Leitin skilaði 676 niðurstöðum

af TheAdder
Fim 07. Des 2023 17:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: örgjörva vandræði
Svarað: 23
Skoðað: 2269

Re: örgjörva vandræði

Ef ég er að skilja þig rétt, þá er windows ekki að hrynja, heldur forritin sem eru með keyrsluna. Þeir sem þekkja betur til vélbúnaðarins en ég, getur þetta verið eitthvað pinna vandamál?
Hefurðu prófað að reseata örgjörvann, og horfa aðeins á pinnana í leiðinni?
af TheAdder
Fim 07. Des 2023 13:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Of heitur örgjörvi villa
Svarað: 23
Skoðað: 1514

Re: Of heitur örgjörvi villa

Skoðaðu þessa kælingu, hún á að höndla þinn örgjörva ágætlega:
https://tl.is/noctua-nh-u12s-redux-orgj ... 0mm-1.html
af TheAdder
Þri 05. Des 2023 12:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: OMG!!! Fallout þáttasería?
Svarað: 16
Skoðað: 3582

Re: OMG!!! Fallout þáttasería?

Ég er vongóður en varkár, ég er búinn að sjá "greiningar" á teasernum um misræmi frá leikjunum, varðandi BoS, og tækni/búnað eftir staðsetningu.
af TheAdder
Mið 29. Nóv 2023 16:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Core i5 14600KF - Hvernig móðurborð?
Svarað: 5
Skoðað: 877

Re: Intel Core i5 14600KF - Hvernig móðurborð?

Væri 5900X ekki hentugri í VM keyrslu og svoleiðis? Ég er að keyra milli 5 og 10 VM vélar á 3900X sjálfur.
af TheAdder
Mið 29. Nóv 2023 12:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Orkuskortur á Íslandi
Svarað: 7
Skoðað: 1255

Re: Orkuskortur á Íslandi

Það væri nær að setja svo sem eitt kjarnorkuver á Vestfirði, þar sem er stanslaus orkuskortur, og mögulega nokkur til viðbótar þar sem vantar orku.
af TheAdder
Lau 25. Nóv 2023 15:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [ÓE]Raspberry Pi Zero 2W
Svarað: 1
Skoðað: 523

Re: [ÓE]Raspberry Pi Zero 2W

Kannski með að setja póstinn undir Markaðinn þar sem hann á heima.
af TheAdder
Mán 20. Nóv 2023 20:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sam Altman látinn fara frá OpenAI
Svarað: 15
Skoðað: 1785

Re: Sam Altman látinn fara frá OpenAI

Jah, stjórnin reyndi víst að fá hann til baka aftur, sem gekk víst ekki. Þetta er þvílík sápuópera.
af TheAdder
Mán 20. Nóv 2023 13:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Svarað: 86
Skoðað: 5869

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Vá hvað þessi þráður er kominn út í mikið rugl. Jonsig er af þeirri kynslóð að hann hefur gaman að því að þræta. Best er að hunsa það og gefa þeirri neikvæðni engan gaum. En ég tók eftir því að Tóti var á móti því að ég notaði Electric Vehicles, en ástæðan afhverju ég notaði það orð er að ég er með...
af TheAdder
Mán 20. Nóv 2023 12:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Svarað: 86
Skoðað: 5869

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Vá hvað þessi þráður er kominn út í mikið rugl. Jonsig er af þeirri kynslóð að hann hefur gaman að því að þræta. Best er að hunsa það og gefa þeirri neikvæðni engan gaum. En ég tók eftir því að Tóti var á móti því að ég notaði Electric Vehicles, en ástæðan afhverju ég notaði það orð er að ég er með...
af TheAdder
Fös 17. Nóv 2023 16:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tengja spaldtölvu við skjávarpa
Svarað: 19
Skoðað: 2056

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

isr skrifaði:
mainman skrifaði:Er ekki einfaldast að stinga bara chromecast í samband við skjávarpann?
Allt native í Samsung spjaldinu til að senda yfir í það.


Sennilega bara, er það þá einhver kubbur í varpann og svo chromcast app í spjaldtölvuna ?

https://www.computer.is/is/product/goog ... e-tv-white
af TheAdder
Fim 16. Nóv 2023 17:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppsetning á AdGuard + WireGuard
Svarað: 6
Skoðað: 2042

Re: Uppsetning á AdGuard + WireGuard

WireGuard á Home Assistant Yellow og PiHole samsetning hjá mér.
Er AdGuard að virka betur á self hosted auglýsingar en PiHole?
af TheAdder
Þri 14. Nóv 2023 20:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrit til að skipuleggja
Svarað: 5
Skoðað: 1228

Re: Forrit til að skipuleggja

Þetta er kannski algjört rugl hjá mér, en væri Sims ekki fljótleg lausn?
Þar fyrir utan, þá gæti CAD forrit, eins og LibreCAD, virkað, en þú gætir þurft að leita upp húsgagnapakka eða teikna hann upp sjálfur.
af TheAdder
Þri 14. Nóv 2023 14:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Build fyrir litla bróður
Svarað: 10
Skoðað: 1080

Re: Build fyrir litla bróður

Algjörlega góðir punktar @sinnumtveir . og @langeygður þakka fyrir ábendinguna, það er kannski ekki vitlaust að hafa socket fyrir framtíðar AMD örgjörva eins og þú segir. Varðandi stærðina á kassa vs skjákort, finn ég ekki leið til að vera viss online en þeir kannski vita það í Kísildal áður en kau...
af TheAdder
Þri 14. Nóv 2023 12:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Build fyrir litla bróður
Svarað: 10
Skoðað: 1080

Re: Build fyrir litla bróður

Ég myndi athuga alvarlega hvort þessi µATX kassi hentar almennilega fyrir full size skjákort í dag og svo í framtíðinni.
af TheAdder
Fim 09. Nóv 2023 12:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.
Svarað: 54
Skoðað: 4705

Re: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.

Samúðarkveðjur.
af TheAdder
Mán 06. Nóv 2023 09:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spennubreytir fyrir sófa
Svarað: 6
Skoðað: 971

Re: Spennubreytir fyrir sófa

RassiPrump skrifaði:
Hizzman skrifaði:á amazon td

sláðu inn model no



Fann hann bara með US plöggi þarna, fannst líka helvíti hart að borga 10þ rúmlega fyrir hann þar haha.

En á amazon.co.uk eða amazon.de?
Ég verslaði um árið frá amazon.co.uk.
af TheAdder
Þri 31. Okt 2023 14:53
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Plokka nagla?
Svarað: 26
Skoðað: 3247

Re: Plokka nagla?

Nagladekk eru öryggisbúnaður, það er hægt að komast af án þeirra, en notkun þeirra eykur öryggi yfir veturinn. Burtséð hvort sveitarfélög trassa götuþríf eða ekki.
af TheAdder
Þri 24. Okt 2023 12:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég USB fremlengingu? {Komið}
Svarað: 7
Skoðað: 946

Re: Hvar fæ ég USB fremlengingu?

Passaðu þig á að 5m er hámarks lengdin á USB, ef þig vantar lengri lögn, þá þarf extendera eða hubba á milli.
af TheAdder
Lau 21. Okt 2023 09:09
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [KOMIÐ] [ÓE] Wired Xbox 360 fjarstýringu
Svarað: 5
Skoðað: 566

Re: [ÓE] Wired Xbox 360 fjarstýringu

MrSparklez skrifaði:Reddað, má eyða, eða kenna mér að eyða þessu út sjálfur ef það er mögulegt.

Eftir því sem ég best veit, þá er reglan hérna að bæta við í titilinn [Komið] eða eitthvað álíka, það er hins vegar bannað að eyða úr titlinum eða póstinum.
af TheAdder
Sun 08. Okt 2023 16:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gamaldags rakvélar
Svarað: 31
Skoðað: 6448

Re: Gamaldags rakvélar

Væri gjarnan til í að fá að heyra þetta sjálfur, ég pantaði seinast sápu frá Amazon, sem er búin að reynast mér vel, Scottish Fine Soaps.
Vil endilega benda á https://leafshave.com/ í samhengi við þennan þráð, búinn að vera með Leaf frá þeim í tæpt ár og líkar mjög vel.
af TheAdder
Fös 06. Okt 2023 19:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel 8
Svarað: 33
Skoðað: 5675

Re: Google Pixel 8

Búinn að eiga Pixel 3 í næstum 5 ár og Pixel 6 í að verða 2. Báðir reynst mér vel og báðir í daglegri notkun.
af TheAdder
Fös 06. Okt 2023 16:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel 8
Svarað: 33
Skoðað: 5675

Re: Google Pixel 8

Verður emobi.is ekki með þennan eins og fyrri Pixel síma?
af TheAdder
Fim 05. Okt 2023 12:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimagerður 2.5GB router
Svarað: 7
Skoðað: 2519

Re: Heimagerður 2.5GB router

Dual kort ætti alveg að virka, vertu bara viss um að þú veljir kort sem er supported af hugbúnaðinum sem þú notar.
af TheAdder
Fim 05. Okt 2023 10:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva, en mig langar í 7800xt
Svarað: 9
Skoðað: 1727

Re: Ný tölva, en mig langar í 7800xt

Baldurmar skrifaði:
TheAdder skrifaði:Mér sýnist að 7600X sé einna hagkvæmastur, eða 13600KF.


:guy
Hann er að tala um skjákort: https://kisildalur.is/category/12/products/3144

Neibb :megasmile