Leitin skilaði 121 niðurstöðum

af vatr9
Lau 06. Mar 2021 23:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Anandtech i7 11700k review
Svarað: 4
Skoðað: 1080

Re: Anandtech i7 11700k review

Microsoft ætlar greinilega ekki að taka sénsa að Intel sé eina framtíðin. Windows 10 keyrir nú þegar á ARM á Surface töflunni þeirra og sagan segir að þeir ætli sér í eigin hönnun á RISC örgjörvum eins og Apple gera. https://www.extremetech.com/computing/318557-microsoft-is-building-its-own-arm-cpus...
af vatr9
Fös 26. Feb 2021 23:47
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besta leikjafartölvan 2021 ?
Svarað: 21
Skoðað: 3853

Re: Besta leikjafartölvan 2021 ?

Nei, Radeon 5600m, á milli NVidia 2060 og 1660.
https://www.youtube.com/watch?v=D0CNfjv2tgA&t=451s
Líklega þokkaleg fyrir þennan pening.
af vatr9
Fös 26. Feb 2021 23:26
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besta leikjafartölvan 2021 ?
Svarað: 21
Skoðað: 3853

Re: Besta leikjafartölvan 2021 ?

Dell og Ryzen. Hvað er hægt að biðja um meira.
https://kisildalur.is/category/28/products/1898
af vatr9
Fös 26. Feb 2021 18:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skortur á RTX 30XX vegna crypto mining -> Nividia CMP
Svarað: 7
Skoðað: 2057

Re: Skortur á RTX 30XX vegna crypto mining -> Nividia CMP

Fer þetta ekki að hafa áhrif á tölvuverslanir hér. Ná ekki að setja saman leikjatölvur. Reksturinn hlýtur að þyngjast.
Kannski fara þær að selja OEM samsettar tölvur eins og Elko því þar virðist minni skortur.
af vatr9
Mán 22. Feb 2021 20:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skjákortaþurrðin
Svarað: 23
Skoðað: 4289

Skjákortaþurrðin

Er þetta ekki frekar einstakt ástand hjá tölvuverslunum, virðast engin leikjaskjákort til.
Jafnvel kort úr fyrri kynslóð eru uppseld, Nvidia 1660 og AMD Radeon 5700XT hvergi til.
Hlýtur að vera erfitt að kaupa leikjatölvu í dag.
Hverju er um að kenna, Covid eða mining eða eitthvað annað.
af vatr9
Fös 29. Jan 2021 14:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Eitthvað vit í þessu? Coolshop 2TB SSD NAS
Svarað: 2
Skoðað: 697

Re: Eitthvað vit í þessu? Coolshop 2TB SSD NAS

Samsung diskurinn er QVO. NAS diskurinn er það væntanlega ekki og ætti að endast betur.
Bara að spá í hvort svona diskur gengur ekki í venjulega borðtölvu og hvort einhverjir hafi prófað.
af vatr9
Fös 29. Jan 2021 14:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Eitthvað vit í þessu? Coolshop 2TB SSD NAS
Svarað: 2
Skoðað: 697

Eitthvað vit í þessu? Coolshop 2TB SSD NAS

Sé þennan 2TB disk á tilboði hjá Coolshop, 38.888 kr
https://www.coolshop.is/vara/wd-red-ssd ... ii/234CV8/

Er eitthvað vit í að fá sér NAS disk í heimatölvuna? Kostir/gallar
af vatr9
Fim 14. Jan 2021 22:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.
Svarað: 14
Skoðað: 3141

Re: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Ég sé ekki í fréttinni að þetta eigi bara við þá sem eru fyrir norðan.
En samt skrítið að fyrirtæki þar sé að rukka fyrir allt landið.
Er þett orðið eins og með orkufyrirtækin, hægt að kaupa af Orkubúi vestfjarða þótt þú búir í Reykjavík.
af vatr9
Fim 14. Jan 2021 22:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: virusvörn windows 10
Svarað: 22
Skoðað: 5308

Re: virusvörn windows 10

Fylgir Windows 10. Windows Defender og held ég að flestir séu bara nota það í dag.
https://www.microsoft.com/en-us/windows ... e-security
af vatr9
Fim 14. Jan 2021 22:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: virusvörn windows 10
Svarað: 22
Skoðað: 5308

Re: virusvörn windows 10

Ertu ekki með víruvörnina sem kemur með Windows 10 ?
Áttu við að þú kaupir ekki sér vírusvörn.
af vatr9
Fim 14. Jan 2021 21:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.
Svarað: 14
Skoðað: 3141

Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Sá á heimasíðu Hringdu að hér eftir fáum við tvo reikninga.
Tengir mun rukka aðgangsgjaldið. Ódýrast að hafa á korti skv. fréttinni.
Tengir er víst upprunið að norðan.
https://hringdu.is/frettir/tengir/
af vatr9
Mán 28. Des 2020 14:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Cyberpunk 4K 60fps max vél
Svarað: 28
Skoðað: 3922

Re: Cyberpunk 4K 60fps max vél

Inn í þessa umræðu kemur þessi grein: https://www.tomshardware.com/news/cyber ... benchmarks
Ef leikurinn er keyrður í hærri upplausn en 1080 þá er það skjákortið sem ræður.
af vatr9
Fös 04. Des 2020 17:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Asus ROG STRIX LC RX6800XT O16G gaming
Svarað: 6
Skoðað: 976

Asus ROG STRIX LC RX6800XT O16G gaming

Asus ROG STRIX LC RX6800XT O16G gaming kominn vefinn hjá Tölvulistanum. Þó ekki til. https://www.tl.is/product/rog-strix-lc-rx6800xt-o16g-gaming 900 USD úti og 219þús hér. Virðist einhverstaðar á milli NVidia 3080 og 3090 í leikjum: https://www.guru3d.com/articles-pages/asus-radeon-rx-6800-xt-strix-...
af vatr9
Fim 26. Nóv 2020 19:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Samsung 32" C32JG56 - Gsync ?
Svarað: 3
Skoðað: 694

Re: Samsung 32" C32JG56 - Gsync ?

Skjánum er lýst hér
https://nerdtechy.com/samsung-cjg5-review

Hvorki Gsync né AMD Freesync en fær samt ágætis dóma
af vatr9
Mið 25. Nóv 2020 19:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 3.3% vextir hjá Landsbanka
Svarað: 5
Skoðað: 1134

Re: 3.3% vextir hjá Landsbanka

Óverðtryggt 3,3%.
Nú þakkar maður fyrir að hafa ekki fest vextina.
af vatr9
Fös 20. Nóv 2020 23:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ryzen 5600x eða intel 10700k?
Svarað: 21
Skoðað: 2853

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Munurinn á uppfærslumöguleikum á Intel og AMD er mjög svipaður þegar þessir örgjörvar eru annars vegar. Báða hægt að uppfæra með dýrari örgjörva í sömu línu. Intel 10700K í 10900K og AMD 5600X í t.d. 5900X. Eins og komið hefur fram er næsta lina hjá báðum framleiðendum með ný socket. Zakkimann er bú...
af vatr9
Fös 20. Nóv 2020 16:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ryzen 5600x eða intel 10700k?
Svarað: 21
Skoðað: 2853

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Svo maður gerist þráðaþjófur þá eru hér annars pælingar um næsta socket hjá AMD: A Shift to a New Platform As great as this all sounds, it does come with a little bit of change for consumers. AMD will be ditching its AM4 socket around the time that Rembrandt makes an appearance for a newer AM5 platf...
af vatr9
Fös 20. Nóv 2020 14:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ryzen 5600x eða intel 10700k?
Svarað: 21
Skoðað: 2853

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

10700K er betri núna marginally en þú hefur ekkert upgrade path, hendir bara Ryzen 5900 eða 5950 í sama sökkul og margfaldar powerið, myndi sjálfur taka Ryzen úf af því. Það er reyndar kannski ekki alveg það sem spurningin var um :) Er ekki Ryzen 5000 línan dead end þannig lagað. Næsta lína frá AMD...
af vatr9
Fim 19. Nóv 2020 13:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ryzen 5600x eða intel 10700k?
Svarað: 21
Skoðað: 2853

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Er 5600X ekki svolítið að gjalda fyrir vinsældir sínar.
Recomended verð er 299$ en á 10700K er verðið $374.00 - $387.00

Sýnist 10700K vera betri kaup ef þeir eru á nánast sama verði hér heima.
af vatr9
Mið 18. Nóv 2020 13:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Festa vexti á óv láni - 3 eða 5 ár? :)
Svarað: 45
Skoðað: 6580

Re: Festa vexti á óv láni - 3 eða 5 ár? :)

Bankarnir tala um "ávöxtunarkrafa sértryggðra skuldabréfa" sem ástæðu hækkana hjá sér.
Gaman væri að vita hvort hægt sé að fylgjast með þessari ávöxtunarkröfu einhversstaðar.
af vatr9
Mán 16. Nóv 2020 21:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Festa vexti á óv láni - 3 eða 5 ár? :)
Svarað: 45
Skoðað: 6580

Re: Festa vexti á óv láni - 3 eða 5 ár? :)

Þess meiri ástæða að vera ekki að flýta sér í fasta vexti. Breytilegir eru lægri og gætu tæknilega sé lækkað enn meira ef Seðlabankanum tekst það sem Guðjón talar um.
af vatr9
Mán 16. Nóv 2020 17:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Festa vexti á óv láni - 3 eða 5 ár? :)
Svarað: 45
Skoðað: 6580

Re: Festa vexti á óv láni - 3 eða 5 ár? :)

Er ekki skiljanlegt að Landsbankinn hækki þegar útlit er fyrir dýrari fjármögnun.
Þeir eru líka að binda sig til 3ja eða 5 ára.

Ætla sjálfur að halda mig í breytilegum óverðtryggt. Er enn í plús miðað við að festa :)
af vatr9
Mið 21. Okt 2020 16:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 110
Skoðað: 23069

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

Samkvæmt Samgöngustofu eru rafmagnshjól með stærri mótor en 250 vatta ekki flokkuð með reiðhjólum og því væntanlega skráningarskyld. 365 Pro er samkv. þessu skráningar- og skoðunarskylt. Svo er annað hvernig þetta verður útfært. Þetta er víst ekki árleg skoðun sem þarf heldur bara við skráningu og l...
af vatr9
Mið 21. Okt 2020 11:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 110
Skoðað: 23069

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

Erum við annars að fara í skráningarskyldu á hlaupahjól yfir 250 vött. Það mátti skilja það á frétt sem ég sá.
Það þýðir e.t.v. númer á hjólið
af vatr9
Mið 14. Okt 2020 13:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjónvarpsefni á erlendum veitum takmarkað
Svarað: 3
Skoðað: 755

Sjónvarpsefni á erlendum veitum takmarkað

Rek mig aftur og aftur á hvað veitur eins og Prime video, Netflix og fleiri eru að takmarka úrvalið fyrir Íslendinga. Skyldi t.d. vera ástæða fyrir að Prime Video sýnir ekki seríuna Utopia á Íslandi. Þó er þetta þeirra eigin framleiðsla og að því er mér skilst dreift utan USA. Ætli það geti verið að...