Leitin skilaði 435 niðurstöðum

af Some0ne
Fös 31. Jan 2014 00:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: [Leist] Nýa vélin höktar við spilun í XBMC
Svarað: 13
Skoðað: 1289

Re: Nýa vélin höktar við spilun í XBMC

Hentu XBMCbuntu og installaðu OpeneElec. Er með það keyrandi á Asrock ION 1.8ghz vél og það runnar smooth as fuck, þurfti ekki að standa í neinu uppsetningarveseni eða neitt. http://openelec.tv/" onclick="window.open(this.href);return false; Þú ættir að ná í þetta build: http://openelec.tv/get-opene...
af Some0ne
Fim 30. Jan 2014 17:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 38884

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Þessi "allt sem er sótt innanlands" setning hlýtur að vera á gráu svæði, við vitum að þetta er ekki rétt. þeir meira að segja setja á auglýsinguna "allt sem er sótt innanlands kostar ekkert" sem mér finnst voðalega skrítið miðað við cache serverana þeirra sem eru einmitt innandl...
af Some0ne
Sun 27. Okt 2013 17:40
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnun)
Svarað: 54
Skoðað: 6555

Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu

Tölvutækni taka kökuna, Start.is hafa annars verið mjög liðlegir við mig líka.
af Some0ne
Fös 06. Sep 2013 09:58
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Icelandz Elitez Gaming - Viljum stækka enþá meira við okkur!
Svarað: 59
Skoðað: 9268

Re: Icelandz Elitez Gaming - Viljum stækka enþá meira við ok

Sorry get ekki tekið neina hluti sem nota z í staðinn fyrir s alvarlega. IcelandZ EliteZ Gaming, neita að trúa að einhver eldri en 18 hafi fundið uppá þessu. Annars er flott að sjá að menn eru með svona metnað til að halda um lið ennþá í dag. get ekki tekið neinn alvarlega sem notar stóra stafi inn...
af Some0ne
Fim 05. Sep 2013 19:04
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Icelandz Elitez Gaming - Viljum stækka enþá meira við okkur!
Svarað: 59
Skoðað: 9268

Re: Icelandz Elitez Gaming - Viljum stækka enþá meira við ok

Sorry get ekki tekið neina hluti sem nota z í staðinn fyrir s alvarlega.

IcelandZ EliteZ Gaming, neita að trúa að einhver eldri en 18 hafi fundið uppá þessu.

Annars er flott að sjá að menn eru með svona metnað til að halda um lið ennþá í dag.
af Some0ne
Fim 25. Apr 2013 02:54
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: bílaviðskipti gone wrong rant þráður
Svarað: 51
Skoðað: 8996

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Það eru og hafa alltaf verið til hálfvitar, og þessi aðili vafalaust fellur í þann flokk.

Hvernig er það samt er tölvan þín ekki svona fjórfalt meira virði en þessi bílskrjóður sem þú varst að kaupa, kannski spurning um að jafna út priorities? :)
af Some0ne
Sun 17. Mar 2013 01:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Einhverskonar met í visible wifi networks
Svarað: 4
Skoðað: 735

Re: Einhverskonar met í visible wifi networks

Þetta á svo allverulega að vera N capable access point, cisco e4200, veit ekki afhverju í fokkanum hann er að festast á 54mb. Svo virðist netkortið í lappanum vera eitthvað vangefið, því ef að ég faststilli á N-mode á 2.4ghz, þá nær lappinn ekki að tengjast. Qualcomm Atheros AR9002WB-1NG <- þetta er...
af Some0ne
Sun 17. Mar 2013 00:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Einhverskonar met í visible wifi networks
Svarað: 4
Skoðað: 735

Einhverskonar met í visible wifi networks

Ég bý í blokk og wifi hefur alltaf verið semi martröð hjá mér, aldrei fengið neinn spes hraða sama hvaða router ég er með.

Tékkaði svo með insider hversu mörg AP ég sé.. jú heil 29. Geri aðrir betur.

Mynd
af Some0ne
Mán 04. Mar 2013 01:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?
Svarað: 40
Skoðað: 4626

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Nota bene þá var hægt að fá amfetamín úti í apótekum fyrir ekki meira en 40 árum. Og rannsóknir í Svíþjóð sýna að eftir að amfetamín var gert ólöglegt sky rocketaði amfetamínneysla sem og vandamál tengd henni.
af Some0ne
Fös 01. Mar 2013 21:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?
Svarað: 40
Skoðað: 4626

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Það á að leyfa þetta allt bara. Gott að rifja upp einmitt orðin sem voru látin falla þegar að að bjórinn var gerður löglegur, að þetta myndi gera alla að ölkum, æska landsins myndi fara í rugl og blabla. Ef eitthvað er þá hefur drykkjumenningin hérna bara batnað til hins betra. Ég myndi alveg reykja...
af Some0ne
Sun 17. Feb 2013 16:36
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Nokia C1
Svarað: 1
Skoðað: 508

Re: Nokia C1

upp
af Some0ne
Fös 15. Feb 2013 18:08
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Nokia C1
Svarað: 1
Skoðað: 508

Nokia C1

Er með nánast ónotað eintak af Nokia C1

http://www.gsmarena.com/nokia_c1_01-3365.php

Svartur, í 100% ástandi.

Fínn sími sem sími, fyrir þá sem þurfa ekki iphone, eða eru eiturlyfjasala sem vantar aukasíma.

Fæst á 5k

Óli - 8479353
af Some0ne
Mið 30. Jan 2013 00:36
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS Sennheiser HD 595
Svarað: 20
Skoðað: 1511

Re: TS Sennheiser HD 595

tíðna sviðið er mun betra á hd380pro enda eru 380pro notuð sem monitor heddphones útum allan heim og koma úr pro línunni hjá sennheiser. ástæðan afhverju ég bar þessi 2 verð saman er sú að það ósanngjært að bera saman við 598 hjá paff þar sem fyrir 3 árum borgaði ég 18.990kr fyrir 595 í tölvulistan...
af Some0ne
Mán 28. Jan 2013 20:35
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS Sennheiser HD 595
Svarað: 20
Skoðað: 1511

Re: TS Sennheiser HD 595

Keypti mér svona notuð fyrir c.a. 3 árum á 15.000kr. Sonur minn komst í þau og eyðilagði og hef allaf ætlað að kaupa mér önnur því Bose Quietcomport hennta ekki alltaf. En finnst 20þús of mikið fyrir þau í dag. Fyrir c.a.3 árum þegar enn var hægt að kaupa þau ný og 598 ekki komin var gangverðið 15þ...
af Some0ne
Mán 28. Jan 2013 19:04
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS Sennheiser HD 595
Svarað: 20
Skoðað: 1511

Re: TS Sennheiser HD 595

í stuttum orðum þá eru hd380 pro mun betri heyrnatól hvort þau séu opin eða lokuð. ég nenni ekki að fara í eitthvað tæknilegt en það fer hver sem er og kaupir hd380 ef þau kosta það sama og eru ný:) Því miður er það ekki svo einfalt, lokuð heyrnatól treysta meira á þrýsting til að búa til bassa, sv...
af Some0ne
Mán 28. Jan 2013 15:31
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS Sennheiser HD 595
Svarað: 20
Skoðað: 1511

Re: TS Sennheiser HD 595

sry en þegar þú getur fengið 380pro á 22þús þá ertu aldrei að fara fá 20þús fyrir þessi http://tl.is/product/sennheiser-hd-380-pro-heyrnartol" onclick="window.open(this.href);return false; Já sæll, Þetta eru náttúrulega ekki sambærileg heyrnatól, ég hef persónulega alltaf hatað lokuð heyrnatól, sér...
af Some0ne
Mán 28. Jan 2013 14:19
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS Sennheiser HD 595
Svarað: 20
Skoðað: 1511

TS Sennheiser HD 595

Sælir, Er með ca. 3 ára Sennheiser HD 595 heyrnatól í mjög góðu standi http://i.imgur.com/4ZT0pJ1.jpg Týpan sem tók við af þeim heitir HD 598 og kostar 39.900 hjá Pfaff, en annars eru þetta held ég að mestu leiti nákvæmlega sömu heyrnatól Technical Details Frequency Response 12-38,500 Hz Transducer ...
af Some0ne
Lau 05. Jan 2013 11:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Aðstoð símaval: Samsung/LG
Svarað: 26
Skoðað: 2287

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Hver.. setur .. bluray mynd inná símann sinn?
af Some0ne
Lau 05. Jan 2013 11:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.
Svarað: 25
Skoðað: 3307

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Þetta er dýrsleg vél, lyklaborðið er to die for.

En sem skólavél .. naaaat. .hefði verið betra að kaupa 100k lappa og 200k borðtölvu :P
af Some0ne
Lau 03. Nóv 2012 01:10
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Samsung Galaxy Nexus - Hvítur
Svarað: 0
Skoðað: 272

Samsung Galaxy Nexus - Hvítur

Er með hérna alveg glimrandi flottan Samsung Galaxy Nexus keyptan í Maí 2012.
http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_nexus_i9250-4219.php

Hvítur að lit, sést ekkert á honum.

Falur á 65þúsund.

Hægt að PMA eða heyra í mér í 847-9353 , Óli
af Some0ne
Fös 26. Okt 2012 18:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: x
Svarað: 0
Skoðað: 585

x

solved
af Some0ne
Sun 26. Ágú 2012 15:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vizio Co-Star a.k.a appletv destrooooyer
Svarað: 6
Skoðað: 1066

Re: Vizio Co-Star a.k.a appletv destrooooyer

Er ekki komið í almenna sölu, en miðað við að ég get runnað XBMC á galaxy nexusnum mínum þá er þetta afar interesting sem xbmc box.
af Some0ne
Mið 22. Ágú 2012 23:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vizio Co-Star a.k.a appletv destrooooyer
Svarað: 6
Skoðað: 1066

Vizio Co-Star a.k.a appletv destrooooyer

Tékkið á þessum mola fyrir 99$ http://www.vizio.com/costar/overview" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.engadget.com/2012/06/26/vizio-google-tv-box-emerges-as-the-co-star-stream-player/" onclick="window.open(this.href);return false; Android/GoogleTV set top box sem höndlar 1080...
af Some0ne
Fös 17. Ágú 2012 16:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Er Asus málið?
Svarað: 2
Skoðað: 508

Re: Asus

Þessi 12" vél sem B550 vitnar í er reyndar algjör gullmoli, en Asus hafa jú reynst mér yfir höfuð mjög vel, er á fjórðu vélinni í röð frá þeim.