Leitin skilaði 290 niðurstöðum

af fedora1
Mán 03. Ágú 2015 22:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða ódýru háþrýstidælu á maður að fá sér?
Svarað: 8
Skoðað: 4283

Re: Hvaða ódýru háþrýstidælu á maður að fá sér?

Hrotti skrifaði:Kunningi minn keypti ódýra háþrýstidælu í Múrbúðinni (man ekki hvaða merki) og hún virkaði mjög vel sagði hann, en hávaðinn var óþolandi.

Hversu hávær hún er, er að er amk eitthvað til að hafa í huga.


Góður punktur, en erfitt að prófa hávaðann áður en keypt er :-"
af fedora1
Mán 03. Ágú 2015 22:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða ódýru háþrýstidælu á maður að fá sér?
Svarað: 8
Skoðað: 4283

Hvaða ódýru háþrýstidælu á maður að fá sér?

Sælir Hafa einhverjir vaktar skoðað ódýrar háþrýstidælur ? Langar að fá mér dælu sem ég gæti skolað af bílnum, stéttinni og þetta heimilis stuff sem maður notar háþrýstidælur í. Snöggt googl segir mér að Nilfisk sé ódýrast í Húsasmiðjunni á 15k,105 bar. Múrbúðin er með BLACK OG DECKER 110 bar á 15k ...
af fedora1
Fim 23. Júl 2015 10:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætti fólk að fá 2 atkvæði í þingkosningunum?
Svarað: 33
Skoðað: 3120

Re: Ætti fólk að fá 2 atkvæði í þingkosningunum?

Það á að byrja á að jafna vægi atkvæða. Svo er pæling hvort það eigi að fara í persónukjör, þá reikna ég með að fólk eins og Vigdís Hauks detti af þingi. Hitt er að yfirleitt eru tveggja flokka stjórnir, ef þú værir með tvö atkvæði gætir þú valið þá flokka sem þú vilt helst að verði saman í ríkisstj...
af fedora1
Mán 06. Júl 2015 13:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fær maður góða gönguskó?
Svarað: 15
Skoðað: 2707

Re: Hvar fær maður góða gönguskó?

Þessir eru með eitthvað af gönguskóm:
http://www.gummibatar.is/index.php?opti ... Itemid=119
af fedora1
Fim 04. Jún 2015 09:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er lane splitting löglegt á Íslandi
Svarað: 24
Skoðað: 3730

Re: Er lane splitting löglegt á Íslandi

Það eru ekki allir vegir á íslandi nógu breiðir fyrir 2 bíla, samt keyra þar um bílar úr gagnstæðum áttum án teljandi vandræða (einbreiðar brýr t.d.) Ég skil þig ekki, ertu að segja að bílar mætist eða fari samhliða um einbreiðar brýr ? P.S. Eins og greinin bendir á þá eru miklir kostir fyrir fólk ...
af fedora1
Fim 28. Maí 2015 10:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að gefa út reikning
Svarað: 23
Skoðað: 7906

Re: Að gefa út reikning

Ég er í smá aukavinnu þar sem ég þarf að gefa út nokkra reikninga á ári. Ég hef notað þjónustuna hjá Reikningar.is (Notando) og það hefur dugað mér fínt. Í ókeypis útgáfunni hjá þeim getur þú gefið út 3 reikninga í mánuði og það hefur verið yfirdrifið fyrir mig. Reikningarnir frá þeim uppfylla skil...
af fedora1
Sun 12. Apr 2015 17:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Launamál í IT bransanum
Svarað: 2
Skoðað: 1069

Re: Launamál í IT bransanum

Þetta gæti líka farið eftir því hvað þú ert mikið útseldur. Ef þú ert 80% útseldur á 15-20k klukkustundina gæir þú alveg verið með 600k +/- 100k En það getur verið erfitt að halda hárri % í útseldri, þetta sveiflast ... og hafa í huga að launakostnaður fyrirtækisins er hærri en bara útborguð laun (t...
af fedora1
Lau 11. Apr 2015 01:27
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Svarað: 56
Skoðað: 7287

Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?

Hvað segja menn um LG G3 S ?
af fedora1
Fös 10. Apr 2015 15:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Svarað: 56
Skoðað: 7287

Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?

nidur skrifaði:s5 á 70þús er ekki slæmt, var að sjá hann inn á emobi


Er einhver með reynslu af emobi ? Spara menn sér ekki 10k og kaupa símann þar frekar en í td. Elko ?
af fedora1
Þri 07. Apr 2015 10:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net yfir rafmagn - Úr íbúð í geymslu
Svarað: 11
Skoðað: 1881

Re: Net yfir rafmagn - Úr íbúð í geymslu

Eru rafmagn á geymslum ekki oftast á mæli íbúðar ? Það var amk. þannig þar sem ég bjó. En já, þetta er FASA mál og einfaldast að fá svona tæki lánað hjá einhverjum ef þú getur og prófað hvort þetta virki, það er líka mjög breytilegt hvað er mikið af truflunum sem hafa áhrif á hraða... en tcp samskip...
af fedora1
Fim 26. Feb 2015 08:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Stækka minni í Lenovo W500
Svarað: 3
Skoðað: 814

Re: Stækka minni í Lenovo W500

Ok, skoða þetta, takk
af fedora1
Mið 25. Feb 2015 23:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Stækka minni í Lenovo W500
Svarað: 3
Skoðað: 814

Stækka minni í Lenovo W500

Sælir Vaktarar Er með W500 sem er bara með 4GB í minni, þarf helst að stækka í lámark 8Gb til að geta keyrt ákveðna virtualvél. google segir mér að vélin taki max 8G (2x4G) og dmidecode -t 16 # dmidecode 2.12 SMBIOS 2.4 present. Handle 0x002B, DMI type 16, 15 bytes Physical Memory Array Location: Sy...
af fedora1
Þri 24. Feb 2015 21:50
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: GudjonR að banna notendur?
Svarað: 26
Skoðað: 4901

Re: GudjonR að banna notendur?

Þó að það sé alls ekki málið í þessu tilfelli þá hefur GuðjónR fullann rétt til að henda út hverjum sem er af þessu spjallborði af hvaða ástæðu sem er. :face Ég held að þetta spjallborð lifi ekki lengi ef mönnum verður hent út af hvaða ástæðu sem er, eða ef ekki er hlustað á fjöldann þegar reglum e...
af fedora1
Þri 24. Feb 2015 18:13
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: GudjonR að banna notendur?
Svarað: 26
Skoðað: 4901

Re: GudjonR að banna notendur?

Ekki að ég hafi lesið þennan þráð eða viti neitt um málið.. en
það er hæpið að banna notanda bara af því að annar notandi hafi komið frá sömu iptölu.
Það stendur ekkert að allir í sömu fjölskyldu þurfi að nota sama account.
Ég hefði haldið að það þurfi eitthvað meira en sömu dhcp iptölu...
af fedora1
Þri 24. Feb 2015 11:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
Svarað: 14
Skoðað: 1955

Re: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur

Afsakið að ég steli þræðinum, en hvaða high end android spjaldtölvu mælið þið með ? 7" +, verður notuð í youtube, neti, leiki og spila bíómyndir. Er með 2nd gen Ipad og þoli ekki hvað það er leiðinlegt að setja myndir inn á kvikindið (en elska hvað rafhlaðan endist vel). Er að spá í að versla s...
af fedora1
Mið 18. Feb 2015 21:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gagnageymslu/RAID hugleiðingar
Svarað: 18
Skoðað: 3063

Re: Gagnageymslu/RAID hugleiðingar

Ég er með raid 5 fyrir 4x3TB diska og virkar fínt. Það er auðvitað séns ef 1 diskur fer, að annar fari meðan þú ert að rebuilda raid 5 með hotspare/nýjum disk, og þá er hægt að hafa raid6 sem þolir að missa 2 diska, en þetta fer svolítið eftir hversu paranoid þú ert og hvað þú tímir að eyða í parit...
af fedora1
Mið 18. Feb 2015 11:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gagnageymslu/RAID hugleiðingar
Svarað: 18
Skoðað: 3063

Re: Gagnageymslu/RAID hugleiðingar

Ég er með raid 5 fyrir 4x3TB diska og virkar fínt. Það er auðvitað séns ef 1 diskur fer, að annar fari meðan þú ert að rebuilda raid 5 með hotspare/nýjum disk, og þá er hægt að hafa raid6 sem þolir að missa 2 diska, en þetta fer svolítið eftir hversu paranoid þú ert og hvað þú tímir að eyða í parity.
af fedora1
Sun 08. Feb 2015 10:12
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Netflix - payment
Svarað: 13
Skoðað: 2361

Re: Netflix - payment

Ef þú ert með visa kort, þá gætir þú þurft að fara í "Vottun VISA". Ég hringdi í bankann minn sem gat græjað tímabundna vottun þannig að ég gæti borgað fyrir hotel á netinu erlendis, hægt að gera þetta varanlega á netinu skilst mér http://www.valitor.is/kortalausnir/thjonusta-og-adstod/vot...
af fedora1
Fös 16. Jan 2015 18:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Veit einhver um hrá veðurgögn eða rss feed f. Rvk.
Svarað: 1
Skoðað: 616

Veit einhver um hrá veðurgögn eða rss feed f. Rvk.

Er að skrá í graphite hitastig á nokkrum stöðum innanhúss, langar að hafa utanhúss viðmið. Veit einhver hvort hægt sé að fá hrá veðurgögn fyrir núverandi veður í rvk, eða þarf maður að parsa einhverja vefsíðu eins og textavarpið ?
af fedora1
Mán 12. Jan 2015 22:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 371461

Re: Hringdu.is

Einhver verið í vandræðum með smtp þjóninn hjá hringdu í dag ?

Fæ reyndar enga villu þannig að þetta er kanski eitthvað í póstforritinu hjá konunni :sleezyjoe
af fedora1
Sun 28. Des 2014 13:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Plan B - pb.is
Svarað: 14
Skoðað: 2507

Re: Plan B - pb.is

"VISSIR ÞÚ AÐ ÁR HVERT ERU YFIR 52% FÓLKS SEM TÝNIR ÓBÆTANLEGUM LJÓSMYNDUM, TÓNLIST EÐA MYNDBÖNDUM?"

Er einhver hér sem týnir óbætanlegum ljósmyndum/tónlist eða myndböndum annað hvert ár ? :-"
af fedora1
Lau 27. Des 2014 15:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Áskrift af sportpakkanum hjá 365, OZ TV
Svarað: 6
Skoðað: 1207

Áskrift af sportpakkanum hjá 365, OZ TV

Sælir Vaktarar Er að velta því fyrir mér að fá mér áskrift að sport pakkanum hjá 365. Ég er á ljósleiðara hjá Hringdu sem vinnan borgar, þannig að ég er ekki að spá í að fara til 365 í net (fyrir utan að gagnamagns áskrifftin hjá þeim er ekki heillandi). Ég er í dag bara með sjónvarpið í gegnum loft...
af fedora1
Fös 26. Des 2014 16:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: USB yfir í UART kapal ?
Svarað: 6
Skoðað: 1000

Re: USB yfir í UART kapal ?

Er með RFu328 board. http://openenergymonitor.org/emon/modules/emonTH
Keypti mér 3 þráðlausa hitaskynjara og raspberry pi móðurstöð. Fattaði ekki að hver og einn þarf að vera með sér id :)
af fedora1
Fös 26. Des 2014 13:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: USB yfir í UART kapal ?
Svarað: 6
Skoðað: 1000

Re: USB yfir í UART kapal ?

Sæll
Jú, þetta dugar líka, sýnist að þetta sé til í nokkrum útgáfum, að hafa þetta sem kapal væri ekki verra.
Ég leitaði að UART í vörulistanum hjá íhlutum en fann þetta ekki hjá þeim.
af fedora1
Fös 26. Des 2014 01:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: USB yfir í UART kapal ?
Svarað: 6
Skoðað: 1000

USB yfir í UART kapal ?

Sælir vaktarar, gleðilega hátíð.

Er að fikta í smá home projecti, og þarf að uppfæra image á Arduino borði. Vitið þið hvort svona kapall sé seldur hér á landi og þá hvar ?