Leitin skilaði 696 niðurstöðum

af TheAdder
Mið 06. Mar 2024 09:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hentugur Intel örgjörvi fyrir litla borðtölvu
Svarað: 5
Skoðað: 1918

Re: Hentugur Intel örgjörvi fyrir litla borðtölvu

Hvaða chipset er á móðurborðinu hjá þér, eða hvaða örgjörva ertu með? Það eru minnir mig almennt bara 2 kynslóðir af örgjörvum sem virka með hverju chipset hjá Intel.
af TheAdder
Sun 03. Mar 2024 11:33
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Svarað: 31
Skoðað: 4693

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

ég er með mjög lítinn sportbíl og lendi reglulega í því að fólk keyrir fyrir mig því það sér mig ekki eða reynir bara að skipta um akgrein þegar ég er hliðiná þeim. Dashcam er mjög þægileg trygging á framburði því fólk býr oft til sína eigin sögu af atburðum. Stærðin virðist ekki skipta máli, hef o...
af TheAdder
Sun 03. Mar 2024 10:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Svarað: 31
Skoðað: 4693

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Mikið um dash-cams vídjó undanfarið. T.d. eitt í dag af hálfvita á rafhjóli: https://www.dv.is/frettir/2024/3/1/rosalegt-myndband-synir-arekstur-teslu-vid-hjolreidamann-breidholtsbraut/ Klárlega hjólreiðarmanninum að kenna, en pínu fyndið hvernig ökumaður bílsins byrjar að beygja út í kant, sér ljó...
af TheAdder
Lau 02. Mar 2024 09:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Svarað: 31
Skoðað: 4693

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Mikið um dash-cams vídjó undanfarið. T.d. eitt í dag af hálfvita á rafhjóli: https://www.dv.is/frettir/2024/3/1/rosalegt-myndband-synir-arekstur-teslu-vid-hjolreidamann-breidholtsbraut/ Svo voru nokkur af útlenskum bílstjóra á leigurútu sem keyrði á öfugum vegahelmingi á Reykjanesbraut hjá straumsv...
af TheAdder
Þri 27. Feb 2024 00:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Router hugleiðingar
Svarað: 4
Skoðað: 1959

Re: Router hugleiðingar

Ég er sjálfur með Unifi DMSE, en hef verið að mæla með Mikrotik svona almennt, þeir eru með router á 50 þúsund rúmlega, með sfp+, 2,5G port og 7 1G port, og PoE á þeim öllum 8. Plús USB 3 tengi sem á að styðja 5G netkort held ég. Hann er ekki með WiFi sjálfur hins vegar. Svo eru þeir með ódýrari týp...
af TheAdder
Sun 25. Feb 2024 09:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
Svarað: 24
Skoðað: 3075

Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr

kiddi88 skrifaði:Takk fyrir svörin. Ætla skoða þessa möguleika líka.

Það er rafmagn í skúrnum, sem kemur væntanlega úr blokkinni, ég myndi láta athuga hvort það fer á milli í röri, þá er möguleiki að koma ljósleiðara á milli. Svo er spurning hvort hægt er að koma ljósinu áfram að inntaki eða upp í íbúð.
af TheAdder
Lau 24. Feb 2024 10:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Prebuild kaup
Svarað: 7
Skoðað: 2071

Re: Prebuild kaup

tommimb skrifaði:Hafa Radeon kortin samt verið mikið að ofhitna ?
Eða er það mýta?

Ég er með 7900XT og hef ekki orðið var við neina ofhitnun hjá mér. Ég hef ekki séð umfjöllun um ofhitnun á þessum kortum, en það er svo sem ekki mikið að marka það.
af TheAdder
Lau 24. Feb 2024 09:47
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 4770

Re: Droppa bíl eða gera við?

Þegar sílsar og annar burðarbúnaður í bílnum er farinn að klikka, að það miklu leyti að bílinn fær varla eða ekki skoðun, viltu þá virkilega setja þitt líf og annara í þann bíl? Ég sé sjálfur eftir þeim fáu bílum sem ég hef átt, og hef fullan skilning á þessari áráttu hjá þér, en taktu öryggissjónar...
af TheAdder
Lau 24. Feb 2024 09:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
Svarað: 8
Skoðað: 2523

Re: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu

Þessi hérna er mjög góður:
https://mikrotik.is/products/l009uigs-2 ... eros-l5-eu

Hefur líka mjög góða möguleika á stillingum.
af TheAdder
Lau 24. Feb 2024 09:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Prebuild kaup
Svarað: 7
Skoðað: 2071

Re: Prebuild kaup

Persónulega myndi ég fara í annað hvort Ryzen buildið, færi aðallega eftir verði, þetta seinna hjá þér er með minni sem er ekki 6000 sem á að vera sweetspot fyrir 7000 seríuna af Ryzen, en 4070 S er öflugra kort. Ég myndi líklegast fara í Ryzen 7700 með 7800XT út af minninu.
af TheAdder
Fim 22. Feb 2024 10:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CGNAT og Nova
Svarað: 15
Skoðað: 3237

Re: CGNAT og Nova

Spyr sá sem ekki veit, skiptir það okkur einhverju máli hvort viið tengjumst með ipv4 eða ipv6? Svar frá þeim sem lítið veit, IP4 tölurnar duga ekki fyrir heiminn, CGNAT er leið til þess að nota eina ytri tölu fyrir margar innri, svipað eins og heimanetið hjá þér. IP6 styður svo fáranlega mikið af ...
af TheAdder
Fim 22. Feb 2024 10:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 4090 strix skjákort
Svarað: 4
Skoðað: 901

Re: 4090 strix skjákort

Það hjálpar kannski að setja þetta inn á Markaðinn en ekki undir Tækinlega umræðu.
af TheAdder
Fim 15. Feb 2024 12:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á íhlutum
Svarað: 13
Skoðað: 2438

Re: Álit á íhlutum

Axel Jóhann skrifaði:Heldur meira en ég er að hugsa.

Það er hægt að skera þetta örlítið niður, með því að fara í ódýrasta móðurborðið og sleppa ssd, en ég myndi segja að þetta sé eiginlega lægsti mögulegi punkturinn.

BUILD/584B7
af TheAdder
Fim 15. Feb 2024 11:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðarabox - tengjast um alla íbúð
Svarað: 9
Skoðað: 2528

Re: Ljósleiðarabox - tengjast um alla íbúð

Allar innanhússlagnir eru effectively á ábyrgð húseiganda. Það er mjög algengt að ganga ekki frá öllum endum og flestir average users munu bara nota lítinn hluta af lögnum og tengja eftir hentugleika. Hefur alltaf þótt þetta vera undarlegur staður til að spara vinnu/efni, það er nú þegar búið að dr...
af TheAdder
Mið 14. Feb 2024 14:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðarabox - tengjast um alla íbúð
Svarað: 9
Skoðað: 2528

Re: Ljósleiðarabox - tengjast um alla íbúð

Allar innanhússlagnir eru effectively á ábyrgð húseiganda. Það er mjög algengt að ganga ekki frá öllum endum og flestir average users munu bara nota lítinn hluta af lögnum og tengja eftir hentugleika. Hefur alltaf þótt þetta vera undarlegur staður til að spara vinnu/efni, það er nú þegar búið að dr...
af TheAdder
Mið 14. Feb 2024 11:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á íhlutum
Svarað: 13
Skoðað: 2438

Re: Álit á íhlutum

Eitthvað svona væri kannski pæling:

BUILD/0D873
af TheAdder
Mið 14. Feb 2024 10:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á íhlutum
Svarað: 13
Skoðað: 2438

Re: Álit á íhlutum

Fyrsta spurning væri náttúrulega, í hvað notar þú tölvuna almennt?
af TheAdder
Mið 14. Feb 2024 09:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðarabox - tengjast um alla íbúð
Svarað: 9
Skoðað: 2528

Re: Ljósleiðarabox - tengjast um alla íbúð

Verktakinn sem var með rafmagnið í húsinu hefur ekki klárað smáspennuna. Það ætti að vera tengibretti/patch sem allar Cat (ethernet) snúrurnar eru tengdar í, þú setur svo skott (patch snúrur) úr því og í ljósleiðaraboxið. Ef þú ert ekki inn í þessu sjálfur, þá mæli ég með að þú fáir rafvirkja til að...
af TheAdder
Mán 12. Feb 2024 23:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hversu mikið rafmagn?
Svarað: 23
Skoðað: 3308

Re: Hversu mikið rafmagn?

Í "gamla daga" (fyrir 30+ árum) þá var mjög algengt að rafmagnið myndi slá út á aðfangadag út af álagi. HS orka... "Alls ekki skal fara í stærri ofna heldur en 1.000 W (1 kW) og er þá að hámarki hægt að hafa tvo slíka í gangi í einu. Einnig gæti verið hentugt, eftir stærð og ..."...
af TheAdder
Sun 11. Feb 2024 14:36
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Vinnubekkur
Svarað: 3
Skoðað: 3538

Re: Vinnubekkur

Ég myndi hreinlega fara í eitthvað svona:
https://husa.is/netverslun/verkfaeri/al ... id=5079916
Hefur reynst ágætlega fyrir ljósleiðaratengingar í fyrirtækinu sem ég vinn hjá.
af TheAdder
Sun 11. Feb 2024 14:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!
Svarað: 12
Skoðað: 2008

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Nei nei, það er skynsamlegra að velja annað kort en eða fara í að setja radiatior, dælu, forðabúr og allt sem þessu fylgir.
af TheAdder
Sun 11. Feb 2024 11:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!
Svarað: 12
Skoðað: 2008

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Turn: Corsair 4000D AirFlow svartur m/öryggisgleri - MID-Tower Móðurborð: Asus TUF GAMING X670E PLUS WiFi AM5 ATX. Minni: G.Skill 32GB (2x16GB) Flare X5 6000MHz DDR5 (fyrir AMD) - UPPFÆRT Vökvakæling: Corsair H100x RGB vökvakæling 240mm Intel og AMD Skjákort: PowerColor Radeon RX 6900XT Liquid Devi...
af TheAdder
Sun 11. Feb 2024 00:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!
Svarað: 12
Skoðað: 2008

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Ég veit ekki betur en 6000MHz sé sweet spot fyrir Ryzen 7000, ef það er rétt munað hjá mér, þá borgar sig ekki að versla hraðara minni, og passa að það sé EXPO minni.
af TheAdder
Fös 09. Feb 2024 12:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
Svarað: 16
Skoðað: 2637

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

jardel skrifaði:Er búinn að vera að skoða þetta plex i firefoxbrowser.
Ég bara finn ekki ad to library og accountinn minn sést ekki á vinstri stikunni.

Ertu búinn að setja upp Plex Server á tölvunni?
af TheAdder
Fös 09. Feb 2024 10:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2308
Skoðað: 369987

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er eins og hraunið hafi ætlað sér að ná í hitaveitulögnina, svo þegar það tókst þá stoppaði það. :dontpressthatbutton https://scontent-dub4-1.xx.fbcdn.net/v/t39.30808-6/426326119_835770528578943_2863996333525837889_n.jpg?_nc_cat=104&ccb=1-7&_nc_sid=3635dc&_nc_ohc=kzfJ3h5RcBQAX-TLN1V...