit um eithvað?

emmi skrifaði:https://epoxygolf.is/

Lét þessa gera eldhúsgólfið hjá mér. Er mjög ánægður með það.
af Hausinn
Lau 15. Júl 2023 14:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Verðmat á 2 ára borðtölvu 260 þús á 2020
Svarað: 5
Skoðað: 882

Re: Verðmat á 2 ára borðtölvu 260 þús á 2020

Vinnsluminnin eru vissulega 32GB en hraðinn á þeim er hræðilega lár. Ég hef ekki séð svona lágt mhz á DDR4 áður hér heima. 10.000-15.000 kr mögulega? Niðurstöður úr test forritum geta verið ruglandi varðandi hraða vinnsluminna að gera. Það er ekki ólíklegt að þessi aðili sé ekki með XMP í gangi og ...
af Hausinn
Mán 03. Júl 2023 15:42
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Biluð miðstöð í bílnum. Hverjum mælið þið með?
Svarað: 2
Skoðað: 3974

Re: Biluð miðstöð í bílnum. Hverjum mælið þið með?

Prentarakallinn skrifaði:Örugglega bara farinn mótor eða sprungið öryggi, flest verkstæði ættu að geta reddað þessu. Persónulega fer ég alltaf í Smur og viðgerðarþjónustan í Hyrjarhöfði 8, heiðarlegir og sanngjarnir.

Pantaði hjá þeim tíma. Takk fyrir. :happy
af Hausinn
Mán 03. Júl 2023 12:27
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Biluð miðstöð í bílnum. Hverjum mælið þið með?
Svarað: 2
Skoðað: 3974

Biluð miðstöð í bílnum. Hverjum mælið þið með?

Sælir. Er á Toyotu Corollu sem nýlega hætti að vilja blása neitt sama á hvaða stillingu er sett á. Hvert er best að leita til aðstoðar þegar það kemur af loftræstiskerfum bíla? Takk fyrir.
af Hausinn
Sun 25. Jún 2023 09:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjástandur (fótur?) fyrir 55"/65" sjónvarp?
Svarað: 1
Skoðað: 3690

Re: Skjástandur (fótur?) fyrir 55"/65" sjónvarp?

https://ht.is/vogels-golfstandur-fyrir-40-65-skja.html https://ormsson.is/product/hama-sjonvarpsstandur-a-hjolum https://elko.is/vorur/nedis-fotur-fyrir-sjonvarp-49-70-301104/TVSM5250BK https://elko.is/vorur/thrifotur-fyrir-sjonvarp-32-65-197039/WM7472 https://www.efnisveitan.is/vorur/vogel-s-sj%C3%...
af Hausinn
Lau 17. Jún 2023 20:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Áttu móðurborð með Serial tengi?
Svarað: 3
Skoðað: 1132

Re: Áttu móðurborð með Serial tengi?

Ef að þér gengur illa að finna eitt, ekki gleyma að svona er einnig til:
https://tl.is/manhattan-2x-serial-styri ... -lp-1.html
af Hausinn
Mán 05. Jún 2023 15:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Eru til ódýrir BT tölvu hátalara?
Svarað: 7
Skoðað: 4281

Re: Eru til ódýrir BT tölvu hátalara?

Thonet & Vander hátalarasettin hafa mörg hver verið með BT tengi möguleika og á þolanlegu verði, eins og þessir t.d.: https://tolvutek.is/Hljodbunadur/Hatalarar/Thonet-%26-Vander-Vertrag-2.0-Bluetooth-hatalarar%2C-svartir/2_24754.action Varð svo tilviljunarkennt til að ég sá þessa hátalara á br...
af Hausinn
Lau 20. Maí 2023 11:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa nýtt skjákort
Svarað: 17
Skoðað: 5223

Re: Kaupa nýtt skjákort

Budget? Ef þú ætlar að kaupa nýtt þá er Radeon 6000 serían best fyrir aurinn. hvernig færðu það út? bara af fídusum þá drullu tapar amd, eina leiðin sem það er sniðugt að kaupa amd er að ef leikurinn bíður ekki upp á dlss t.d þótt þú fáir svipað rasterization performance útur 4090 og 7900 xtx fyrir...
af Hausinn
Fös 19. Maí 2023 21:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa nýtt skjákort
Svarað: 17
Skoðað: 5223

Re: Kaupa nýtt skjákort

Budget? Ef þú ætlar að kaupa nýtt þá er Radeon 6000 serían best fyrir aurinn.
af Hausinn
Mið 17. Maí 2023 19:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ryzen 3100 + tölvukassi á 3500kr
Svarað: 1
Skoðað: 304

Re: [TS] Ryzen 3100 + tölvukassi á 3500kr

Upperí
af Hausinn
Mið 17. Maí 2023 15:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ryzen 3100 + tölvukassi á 3500kr
Svarað: 1
Skoðað: 304

[TS] Ryzen 3100 + tölvukassi á 3500kr

Sælir. Er að reyna að losa mig við smá lager. Til sölu er Ryzen 3100 örri og með honum fæst að kaupbæti Gamemax tölvukassi í góðu ástandi. ATH : það vantar glerhliðina á kassanum. Hentar vel í server eða sem "test bench" kassi Verð: 3500kr 852-0120 20230517_145636 (2).jpg 20230517_145730 (...
af Hausinn
Mán 08. Maí 2023 12:26
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] lga 1151 eða am4 mobo
Svarað: 12
Skoðað: 5599

Re: [ÓE] budget cpu/mobo combo

Myndir þú skoða Ryzen 3100? Hef einn sem ég hef ekki not fyrir.
af Hausinn
Fös 05. Maí 2023 12:23
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Intel stock kælingu(eða eitthvað sambærilegt)
Svarað: 2
Skoðað: 448

Re: [ÓE] Intel stock kælingu(eða eitthvað sambærilegt)


Vá, vissi ekki af þessari. Prufa hana, takk!
af Hausinn
Fös 05. Maí 2023 09:05
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Intel stock kælingu(eða eitthvað sambærilegt)
Svarað: 2
Skoðað: 448

[ÓE] Intel stock kælingu(eða eitthvað sambærilegt)

Sælir. Mig vantar að gera prufun á 9.gen intel örgjörva en ég hef enga kælingu á hann. Einhver sem getur reddað mér? :-"

PM eða 852-0120
af Hausinn
Fim 13. Apr 2023 11:14
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Vörurekkar og litlir myndavélarstandar
Svarað: 0
Skoðað: 664

[TS] Vörurekkar og litlir myndavélarstandar

Sælir. Er að losa við nokkra hluti fyrir vinnustaðinn og datt í hug að einhver hérna gæti haft áhuga á þessu. Um er að ræða sterkbyggða rakka með rennum fyrir hillur og snaga ásamt nokkrum hillum. Einnig höfum við litla netta myndavélastanda, 22stk talsins. Myndir eru af þessu öllu í viðhengi. Fer a...
af Hausinn
Mið 12. Apr 2023 15:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Svarað: 14
Skoðað: 5314

Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?

Sennheiser HD600 fyrir meira eða minna allt saman. Hef þau tengd beint við sjónvarpið með framlengingu. Hef þó Yamaha soundbar(YAS-207, held ég) sem ég nota þegar ég er að horfa á eitthvað með öðru fólki.
af Hausinn
Sun 09. Apr 2023 01:32
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Beinskiptir bílar að hverfa?
Svarað: 46
Skoðað: 9374

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Minn fyrsti bíll var beinskiptur og ég keyrði á honum í gróflega fimm ár. Skipti yfir í sjálfskiptan þegar hann gaf upp öndina og hef verið á honum í ca. ár núna. Mig líkaði betur við tilfinninguna á því að keyra á beinskiptum og hefði sennilegast kosið þannig bíl aftur ef að ég hefði getað valið hv...
af Hausinn
Lau 08. Apr 2023 16:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: tæknileg aðstoð á tölvu fyrir son minn
Svarað: 5
Skoðað: 1860

Re: tæknileg aðstoð á tölvu fyrir son minn

Cranky skrifaði:myndiru mæla með einhverjum góðum SATA SSD disk í hana ?

Skiptir ekki miklu máli sem lengi sem hann er frá einhverjum viðurkenndum aðila; Samsung, Crucial, Western Digital...
af Hausinn
Lau 08. Apr 2023 15:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: tæknileg aðstoð á tölvu fyrir son minn
Svarað: 5
Skoðað: 1860

Re: tæknileg aðstoð á tölvu fyrir son minn

Mest af þessu er orðið það gamalt að það þýðir varla að reyna að "djúsa" hana upp með uppfærslum. Gætir fengið nothæf afkost við það að skipta út disknum fyrir SATA SSD og setja 1660 Super kortið í en það mun ekki duga vel fyrir nýjustu leikina.
af Hausinn
Mán 03. Apr 2023 14:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þvo músarmottu?
Svarað: 8
Skoðað: 1406

Re: Þvo músarmottu?

Skolar þetta í sturtunni og hengir þetta síðan upp á snúru.