Leitin skilaði 817 niðurstöðum

af TechHead
Mið 27. Júl 2011 18:44
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)
Svarað: 58
Skoðað: 9829

Re: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Spennandi. En hvernig verður þá með netspilunina? Geta þeir eitthvað lokað á mann? Enn sem komið er hefur ekki eitt staðfest atvik verið skráð þar sem Sony loka á PSN aðgang á tölvu sem keyrir á CFW En það sem gerir þetta skemmtilegt er að ef þeir loka á vél (samanber á x360) þá loka þeir á auðkenn...
af TechHead
Mið 27. Júl 2011 18:32
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)
Svarað: 58
Skoðað: 9829

PS3 Moddun óháð firmware coming very soon ;)

Jæja þið sem eigið PS3 sem þið viljið modda en eruð föst á firmware hærra en 3.55 þá er biðin senn á enda :megasmile Á von á 20 stk af fyrsta modkubbnum sem styður flash og dump á hvaða stærð af NOR og NAND flashi sem er til á markaðnum þ.á.m PS3 fat og slim (Einnig ECU kubbum í bílum, xbox360, wii,...
af TechHead
Mán 25. Júl 2011 22:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google+
Svarað: 183
Skoðað: 17862

Re: Google+

GullMoli skrifaði:
TechHead skrifaði:Myndi þiggja invite með stóru brosi á vör :D

stebbi1337@gmail.com


Komið!


Þakka þér :D
af TechHead
Mán 25. Júl 2011 21:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google+
Svarað: 183
Skoðað: 17862

Re: Google+

Myndi þiggja invite með stóru brosi á vör :D

stebbi1337@gmail.com
af TechHead
Fim 14. Júl 2011 11:45
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Gran Turismo 5
Svarað: 0
Skoðað: 766

[ÓE] Gran Turismo 5

Óska eftir Gran Turismo 5

PM ef þú ert að selja :)
af TechHead
Mið 18. Maí 2011 22:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný tölva hagar sér einkennilega
Svarað: 8
Skoðað: 1229

Re: Ný tölva hagar sér einkennilega

http://www.memtest86.com/download.html

brenndu þetta á disk og bootaðu upp af honum. Pottó minnisvandamál
af TechHead
Mið 18. Maí 2011 22:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S II (S2)
Svarað: 1139
Skoðað: 103753

Re: Samsung Galaxy S II

hann er kominn í vefverslun Símans núna á 109.900 bjóst við að hann væri mikið dýrari :happy já sæll fór niðrí verslun símans og þeir eru ekki komnir með hann en auglýsa hann samt í vefverslun sinni :thumbsd þeir sögðu að hann kæmi vonandi fyrir helgi http://taeknivorur.is/?i=97" onclick="window.op...
af TechHead
Sun 01. Maí 2011 11:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með tölvuna. Get ég skipt?
Svarað: 4
Skoðað: 951

Re: Vandræði með tölvuna. Get ég skipt?

Þykir líklegt að lenevo rúlli út nýrra revision á móðurborðum í þessar vélar sem verði skipt um on demand eða þegar þessar vélar koma inn í service cycle hjá umboði. En þetta er augljóslega framleiðslugalli þar sem stöðugt hátíðni hljóð getur t.d. haft neikvæð áhrif á heilsu manns. Í þínum sporum my...
af TechHead
Fim 28. Apr 2011 23:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: forrit til að bjarga af flakkara ASAP!
Svarað: 17
Skoðað: 1522

Re: forrit til að bjarga af flakkara ASAP!

Runtime software

Getdataback for NTFS
af TechHead
Fim 28. Apr 2011 21:23
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: SOS vantar ódýrt móðurborð (Akureyri)
Svarað: 8
Skoðað: 506

Re: SOS vantar ódýrt móðurborð (Akureyri)

viewtopic.php?f=11&t=37961

þetta er tengdó hæft. ekkert mál að senda til AK :)
af TechHead
Fim 28. Apr 2011 21:08
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: W.O.T.
Svarað: 12
Skoðað: 2021

Re: W.O.T.

Brilliant leikur.

coppertop9 ingame, endilega addið :)

þurfum að gera íslenskt platoon
af TechHead
Fim 28. Apr 2011 21:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc
Svarað: 53
Skoðað: 3559

Re: Ný tölva laggar við ræsingu forrita etc

Tvö atriði sem enginn hefur nefnt hér sem hæglega gætu verið að valda þessu laggi. Athugaðu hvort þetta gæti verið rangur eða of gamall rekill fyrir diskstýringuna. Gættu þess líka að AHCI sé enabled í BIOS fyrir diskstýringuna. IDE emu tæknin á sumum diskstýringum getur valdið meiriháttar laggi og ...
af TechHead
Fim 28. Apr 2011 15:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Fallegir tölvuíhlutir *5000 kr
Svarað: 11
Skoðað: 1406

Re: [TS] Fallegir tölvuíhlutir

uppfært
af TechHead
Mán 25. Apr 2011 10:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Fallegir tölvuíhlutir *5000 kr
Svarað: 11
Skoðað: 1406

Re: [TS] Fallegir tölvuíhlutir

ttt
af TechHead
Fim 21. Apr 2011 19:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Fallegir tölvuíhlutir *5000 kr
Svarað: 11
Skoðað: 1406

Re: [TS] Fallegir tölvuíhlutir

ttt
af TechHead
Mið 20. Apr 2011 13:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Fallegir tölvuíhlutir *5000 kr
Svarað: 11
Skoðað: 1406

Re: [TS] Fallegir tölvuíhlutir

20 kall fyrir allt :)
af TechHead
Mið 20. Apr 2011 13:07
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: hjálp með shuttle!
Svarað: 8
Skoðað: 1784

Re: hjálp með shuttle!

Einhverra hluta vegna þá var það algengt á þessum tilteknu shuttle móðurborðum að fyrstu 2kb í BIOS ROM kubbnum "skemmdust". Í sumum tilfellum var nóg að resetta CMOS en í flestum tilfellum þurfti að smella BIOS chip úr eins vél sem er í lagi í móðurborðið, ræsa hana upp í dos prompt, hot ...
af TechHead
Mið 20. Apr 2011 00:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Fallegir tölvuíhlutir *5000 kr
Svarað: 11
Skoðað: 1406

Re: [TS] Fallegir tölvuíhlutir

Aflgjafinn er 2-3 ára gamall, lítið notuð vél (ekki 24/7 vél). Þessi aflgjafi er ekkert að fara að keyra súper mega orkusjúgandi úber skjákort nútímans en er alveg helvíti góður í svona venjulegann vinnuhest :)
af TechHead
Mið 20. Apr 2011 00:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Fallegir tölvuíhlutir *5000 kr
Svarað: 11
Skoðað: 1406

Re: [TS] Fallegir tölvuíhlutir

http://www.bjorn3d.com/articles/Antec_T ... 0/214.html

it's a great deal for everything you get plus the peace of mind that you have one of the best and most reliable power supplies on the planet.
af TechHead
Þri 19. Apr 2011 23:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Fallegir tölvuíhlutir *5000 kr
Svarað: 11
Skoðað: 1406

[TS] Fallegir tölvuíhlutir *5000 kr

Eftirfarandi pakki fæst á 5000 krónur: 1x OCZ 1024MB DDR400 Minniskubbur 1x Supertalent 1024MB DDR400 Minniskubbur 1x AMD 3200 socket 754 Örgjörfa ("Jersey" kæling fylgir með) 1x Socket 754 Chaintech móðurborð með Via kubbasetti, 1xAGP/5xPCI/2xDDR400/2xSata/2xIDE/onboard Audio/10-100_LAN/S...
af TechHead
Sun 10. Apr 2011 02:47
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hjálp með Toshiba P100 ferðatölvu
Svarað: 3
Skoðað: 1193

Re: Hjálp með Toshiba P100 ferðatölvu

Lýtur út fyrir að vera móðurborðið. Ef minni og hd prófast í lagi í tölvunni þá er norðurbrúin (mem) og suðurbrúin (Sata/ahci) í lagi. Líklegast kernel villur í uppsetningu sem bendir á að örgjörvinn er að fá ónægann eða flöktandi straum inn á sig/eitthvað device assigned á ákveðna IRQ I/O skipun í ...
af TechHead
Fös 08. Apr 2011 19:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Laga USB tengið?
Svarað: 2
Skoðað: 913

Re: Laga USB tengið?

Get lagað þetta easy peasy :)
af TechHead
Fim 07. Apr 2011 23:38
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Need for Speed Shift 2
Svarað: 7
Skoðað: 1428

Re: Need for Speed Shift 2

Geðveikur leikur. Er hrikalega sáttur með það hvert EA eru að fara með NFS seríuna eftir gullmolann sem nýji Hot Pursuit var og svo þetta kvikindi. ....amk er ég búinn að vera að hræða líftóruna úr konunni þar sem hún situr í farþegasætinu öskrandi meðan ég er að taka "besta racing" line í...
af TechHead
Mið 06. Apr 2011 22:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir af vökturum (notendum)
Svarað: 227
Skoðað: 17580

Re: Myndir af vökturum (notendum)

Tekið í gær