Leitin skilaði 179 niðurstöðum

af Andri Þór H.
Mán 26. Sep 2016 21:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Plex Cloud: No hardware, no problem!
Svarað: 2
Skoðað: 856

Re: Plex Cloud: No hardware, no problem!

Þetta er nkl það sem ég hef verið að lesa að ACD lokar á notendur. En ætti það ekki að vera öðruvísi ef Plex sjálfir eru búnir að gera samning við Amazon ? PMS rukkar bara Plex Pass og svo sér ACD um að rukka um cloudið sjálft. 60$ fyrir árið er ekki neitt neitt fyrir ótakmarkað pláss. Verður allave...
af Andri Þór H.
Mán 26. Sep 2016 20:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Plex Cloud: No hardware, no problem!
Svarað: 2
Skoðað: 856

Plex Cloud: No hardware, no problem!

Sælir Vaktarar. Núna nota ég Plex mjög mikið og leyfi góðum vinum að fá aðgang. Svo virðist sem þú getur bara selt server tölvuna þína og keyrt þetta eingöngu í cloud og það hjá Amazon Drive. Ég er að bíða eftir og vona að fá invite í beta testið. https://www.youtube.com/watch?v=DcWK3ealy9Y Hvernig ...
af Andri Þór H.
Fim 23. Jún 2016 23:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP
Svarað: 12
Skoðað: 1697

Re: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP

Ég er búinn að lenda í svipuðu. Er búinn að reyna nota technicolor tg789vac í bridge mode og jú fékk upp external ip í pfsense og síðan gerði ég test. Tók allt úr sambandi og setti allt aftur í samband eins og það hefði slegið út. gerði þetta nokkur sinnum en fékk alltaf þessa niðurstöðu. PfSense vi...
af Andri Þór H.
Mán 13. Jún 2016 19:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netkapall
Svarað: 7
Skoðað: 1203

Re: Netkapall

krissi24 skrifaði:
Andri Þór H. skrifaði:Ef þig vantar svona mikið þá mæli ég að kíkja í Pronet í Ögurhvarfi 2 í kópavogi :)


Eru þeir ódýrir? :)


já þeir eiga vera ódýrir. Man ekki allveg hvað 305 metra kassi kostar en þeir voru allavega ódýrastir fyrir svona ári síðan :D
af Andri Þór H.
Mán 13. Jún 2016 12:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netkapall
Svarað: 7
Skoðað: 1203

Re: Netkapall

Ef þig vantar svona mikið þá mæli ég að kíkja í Pronet í Ögurhvarfi 2 í kópavogi :)
af Andri Þór H.
Mán 06. Jún 2016 22:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnets þjónustuaðilar
Svarað: 7
Skoðað: 1168

Re: Ljósnets þjónustuaðilar

Ég var alltaf hjá símanum en fór yfir til Hringdu þegar Síminn fór að telja allt. Er aftur kominn yfir í Símann og er bara sáttur. Var samt mjög fínt hjá Hringdu. Er reyndar með Kasda router frá Hringdu að því að Síma róuterinn var ekki standa sig með Bridge Mode eða jafnvel DMZ stillingar. Keyri sv...
af Andri Þór H.
Lau 04. Jún 2016 22:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: A Required CD/DVD Drive Device Driver Is Missing
Svarað: 3
Skoðað: 861

Re: A Required CD/DVD Drive Device Driver Is Missing

Settu usb lykilinn í USB2.

Þetta á til að koma þegar hann er í USB3
af Andri Þór H.
Þri 24. Maí 2016 22:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uptime Robot - It monitors your server, router, website, ping every 5 minutes
Svarað: 2
Skoðað: 769

Uptime Robot - It monitors your server, router, website, ping every 5 minutes

Sælir. Þessi síða er búin að vera til í smá tíma og núna er komnir 2 sólarhringar frá því að ég setti þetta upp. Og ég verð að segja að þetta er frekar flott. Þessi síða bíður frítt uppá að fylgjast með 50 Serverum, Hemasíðum, Ping og að fylgjast með hvort að Port sé opið og jafvel eftir ákveðnum te...
af Andri Þór H.
Þri 24. Maí 2016 17:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: get ekki tengst netinu á windows 10
Svarað: 4
Skoðað: 798

Re: get ekki tengst netinu á windows 10

Gætir reddað þer USB lykli til að setja driverana á (8GB kostar 1250kr í Tölvulistanum) eða tengja símann þinn við og setja inná hann og tengjann svo við tölvuna sem er netlaus.
af Andri Þór H.
Þri 24. Maí 2016 15:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: ES File Explorer = Adware
Svarað: 9
Skoðað: 1581

Re: ES File Explorer = Adware

Tók einmitt eftir þessu líka. Er búinn að uninstalla. Er að nota Astro núna og virkar fínt :)
af Andri Þór H.
Sun 15. Maí 2016 21:38
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Kasda KW5212 Router frá Hringdu [KOMINN MEÐ ROUTER]
Svarað: 2
Skoðað: 515

Re: [ÓE] Kasda KW5212 Router frá Hringdu

Þú átt PM Kristján :)
af Andri Þór H.
Sun 15. Maí 2016 15:22
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Kasda KW5212 Router frá Hringdu [KOMINN MEÐ ROUTER]
Svarað: 2
Skoðað: 515

[ÓE] Kasda KW5212 Router frá Hringdu [KOMINN MEÐ ROUTER]

Sælir.

Er ekki einhver sem var með Ljósnet og er kominn með ljósleiðara núna sem vantar að losna við gamla routerinn sinn ?

Mig vantar Kasda KW5212 router sem Hringdu notar. þessi hvíti :happy

Mynd

Andri Þór

PM eða 869-8368
af Andri Þór H.
Mán 28. Mar 2016 21:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: IP cam vesen (rs7507H hi3507)
Svarað: 7
Skoðað: 1061

Re: IP cam vesen (rs7507H hi3507)

Svona til að byrja með þá vantar default gateway þarna hjá þér.. og er það annað kvort (192.168.1.1) eða (192.168.1.254) fer eftir routerum.

Mundi setja inn DNS líka sem væri beint á router (192.168.1.1) eða bara google DNS (8.8.8.8)
af Andri Þór H.
Lau 19. Mar 2016 22:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Valkvíði... þvottavél!
Svarað: 24
Skoðað: 2668

Re: Valkvíði... þvottavél!

Þar sem að þetta er raftæki þá vel ég þetta á mínu heimili. Konan má velja hvaða dúkur er á eldhúsborðinu og hvaða púðar eru í sófanum stofunni en ég sé um öll raftæki kvort sem það er síminn hennar, hárþurkan, kaffivélin eða þvottavélin. Ég verslaði þessa þvottavél http://ormsson.is/samsungsetrid/v...
af Andri Þór H.
Fim 17. Mar 2016 22:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
Svarað: 1439
Skoðað: 357239

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Jæja smá uppfærsla og töluvert stílhreinna. VHS spólurnar farnar undan miðjuskjánum og hillan að gera mikið :happy


Fyrir:
Mynd

Eftir:
Mynd
af Andri Þór H.
Fim 17. Mar 2016 21:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router uppsetning, vantar aðstoð.
Svarað: 4
Skoðað: 831

Re: Router uppsetning, vantar aðstoð.

Þetta er allt dularfult.. Gæti verið að Wan portið væri í Bridge mode og væri að hegða sér eins og Lan portin.

Gott er að reseta routerinn og byrja allveg frá grunni og passa að hann sé að láta eins og router. Ekki eins og Access point eða Repeater.
af Andri Þór H.
Fim 17. Mar 2016 21:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router uppsetning, vantar aðstoð.
Svarað: 4
Skoðað: 831

Re: Router uppsetning, vantar aðstoð.

Það fyrsta sem mig dettur í hug er að þú ert með ljósleiðara boxið tengt í port 1 til 4.

Þú þarft að tengja ljósleiðara boxið í Wan portið sem er eitt og sér á þessum router.
af Andri Þór H.
Fös 11. Mar 2016 17:47
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Könnun á notendum Vaktin.is
Svarað: 42
Skoðað: 8871

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Já koma svo!!! :)
af Andri Þór H.
Þri 23. Feb 2016 22:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Speedtest.net KEPPNI
Svarað: 291
Skoðað: 43921

Re: Speedtest.net KEPPNI

Finally kominn allvöru hraði :happy



jonsig skrifaði:Af hverju eru þessar andsk. tölur alltaf í BITUM ?!


Þetta er nú bara stillingaratriði MByte/s eða Mbitar/s :D

Mynd

Mynd
af Andri Þór H.
Sun 24. Jan 2016 23:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nintendo USB fjarstíring
Svarað: 5
Skoðað: 995

Re: Nintendo USB fjarstíring

ég á svona en ekki orginal NES :happy

NES Fjarstýringar - Ekki Orginal
Verð: 4000 Kr eða tilboð - Mynd

retro-bit NES í USB
Verð: 2.000 Kr eða tilboð - Mynd 1 - Mynd 2

Ef Nes Fjarstýringarnar og retro-bit NES í USB er tekið saman þá fer það á 5000 kr
af Andri Þór H.
Sun 24. Jan 2016 23:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Unraid OS 6
Svarað: 9
Skoðað: 1972

Re: Unraid OS 6

Ég er búinn að vera fikta í þessu síðastliðnar 2 vikur og ákvað að keyra trial til að byrja með og ég er virkilega ánægður með þetta. Næst á daskrá er að kaupa allt nýtt í serverinn þar sem að móðurborðið og örgjörfinn styðja ekki IOMMU fyrir GPU Passthrough þannig að um leið og ég uppfæri úr Window...