Leitin skilaði 279 niðurstöðum

af Trihard
Fös 11. Nóv 2022 10:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð
Svarað: 34
Skoðað: 3890

Re: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð

Mæli með að prófa að tengja tölvu við 4K sjónvarp fyrst og sjá hversu mikill hausverkur það er að sitja 1-1.5m frá 42'' 16:9 sjónvarpi. Ég myndi aldrei fara í það að setja sjónvarp á skrifborðið mitt, þau eru gerð fyrir stofugláp á sófa, miklu frekar að spá í ultrawide tölvuskjáum frá Samsung. Þarft...
af Trihard
Lau 05. Nóv 2022 10:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 9748

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

Það ætti kannski að fækka starfsfólki þar sem menn sitja á rassgatinu 80% af tímanum og eru að browsa vísi, facebook og annað bull og setja almennilega vinnuhesta í þær stöður. Ég gæti ekki með góðri samvisku gert ekki neitt meirihlutann af vinnudeginum, ég sé og veit að ég er einn af þeim örfáu sem...
af Trihard
Mið 02. Nóv 2022 11:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lyklaborðsperrar
Svarað: 10
Skoðað: 1500

Re: Lyklaborðsperrar

Keychron K6 rauðir rofar, besta og gáfaðasta lyklaborð sem ég hef notað. F1-F12 lyklarnir eru aðgengilegri en á venjulegum borðum, Getur notað Mac og Windows profile og breytt á milli þeirra með rofa á hliðinni, ekkert bloatware sem ég veit af sem þarf að installa. Bæði Windows og Mac takkar fylgja ...
af Trihard
Mið 26. Okt 2022 07:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa sér 4090 núna...
Svarað: 28
Skoðað: 4863

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Lítum nú á björtu hliðarnar, á sama tíma eftir 2 ár verður hellingur af 4090 út í búðum á verði nær MSRP
af Trihard
Fim 20. Okt 2022 18:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel 13900K The Empire Strikes Back
Svarað: 59
Skoðað: 8709

Re: Intel 13900K The Empire Strikes Back

Tímasetning er major key, ef intel hefði verið á undan AMD þá þori ég að veðja að AMD hefði verið Kóngurinn, gengur betur á næsta ári ef intel drullar sér til að vera á undan.

Hver veit AMD gæti komið út með 7800X3D til að segja bæ bæ við intel
af Trihard
Mið 19. Okt 2022 23:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökuvísir og Verna
Svarað: 46
Skoðað: 5565

Re: Ökuvísir og Verna

Ég var vanur að borga 11-12 þús á mánuði hjá Ökuvís, í seinasta mánuði lækkaði tryggingin niður í 8200kr. þannig að einhver verðlækkun hefur átt sér stað, hvort það hafi eitthvað að gera með samkeppnina frá Verna það veit ég ekki. Það er einfaldlega hægt að segja á svart-hvítu að fólk keyri eins og...
af Trihard
Mið 19. Okt 2022 19:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökuvísir og Verna
Svarað: 46
Skoðað: 5565

Re: Ökuvísir og Verna

Meth-headarnir mega halda áfram að bruna á götunum og borga 30 þús kalli meira á ári mér er slétt. Eru menn semsagt methheads ef að þeir vilja ekki láta gps finna út nákvæmlega hvar og hvernig þú keyrir ? 90% af fólki keyrir ekki eins og fávitar og fyrir þennan meirihluta er þetta frábær kostur að ...
af Trihard
Þri 18. Okt 2022 18:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökuvísir og Verna
Svarað: 46
Skoðað: 5565

Re: Ökuvísir og Verna

Ég skil ekki hvað men eru að panikka um njósnir, það stendur í smáa letrinu þeirra hjá VÍS að þeir safna ekki upplýsingum um ferðirnar þínar. Samt eru allir tilbúnir með samsæriskenningar gegn þeim því það er meira spennandi að halda því fram að einhvern vegin þá eru menn að reynað svindla úr þér p...
af Trihard
Mán 17. Okt 2022 20:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökuvísir og Verna
Svarað: 46
Skoðað: 5565

Re: Ökuvísir og Verna

Ég skil ekki hvað men eru að panikka um njósnir, það stendur í smáa letrinu þeirra hjá VÍS að þeir safna ekki upplýsingum um ferðirnar þínar. Samt eru allir tilbúnir með samsæriskenningar gegn þeim því það er meira spennandi að halda því fram að einhvern vegin þá eru menn að reynað svindla úr þér pe...
af Trihard
Sun 16. Okt 2022 17:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökuvísir og Verna
Svarað: 46
Skoðað: 5565

Re: Ökuvísir og Verna

Ég vona bara að fleiri tryggingafyrirtæki byrji að innleiða þetta kerfi svo maður fái ennþá meiri afslátt út af samkeppni.
af Trihard
Þri 11. Okt 2022 17:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RTX 4090
Svarað: 18
Skoðað: 2769

Re: RTX 4090

Ætti 3000 serían ekki að taka 50% verðdýfu fyrst að staðan er svona :guy
af Trihard
Mán 10. Okt 2022 09:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lyklaborðs pælingar
Svarað: 11
Skoðað: 1342

Re: Lyklaborðs pælingar

Fékk mér Keychron borðið í gær með rauðum switchum og þetta er frábært borð, ástæðan að ég fékk mér þetta í staðinn fyrir t.d. Logitech MX Mini mekaníska borðið eða full size útgáfuna var aðallega verðmunurinn. Tekur eftir að Keychron er full size og 37cm langt en hitt Logitech full size er ca. 43cm...
af Trihard
Lau 08. Okt 2022 23:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 191
Skoðað: 25542

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

[youtu_be:2xfehimw]https://youtu.be/dxJHecyYBno[/youtu_be:2xfehimw] :fly Það hitta engar sprengjur Ísland í þessu myndbandi en það virðist sem sprengingin sjálf sé ekki aðalvandamálið... heldur geislavirknin af öllum sprengjunum og geislavirku agnirnar sem munu berast með vind. Nú var ég ekki fæddur...
af Trihard
Fim 06. Okt 2022 21:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 191
Skoðað: 25542

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Fyrst það stefnir í heimsstyrjöld þá tel ég þetta vera tilvalinn tíma í að prófa að splæsa í eitt stykki Macbook Air M2 svona bara til að prófa Mac í eitt skipti fyrir öll. BASEDCIGAR
af Trihard
Lau 24. Sep 2022 10:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 4080 & 4090? Aðeins minni greddu plís!
Svarað: 7
Skoðað: 2012

Re: Nvidia 4080 & 4090? Aðeins minni greddu plís!

Er með 3080 í tölvunni minni sem er að draga um 350 til 365 wött uppá sitt besta og hitinn sem kemur frá tölvunni er bara ekkert grín mjög óþæginlegt til lengri tíma við leikjaspilun. 4090 er að draga 450w sem er bara geðveiki ef maður pælir í því. Fáránleg verð og orkufrek kort frá Nvidia leðurjak...
af Trihard
Fim 22. Sep 2022 17:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia kynnir RTX 4000 kl. 15utc, 20. sept. 2022
Svarað: 16
Skoðað: 3310

Re: Nvidia kynnir RTX 4000 kl. 15utc, 20. sept. 2022

Vona að AMD komi sterkir inn, þó svo ég sé bæði með Intel og Nvidia en þessi 2 fyrirtæki væru gersamlega að grilla neytendur ef ekki væri fyrir AMD. Verðin eru orðin algert rugl. Hvað varðar Intel, ef ekki væri fyrir ZEN4 þá væri Raptor Lake ekki að koma, svo mikil eru áhrifin af samkeppni, hafið þ...
af Trihard
Mið 21. Sep 2022 19:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýtt skjákort 3090 ti
Svarað: 19
Skoðað: 2766

Re: Nýtt skjákort 3090 ti

Trip til Boston báðar leiðir fyrir eina manneskju kostar ábyggilega svipað og tollur+sendikostnaður, myndi ábyggilega skella mér til BNA í staðinn fyrir að kaupa þetta af Amazon. Key to happiness is being cheap af Tölvulistanum* væntanlega? Nei, prófaðu að googla Kef Boston, þá færðu miða í báðar l...
af Trihard
Mið 21. Sep 2022 18:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýtt skjákort 3090 ti
Svarað: 19
Skoðað: 2766

Re: Nýtt skjákort 3090 ti

Trip til Boston báðar leiðir fyrir eina manneskju kostar ábyggilega svipað og tollur+sendikostnaður, myndi ábyggilega skella mér til BNA í staðinn fyrir að kaupa þetta af Amazon.

Key to happiness is being cheap af
af Trihard
Mið 21. Sep 2022 09:13
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum
Svarað: 48
Skoðað: 8500

Re: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum

Kæru Teslu hatarar, endilega haldiði áfram að kaupa risaeðlubíla með rafmagnsíhluti frá 1990 sem er skortur á því framleiðendur græða engan pening á að búa þá til og haldiði að kvarta yfir þeim.

Á millitiíðinni eru Teslur með nýjustu gerðir af íhlutum.
:guy
af Trihard
Mán 19. Sep 2022 17:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Upgrade tillögur
Svarað: 15
Skoðað: 1791

Re: Upgrade tillögur

hann notar mun minni orku, með 65 W TDP á meðan að intel i9 - 12900k er með 125W TDP 7600X og 7700X eru 105W TDP . Kannski lægra en Intel, en þeirra orku tölur eru ekki mældar eins. Kemur betur í ljós í lok mánaðarins þegar reviews birta mælingar í mismunandi álagi. Já það er rétt, ég held að ég ha...
af Trihard
Sun 18. Sep 2022 18:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Upgrade tillögur
Svarað: 15
Skoðað: 1791

Re: Upgrade tillögur

Myndi fara í AMD Ryzen 5 - 7600X það kemur út 27. september og fara þá í AM5 mobo/cpu/ram combo, þar sem AM4 er end of life og það mun vera fátt um uppfærslumöguleika á AM4 móðurborðum í framtíðinni, hins vegar munu framtíðarkynslóðir AMD örgjörva, t.d. Ryzen - 8xxx, Ryzen - 9xxx vera studdir á AM5...
af Trihard
Sun 18. Sep 2022 13:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Upgrade tillögur
Svarað: 15
Skoðað: 1791

Re: Upgrade tillögur

Myndi fara í AMD Ryzen 5 - 7600X það kemur út 27. september og fara þá í AM5 mobo/cpu/ram combo, þar sem AM4 er end of life og það mun vera fátt um uppfærslumöguleika á AM4 móðurborðum í framtíðinni, hins vegar munu framtíðarkynslóðir AMD örgjörva, t.d. Ryzen - 8xxx, Ryzen - 9xxx vera studdir á AM5 ...
af Trihard
Þri 13. Sep 2022 17:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Razer Huntsman Mini Lyklaborð
Svarað: 3
Skoðað: 339

Re: [TS] Razer Huntsman Mini Lyklaborð

Á eins lyklaborð, væntanlega veistu að það þarf að ýta á Fn takkann og síðan I, J, K eða L til að fá örvarnar, það er líka prentað undir tökkunum, bara ábending og gangi þér vel með söluna :happy
af Trihard
Fös 09. Sep 2022 22:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlagning á Apple vörum hjá Skakkaturni
Svarað: 21
Skoðað: 3875

Re: Verðlagning á Apple vörum hjá Skakkaturni

Hvað er fólk að nota svona Apple Pro fartölvur í annað en að browsa netið og horfa á youtube myndbönd? Kannski flottur örri og vinnsluminni en hvað er hægt að gera í þessum vélum sem Windows getur ekki gert, betur og á hagstæðara verði? Er þetta ekki bara flott húsgagn? Leggja þetta á borðstofuborði...
af Trihard
Þri 06. Sep 2022 20:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráð varðandi parta fyrir leikjatölvu/streymi
Svarað: 3
Skoðað: 974

Re: Vantar ráð varðandi parta fyrir leikjatölvu/streymi

Getur kíkt á Amazon.de færð allt mikið ódýrara þar, tollur+sendingarkostnaður reiknast með í checkout og fullt verð er greitt fyrirfram. Það munar 100 þús kr. á að kaupa Asus TUF 3080 Ti frá Amazon og frá tl bara til dæmis. Myndi samt heldur ekki fara í 2-ja pinna power skjákort, mæli með Asus ROG S...